Vísir - 02.03.1981, Blaðsíða 26
30
w '1 v \ t ' I
vism
ídag-íkvöld
ÓTRULBGT EN SflTT:
Styrjöld vegna eikarlötu!
lœknar
Ég vona að þú trúir þessu
ekki, þvi ef ég skrifaöi þetta
ekki sjálfur niyndi ég aldrei
trúa þvi, en tréfata kom af staö
styrjöld sem stóö i 22 ár!
Það var árið 1249, á timum i
itölsku borgrikjanna, aö j
hermaöur i borginni Bologna j
sveikst undan merkjum og gekk j
i liö meö Modena - mönnum. i
Hann tók meö sér gamia eikar- ■
fötu, sem haföi veriö notuö til aö I
bera i vatn handa hestum.
Bologna menn geröu Modena
mönnum boö og kröfðust
fötunnar. Svikarann vildu þeir
ekki sjá. Modena menn voru
stoltir og neituðu aö skila föt-
unni. Þaö var ekki aö sökuni aö
spyrja, styrjöld blossaöi upp.
Atökin stóöu i tuttugu og tvö
ár og þó þau hafi hafist vegna
einnar eikarfötu, voru þau ekki
siður mannskæð en önnur striö.
í dag er mánudagurinn 2. mars 198T/ 61. dagur ársins/
Bolludagur. Sólarupprás er klukkan 08.32 en sólarlag er
klukkan 18.49.
lögregla
apótek
slökkviliö
Reykjavik: Lögregla simi 11166.
Slökkvilið og sjúkrabill simi
11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200.
Slökkvilið og sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður. Lögregla simi
51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Garöakaupstaður.: Lögregla
51166
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi
18455.
Sjúkrabfll og slökkvilið 11100.
Vikuna 27. febrúar til 5. mars er
helgar-, kvöld- og næturþjónusta
apótekanna i Reykjavik i Borgar-
apóteki og Reykjavikurapóteki.
oröiö
Allt sem faðirinn gefur mér mun
koma til min sem til min kemur
munég alls ekki burt reka.—Jóh
velmœlt
Gerir þú peningana að Guði þin-
um, munu þeir leika þig eins og
djöfullinn. — Fielding.
Slysavarðstofan i Borgarspital-
anum. Simi 81200. Allan sólar-
hringinn.
Læknastofur eru lokaðar á
laugardögum og helgidögum, en
hægt er að ná sambandi við lækni
á Göngudeild Landspitalans alla
virka daga kl. 20-21 og á laugar-
dögum frá kl. 14-16, simi 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidög-
um. A virkum dögum kl. 8-17 er
hægt að ná sambandi við lækni i
sima Læknafélags Reykjavikur
11510, en þvi aðeins að ekki náist i
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til
klukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt i sima 21230. Nánari
upplýsingar um lyfjabúðir og
læknaþjónustu er gefnar i sim-
svara.
Iljálparstöð dýra við skeiðvöllinn
i Viðidal. Simi 76620. Opið er milli
kl. 14 og 18 virka daga.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Is-
landser i Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl.
17-18.
ónæmisaögeröir fyrir fulloröna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk
hafi með sér ónæmisskirteini.
Vísir fyrir 65 árum
Bankinn á Arnarhóli?
Sem svar upp á fyrirspurn
bankastjóra Landsbankans á-
kvað bæjarstjórnin i gær að lýsa
þvi yfir, að hún mundi veita leyfi
til að byggja bankahúsið þar á
Arnarhólslóðinni, sem lands-
stjórn og bankastjórn koma sér,
saman um, og láta jafnframt i
ljósi, að hún óski heldur að bygt
verði á horninu við Kalkofnsveg
en Ingólfsstræti.
(Smáauglysingar — sími 86611 J
Bílaviðskipti
Afsöl og sölutilkynningar
fást ókeypis á auglýsinga-
deild Visis, Siöumúla 8, rit-
stjórn, Siöumúla 14, og á
afgreiöslu blaösins Stakk-
holti 2-4, einnig bæklingurinn
„Hvernig kaupir maöur not-
aðan bíl?”
Bilapartasalan Höföatúni 10:
Höfum notaöa varahluti i flestar
geröir bila t.d.:
Peugeot 204 ’71
Fiat 125 P ’73
Fiat 128 Rally árg. ’74
Fiat 128 Rally, árg. ’74
Cortina ,’67-’74
Austin Mini '75
Opel Kadett '68
Skoda 110 LAS '75
Skoda Pardus ’75
Benz 220, ’69
Land Rover ’67
Dodge Dart ’71
Fl'at 127 ’73
Fiat 132 '73
VW Valiant '70
Austin Gipsy '66
Toyota Mark II '72
Chevrolet Chevelle ’68
Volga ’72
Morris Marina ’73
BMW ’67
Citroen DS ’73
Höfum einnig úrval af kerruefn-
um.
