Morgunblaðið - 02.03.2004, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 02.03.2004, Blaðsíða 54
Mósaík er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 20.45 í kvöld. FJÖLBREYTT dagskrá er að vanda í menningarþættin- um Mósaík í kvöld. Hljóm- sveitin Miðnes flytur lagið „Sprengi kl. 3.00“. Árni Berg- mann ræðir við georgíska rit- höfundinn Boris Akúnin, sem heitir réttu nafni Gregorí Tsjkhartísvílí. Hann var gest- ur á Bókmenntahátíð síðast- liðið haust, en skáldsagan Ríkisráðið, sem kom út á ís- lensku fyrir nokkru og gerist í Rússlandi rétt fyrir aldamótin 1900, hefur vakið mikla at- hygli. Fjallað verður um slúður, litið inn á æfingu hjá Íslenska dansflokknum í Borgarleik- húsinu og í Söngskólann í Reykjavík. Fylgst er með frumsýningu Brims í Vest- mannaeyjum, litið inn í hand- verkshúsið Punktinn á Akur- eyri og Eirún Sigurðardóttir myndlistarkona flytur pistil. Af listum Morgunblaðið/Árni Sæberg Úr hinu gamansama verki Æfing í Paradís eftir Stijn Celis en Íslenski dansflokk- urinn sýnir líka Lúnu eftir Láru Stefánsdóttur um þessar mundir. Menntun og skemmtun í Mósaík ÚTVARP/SJÓNVARP 54 ÞRIÐJUDAGUR 2. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Jóna Hrönn Bolladóttir flyt- ur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.31 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich- aelsdóttir. (Aftur í kvöld). 09.40 Sérðu það sem ég sé ?. Siðvenjur hér og þar. Umsjón: Elísabet Brekkan. 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir. 10.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar. (Aftur í kvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét Jón- asdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Vangaveltur. Umsjón: Leifur Hauksson. (Aftur á laugardag). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Safnarinn eftir John Fowles. Sigurður A. Magnússon þýddi. Björk Jakobsdóttir les. (22) 14.30 List og losti. Þáttaröð um nokkrar helstu listgyðjur 20. aldar. Fjórði þáttur: Lou Andreas Salomé. Umsjón: Arndís Hrönn Eg- ilsdóttir. (Frá því á laugardag). 15.00 Fréttir. 15.03 Bravó, bravó !. Aríur og örlög í óp- erunni. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir og Sig- ríður Jónsdóttir. (Aftur á laugardag ). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlist- ardeildar. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson, Marteinn Breki Helgason og Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich- aelsdóttir. (Frá því í morgun). 20.20 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar. (Frá því í morgun). 21.00 Í hosiló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. (Frá því í gær). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Pétur Gunnarsson les. (20) 22.23 Töffarar og tálkvendi...?. Persónusköp- un og kvenmyndir íslenskra sakamálasagna. Umsjón: Sigríður Albertsdóttir. (Frá því á sunnudag). 23.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Aftur á laugardag). 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gormur (Marsupil- ami II) (28:52) 18.30 Gulla grallari (Ang- ela Anaconda) Teikni- myndaflokkur um hressa stelpu. (44:52) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Everwood Bandarísk þáttaröð um heilaskurð- lækni og ekkjumann sem flyst með tvö börn sín til smábæjarins Everwood í Colorado. Aðalhlutverk leika Treat Williams, Gregory Smith, Emily Van Camp, Debra Mooney, John Beasley og Vivien Cardone. (1:23) 20.45 Mósaík Umsjón með þættinum hafa Jónatan Garðarsson, Jón Egill Bergþórsson og Steinunn Þórhallsdóttir. 21.25 Töfrandi augnablik (Ude i naturen: Magiske øjeblikke) Heimild- arþáttur um danska nátt- úruljósmyndarann Kirsten Klein og verk hennar. 