Vísir - 02.03.1981, Blaðsíða 23
Mánudagur 2. mars 1981
vtsm
27
dánaríregnir
börnin. Hjá. þeim dvaldist hUn i
fjörutiu ár. Guðbjörg verður jarð-
sungin i dag, 2. mars frá Foss-
vogskirkju kl. 10.30.
Björn
Johannes
Óskarsson.
Guðbjörg
Aöalsteins-
döttir.
Björn Jóhannes Óskarsson hag-
ræðingarráðunautur lést 23.
febrUar sl. Hann fæddist 25. júni
1921. Foreldrar hans voru hjónin
Jóhanna Jóhannesdóttir og Óskar
Ólafsson sjómaður. Björn hóf sjó-
mennsku 16 ára gamall og stund-
aði hana samfellt sem háseti
stýrimaður eða skipstjóri i rúm 30
ár. Hann lauk meira fiskimanna-
prófi árið 1945 og var eftir það
stýrimaöur á bátum og siðar
skipstjóri i' Þorlákshöfn um 10 ára
skeið. Arið 1968 þegar Björn hætti
sjómennsku réðist hann til Sölu-
miðstöðvar hraðfrystihúsanna
sem eftirlitsmaöur með fram-
leiðslu frystihUsanna,en 1978 varö
hann leiðbeinandi og hagræð-
ingarráðunautur. Björn kvæntist
eftirlifandi konu sinni árið 1948 og
eignuðust þau einn son. Björn
verður jarðsunginn frá Háteigs-
kirkju i dag, 2. mars kl. 13.30.
Guðbjörg Aðalsteinsdóttirlést 21.
febrUar sl. HUn fæddist 15. mars
1897. Foreldrar hennar voru
AgUstina Sveinsdóttir og Aðal-
steinn Halldórsson. Guðbjörg ólst
upp hjá föðursystur sinni,
GuðrUnu Halldórsdóttur. Guð-
björg giftist Jóni Nielssyni og
eignuðust þau fimm börn. Jón lést
árið 1932. Þegar elsta dóttirin
Aðalbjörg gifti sig fluttist hUn til
þeirra hjóna með tvö yngstu
Guðbjörn
Jensson.
Guðbjörn Jensson skipstjóri lést
19. febrUar sl. Hann fæddist 18.
april 1927 i Reykjavik.
Foreldrar hans voru hjónin Sig-
riður ólafsdóttir og Jens Hall-
gri'msson. Ungur byrjaði Guð-
björn að stunda sjómennsku. Eft-
ir nokkurra ára veru til sjós sett-
ist hann i' Stýrimannaskólann i
Rvik, og lauk þaðan fiskimanna-
prófi árið 1950. Arið 1961 tók hann
við skipstjórn á togaranum Hval-
felli og var alla sina skipstjórnar-
tiö með aflahæstu togaraskip-
stjórum. Guðbjörn hætti til sjós
árið 1975 af heilsufarsástæðum.
Hóf hann þá vinnu við hænsnabú
sitt á Alftanesi.sem hann rak til
dauöadags. Arið 1953 kvæntist
hann eftirlifandi konu sinni
Viktoriu SkUladóttur og eignuöust
þau fjóra syni. Guðbjörn veröur
jarðsunginn i dag, 2. mars frá
Bessastaðakirkju kl. 14.00.
tiXkynmngar
Kvenfélag Háteigssóknar:
Skemmtifundur verður þriðju-
daginn 3. mars kl. 20:30 I Sjó-
mannaskólanum. Spiluð verður
félagsvist, mætiö vel og takið með
ykkur gesti.
Kattavinafélag tslands:
Aöalfundur Kattavinafélags
Islands verður haldinn að Hall-
veigarstöðum sunnudaginn 8.
mars og hefst kl. 2.
Stjórnin.
Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins i
Reykjavík:
Aðalfundur félagsins verður
haldinn mánudaginn 2. mars kl.
20:30 i Iðnó uppi. Gestur fundar-
ins verður Ragna Bergmann.
Stjórnin.
Kvenfélagið Fjallkonurnar.
Fundur veröur haldinn mánud. 2.
mars kl. 20.30 að Seljabraut 54.
Fundurinn er tileinkaður Ari fatl-
aðra. Mætið stundvlslega og takið
með ykkur gesti. Bollukaffi.
Þrótt arkonur
Aðalfundur deildarinnar verður
haldinn mánudaginn 2. mars
klukkan 20.30 i félagsheimili
kna ttspy rnufélags Þróttar
v/Holtaveg. Bollukaffi.
Laugardaginn 14. mars kl. 15
veröur haldið i anddyri Laugar-
dalshallar tslandsmeistaramót
unglinga i lyftingum. Þátttaka
tilkynnist til ritara L.S.t. Hall-
grims Marinóssonar, varafor-
manns L.S.Í. Hauks Guömunds-
sonar eða bréflega á skrifstofu
sambandsins, tþróttamiðstööinni
Laugardal, eigi siðar en 7. mars.
