Morgunblaðið - 02.03.2004, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. MARS 2004 39
stund. Allir hjartanlega velkomnir. Starf
með 8–9 ára börnum í Borgum kl. 17–18 í
umsjón Dóru Guðrúnar og Bóasar. Starf
með 10–12 ára börnum á sama stað kl.
18–19 í umsjón Dóru Guðrúnar og Bóasar.
Lindakirkja í Kópavogi: Mömmumorgnar í
Safnaðarheimili Lindasóknar, Uppsölum 3,
kl. 10–12.
Seljakirkja: Mömmumorgnar kl. 10–12.
SELA yngri deild kl. 20–22.
Hafnarfjarðarkirkja: Opið hús fyrir 10–12
ára börn í safnaðarheimilinu Strandbergi,
Vonarhöfn, frá kl. 17–18.30.
Víðistaðakirkja: Dagskrá fyrir 8–9 ára í dag
kl. 15.30–16.30. Dagskrá fyrir 10–12 ára
(TTT) í dag kl. 17–18. Skemmtilegar stundir
fyrir hressa krakka. Æskulýðsfélagið (Meg-
as) heldur vikulegan fund kl. 19.30–21 í
kvöld. Umsjón með starfi þessara hópa
hafa Anna Hulda Einarsdóttir og Sigríður
Rún Tryggvadóttir.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Kl. 16.30–18 er op-
ið hús fyrir 7–9 ára krakka. Kl. 20–22 er op-
ið hús fyrir unglinga 13–15 ára.
Vídalínskirkja: Opið hús kl. 13–16.30 í
safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Karlar og
konur, yngri sem eldri, eftirlaunafólk, öryrkj-
ar og atvinnulausir eru velkomnir. Spilað,
spjallað og kíkt í blöðin. Samverunni lýkur
með helgistund kl. 16. Umsjónarmaður
Nanna Guðrún djákni. Þorlákur sækir þá
sem vilja og ekur þeim heim. Sími
869 1380.
Grindavíkurkirkja: Foreldramorgnar alla
þriðjudaga kl. 10–12.
Borgarneskirkja: Helgistund í kirkjunni kl.
18.30–19.
Þorlákskirkja: Bænastund kl. 9.
Landakirkja í Vestmannaeyjum: Kl. 15
Kirkjuprakkarar Landakirkju, 6–8 ára krakk-
ar í kirkjunni. Sr. Fjölnir Ásbjörnsson og leið-
togarnir. Kl. 16 kóræfing Litlu lærisvein-
anna, yngri hópur. Kl. 17.10 kóræfing Litlu
lærisveinanna, eldri hópur. Kórstjóri Jo-
anna Wlasczcyk og umsjónarmaður Kristín
Halldórsdóttir.
Keflavíkurkirkja: Alfahópur kemur saman í
Kirkjulundi kl. 12–15. Léttur málsverður,
samfélag og fræðsla um kristna trú.Einnig
verður komið inn á stöðu atvinnulausra.
Umsjón María Hauksdóttir. Styrktaraðilar
eru Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur
og nágrennis ásamt Keflavíkurkirkju. Allir
velkomnir. Fermingarundirbúningur í Kirkju-
lundi: Kl. 15.10–15.50, 8. I.M. & 8. J. í
Myllubakkaskóla, kl. 15.55–16.35, 8. S.V.
í Heiðarskóla og kl. 16.40–17.20 8. V.G. í
Heiðarskóla.
Hveragerðiskirkja: Foreldramorgnar á
þriðjudögum kl. 10.
Krossinn: Almenn samkoma kl. 20. 30 í
Hlíðasmára 5. Allir velkomnir.
Kefas: Brauðsbrotning og bænastund kl.
20.30. Nánari upplýsingar á www.kefas.is.
AD KFUK: Fundur í kvöld kl. 20. Í leit að nýj-
um leiðum. Kærleiksþjónusta kirkjunnar.
Efni í umsjá Irmu Sjafnar Óskarsdóttur og
Ragnheiðar Sverrisdóttur, djákna. Allar kon-
ur velkomnar.
Glerárkirkja: Kyrrðarstund í kapellu kl.
18.10.
