Morgunblaðið - 02.03.2004, Qupperneq 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. MARS 2004 9
Bókastatíf
Eirberg
hjálpartæki og heilbrigðisvörur
Stórhöfða 25 • eirberg.is • 569 3100
Bankastræti 14, sími 552 1555
Nýjar glæsilegar vörur frá
Ný sending frá
Dragtir í stærðum 36-52
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00.
Laugavegi 4, sími 551 4473
• www.lifstykkjabudin.is
Póstsendum
samfella án spanga
Stærðir 75-115 b, c, d, e
Neðst við Dunhaga, sími 562 2230
Útsala - Lagersala
Opið mán. - fös. kl. 10 - 18, lau. kl. 10 - 14
Allt á að seljast
50% afsláttur
Úrval af peysum
Verð frá kr. 2.900
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
s. 557 1730 s. 554 7030
Opið mán.—fös. frá kl. 10—18
lau. kl. 10—16
Álfhólsvegi 67, 200 Kópavogi, sími 554 5820.
Opið kl. 16-18 þri., mið., fim. •
www.silfurhudun.is
Páskarnir nálgast
FRÁBÆRIR
TILBOÐSDAGAR
VERSLUNIN PAUL & SHARK
Bankastræti 9, sími 511 1135
Laugavegi 63, sími 551 4422
Ert þú gæðablóð?
Blóðbankabíllinn verður fyrir utan Menntaskólann
við Sund í dag, þriðjudaginn 2. mars kl. 9-17.
Tilboðsdagar
20-70% afsláttur af völdum sængurverasettum,
damaskefnum og bómullarsatíni
Póstsendum
á horni Skólavörðustígs og Klapparstígs, sími 551 4050
Laugavegi 34, sími 551 4301.
Opnum
kl. 9.00
virka daga
Þýsk kjólföt
Kjólskyrtur - smókingskyrtur
- vesti - slaufur
BJÖRN Bjarnason dómsmálaráð-
herra skoðaði virkjunarfram-
kvæmdir á Kárahnjúkum fyrir helgi
og ræddi þar við stjórnendur og
starfsmenn Impregilo og Lands-
virkjunar. Með honum í för voru
Þorsteinn Geirsson, ráðuneytis-
stjóri í dómsmálaráðuneytinu, Stef-
án Eiríksson skrifstofustjóri og
Þorsteinn Davíðsson, aðstoðarmað-
ur ráðherra. Helgi Jensson, fulltrúi
sýslumanns á Seyðisfirði, og Valur
Magnússon, rannsóknarlögreglu-
maður á Seyðisfirði, fylgdu þeim
um svæðið, að því er segir á vef
Kárahnjúkavirkjunar. Björn segir
m.a. um heimsóknina á vef sínum að
breytingar vegna framkvæmdanna
hafi verið meiri en hann hafi gert
sér í hugarlund. Þær hafi áhrif á allt
austfirskt mannlíf og langt út fyrir
það.
„Ég sannfærðist um það við
Kárahnjúka, að á skömmum tíma
hefur tekist að skapa þar skilyrði til
stórbrotnari framkvæmda en áður
hafa verið í landinu,“ segir Björn á
vefnum. Hann segir jafnframt að
það sé vissulega fréttnæmt að hús
leki við Kárahnjúka eða að þar fari
menn ekki að lögum, vegna þess að
þar hafi hvorki verið hús né menn
áður. Hitt sé þó enn fréttnæmara
hve vel og skipulega hafi tekist að
hrinda „þessum ótrúlega umfangs-
miklu“ framkvæmdum af stað og
hvaða áhrif þau eigi eftir að hafa á
Austurlandi og fyrir alla Íslendinga.
Dómsmálaráðherra
að Kárahnjúkum
Ljósmynd/Valur Magnússon
Veður var þokkalegt þennan dag við Kárahnjúka en kalt. Á myndinni eru f.v. Stefán Eiríksson, Helgi Jensson,
Þorsteinn Geirsson, Björn Bjarnason, Leó Sigurðsson, öryggisstjóri Impregilo, og Þorsteinn Davíðsson.
FRÉTTIR
mbl.is