Vísir - 02.03.1981, Síða 25
Mánudagur 2. mars 1981 tyjtSÍR 29
Slónvarp kl. 22.05:
r-
i
Nyjustu vopn 09 varnlr
Eftir innrásina i Afghanistan
og atburðina í Póllandi að undan-
förnu hefur kólnað milli Sovét-
manna og vesturlandabúa, og
hættan á styrjöld hefur aukist að
sama skapi.
Mynd sjónvarpsins „Þegar
sprengjurnar falla” sem er á
dagskrá kl. 22.05 fjallar um
nýjustu vopn og varnir, og sér-
fræðingar á þessu sviöi bolla-
leggja um afdrif mannkyns ef til
heimsstyrjaldar kæmi.
Sérfræðingar um framvindu heimsmála munu ræöa um hvað geti gerst ef til þriðju heimsstyrjaldarinn-
ar kæmi i þættinum „Þegar sprengjurnar falla”.
útvarp
Þriðjudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir. Forustugr. dagbl. (út-
dr.). Dagskrá Morgunorö:
Haraldur ölafsson talar.
8.55 Daglegt mál.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir.
10.25 Sjávarútvegur og sigl-
ingar Umsjónarmaöur:
Ingolfur Arnarson. Fjailaö
er um björgunarmál sjófar-
enda.
10.40 Kammertónlist
11.00 „Aöur fyrr á árunum”.
Ragnheiöur Viggósdóttir
sér um þáttinn.
11.30 Scherzi eftir Frédéric
C'hopin Garrick Ohlsson
leikur á pianó.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa — Jónas
Jónasson.
15.20 Miðdegissagan: „Litla.
væna Lillf" Guörún Guð-
laugsdóttir les fyrsta lestur
úr minningum þýsku leik-
konunnar Lilli Palmer i
þýöingu Vilborgar Bickel-
Isleifsdóttur.
15.15 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.20 Siðdegistónleikar
17.20 Ctvarpssaga barnanna:
,,A flótta nieð farandleikur-
um" eftir Geoffrey Trease
Silja AÖalsteinsdóttir les
þýðingu sina (7).
17.40 Litli barnatfminn
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfsmað-
ur: Asta Ragnheiöur
Jóhannesdóttir.
20.00 Poppmúsik.
20.20 Kvöldvaka
21.45 Otvarpssagan: „Rósin
rjóð” eftir Ragnheiði Jóns-
dótturSigrun Guöjónsdóttir
les sögulok (12).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (14).
22.40 Fyrir austan fjaU
Umsjón: Gunnar Kristjáns-
son kennari á Selfossi.
23.05 A, hljóðbergi Umsjónar-
maöur: Björn Th. Björns-
son listfræðingur.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Þriðjudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sponni og Sparði Tékk-
nesk teiknimynd. Þýöandi
og sögumaöur GuÖni Kol-
beinsson.
20.40 Litiöá gamlar Ijósmvnd-
ir Breskur heimildamynda-
flokkur i þrettán þáttum um
upphaf ljósmy ndunar.
Fyrsti þáttur. Frum-
herjarnir Taliö er aö fyrsta
ljósmyndin hafi veriö tekin
áriö 1826.
21.10 A að byrgja brunninn?
Umræöuþáttur um al-
mannavarnir.
22.00 óvænt endalok Syndafall
Þýöandi Kristmann Eiös-
son.
22.25 Dagskrárlok
1
I
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22
)
Húsngðiiboði
Herbergi og eldhús
til leigu. Uppl. i sima 84332.
Litið einbýlishús
i gamla bænum til leigu strax.
Þarfnast smálagfæringar. Tilboð
merkt „1200” sendist blaðinu.
Húsnæöi óskast
Húsaieigusamningur
ókeypis.
Þeir sem auglýsa i hús-
næðisauglýsingum Visis
fá eyðublöð fyrir húsa-
leigusam ningana hjá
auglýsingadeild Visis og
geta þar með sparaö sér
verulegan kostnað við
samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt f
útfyllingu og allt á hreinu.
Vfsir, auglýsingadeild.
Siðumúla 8, simi 86611.
1 1/2—2 ár!!!
Ung barnlaus hjón óska eftir að
taka ibúö á leigu i 1 1/2—2 ár.
Reglusemi og góöri umgengni
heitiö svo og skilvisum
greiöslum. Einhver fyrirfram-
greiðsla kemur til greina ef óskað
er. Vinsamlegast hringið i sima
27892.
Norsk-Islensk
hjón með 2 börn óska eftir ibúð á
leigu frá 1. júni. Reglusemi og
fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
22459.
23 ára maður
óskar eftir einstaklings- eða 2
herb. ibúö. Rólegheitum og
snyrtilegri umgegni heitið. Uppl.í
i sima 86737.
Barnlaus, reglusöm
miðaldra hjón óska eftir góðu
húsnæði. Getum látið i té hús-
hjálp, ef óskað er. Uppl. i sima
26112 e. kl. 5 i dag.
34 ára kona
óskar eftir að taka á leigu 2ja her-
bergja ibúð sem fyrst. Einhver
fyrirframgreiðsla. Vinsamlega
hringið i sima 32686.
Ungur maður óskar eftir
einstaklings- eða 2ja herbergja
ibúð. Má þarfnast lagfæringa.
Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 39875 og 31912.
Viðskiptafræöingur og
hjúkrunarfræöingur, barnlaus
óska eftir 2ja herbergja ibúð á
höfuðborgarsvæðinu i 3-4 mánuði.
