Vísir - 15.04.1981, Side 35
35
Miövikudagur 15. aprfl 1981
Robin Stevens.
Breskl
miðillinn
Robin
Stevens í
heimsðkn
hér
Þekktur breskur miöill, Robin
Stevens, kemur hingaö til lands i
dag.og mun halda skyggnilýs-
ingarfundi á vegum Sálarranns-
sóknarfélags íslands. Robin Stev
ens var hér fyrir ári siöan ásamt
Coral Polge og héldu þau sam-
eiginlega fundi þar sem Coral
teiknaði myndir af framliðnu fólk
á glæru og Robin lýsti þessu fóiki
og atriðum eða aðstæðum úr lffi
þess, þar til einhver i salnum gaf
sig fram sem kannaöist við þaö.
Myndir og frásagnir af þessum
fundum birtust I VIsi i fyrra
ásamt viðtölum við miölana.
1 þetta skipti er Robin Stevens
hér á vegum alheimssamtaka
spiritista og erfyrirhugaö aö taka
eitthvaö af fundunum upp á
videotape. Á skyggnilýsingafund-
unum mun fólk fá númer við inn-
ganginn. Miðillinn mun siðan
draga úr númerum og gera grein
fyrir þeim sem er með samstætt
númer og þeim sem vilja komast i
samband við hann.
Fundir þessir verða haldnir i
félagsheimili Seltjarnarness dag-
ana 16., 20. og 21. april kl. 20.30.
Miðar eru seldir á skrifstofu
Sálarrannsóknafélags Islands,
Garðastræti 8.
vísnt
Þegar barnið er
BITBEIN
Stjörnubió: Kramer vs.
Kramer
Leikstjóri: Robert Bent-
on
Höfundur handrits: Ro-
bert Benton eftir sögu
Avery Corman.
Kvikmyndatökumaður:
Nestor Almendros
Höfundur tónlistar:
Henry Pudcell
Aða lleikarar: Dustin
Hoffmari/ Meryl Streep
og Justin Henry.
Bandarísk/ árgerð 1979.
livað,
hvar...?
Umpáskana sýnir Háskólabió
myndina Hurricane.t myndinni
býggja gamalkunnir persónu-
' leikar (saklausa stúlkan,
innfæddi pilturinn, drykkfelldi
presturinn, vinalegi læknirinn,
vondi faðirinn og vonlausi
biðillinn) eyju i Suður-Kyrra-
hafi. ...AÓ Hkindum 'sýnir
Laugarásbió Punktur punktur
komma strik enn um páska-
hátiðina en næsta mynd á dag-
skrá mun vera The Island, sem
Steven Spielberg leikstýrir, en
flestirkánnast við ógnarvinsæla
mynd hans Jaws. The Island
fjallar eins og Jaws um baráttu
við óvætti. Að þessu sinni eru
þær ekki i formi hákarls heldur
trylltra manna sem leynst hafa
fyrir umheiminum á afskekktri
eyju, en leggja nú til atlögu...
Páskamynd Tónabiós verður
The Wilderness Family en
myndin segir frá fjölskyldu sem
fær nög af stórborgarllfinu og
fiyst út i guösgræna náttúruna.
Þetta er mynd sem hæfir jafnt
börnum sem fullorðnum....
Regnboginn sýnir um þessar
mundir þrjár áhugaverðar
myndir. Fyrst ber að nefna
kúbönsku myndina Lúciu. Hún
er margverðlaunuð og fjallar
um stööu kvenna á mismunandi
timum og þátt þeirra i baráttu
fyrir betra samfélagi. Ahuga-
menn um kvikmyndalist ættu
sist að láta hana framhjá sér
fara. t öörum smásal -i
Regnboganum er svo
Fílamaðurinn, mynd sem segir
frá örlögum hryllilega fatlaðs
manns og mun kvikmynd þessi
seint ofmetin. t stærsta salnum
gefur aö lita Times Square,
allþokkalega mynd sem ætluö
er ungingum. .. Borgarbióið
sýnir grinmyndina Smokey and
the Judge.Hún fjallar um þrjár
stulkur sem lenda i fangelsi,
diskói, spilltum dómara og
bilaeltingaleik... Andi
geimferða og visinda-
skáldsagna er allsráðandi i
mynd Austurbæjarbiós, Helför
200«, en þar er Kirk Dougias
helsta skrautfjöörin meðal
leikaranna..... Nýja bió sýnir
um páskaná laufiétta
skylimingamynd, Manninn með
stálgrimuna, en i henni leika
hinar útlitsgóðu leikkonur
Syivia Kristel og Ursula Andr-
ess aðai kvenhlutverkin.
