Morgunblaðið - 02.03.2004, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 02.03.2004, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. MARS 2004 53 ÞÓTT sambandi þeirra Bens Affl- ecks og Jennifer Lopez sé form- lega lokið kom það ekki í veg fyrir að þau kæmu, sæju og sigruðu á verðlaunahátíð Gullna hindbersins, óopinberri skammarverðlauna- hátíð Hollywoodmyndanna sem haldin var á laugardag. Kvikmynd- in Gigli, sem þau Affleck og Lopez léku aðalhlutverkin í, hlaut hvorki meira né minna en sex verðlaun. Gigli var valin versta kvikmynd ársins 2003, Affleck versti leikari, Lopez versta leikkona og saman voru þau valin versta parið á hvíta tjaldinu. Martin Brest var valinn versti leikstjórinn og hann fékk einnig verðlaun fyrir versta hand- rit. Gigli náði þó ekki að slá met myndanna Showgirls og Battlefield Earth, sem báðar hlutu sjö Hind- berjaverðlaun. „En þær eru báðar mun betri vondar myndir, ef það er skilj- anlegt,“ sagði John Wilson, stofn- andi Hindberjaverðlaunanna. „Ef horft er á þær í réttum félagsskap og með réttan vökva í glasi eru þær bráðskemmtilegar. Hins vegar skiptir engu máli undir hvaða áhrifum maður er eða hverjir eru nálægt manni þegar horft er á Gigli, sem er hreinlega afspyrnu leiðinleg.“ Gigli kostaði 54 milljónir dala, nærri 3,8 milljarða króna, en tekjur af myndinni námu 6 millj- ónum dala. Sylvester Stallone fékk 10. Hindberjaverðlaun sín, nú fyrir versta leik í aukahlutverki fyrir myndina Njósnakrakkarnir í þrí- vídd. Stallone hefur m.a. verið út- nefndur versti leikari 20. ald- arinnar og er því í miklu uppáhaldi aðstandenda Hindberjaverð- launanna. Í Njósnakrökkunum leikur Stallone fimm hlutverk og Wilson sagði að verið væri að íhuga að veita honum sérstök verð- laun, því hann hefði unnið til Hind- berjaverðlaunanna fyrir öll hlut- verkin. Demi Moore var valin versta leikkona í aukahlutverki fyrir myndina Engla Charlie: Gefið í botn. Myndin var einnig valin versta framhaldsmyndin. „Hún reyndi að snúa aftur og við sögðum: Nei takk, við rákum þig burtu áður. Snautaðu aftur burt,“ sagði Wilson. Kvikmyndin Kötturinn með hött- inn var valin versta afsökun fyrir kvikmynd. Hindberjaverðlaunin veitt því versta í bíóheiminum 2003 Yfirburðasigur Lopez og Afflecks Seint munu þau Lopez og Affleck leika aftur saman í bíómynd. 28.02. 2004 14 5 2 2 8 9 2 0 2 2 9 24 26 29 34 5 25.02. 2004 2 3 24 35 40 42 13 25 TVÖFALDUR 1. VINNINGUR Í NÆSTU VIKU! 800 7000 - siminn.is • Litaskjár. • MMS. • GPRS. • WAP. • 93 gr. • Myndavél. • 2 MB minni. • Pólýtónar o.fl. Nýr og spennandi sími með myndavél. Eingöngu fyrir GSM kort frá Símanum. 1.980 Léttkaupsútborgun Motorola E365 og 1.250 kr. á mán. í 12 mán. • Myndavél • Litaskjár. • MMS. • GPRS. • WAP. • 90 gr. • Pólýtónar o.fl. • Java leikir og forrit. • Klippiframhliðar • Innbyggt útvarp Nokia 3200 1.980 Léttkaupsútborgun og 1.500 kr. á mán. í 12 mán. Flottur sími með mynda- vél á frábæru verði. Eingöngu fyrir GSM kort frá Símanum. GSM á góðu verði G O T T F Ó LK M cC A N N · S ÍA · 2 5 3 9 2 Verð aðeins: 16.980 kr. Verð aðeins: 19.980 kr. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. AKUREYRI Sýnd kl. 5.40.  Kvikmyndir.com  HJ MBL „Fínasta skemmtun“ B.Ö.S. Fréttablaðið KRINGLAN kl. 5.30, 8.30 og 10. ÁLFABAKKI kl. 5 og 8. AKUREYRI kl. 8. KEFLAVÍK kl. 8.  Kvikmyndir.com B.i. 16 ára. DV SV MBL KRINGLAN Sýnd kl. 6. KRINGLAN Sýnd kl. 6. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.20. KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 14 ára Já, það vantar ekki stjörnulið leikara í þessari mynd. Sumir hafa vilja líkja þessari mynd við myndir á borð við The Royal Tenenbaums og Virgin Suicides. Leikstjóri er Burr Sears en hann hefur komið nálægt myndunum Pulp Fiction, Naked In New York, Reservoir Dogs, The Last Days of Disco á einn eða annan hátt. Myndin er uppfull af kolsvörtum húmor auk þess sem hún er skemmtilega djörf og dramatísk. SÉRVISKA ER ÆTTGENG KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. Renée Zellweger besta leikkona í aukahlutverki Besta teiknimyndin KEFLAVÍK Sýnd kl. 8.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.