Uppl. i sima 96-25868 e.kl. 19.
Einhleyp kona (kennari)
óskar eftir að taka á leigu 2ja her-
bergja ibúö i Vesturbænum frá 1.
júni. Uppl. i sima 25893.
Óska eftir
einstaklingsibúð eða 2ja her-
bergja ibúð i Reykjavik. Uppl. i
sima 66455 (Anna).
23 ára Iðnskólanemi
óskar eftir herbergi á leigu sem
fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Algjörri reglusemi heitið.
Uppl. i sima 73508.
3 stúlkur utan af landi
óska eftir 3ja til 4ra herbergja
ibúð, helst i gamla bænum. Tvær i
skóla. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 71478 eftir kl. 18.
Okukennsla
ÖKUKENNSLA VIÐ YÐAR
HÆFI.
Kenniálipran Datsun(árg. 1981).
Greiðsla aðeins fyrir tekna tima.
Baldvin Ottósson, lögg. ökukenn-
ari simi 36407.
Ökukennsla — æfingatimar.
Þér getið valið hvort þér lærið á
Colt ’80 litinn og lipran eða Audi
’80. Nýir nemendur geta. byrjað
strax og greiða aöeins teknaj
tima. Greiðslukjör. Lærið þar
sem reynslan er mest. Simar
27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns
Ó. Hanssonar.
Kenni á nýjan Mazda 626.
öll prófgögn og ökuskóli ef óskað
er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna
tima. Páll Garðarsson, simi
44266.
ökukennarafélag tslands auglýs-
ir: ökukennsla, æfingatimar,
ökuskóli og öll prófgögn.
Eiður H. Eiðsson 71501
Mazda 626, bifhjólakennsla
Friöbert P. NjálSson 15606-12488
BMW 1980
Finnbogi G. Sigurðsson S. 51868
Galant 1980
Guðbrandur Bogason 76722
Cortina
Guðjón Andrésson 18387
Galant 1980
Gunnar Sigurðsson 77686
Toyota Cressida 1978
Gylfi Sigurösson 10820
Honda 1980
Hallfriður Stefánsdóttir 81349
Mazda 1979
Haukur Arnþórsson 27471
Mazda 1980
Helgi Sessiliusson 81349
Mazda 323
Magnús Helgason 66660
Audi 100 1970, bifhjólakennsla, hef
bifhjól.
Ragnar Þorgrimsson 33165
Mazda 929 1980.
Sigurður Gislason 75224
Datsun Bluebird 1980
Þórir S. Hersveinsson 19893-33847
Ford Farimont 1978
ökukennsla 71895-83825
Toyota Crown 1980
Guðlaugur Fr. Sigmundsson s.
77248
Toyota Crown 1980
ökukennsla-æfingatimar.
Hver vill ekki iæra á Ford
Capri ? útvega öll gögn varöandi
ökuprófiö. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið
valið. Jóel B. Jacobsson,
ökukennari simar: 30841 og 14449.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg
’79. Eins og venjulega greiðii
nemandi aðeins tekna tima. öku<
skóli ef óskað er. ökukennsU
Guðmundar G. Péturssonar, sim
ar 73760 og 83825.
ökukennsla — æirdurhæfing —
endurnýjun ökuréttinda.
ATH. Með breyttri kehnslutilhög-
un veröur ökunámið ódýrara,
betra og léttara i fullkomnasta
ökuskóla landsins. ökukennslan
er mitt aöalstarf. Sérstaklega lip-
ur kennslubill Toyota Crown ’80
meö vökva- og veltistýn. Uppl. i
sima 83473 og 34351. Halldór Jóns-
son, lögg. ökukennari.
Bilaviðskipti
VW sendiferðabifreið.
Viljum selja hvita VW sendi-
bifreiðabifreiö (rúgbrauð) árg.
'76, ef viðeigandi tilboð fæst. Bill-
inn er i góðu standi, m.a. með ný-
upptekna vél. Þeim aðilum, sem
hefðu áhuga á að gera tilboð i bil-
inn, er bent á, að hann er til sýnis
á bifvélaverkstæði félagsins að
Höfðabakka 1. Sláturfélag Suður-
lands.
Ford Galaxic 500 árg. ’67.
Til sölu er þessi stórglæsilegi
Ford, ekinn aðeins 83 þús. km.
Sami eigandi i 12 ár. V-8 390 cub.
sjálfskiptur, vökvastýri og fl. Til
sýnis á Borgarbilasölunni,
Grensásvegi 11.
Óska eftir
ameriskum bil á mánaðargreiðsl-
um. Uppl. i sima 52746.
Þessi gulifallegi
Volvo 242 árg. ’75 er til sölu.
Ljósblár, ekinn aðeins 50 þús. km.
Útvarp, sumar- og vetrardekk.
Uppl. i sima 34035.
Til sölu er þessi giæsilegi
Ford árg. '59. Billinn er allur
orginal, einn eigandi frá upphafi.
Ekinn aðeins 100 þús. km. Billinn
er með rafmagnsrúðum og sæt-
um. 6 cyl. sjálfsk. er i góðu lagi,
en þarf að fullkomna. Uppl. um
skipti og greiðslukjör i sima
52598.
nóroRSPOftr
Motorsport blaöið
er komið á blaðsölustaði. Askrift-
ar- og auglýsingasimi 34351 kl. 3
til 6 á daginn.