Gamia bió sýnir hrollvekjuna
ófreskjuna.
Jdhanna Kramer (Meryi Streep) bregöur á leik með syni sinum
(Justin Henry).
framsetningu Roberts Bentons
á þvf vandamáli sem skapast
þegar foreldrar deila um
forræði barns. Faöirinn er aðal-
persóna myndarinnar, en
móðirin hverfur af tjaldinu.
mestan hluta hennar.
Raunveruiegum ástæbum fyrir
brotthlaupi Jóhönnu Kramer af
heimilinu eru litil skil gerö og
helst látið i það skina að vinkona
hafi spanaö hana upp i
skilnaðinn. A meðan Jóhanna er
að rifa sig upp úr andlegri eymd
stendur Ted Kramer sig með
eindæmum vel í uppeldinu og
tekur stöðugum framförum i
morgunverðartilbúningi.
Þrátt fyrir að Benton dragi
taum karlmannsins i Kramer
vs. Kramer er myndin allrar
athygli verð fyrir góðan leik
þeirra Dustins Hoffmans, Meryl
Streep og Justins Henrys. Eins
ur réttilega vakin athygli á þvi
að oft eiga fleiri en tveir aðild að
skilnaðarmáli, og réttur barns-
ins er ef til vill sist minni, en
þeirra sem um það bitast.SKJ.
Sólveig K
Jónsdóttir
skrifar
Fyrir ári hlóðust Óskars-
verðl aunin á kvikmyndina
Kramer vs. Kramer. Myndin
var valin besta mynd ársins,
Dustin Hoffman besti karl-
leiikarinn, Meryl Streep besta
leikkona i aukahlutverki, Ro-
bertBenton bestileikstjórinn og
reyndarfékk hann einnig Óskar
fyrir handritið að myndinni.
Myndin á viðurkenningu skilda,
einkanlega eru leikararnir vel
að sinum styttum komnir.
Myndin fjallar um atburði
sem nú á timum endurtaka sig i
sifellu. Ung húsmóðir slitur sig
frá einangrun og leiðindum
húsverka og dauðvona
hjónabands. Hún er uppgefin á
þvi að vera aðeins „dóttir ein-
hvers, eiginkona einhvers eöa
móðir einhvers.” Eiginmaður-
inn hefur um fátt annaö hugsaö
en að vinn sig upp i faginu, en
hlýtur aö taka við uppeldi af-
kvæmis þeirra hjóna, þegar
konan er farin aö heiman. Eftir
skilnaðinn taka hjónin svo aö
deila um yfirráðarétt yfir barn-
inu.
Umfjöllunarefni Kramer vs.
Kramer vakti gifurlega
almennan áhuga strax og
sýningar myndarinnar hófust
Mörgum var málið skilt, en ekki
hafa þó allir getað sætt sig við
Niðurtalning á launalítlum stúlkuni
Timinn upplýsir i gær, að 14%
ófagiærðra verkamanna hafi
yfir þrettán þúsund á mánuði
eða sem svarar 1.3 milijónum
g.kr. Á sama tima fær stúlka,
sem vinnur viö afgreiðslu i búö
frá 9-6 rúmar fjögur þúsund
krónur og getur tæplega lifað af
þvi nema með tilstyrk aðstand-
enda. Þvottakonur reka sig á
það i hálfopinberum fyrirtækj-
um, að menn sem hætta vinnu á
venjulegum tima aö deginum
koma um sjöleytiö til að fikta i
stimpilklukkunni. Sjálfar eru
þvottakonurnar tæplega i hópi
hinna yfirborguöu I þjóðfélag-
inu. Rúmlega 80% verkamanna
hafa yfir átta þúsund á mánuði,
segir Timinn.