Þátttökugjald kr. 30, greiðist
fyrir vigtun.
Lyftingasamband tslands.
Skagfirðingafélagið i Reykjavik
heldur félagsvist á morgun
sunnudaginn 1. mars i Drangey
félagsheimili Siðumúla 35. Góð
verðlaun. Siðasta spilakvöld
vetrarins.
IP
'sN
I
I
I
I
I
Hvaö fannst fólkl um dag-
KráríKisflölmlðlanna í gær?
Vlgdís stóð
slg mjög vel
Helgi Haraldsson, Efri-Rauða-
læk, Hoitahreppi, Rangárvalia-
sýslu:
Ég horfði á sjónvarpið á
laugardagskvöldið. Spitalalif
finnst mér vera góöur þáttur.
Ég hef litið fylgst með dægur-
lagakeppninni. Biómyndin var
ágæt. A sunnudag horfði ég á
fréttir og dagskrárkynninguna.
Ég er ekkert sérstaklega hrifin
af enska þættinum, mér finnst
þessir ensku þættir vera oft svo
likir, en landslagið er fallegt i
þessum þáttum. Vigdis stóö sig
mjög vel. Ég hlustaði ekki mikið
á Utvarpið núna. Hlusta alltaf á
veðurfréttir og svo helst létta
tónlist. Ég gat ekki hlustað á
Vikuloka-þáttinn, en ég hef
alltaf gaman af honum.
Gunnlaug Jónsdóttir, Hliðar-
vegi 76, Njarðvik:
Ég hlusta afskaplega litið á
Utvarp og horfi litið á sjónvarpið
nema þá helst um helgar. Ég sá
þættina með Vigdisi og
Margréti á föstudag og i gær og
hafði ég gaman af þvi. Mér
fannst Vigdis standa sig frábær-
lega vel og vera okkur til sóma.
Ég horfði á biómyndina á
laugard. og var hún svona
sæmileg. Annað horföi ég ekki
á, jú, framhaldsþáttinn i gær og
hef ég gaman af honum.
Anna Karisdóttir, Birkihlið 26,
Vestmannaeyjum:
A laugardagskvöldið horföi ég
á biómyndina, sem var ágæt.
Spitalalif finnst mér vera góður
þáttur, en ég vildi lika hafa
Lööur. Mér finnst dægurlaga-
keppnin vera mjög góð. Ég horfi
alltaf á HUsið á sléttunni, ég vil
helst ekki missa af þeim þætti,
mér finnst það vera svo
skemmtilegir þættir. Stundin
okkar finnst mér vera góö.
Binni er náttúrulega bestur. A
fréttir horfi ég sjaldan. Dag-
skrárky nningar — þátturinn
finnst mér vera þarfur og horfi
ég alltaf á hann. Ég var mjög
ánægð með forsetann. Hann
stóð sig mjög vel. Ég hlustaði
ekkert á Utvarpið i gær.
Halidór Guðnason, Lundar-
brekku 16, Kópavogi:
JU, ég horfði töluvert á sjón-
varpið á laugardagskvöldiö.
Þátturinn Spitalalif er góður, en
dægurlagakeppnin finnst mér
ekki vera neitt sérstök. Bió-
myndin var sæmileg. 1 gær
horfði ég bara á fréttir og dag-
skrárkynninguna. A Utvarp
hlustaði ég ekkert. Ég hlusta
helst á útvarp á daginn og þá á
syrpurnar og létta tónlist — og
oftast á kvöldfréttir.
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18
-22 I
Sjónvörp
Tökum i umboðssölu
notuð sjónvarpstæki. Athugið
ekki eldri en 6 ára. Opið frá kl.
10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12.
Tekið á móti póstkröfupöntunum i
simsvara allan sólarhringinn.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50 simi 31290.
Video
Tækifæri:
Sony SL 8080 myndsegulbands-
tæki. Afsláttarverð sem stendur i
viku. Staðgreiðsluverð kr. 12.410,-
Myndþjónusta fyrir viðskiptavini
okkar. Japis hf. Brautarholti 2,
simar 27192 og 27133.
Myndsegulbandsklúbburinn
„Fimm stjörnur” Mikið úrval
kvikmynda. _Allt frumupptökur
(original). VHS kerfL Leigjum
einnig út myndsegulbandstæki i
sama kerfi. Hringið og fáið
upplýsingar simi 31133.
Radióbær, ÁrmUla 38.
Hljómtgki ,
Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50 auglýsir:
Hjá okkur er endalaus hljóm-'
tækjasala, seljum hljómtækin
strax, séu þau á staönum. ATH:
mikil eftirspurn eftir flestum
tegundum hljómtækja. Höfum
ávallt Urval hljómtækja á
staðnum. Greiösluskilmálar við
allra hæfi. Verið velkomin. Opiö
frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga ki.
