Vísir - 02.03.1981, Page 22

Vísir - 02.03.1981, Page 22
26 VlSIR Mánudagur 2. mars 1981 f bridge Helgarnir tóku skuggaleg! þrjú grönd i eftirfarandi spili • frá leik Islands og Kólumbiu á | ólympiumótinu i Valkenburg.. Austur gefur/allir utan hættu I Norfinr * K7 V A83 f KG98763 * 8 I Vestur * ADG8542 * 752 « AlO * 10 Aastar * 10 V KG1096 ♦ 4 ,3 A96532 Tóníist Bústaðakirkja: Kammermúsik- klúbburinn heldur tónleika i kvöld klukkan 20.30. Leikhús Nemendaleikhúsið: Peysufata- dagurinn i kvöld klukkan 20. Breiðholtsskóli: Nemendur Fjöl- brautaskólans i Breiðholti frum- sýna Sjö stelpur klukkan 20.30. Myndlist Listasafn Einars Jónssonar: safnið er opið sunnudaga og mið- vikudaga milli klukkan 13.30 og 16. Kjarvalsstaðir: I Kjarvalssal er sýning sem nefnist Úr fórum Grete og Ragnars Asgeirssonar og i Vestursal er ljósmyndasýn- ing þeirra Finns Fróðasonar og Emils Þórs Sigurðssonar. Djúpið: Karl Júliusson sýnir. tHkynnlngar Skiðalyftur i Bláfjöllum. Uppl. i simsvara 25166-25582. Solir * 963 V D4 4 D52 * KDG74 1 opna salnum sátu n Ferrucci og Seqovia, en a- Simon og Jón: Austur Suður Vestur Norður 1 2 H pass 2 G 3 T | 4 L pass 4 H Erfitt var að eiga við spilið: vegna hinnar slæmu lauflegu ogl Simon endaði með átta slagi.i Það voru 100 til n-s. I lokaða salnum sátu n-s Helgi | S. og Helgi J., en a-v Cahn ogi Barrera: Austur Suður Vestur Norður I pass pass 3 S 3G pass pass pass • Skemmtileg sögn hjá Helga, en ég býst við að hann hafi orðið I hræddur þegar hann sá útspilið, I áöur en blindur kom upp. Það! var laufatvistur. Nú var auðvelt að vinna spil-1 ið, þvi vestur missti tigulinn- [ komuna áður en hann gat friað I spaðann. i ! ! i !í i\ I i ísviösljósinu pp Vangaveltur um irumeiementin” Ræit við óiaf Lárusson, nýiistamann „Myndcl'nið er einkum og sér- ilagi vangaveltur um frumele- mentin, og cg nota hreina frum- liti byggða á ljósbroti,” sagði ólafur Lárusson, nýlistamaður, i samtali við Visi, en hann opn- aði myndlistasýningu i Rauða húsinu á Akureyri nýliðinn laugardag. A sýningu Ólafs á Akureyri eru 40myndir, allar unnar á sið- astliðnum þremur árum. Mynd- verkin eru unnin með blandaðri tækni. Þetta er sölusýning. — Hvað áttu við með bland- aðri tækni? ,,Ja þetta eru ljósmyndir sem ég hef flestar tekið sjálfur og svo málverk i bland. Oftlega tek ég ljósmynd og mála siðan ofan i hana og nota til þess vatns- málningu og acryl.” — Hvað hefur þú haldið marg- ar sýningar? I I | Ólafur Lárusson ásamt einu myndverka sinna f I I lí I I I ’l I -í! í ! J L. „Það eru svona 7 til 8 einka- sýningar og margar samsýn- ingar. Satt best að segja hef ég enga tölu á þeim.” „Nei, engan veginn, það er alveg vonlaust, markaðurinn er svo þröngur hér á landi og þeir, sem hugsanlega hefðu áhuga á að kaupa eru jafn blankir og maður sjálfur. Ég hef þvi verið að kenna i Myndlistaskólanum og svo er ég svona i ihlaupum hér og þar.” — Þegar þessari sýningu lýk- ur 8. mars, ætlar þú að opna aðra hér i Reykjavik? „Já, ég verð með sýningu ásamt Þór Vigfússyni i Nýlista- safninu.” — Verður það sama sýningin og nú er fyrir norðan? „Nei, á sýningunni i Reykja- vik verð ég með alveg ný verk og verður sú sýning öll stærri i sniðum. Svo getur einnig verið að ég verði með einhverjar uppákomur á sýningunni þá, sem ég verð ekki með fyrir norðan,” sagði Ólafur Lárus- son. —-KÞ skók Hvitur leikur og vinnur. H4A H& t ttJít tt t ± Hf± tt httJtt s a# Hvitur: Roth Svartur: Durao Hag 1966. 