Þau eru orðin ófá skiptin, sem
barist hefur veriö fyrir bættum
kjörum láglaunafólks. Maöur
veit ekki hver ósköp hefur veriö
talaö um leiðréttingar til handa
þvi fólki. Verkamenn hafa ekki
verið undan skildir. Og nú eru
kaupskerðingarákvæöi i gangi
og niöurtalningar. Stjórnar-
herrar hælast um af þvi að þeir
hafi stjórn á hlutunum og hér
riki jafnvægi og réttlæti I launa-
málum. Gott ef svo væri. En ætli
afgreiðslustúlka í búð, kannski
með barn á framfæri, hafi uppi
stór orð um jafnvægi og réttlæti
með sinar fjögur hundruö þús-
und krónur i kaup á mánuði.
Ætli þvottakonum blöskri ekki
að verða vitni að þvi, þegar
hópar skrifstofufólks koma
aftur á vinnustaö klukkan sjö til
að fikta I stimpilklukkum. Ætli
við séum ekki orðin um það bil
eins snarvitlaus og við getum
orðið.
Með kaupskerðingu og niður-
talningu var vist ætlunin að við
hertum ólina eitthvaö. Á
pappirnum horfir málið einmitt
þannig við. En staöreyndir
málsins hvfla einhvers staðar
innan um hávaxtastefnuna,
vegna þess að annaö tveggja
verða húseigendur, sem byggt
hafa með dýrum lánum, að fara
á höfuðið eða pina fyrirtækið,
þar sem þeir vinna til að greiða
mikið hærri laun en þau, sem
samið er um hverju sinni. Þetta
heita yfirborganir, bónusar eða
hvað menn vilja kalla fyrir-
bærið. Þessi þrýstingur I launa-
kerfinu á sér sem sagt sínar or-
sakir. Það er rembst við hverju
sinni að semja um einhverja
óverulega kauphækkun, vegna
þess að hún er sögö valda verð-
bólgu. Allt verður óljósara og
umræðuminna, þegar opinber
fyrirtæki og háifopinber hækka
þjónustu sina upp úr öllu valdi.
Þar er kominn sá kostnaöar-
auki, óskýrður, sem ekki náðist
samkomulag um i almennum
kjaraumræðum viö launafólk.
Þess eru jafnvel dæmi aö stór
fyrirtæki kaupi bila undir
starfsmenn og reki þá sem eigin
bfla. Friöindin eru auðvitað tal-
in til tekjuauka fyrir starfs-
menn, en þær munu ómældar
kröfurnar, sem sömu fyrirtæki
gera til veröhækkana, m.a.
vegna óhóflegs bilakostnaðar.
Þannig er þessu öllu snúið fram
og aftur um hundamó, mest
vegna þess að hér viöurkennir
stjórnarfariö ekki staðreyndir,
heldur kennir mönnum að
bralla utan við kerfið með öllum
tiltækum ráðum.
En óbreytt standa kjör þess
fólks, sem minnst má sin á
vinnumarkaði, einkum ungar
stúlkur við afgreiðslu I búðum,
og þær sem vinna að hreingern-
ingum. Að visu er sá galli á
hreingerningunni, að reynt er
að gera mánaðarvinnu með
mánaðarlaunum úr svona
tveggja tima starfi á dag. Þetta
fólk er mikiö notað i kjara-
samningum, vegna þess að
kauptölur þess eru hæfar til um-
ræöu. Þar eru menn komnir
meö raunverulega láglauna-
hópa og þarna er það, — með
fjögur þúsund krónum á mánuði
— sem veröbólgan vermir rætur
sinar. A meðan þessu þrefi fer
fram munu ófaglæröir verka-
menn hiklaust stefna I tvær
milljónir g.króna á mánuði án
þess að spyrja nokkurn nema
þann, sem þarf á vinnu þeirra
að halda. Þá geta þeir kannski
framfleytt fjölskyldu sinni og
greitt af vaxtaaukalánunum.
Og á meðan sitja stjórnvöld
og láta sig drcyma um niöur-
talningar og kaupbindingar.
Þau ráðast á garöinn, þar sem
hann er lægstur og rigbinda og
niöurtelja fátækar ungar stúlk-
ur, sem eru aö byria lifiö meö
afgreiðslu I búö. Svarthöfði