Hjálpræðisherinn, Akureyri: Kl. 17.30
Mannakorn fyrir 6. og 7. bekk. Kl. 19.15
Alfanámskeið.
Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa
milli kl. 10 og 14 í neðri safnaðarsal kirkj-
unnar. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12.
Léttur hádegisverður að lokinni bæna-
stund. Allir velkomnir. Tólf spora fundur kl.
19 í neðri safnaðarsal.
Grensáskirkja: Kyrrðarstund í hádegi kl.
12.10. Orgelleikur, ritningarlestur, altaris-
ganga, fyrirbænastund. Léttur málsverður
á sanngjörnu verði að helgistund lokinni.
Hallgrímskirkja: Fyrirbænaguðsþjónusta
kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Eldriborgara-
starf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall.
Háteigskirkja: Eldri borgarar, félagsvist
mánudaga kl. 13, brids miðvikudaga kl. 13.
Bridsaðstoð á föstudögum kl. 13. Þátttaka
tilkynnist til Þórdísar í síma 511 5405.
Langholtskirkja: Kirkjuprakkarar kl. 16.
Fjölbreytt starf fyrir 7–9 ára börn. Umsjón
hafa Ólafur Jóhann og Þóra Guðbjörg. Lest-
ur Passíusálma kl. 18 í Guðbrandsstofu í
anddyri Langholtskirkju. Allir velkomnir.
Laugarneskirkja: Fullorðinsfræðsla Laug-
arneskirkju kl. 20. Vigfús Bjarni Albertsson,
guðfræðingur, býður upp á tveggja kvölda
námskeið undir yfirskriftinni: Viðhorf til
dauðans í samtímanum og áhrif þeirra á líf
okkar. Þriðjudaginn 9. mars verður fram-
haldsvinna í formi verkefna. Þriðjudagur
með Þorvaldi kl. 21. Þorvaldur Halldórsson
leiðir lofgjörðina við undirleik Gunnars
Gunnarsonar á flygilinn og Hannesar Guð-
rúnarsonar sem leikur á klassískan gítar.
Gengið er inn um aðaldyr kirkju eða komið
beint inn úr fullorðinsfræðslunni. Kl. 21.30
fyrirbænaþjónusta við altarið í umsjá bæna-
hóps kirkjunnar.
Neskirkja: Fermingarfræðsla kl. 15. Vetr-
arnámskeið. Litli kórinn – kór eldri borgara
kl. 16.30. Stjórnandi Inga J. Backman. Allir
velkomnir. Foreldramorgunn þriðjudag kl.
10–12.
Seltjarnarneskirkja: Foreldramorgnar kl.
10–12. Kirkjuprakkarar kl. 16. Starf fyrir
10–12 ára kl. 17.30.
Árbæjarkirkja: Kl. 10 foreldramorgnar í
safnaðarheimilinu. Kl. 15.30 TTT-starf með
tíu til tólf ára börnum í safnaðarheimilinu.
Kl. 15.30 TTT-starf með tíu til tólf ára börn-
um í Ártúnsskóla.
Breiðholtskirkja: Bænaguðsþjónusta með
altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má
koma til sóknarprests í viðtalstímum hans.
Digraneskirkja: Leikfimi Í.A.K. kl 11:15 í
kapellu á neðri hæð kirkjunnar. Kl 12 léttur
hádegismatur, helgistund í umsjá Magnús-
ar Björns Björnssonar, kaffi. Unglingakór
Digraneskirkju kl 17–19. KFUM&KFUK Fyrir
10–12 ára börn kl 17–18:15, húsið opnað
kl 16.30. Alfa kl 19. Hvað með handleiðslu
guðs? Fræðsla: Katrín Söebech. (Sjá nán-
ar: www.digraneskirkja.is.)
Fella- og Hólakirkja: Strákastarf 8–12 ára
kl. 17.
Grafarvogskirkja: Opið hús fyrir eldri borg-
ara kl. 13.30. Helgistund, söngur, spil og
spjall. Kaffi og alltaf eitthvað gott með
kaffinu. Kirkjukrakkar fyrir börn á aldrinum
7–9 ára kl. 17.30–18.30. Æskulýðsfélag
fyrir unglinga í 9. og 10. bekk í Grafarvogs-
kirkju kl. 20. Lestur Passíusálma kl. 18.15
– 5. sálmur. Um komu gyðinga í grasgarð-
inn. Guðrún Ebba Ólafsdóttir borgarfulltrúi
les.