10-12. Tekið á móti póstkröfupönt-
unum i simsvara allan sólar-
hringinn. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50 simi 31290.
Hljóófgri
' Rafmagnsorgel — hljómtæki
Ný og notuð orgel.
Umboðssala á orgelum.
Orgel stillt og yfirfarin af fag-
mönnum,fullkomið orgelverk-
stæði.
Hljóövirkinn sf. HöfðatUni 2 simi
13003.
Teppi
Ullargólfteppi.
Til sölu 40 ferm. notað ullargólf-
teppi á góðu verði.
Simi 37846.
Verslun
Bókaútgáfan Rökkur.
Útsla á kjarakaupabókum og til-
tölulega nýjum bókum. Af-
greiðslan, Flókagötu 15, miðhæð
er opin kl. 4—7. Simi 18768.
Góðar vörur — gott verð.
Vattstungið Ulpuefni, breidd 150
cm. 73 kr. meterinn, blátt og
brúnt, köflótt baðmullarefni i
skyrtur, pils o.fl. breidd 90 cm.
kr. 11.95 metr., gardinuefni,
breidd 120 cm., margir litir, kr.
31.65 metr. Storisefni breidd 90,
120 og 150 cm. Verð frá kr. 18.50
metr. Frotté, einlitt og rósótt,
verð frá kr. 17.80 metr. Þurrku-
dregill þrir litir, sá gamli góði á
kr. 12.65 metr.
Smávara, gott Urval, m.a. titu-
prjónar sem má beygja. Versl. S.
Kárason Njálsgötu 1, á horni
Klapparstigs og Njálsgötu, simi
16700.
¥
Massif borðstofuhúsgögn,
svefnherbergissett, klæðask^par,
og skrifborð, bókaskapar,
lampar, málverk, speglar, stakir
stólar og borð, gjafavörur. Kaup-
um og tökum i umboðssölu.
Antikmynir, Laufásvegi 6, simi
20290.
Rokoko sófasett
2ja sæta sófi og 2 armstólar, verð
kr. 6.900.- Baroc sófasett 2ja sæta
sófi og 2 armlausir stólar verð kr.
4.600.- Armstólar i Barokstil verð
kr. 2.540.- Sófaborð með
marmaraplötu verð kr. 2.870.- og
2.300.-. Blómasúlur, simaborð og
Onixlampar. Opið i dag. Havana,
Torfufelli 24, simi 77223.
Vetrarvörur
Sjó-vinnu og nærfatnaður i úrvali.
Skiðafólk athugið: Ullarnærföt,
íslensk, norsk, dönsk. Odýr
bómullar- og ullarteppi, ullar-
sokkar og vettlingar, kuldahúfur,
prjónahúfur.
Sjóbúðin Grandagaröi
Simi 16814
Sjómenn athugið: Nætur- og
helgidagaþjónusta sjálfsögð.
Heimasimi 14714.
Vetrarvörur:
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50 auglýsir: Skiðamarkaðurinn á
fulla ferð. Eins og áður tökum við
i umboðssölu skiði, skiðaskó,
skiðagalla, skauta o.fl. Athugið
höfum einnig nýjar skiðavörur i
Urvali á hagstæöu verði. Opið frá
kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl.
10-12. Tekið á móti póstkröfupönt-
unum i simsvara allan sólar-
hringinn. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50 simi 31290.
Vélsleði!
Oska eftir að kaupa vélsleða.
Upplýsingar i sima 53308.
Fyrir ungbörn
ðska eftir buröarrúmi,
hlýlegum svalavagni og stórum
sterklegum tviburavagni. Uppl. i
sima 75551.
Tapað - fundið
Tapast hefur
svartbröndóttur köttur með gult
hálsband með simanúmeri i
Seljahverfi. Uppl. i sima 72072
Ljósmyndun ]
Canon AE 1 myndavél
sem ný til sölu ásamt flassi, tösku
og 2 linsum. 100 mm telescope
og 28mm breiðlinsa. Uppl. i sima
45717.
Hreingerningar
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar tekur að sér
hreingerningar á einkahúsnæði,
fyrirtækjum, og stofnunum.
Menn með margra ára starfs-
reynslu. Uppl. i sima 11595 milli
kl. 12 og 13 og eftir kl. 19.
GólfteuDahreinsun. - -
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig með þurrhreinsun á ullar-
teppi ef þarf. Þaö er fátt áem
stenst tækin okkar. Nú eins og
aíltaf áður, tryggjum við fljóta og
fvandaöa vinnu. Ath. afsláttur á.
•fermetra I tómuhusnæði. Erna og
Þorsteinn, simi 20888.