Morgunblaðið - 02.03.2004, Side 48

Morgunblaðið - 02.03.2004, Side 48
KVIKMYNDIR 48 ÞRIÐJUDAGUR 2. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ DILBERT mbl.is Þri. 2/3: Grænmetissnúðar m/pestó & sólþurrkuðum tómötum m/fersku salati, hrísgrjón- um & meðlæti. Mið. 3/3: Vorrúllur með grænmeti & engifersósu m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Fim. 4/3: Pönnukökukaka a la Solla m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Fös. 5/3: Hnetusteik & eplasalat & himnesk sósa m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Helgin 6.-7/3: Kasjúkarrý & aðrar austurlenskar krásir. Matseðill www.graennkostur.is Sýningar hefjast kl. 20 Miðasala alla daga í síma 555-2222 Fim. 4. mars. Fös. 5. mars. Fös. 12. mars. Fös. 19. mars. „Hrein snilld í Hafnarfjarðarleikhúsinu“ Valur Gunnarsson DV 7. jan. „...töfrar Hafnarfjarðarleikhússins losna fyrir alvöru úr læðingi“ „stórviðburður“ Þorgeir Tryggvason Mbl. 9. jan. „Sýningin er skemmtileg, litrík, fjölbreytileg, full af glæsilegum og skínandi hugmyndum“ Páll Baldvin DV 10. jan FÖSTUDAGINN 5. MARS KL.19:30 LAUGARDAGINN 6. MARS KL. 15:30 // SÖNGSKÓLINN Í REYKJAVÍK 30 ÁRA Kristinn Sigmundsson Elín Ósk Óskarsdóttir Eivör Pálsdóttir Ólafur Kjartan Sigurðarson Þorgeir J. Andrésson Snorri Wium 200 manna kór Sinfóníuhljómsveit Íslands FÖGNUM TÍMAMÓTUM Í SÖGU EINNAR MIKILVÆGUSTU ÚTUNGUNARSTÖÐVAR HINS ÍSLENSKA SÖNGUNDURS! Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hljómsveitarstjóri ::: Garðar Cortes Forleikir, aríur og kórar úr Töfraflautunni, Carmen, Werther, Tosca, Madame Butterfly, Turandot, Nabucco og Carmina Burana. 2. sýning fim. 4. mars kl. 20 - LAUS SÆTI - Stefnumót við söngvara að sýningu lokinni 3. sýning lau. 6. mars kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS 4. sýning sun. 14. mars kl. 20 - LAUS SÆTI 5. sýning fös. 19. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI LAUS 6. sýning sun. 21. mars kl. 19 - NOKKUR SÆTI LAUS ATH. Aðeins fáar sýningar Vakin er athygli á námskeiði Endurmenntunar Háskóla Íslands og Vinafélags Íslensku óperunnar um Brúðkaup Fígarós 3.-21. mars. Nánari upplýsingar: www.endurmenntun.is ÓPERUVINIR – munið afsláttinn! Nú er það svart - afrískir sálmar í Ameríku Hádegistónleikar í samvinnu við Tónlistarfélag Reykjanesbæjar í Listasafni Reykjanesbæjar þri. 2. mars kl. 12.15 Davíð Ólafsson bassi, Daníel Bjarnason píanó og hljómsveit Brúðkaup Fígarós eftir Mozart Miðasalan er opin kl. 14-18 alla daga nema sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. loftkastalinn@simnet.is Lau. 6. mars kl. 20 laus sæti Lau. 13. mars kl. 20 nokkur sæti Fös. 19. mars kl. 20 UPPSELT Lau. 27. mars kl. 20 laus sæti „Frábært-drepfyndin-átakanlegt“ - Ekki við hæfi barna - Opið virka daga kl. 13-18 Vinsælasta sýning leikársins heldur áfram Yfir 30 þúsund gestir! Lau. 6. mars kl. 14.00 örfá sæti laus Fim. 11. mars kl. 19.00 Aukasýning Fös. 12. mars kl. 19.00 laus sæti Sun. 28. mars kl. 15.00 Akureyri Stóra svið Nýja svið og Litla svið CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse Mi 3/3 kl 20 - UPPSELT, Fö 5/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 6/3 kl 20 - UPPSELT, Su 7/3 kl 20 - UPPSELT, Fö 19/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 20/3 kl 20 - UPPSELT, Fi 25/3 kl 20 - UPPSELT, Fö 26/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 27/3 kl 20 - UPPSELT, Fi 1/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 2/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 3/4 kl 15 - UPPSELT , Lau 3/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 16/4 kl 20 - UPPSELT Lau 17/4 kl 20 - UPPSELT, Su 18/4 