22.00 Tíufréttir 22.20 Svikráð (State of Play) (6:6) 23.15 Launaveislan (DR Dokumentar: Løn Festen) Í Danmörku og víðar hafa laun æðstu stjórnenda fyr- irtækja hækkað mikið á undanförnum árum og í sumum tilvikum hafa þeir líka ríflegar tekjur af bón- usgreiðslum og kauprétt- arsamningum. Í þessari dönsku heimildarmynd er fjallað um ofurlaun for- stjóra og kunnáttumenn úr dönsku viðskiptalífi segja skoðanir sínar á þeim. 00.15 Kastljósið e. 00.35 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið (e) 12.00 Neighbours (Ná- grannar) 12.25 Í fínu formi (e) 12.40 The Agency (Leyni- þjónustan 2) (22:22) (e) 13.25 Amazing Race (Kapphlaupið mikla 4) (3:13) (e) 14.15 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 15.10 Smallville (Perry) (5:22) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.35 Neighbours (Ná- grannar) 18.00 Coupling (Pörun) (9:9) (e) 18.30 Ísland í dag 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Ísland í dag 20.00 Fear Factor (Mörk óttans 4) Ímyndaðu þér sjónvarpsþátt þar sem verstu martraðir þínar verða að veruleika. Mörk óttans er raunveruleika- sjónvarpsþáttur þar sem keppendur fara bók- staflega út á ystu nöf. 20.50 Las Vegas (What Happens In Vegas) (2:23) 21.35 Shield (Sérsveitin 2) Stranglega bönnuð börn- um. (13:13) 22.25 Inspector Lynley Mysteries (Lynley lög- regluforingi) (16:16) 23.10 Twenty Four 3 (24) Bönnuð börnum. (6:24) (e) 23.55 Foyle’s War (Stríðs- völlur Foyles) Saka- málamynd. Aðalhlutverk: Michael Kitchen, Edward Fox og Robert Hardy. Leikstjóri: Jeremy Sil- bertson. 2002. 01.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 18.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn íþróttadeild- arinnar sem skiptast á að standa vaktina en kapp- arnir eru Arnar Björns- son, Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Þorsteinn Gunnarsson. 18.30 Gillette-sportpakk- inn 19.00 UEFA Champions League (Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur) 19.30 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 20.30 History of Football (Knattspyrnusagan) Myndaflokkur um vinsæl- ustu íþrótt í heimi, knatt- spyrnu. Í þessum þætti er fjallað um framgöngu Afr- íkumanna. 21.30 Heimsbikarinn á skíðum 22.00 Olíssport 22.30 Supercross (HHH Metrodome) Nýjustu fréttir frá heimsmeist- aramótinu í Supercrossi. 23.25 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 00.15 Næturrásin - erótík 07.00 Blönduð dagskrá 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku Bein útsending frá CBN frétta- stofunni 19.30 T.D. Jakes 20.00 Robert Schuller 21.00 Ron Phillips 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 24.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson (e) 01.00 Nætursjónvarp Útvarp Saga  17.00 Í dag hefur göngu sína nýr þáttur í umsjá hinnar kunnu fréttakonu Ólafar Rúnar Skúladóttur. Sveitasæla nefnist þátturinn og mun hestakonan Ólöf Rún fjalla þar á ferskan hátt um allt sem tengist lífinu í sveitinni. 06.00 America’s Sweet- hearts 08.00 Crazy / Beautiful 10.00 Il Ciclone 12.00 Nell 14.00 America’s Sweet- hearts 16.00 Crazy / Beautiful 18.00 Il Ciclone 20.00 Nell 22.00 Cause of Death 00.00 Captain Corelli’s Mandolin 02.05 Fistful of Flies 04.00 Cause of Death OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Auðlind. (e).02.10 Næturtónar. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.31 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.45 Popp- land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 16.10 Dægurmála- útvarp Rásar 2,. Fréttir, Baggalútur, Spánarp- istill Kristins R. og margt fleira Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegill- inn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Útvarp Samfés. Þáttur í umsjá unglinga og Ragnars Páls Ólafssonar. 21.00 Tónleikar með Dáðadrengjum. Hljóð- ritun frá tónleikum þeirra á Airwaveshátíðinni í október s.l. Umsjón: Birgir jón Birgisson. 22.10 Rokkland. (e). LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Austurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl. 17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30-18.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 00.00. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00-13.05 Íþróttir eitt 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-20.00 Ísland í dag og kvöldfréttir 20.00-22.00 Bragi Guðmundsson 22.00-24.00 Lífsaugað Fréttir virka daga: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17 og 19. Portúgölsk fadó-tónlist Rás 1  Kl. 10.15 Hörður Torfason kynnir ekki einn tónlistarmann til sög- unnar í dag heldur tónlistarstefnu. Hörður fjallar um portúgalska tónlist eða fadó. Tveir portúgalskir fadó- gítarar og einn hefðbundinn sex strengja gítar er hefðbundin hljóð- færaskipan. Þátturinn er aftur á dag- skrá klukkan 20.20 í kvöld. ÚTVARP Í DAG 07.00 70 mínútur 12.00 Íslenski popp listinn (e) 16.00 Pikk TV. 20.00 Geim TV Í Game-TV er fjallað um tölvuleiki og allt tengt tölvuleikjum. Viljirðu taka þátt í getraun vikunnar eða vanti þig ein- hverjar upplýsingar varð- andi tölvuleiki eða efni tengt tölvuleikjum sendu þá tölvupóst á gametv- @popptivi.is. 21.00 Paradise Hotel 22.03 70 mínútur 23.10 Meiri músík Popp Tíví 19.00 Seinfeld (The Stall) (12:22) 19.25 Friends 6 (Vinir) (12:24) 19.45 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) . 20.10 Night Court (Dóm- arinn) . 20.55 Alf ? 21.15 Home Improvement (Handlaginn heimilisfaðir) 21.40 3rd Rock From the Sun (Þriðji steinn frá sólu) . 22.05 3rd Rock From the Sun (Þriðji steinn frá sólu) 22.30 David Letterman 23.00 Seinfeld (The Stall) (12:22) 23.25 Friends 6 (Vinir) (12:24) 23.45 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) . 00.10 Night Court (Dóm- arinn) . 00.55 Alf 01.15 Home Improvement (Handlaginn heimilisfaðir) 01.40 3rd Rock From the Sun (Þriðji steinn frá sólu) 02.05 3rd Rock From the Sun (Þriðji steinn frá sólu) 02.30 David Letterman Það er bara einn David 17.30 Dr. Phil 18.30 Landsins snjallasti (e) 19.30 The Simple Life (e) 20.00 Queer eye for the Straight Guy 21.00 Innlit/útlit Vala Matt fræðir sjónvarps- áhorfendur um nýjustu strauma og stefnur í hönn- un og arkitektúr með að- stoð valinkunnra fag- urkera. Aðstoðamenn hennar í vetur eru Friðrik Weisshappel, Kormákur Geirharðsson og Helgi Pétursson. 22.00 Judging Amy - loka- þáttur Bandarískir þættir um lögmanninn Amy sem gerist dómari í heimabæ sínum. Stressaður verj- andi fær brjálæðiskast í réttarsal Amy. Maxine reynir að átta sig á því af hverju kona sem missti son sinn vill gefa frá sér fósturbarn sitt. Kyle segir Lily frá tilfinningum sín- um en það fer á annan veg en hann vonaði. Amy er ekki viss um hvort að Stu bað hana að giftast sér eða ekki. Gillian fæðir. 22.45 Jay Leno 23.30 Stjörnu - Survivor Áttunda þáttaröð vinsæl- asta veruleikaþáttar í heimi gerist á Perlueyjum, eins og sú sjöunda, og þátttakendurnir eru stór- skotalið fyrri keppna. Sig- urvegarar hinna sjö þátta- raðanna ásamt þeim vinsælustu og umdeildustu mynda þrjá ættbálka sem slást um verðlaunin. Það er aldrei að vita upp á hverju framleiðiendur þáttanna kunna að taka og víst að í vændum er spenn- andi keppni, útsmoginna, fláráðra og gráðugra keppenda. (e) Stöð 3 LOKAÞÁTTURINN í bresku spennuþáttaröð- inni frá BBC, Svikráðum (State of Play) er á dag- skrá Sjónvarpsins í kvöld. Þættirnir eru með þeim mest spennandi sem hafa verið á skjánum í lengri tíma og vonandi verða fleiri slíkir á dagskrá áð- ur en langt um líður. Handritshöfundur er Paul Abbott en hann hef- ur getið sér gott orð í þessum heimi. Í þáttunum segir frá hremmingum sem þing- maðurinn Stephen Collins lendir í eftir að aðstoð- arkona hans verður fyrir lest í London. Cal McCaffrey er blaðamaður og vinur þingmannsins, sem fer að rannsaka mál- ið og kemst að ýmsu óvæntu. Málið tengist svikamyllu olíufyrirtækja og er ríkisstjórnin flækt í málið. Núna er bara að sjá hvað gerist í síðasta þættinum en spennan er í hámarki. Blaðamaðurinn Cal McCaffrey rannsakar mál tengt þingmanni. … loka- uppgjöri Svikráð er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 22.20 í kvöld. EKKI missa af …
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.