Hjallakirkja: Prédikunarklúbbur presta kl.
9.15 í umsjón dr. Sigurjóns Árna Eyjólfs-
sonar. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18.
Kópavogskirkja: Foreldramorgnar í safnað-
arheimilinu Borgum kl. 10–12. Samveru-
stund kl. 14.30–16. Fræðandi innlegg í
hverri samveru. Lagið tekið undir stjórn Sig-
rúnar Þorgeirsdóttur. Kaffi og stutt helgi-
Safnaðarstarf
FUNDUR hjá Geisla,
sem eru samtök um
sorg og sorg-
arviðbrögð, verður
haldinn þriðjudaginn
2. mars kl. 20 í safn-
aðarheimili Selfoss-
kirkju, efri hæð.
Fyrirlesari á fund-
inum verður, Björn
Hjálmarsson barna-
læknir, erindi sitt
nefnir hann „Að
missa barn af slys-
förum“. Þá verður
og tími fyrir umræð-
ur.
Boðið er upp á hressingu og
bænastund í lokin. Allir eru vel-
komnir.
Foreldramorgnar eru í Selfoss-
kirkju miðvikudaginn 3. mars kl.
11. Þá heimsækir okkur Svanborg
Egilsdóttir ljósmóðir og mun hún
spjalla við mæður um ýmislegt
sem tengist fæðingu og umönnun
barna og svara fyrirspurnum.
Allir foreldrar velkomnir.
Selfosskirkja.
Er líf eftir dauðann?
Á MORGUN, miðvikudaginn 3.
mars kl. 20, hefst í Leikmanna-
skóla kirkjunnar námskeið sem
fjallar um Biblíuna, dauðann og ei-
lífðina. Kennari á námskeiðinu er
sr. Þórhallur Heimisson prestur.
Viðfangsefni námskeiðsins er
þróun og mótun Biblíunnar og
hugmynda hennar um dauðann og
eilíft líf. Einnig verða þessar hug-
myndir bornar saman við kenn-
ingar um endurholdgun, spíritisma
og efahyggju. Að endingu verður
fjallað um boðskap Jesú um dauð-
ann og eilífðina.
Námskeiðið fer fram í Grens-
áskirkju. Kennt verður í þrjú
skipti, tvo tíma í senn. Skráning
fer fram í síma 535 1500 eða á vef
Leikmannaskólans, www.kirkj-
an.is/leikmannaskoli.
Selfosskirkja.
Geisli og foreldramorgnar
í Selfosskirkju
Morgunblaðið/Þorkell Þorkelsson
Bridsfélag Selfoss
og nágrennis
Lokaumferðin í aðalsveitakeppn-
inni var spiluð 26. febrúar sl. Úrslit
urðu þessi:
Brynjólfur og fél. – Gísli Þ. og félagar 20–10
Gísli H. og félagar – Guðjón og fél. 12–18
Björn og félagar – Anton og félagar 13–17
Ríkharður og fél. – Auðunn og fél. 15–15
Lokaröð sveitanna varð þessi:
Guðjón og félagar 148
Gísli Þ. og félagar 123
Anton og félagar 116
Gísli H. og félagar 110
Björn og félagar 101
Auðunn og félagar 100
Ríkharður og félagar 66
Brynjólfur og félagar 57
Spilarar í sigursveitinni voru Guð-
jón Einarsson, Ólafur Steinason,
Guðmundur Sæmundsson, Hörður
Thorarensen og Stefán Short.
Lokastaðan í butler-útreikningi
spilaranna varð:
Guðjón Einarsson – Sv. Guðjóns og fél. 1,31
Gísli Þórarinsson – Sv. Gísla Þ. og fél. 1,19
Þórður Sigurðsson – Sv. Gísla Þ. og fél. 0,99
Björn Snorrason – Sv. Björns og fél. 0,94
Kristján M. Gunn. – Sv. Björns og fél. 0,94
Nánar má finna um gang mála á
heimasíðu félagsins www.bridge.is/
fel/selfoss. Fimmtudaginn 4. mars
hefst Sigfúsarmótið, sem er 4 kvölda
aðaltvímenningur félagsins.