Opiö virka daga frá kl. 9 til 7
laugardaga kl. 10 til 3. Opið i há-
deginu. Sendum um land allt.
Bilapartasalan Höfðatúni 10, sim-
ar 11397 og 26763.
Subaru árg. ’78 hardtop
til sölu, ekinn 27 þús. km. Verö kr.
55 þús. Uppl. I sima 86956 milli kl.
4 og 7 i dag.
Skoda eigendur athugiö.
Vil kaupa Skoda 110, vélarvana,
má vera meö lélegt lakk og dekk
en óryðgaöur. Uppl. i sima 72828.
Renault 15 TS árg. '74
Silfurgrár, framhjóladrifinn, 3ja
dyra, er á snjódekkjum, sumar-
dekk geta fylgt, nýir demparar,
nýr rafgeymir. Bill i toppstandi.
Útvarp. Verö 28 þús. Uppl. i sima
75030 fyrir kl. 18 og 54294 eftir kl.
18.
Chevrolet Impala.
Til sölu er Chevrolet Impala
station árg. '69. Þarfnast
smálagfæringar eftir umferðar-
óhapp. Skipti óskast á dýrari.
Uppl. i sima 71324.
Flutningskerra á stærö viö
húsvagn til sölu má draga með
fólksbil, vökvabremsur i beislinu,
4 hjól, 14 rúmmetrar, tekur 1,5
tonn. Hentug fyrir léttan, en rúm-
frekan flutning. Mætti innrétta
sem húsvagn. Verð kr. 25 þús.
Uppl. i sima 44628.
Fíat 127 árg. 1974 til sölu.
Selst i pörtum eða heilu lagi til
niöurrifs. Uppl. i sima 50474 á
kvöldin og um helgar.
VW árg. ’73 til sölu
i góðu standi. Skiptivél. Uppl. i
sima 52535.
tlÓTORSPORT
Bátahlaður— Gufuvagnar
títil kenmltmund ««»»bilsin-t
Mótorsport blaöiö er komiö
á blaðsölustaði. Áskriftar- og
auglýsingasimi 34351 kl. 3 til 6 á
daginn.
5 stk. jeppadekk
til sölu, litið slitin á breikkuðum
felgum, stærð 750x16 sem passar
undir Bronco, Willys, og Rússa-
jeppa. Til sýnis og sölu i Hjól-
barðastööinni Skeifunni 5 simi
33804.
Saab 99 E árg. 1972
sjálfskiptur, til sölu. Ljósdrapp.
Góður bill. Uppl. i sima 29103.
Til sölu Chevrolet Pick-up ’66
Vél góð, en þarfnast lagfæringar
á boddýi. Gott verð ef samið er
strax. Uppl. i sima 86932 eftir kl.
1.
Til sölu varahlutir i
Chevrolet Malibu Classic ’79
Datsun 220 disel ’72
Datsun 160 J ’77
Mazda 818 ’73
Mazda 1300 ’73
Datsun 1200 ’73
Skoda Pardus ’76
Pontiac Bonnewille ’70
Simca 1100 GLS ’75
Pontiac Firebird ’70
Toyota Mark II ’72 og ’73
Audi 100 LS ’75
Bronco ’67
Datsun 100 ’72
Mini ’73
Citroen GS ’74
Dodge Dart
VW 1300 ’72
Land Rover ’65
VW 1302 ’71
Uppl. i sima 78540, Smiðjuvegur
42. Opið frá kl. 10—7 og laugar-
daga kl. 10—4. Kaupum nýlega
bila til niðurrifs.
Blazer jeppi meö 6 cyl. vél,
beinskiptur til sölu. Skipti á
ódýrari bil möguleg. Uppl. i sima
32779.
Cortina árg. ’70
til sölu, þarfnast smá lagfæringa.
Verð kr. 2 þús. Uppl. i sima 28508
e.kl. 19.
Ilöfum úrval varahluta I:
Mazda 323 ’78
Lancer ’75
Hornet ’75
Skodi Pardus '76
Cortina ’73
Taunus 17M ’70
Bronco
Land Rover ’71
Toyota M II ’72
Toyota Corolla '72
Mazda 616 ’74
Mazda 818 ’73
Datsun 1200 ’72
Citroen GS ’74
Morris Marina ’74
Austin Allegro ’76
Mini ’75
Sunbeam ’74
Skoda Amigo ’78
Saab 99 ’71-’74
Volvo 134 ’70
Ch. Vega ’73
M. Benz ’70
Volvo ’74
Fiat 127, 128, 125 ’74
o.fl. o.fl.
Kaupum nýlega bila til niðurrifs.
Opið virka daga kl. 9-7,
laugardag kl. 10-4.
Sendum um allt land.