kl 20 - UPPSELT Fi 22/4 kl 20, Fö 23/4 kl 20, - UPPSELT Lau 24/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 30/4 kl 20 - UPPSELT Lau 1/5 kl 15, Lau 1/5 kl 20, Fö 7/5 kl 20, Lau 8/5 kl 20 Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Lau 6/3 kl 20, Fi 11/3 kl 20, Lau 20/3 kl 20 - SÍÐASTA SÝNING ERLING eftir Hellstenius/Ambjörnssen Fö 5/3 kl 20 AUKASÝNING, Su 7/3 kl 20 AUKASÝNING Síðustu sýningar ÞRJÁR MARÍUR e. Sigurbjörgu Þrastardóttur í samvinnu við STRENGJALEIKHÚSIÐ Frumsýning lau 6/3 kl 20, Su 7/3 kl 20 Lau 13/3 kl 20, Su 14/3 kl 20 15:15 TÓNLEIKAR - CAPUT Hildigunnur Rúnarsdóttir og Alfred Schnittke Lau 6/3 kl 15:15 ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 13/3 kl 20 - UPPSELT Síðasta sýning LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 7/3 kl 14, - UPPSELT, Lau 13/3 kl 14, Su 14/3 kl 14, Su 21/3 kl 14, Su 28/3 kl 14, Su 4/4 kl 14 Su 18/4 kl 14, Su 25/4 kl 14 GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU **************************************************************** KORTAGESTIR MUNIÐ VALSÝNINGAR Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst DRAUGALEST e. Jón Atla Jónasson Fi 4/3 kl 20, Fö 12/3 kl 20 Takmarkaður sýningafjöldi LÚNA - ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN ÆFING Í PARADÍS e. Stijn Celis LÚNA e. Láru Stefánsdóttur Fi 4/3 kl 20, Fi 18/3 kl 20, Su 21/3 kl 20, Su 28/3 kl 20, Su 4/4 kl 20 Aðeins þessar sýningar ÞAÐ er spurning hvað olli miklum vinsældum þessarar kvikmyndar í Bandaríkjunum. Hún er frekar yfir- borðskennd og ósannfærandi. Kannski voru það vinsældir leikar- anna. Eða húmorinn? Hér segir s.s frá hjónum nokkrum í amerískum smábæ sem eiga tólf börn. Seinustu 22 árin hafa þau lítið – eiginlega ekk- ert – annað gert en að ala önn fyrir blessuðum börnunum, móðirin heima við og pabbinn sem hafnaboltaþjálfari menntaskólaliðs. Nú býðst honum betri staða og þau flytja í stórborgina með alla strolluna. En einmitt á sama tíma fer mamman í tveggja vikna kynningarferð vegna bókar sinnar sem hún byggir á barnauppeldinu. Að foreldrarnir skuli dirfast að hugsa um sjálfa sig svona einu sinni finnst litlu skrattakollunum alveg óhæft og allt fer í háa loft. Myndin byggist aðallega á röð prakkarastrika og óhappa, misfynd- inna, miskrúttlegra uppákomna með væmnum augnablikum á réttum stöð- um. Einhvers staðar undir þeim leynist söguflétta sem að lokum er til lykta leidd, þótt hún sé frekar ósýni- leg á stundum. Yfir og undir læðist svo Marc með froskinn sinn, u.þ.b. átta ára rauðhærður gleraugnaglám- ur, eina persónan með einhverja dýpt í myndinni. Alla vegana tekst vinsælu leikurunum ekki að skapa áhugaverð- ar týpur. Steve Martin er sjálfum sér líkur, Hilary Duff alltaf jafn sæt en Ashton Kutcher ekki jafn góður og vanalega, þótt bjánalegur sé. En er þetta fjölskyldumynd, þótt hún fjalli um fjölskyldu? Ég er ekki að segja að foreldrar geti ekki glott út í annað af og til (af gleði yfir að eiga ekki svo marga orma) en myndin er miklu frekar fyrir krakkalinga sem fíla detta-á-bakið-í-ælupoll-húmorinn og að samsama sig jafnöldrum sínum sem fá samúð fyrir að vera vanþakk- látir óþekktarormar. Steve Martin á í mesta basli með að hafa hemil á ormunum í myndinni. Brjálað barnalán CHEAPER BY THE DOZEN / MEIRIHÁTTAR MAGNAFSLÁTTUR Smárabíó, Borgarbíó og Regnboginn Leikstjórn: Shawn Levy. Handrit: Frank og Ernestine Gilbreth. Kvikmyndataka: Jonathan Brown. Aðalhlutverk: Steve Martin, Bonnie Hunt, Piper Perabo, Tom Welling, Hilary Duff, Ashton Kutcher og fl. 98 mín. BNA 2003. Hildur Loftsdóttir Laugavegi 32 sími 561 0075

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.