Suðurlandsmót í
tvímenningi um aðra helgi
Laugardaginn 13. mars verður
Suðurlandsmótið í tvímenningi 2004
spilað. Spilað verður í félagsheim-
ilinu Hvoli á Hvolsvelli og hefst
spilamennska stundvíslega kl. 10.00.
Spiluð verða a.m.k. 60 spil og gef-
ur mótið 5 sæti í úrslitum Íslands-
mótsins í tvímenningi 2004, sem
verður spilað um mánaðamótin apr-
íl/maí. Spilarar athugið að eftir
breytingar sem gerðar voru á
keppnisreglugerð um Íslandsmót á
síðasta ársþingi BSÍ er eina leiðin
inn á Íslandsmót í tvímenning í
gegnum svæðismót svæðasambanda
BSÍ.
Skráning er hjá Ólafi í tölvupósti
ost@mbf.is og síma 898 6500,
Garðari í síma 862 1860 og Sigurjóni
í síma 899 5429.
Bridsfélag SÁÁ
Fimmtudaginn 19. febrúar mættu
8 pör til leiks og var spilaður How-
ell, 7 umferðir, 4 spil í umferð. Þessi
pör urðu hlutskörpust (meðalskor
84):
Einar L. Pétursson – Örlygur Örlygss. 109
Unnar A. Guðm. – Jón V. Jónmundss. 105
Anna G. Nielsen – Guðlaugur Nielsen 88
Jón Jóhannsson – Lilja Kristjánsdóttir 84
Fimmtudaginn 26. febrúar
spiluðu 9 pör, 9 umferðir, 3 spil í um-
ferð.
Efstu pör (meðalskor 72):
Ragnar L. Björnss. – Rúnar Þ. Gunnarss. 87
Leifur Aðalsteinss. – Jón V. Jónmundss. 85
Sigrún Pétursd. – Unnar A. Guðmundss. 79
Einar Á. Pétursson – Einar Einarsson 73
Efstu spilarar í bronsstigum vors-
ins eru þessir:
Einar L. Péturss. 48
Örlygur Örlygss. 36
Unnar A. Guðmundss. 33
Jón V. Jónmundss. 33
Ragnar L. Björnss. 20
Rúnar Þór Gunnarss. 20
Spilað verður nk. fimmtudag, 4.
mars, og eru spilarar hvattir til að
fjölmenna. Spilamennskan hefst
stundvíslega kl. 19.30. Spilastaður
er Sóltún 20, Lionssalurinn. Frítt
kaffi. Umsjónarmaður er Matthías
Þorvaldsson og má skrá sig á staðn-
um eða í síma 860 1003. Allir eru vel-
komnir og hjálpað er til við myndun
para ef óskað er. Nýliðum er tekið
fagnandi og fá yngri spilarar helm-
ingsafslátt af spilagjaldinu. Loks er
vakin sérstök athygli á heimasíðu fé-
lagsins, slóðin er: www.bridge.is/fel/
saa.
Bridsfélag
Kópavogs
Svo virðist sem Guðjón og Vignir
séu í einhverri einkakeppni, en þeir
hafa tekið afgerandi forystu fyrir
síðasta kvöldið í Butlernum.
Staðan:
Guðjón Bragason – Vignir Hauksson 121
Ragnar Jónsson – Georg Sverrisson 64
Jón St. Ingólfss. – Guðlaugur Bessas. 44
Magnús Aspelund – Steingrímur Jónass. 36
Hæstu skor fengu:
Guðjón Bragason – Vignir Hauksson 91
Ármann J. Láruss. – Jón P. Sigurjónss. 39
Magnús Aspelund Steingrímur Jónass. 31
Sigurður Sigurjónss. – Ragnar Björnss. 30
Félag eldri borgara
í Kópavogi
Það er jöfn og góð þátttaka hjá
eldri borgurum í Kópavogi en 18 pör
spiluðu bæði 24. og 27. febrúar.