Hedd hf. Skemmuvegi 20, Kópa-
vogi.
Simar: 77551 og 78303.
Reynið viðskiptin.
------------
Bílaviögerðir ^)
Bilaþjónusta
Gerið við bilinn sjálf. Hlýtt og
bjart húsnæði. Aðstaða til spraut-
unar. Höfum kerti, platinur, per-
ur og fleira. Berg sf. Borgartúni
29 simi 19620.
Enskt fljótþornandi
oliulakk.
Bifreiðaeigendur takiö eftir.
Blöndum á staðnum fljótþornandi
oliulökk frá enska fyrirtækinu
Valentine. Erum einnig með
Cellulose þynni og önnur undir-
efni. Allt á mjög góðu verði.
Komið nú og vinnið sjálfir bilinn
undir sprautun og sparið með þvi
ný-krónurnar. Komið i Brautar-
holt 24 og kannið kostnaðinn eða
hringið i sima 19360 (og á kvöldin
i síma 12667) Opið daglega frá
9—19. Bilaaðstoð hf., Brautarholti
I VöruMar
Bíla- og Vélasalan As auglýsir:
Miðstöð vinnuvéla og vörubila-
viðskipta er hjá okkur. Hvergi
meira úrval á einum stað.
6 hjóla bilar
Volvo N7 árg. ’77 og 80
Volvo 85 árg. ’67
Scania 85s árg. ’72
Scania 80s árg. ’72
Scania 66 árg. ’68 m/krana
Scania 76 árg. ’67
M. Benz 1619 árg. ’74 framb.
M. Benz 1517 árg. ’69 framb.
m/krana
M.Benz 1418 árg. ’65 og ’67
M.Benz 1413 árg. ’67 m/krana
'» »'4 .1 i-Vtr
Mánudagur 2. mars 1981
MAN 9186 árg. ’70 framdrif
MAN 9186 árg. ’69 framb.
MAN 15200 árg. ’74
10 hjóla bilar
Scania 141 árg. ’77
Scania 140 árg. ’73 og ’74
Scania 111 árg. ’76
Scania llOs árg. ’70-’72 og ’73
Scania 85s árg. ’71 og ’72
Scania 76s árg. ’64-’65-’66 og ’67
Volvo FlO árg. ’78 og ’80
Volvo N12 árg. ’74
Volvo N88 árg. ’7l
Volvo F88 árg. ’66 og ’67
Volvo F86 árg. ’68-’70-’71-’72 og ’74
M.Benz 2232 árg. ’74
M.Benz 2226 árg. ’73 og 74
MAN 30240 árg. ’74 m/krana
MAN 19280 árg. ’78 framdrif
Ford LT 8000 árg. ’74
Hino HH 440 árg. ’79, framb.
Bredford árg. ’78, framb.
Vöruflutningabilar, traktorsgröf-
ur, jarðýtur, beltagröfur, broyt,
pailoderar og bilkranar.
Bíla- og vélasalan As,
Höfðatúni 2, simi 2-48-60.
Þessi bill er til sölu
M. Benz 1418 árg. ’66 I mjög góðu
lagi. Uppl. á Bila- og vélasölunni
Ás, Höfðatúni 2, simi 24860.
(Bilaleiga <0^ ]
Bílaleigan Vik Grensásvegi 11
(Borgarbilasalan). Leigjum út
nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada
1600 — Mazda 323 — Toyota Cor-
olla station — Daihatsu Charmant
— Mazda station. Ford Econoline
sendibilar, 12 manna bilar. Simi
37688. Opið allan sólarhringinn.
Sendum yður bilinn heim.
Bilaleiga S.H. Skjólbraut 9, Kópa-
vogi.
Leigjum út japanska fólks- og
stationbila. Athugið vctraraf-
sláttur. Einnig Ford Econo-
line-sendibilar og 12 manna bilar.
Simar 45477 og heimasimi 43179.
Bilaleigan Braut
Leigjum út Daihatsu Charmant —
Daihatsu station — Ford Fiesta —
Lada Sport — VW 1300. Ath:
Vetrarverð frá kr. 70,- pr dag og
kr. 7,- pr. km. Braut sf. Skeifunni
11 simi 33761.
Tilboö óskast i þennan bát,
sem er 2,7 tonn með 18 ha. Petter
dieselvél, smiðaár 1955, en vélin
er 6 ára. Með bátnum fylgir fisk-
sjá, handfærarúlla og talstöð.
Báturinn er litillega skemmdur
og selst i þvi ástandi sem hann er.
Uppl. i sima 72570.
Trilla
Færeyingur úr plasti, til sölu.
Góður handfærabátur, fyrir fimm
rúllur, dýptarmælir, fiskilina
vökvastýri, 30 hp dieselvél. CB
talstöð. Uppl. i sima 74794 milli kl
19 og 21.