1. Ra4! b5 2. a3 Dxa4 3. b3 Gefið Eitt kort með hjartanu sem á stendur: til hins einasta... Heyrðu annars. láttu mig bara hafa 10... (Þjónustuauglýsingar 7 (Smáauglýsingar ~7 >: Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrvaj af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 696.- Greiðsluskilmálar Trésmiðja Þorva/dar Ólafssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavík —Sími: 92-3320 v Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3já mánaða ábyrgð. SKJAR/NN Bergstaðastræti 38. Dag-/ kvöld- og helgar simi 21940. ÞvottavélaviðgerðirY STÍFLAÐ? Leggjum áherslu á snögga og góða þjónustu Gerum einnig við þurrkara, kæli-, skápa, frysti-' skápa og eldavél- ar. Breytingar á raf- lögnum svo og nýlagnir. Reynið viðskiptin og hringið i sima 83901 milli kl. 9 og 12 f.h. Raftækjaverkstæði 1 Þorsteins sf. Höfðabakka 9 >= Niöurf öll/ W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Sími 71793 og 71974. Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna Ásgeir Halldórsson < Vé/a/eiga He/ga Friðþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvík. Sími 33050 — 10387 SLOTTSL/STEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Simi 83618 < Dráttarbeisli— Kerrur Smiða dráttarbeisli fyrir allar gerðir bíla, einnig allar gerðir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi hásingar o.fl. Póstsendum Þórarinn Kristinsson Klapparstig 8 Sími 28616 (Heima 72087). Er stiflað f Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baöker- um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar 1 sima 43879 Anton Aðalsteinsson. Til sölu Sala og skipti auglýsa: Seljúm meðal annars stóran Frigidaire isskáp með frysti fyrir veitingahús eða sjoppur, 5—600 litra Westfrost frystikistu, árs gamlan Elextrolux isskáp. Einnig eldavélar, uppþvottavélar, skrif- borð, rennihurðir, kommóður, sjónvörp, hjónarúm, svefnsófa- sett og borðstofuhúsgögn. Seljum nýtt: Strumpu-barnahúsgögn (borð og stólar) Lady sófasett, furuveggsamstæður o.fl. Opið virkadaga kl. 13—18, laugardaga kl. 10—16. Sala og skipti, Auð- brekku 63, simi 45366, kvöldsimi 21863. Ný eldhúsinnrétting til sölu úr antik eik 2.70 cm á breidd með yfirbyggingu fyrir isskáp. /Etluð á einn vegg. Gullfalleg, verð kr. 60 þús. Uppl. i sima 54172. Notuð, frekar litil eldhúsinnrétting til sölu. Tvöfaldur stálvaskur getur fylgt. Uppl. i sima 23292. Litill vefstóll til sölu. Tækifærisverð. Uppl. i sima 85370. Hnýtt blómahengi fyrir 1—2 eða 3 blóm, mjög falleg, einnig veggteppi. Uppl. i sima 76438e.kl. 18 á kvöldin öll kvöld og allar helgar. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Höfum einnig til sölu roccocostóla með áklæöi og tilbúna fyrir útsaum. Bólstrun Jens Jónssonar, Vestur- vangi 30, Hafnarfirði, simi 51239.. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrun, Auðbrekku 63, simi 45366. Húsgögn Hjónarúm. Til sölu vegna flutnings vel með farið, tæplega 2ja ára hjónarúm úr hnotu með áföstum náttborð- um frá Ingvari og Gylfa. Uppl. i sima 29765 e. kl. 19. Vinbar Bæsuð eik Barborð verð kr. 3.485 Barskápur verð kr. 2.723 Barstóll verð kr. 672 Ofangreind verð eru kynn- ingarverð Næst kynnum við: Tevagn Dúna Siðumúla 23 Simi 84200 Boröstofuborð, 8 stólar og skenkur til sölu er úr tekki og eik, verð aðeins kr. 3.500.- einnig til sölu svefnbekkur verö kr. 150.- Uppl. i sima 24412. Vegna flutninga er til sölu sem nýtt raðsófasett. Uppl. að Ferjuvogi 19, laugardag og mánudag kl. 1 til 20. Sófasett og sófaborð til sölu. Uppl. i sima 73387. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Verðfrá kr. 750,- Sendum út á land i póstkröfu ef óskað er. Uppl. að öldugötu 33, simi 19407.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.