Lokastaðan í N/S 24. febrúar:
Jón Stefánss. – Þorsteinn Laufdal 276
Einar Guðnason – Ragnar Björnsson 250
Ólafur Ingvarss. – Sigtryggur Ellertss. 245
A/V:
Eysteinn Einarss. – Magnús Halldórss. 258
Guðjón Kristjánss. – Magnús Oddss. 254
Guðm. Magnúss. – Magnús Guðmss. 226
Albert Þorsteinss. – Sæmundur Björnss.226
Úrslitin sl. föstudag urðu eftirfar-
andi í N/S:
Jón Stefánss. – Þorsteinn Laufdal 248
Rafn Kristjánss. – Oliver Kristófss. 247
Jóhann Lútherss. – Ólafur Ingvarss. 246
Jafnari getur keppnin nú varla
orðið!
Lokastaðan í A/V:
Júlíus Guðmss. – Óskar Karlss. 253
Albert Þorsteinss. – Sæmundur Björnss.248
Guðjón Kristjánss. – Magnús Oddsson 233
Meðalskor báða dagana var 216.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
www.midlarinn.is
til sölu notaðir hlutir tengdir bát-
um og smábátum. Net og teinar,
vélar og drif, spil og dælur, skip
og bátar. S: 892 0808. E-mail
midlarinn@midlarinn.is
Toyota Landcruiser VX, árg.
'95. Ek. 285 þús., sjálfsk., túrbó,
intercooler, toppl., 36" br., 35"
dekk. Glæsil. bíll. V. 2.450 þús. Til
sölu eða skipti á ód. S. 860 1180.
Saab 900i '86 með nýlegri túrb-
ínu og intercooler, í fínu standi,
sumar/vetrardekk. 100 þús. stgr.
Uppl. í s. 847 2231.
GLÆSILEGUR M.BENZ E 230
AVANTGARDE árgerð 1997,
sjálfsk., ABS, ASR spólv., álf.,
fjarstart, Bose hátalarar, CD
og magasín, hraðast., leður, rafm.
í öllu, gler-toppl., hleðsluj. o.fl.
Ásett v.2.350þ,- Áhv. 750þ,
28þ pr.mán. Tilboð 1. 790þstgr.
Uppl. 820 8096.
Volvo 850 GLE árg. 1994 5 cyl.,
20 ventla, sjálfsk., spólvörn, abs-
bremsur, tölva, dráttarkr., sum-
ard. á álfelgum, vetrard. nýleg,
bíll í toppviðhaldi, ek. 161 þús km.
V. 730 þús. Ath. gott stgr.verð. S.
893 2550.
Nissan Patrol árg. '91. Bíllinn
er í góðu ástandi á 33" nýlegum
heilsárs dekkjum. Vél var uppt.
hjá Kistufelli fyrir rúmu ári og
ekinn ca 30 þús. Reikningar fyrir-
liggandi. Verð 750 þús.
Upplýsingar í síma 893 3347.
Bryngljái á bílinn!
Endist árum saman - verndar
lakkið - auðveldar þrif.
Mössun - blettun - alþrif.
Yfir 20 ára reynsla!
Litla Bónstöðin, sími 564 6415
og gsm. 661 9232.
Sími 590 2000
Hratt og örugglega
frá Bandaríkjunum,
tvisvar í viku
Sími 590 2000
Rafgeymarnir
komnir
TOPPGÆÐI
áttavitarnir komnir
Stór-
lækkað
verð
Ökukennsla
Ökukennsla, endurhæfing,
akstursmat og vistakstur.
Upplýsingar í símum 892 1422 og
557 6722, Guðbrandur Bogason.
Nýkomið
Kvartbuxur og toppar.
Tilvalið í sólarlandaferðina.
Grímsbæ, Bústaðavegi.
Sími 588 8488.
Láttu þér líða vel.
Vandaðir herraskór í úrvali
Verð frá kr. 4.970 til kr. 7.885.
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Þarftu að auglýsa bílinn þinn ?
Mundu tilboð til áskrifenda í Bíla-
blaðinu á miðvikudögum.
Auglýsing með mynd á kr. 995.
Pantanafrestur er til kl. 12 á þriðj-
udögum.
Auglýsingadeild Morgunblaðsins,
sími 569 1111. Netfang:
augl@mbl.is