Vísir - 02.05.1981, Page 5

Vísir - 02.05.1981, Page 5
Laugardagur 2. mai 1981. VlSIR Akureyri og þangaö ætti ég aö fara einhvern næsta dag. Þetta var f lok september. Ég beiö og beiö meö aöra hend- ina á simtólinu. Mér var alltaf sagt þegar ég spuröist fyrir um brottfarardag, þú ferö á morgun eöa einhvern næsta dag. Loksins, einn mánudaginn sem ég hringdi i ráöuneytiö, þá var mér sagt aö brottförin væri ákveöin næsta mánudag. Þaö var 27. október. Þetta var mér erfiöur timi. Ég var alltaf á leiöinni i fangelsi, frá dóttur, ættingjum og vinum. Þvi finnst mér ekki nema sanngjarnt, aö afplánunin veröi talin hafa byrjaö 1. október. 4. Þú ert svo góö mamma — Erla á 5 ára gamla dóttur, sem var aöeins 10 vikna gömul þegar Erla var fyrst handtekin. Ég spuröi Erlu hvernig dóttirin hafi brugöist viö aöskilnaöinum? ,,Ég reyndi aö gera henni grein fyrir þessu smátt og smátt. Mér gekk erfiölega aö fá hana til aö skilja samhengiö i þessu. Hún gat ekki skiliö, aö ég ætti aö fara i fangelsi núna, fyrir aö hafa veriö „óþekk” löngu áöur en hún varö til. ,,Þú ert svo góö mamma”, sagöi hún. Aö lokum sætti hún sig þó viö þetta hlutskipti, á þeim for- sendum, aö mennirnir væru aö athuga, hvort ég væri nokkuö óþekk ennþá.” — Ertu gift? ,,Ég gifti mig, en þaö hjóna- band stóö ekki nema i tvö ár. Ég er viss um, aö heföi ég gengiö undir læknisskoöun, þá heföi ég veriö dæmd óhæf til aö taka slika ákvöröun, hvaö þá aö axla þá ábyrgö, sem hjónabandi fylgir. Þvi fór sem fór, enda reikna ég meö aö mitt „stóra” nafn sé of stór biti fyrir hvaöa mann sem er”, sagöi Erla kankvis á svip. — Hvernig eru samskipti þin viö dótturina og þitt fólk? „Ég fæ aö fara til Reykjavikur einu sinni I mánuöi til aö hitta mitt fólk. Sömu sögu er aö segja um annan samfanga minn, sem kom hingaö á sama tima og ég. Hún á einnig börn og fjölskyldu i Reykjavik. Upphaflega stóö til aö börnin kæmu til okkar ásamt fylgdarmanni úr fjölskyldunni. Aö beiöni okkar var hin leiöin far- in. Heimsóknin tekur einn dag, og þaö er hámark aö viö höfum 6 tima til aö kyssa og knúsa okkar fólk og ræöa allt sem viö þurfum aö tala um. Viö förum suöur meö Hvað segir rcglugeröin? i viðtalinu viö Erlu Bolia- dóttur vitnar hún í reglugerð um fangavist, scm hún teiur þverbrotna. Þessi reglugerð er siöan 1957 og undirskrifuð af Hermanni Jónassyni, þá- verandi dómsmálaráðherra. Regiugerð þessi segir af- skaplega litiö um hvernig aðbúnaði i fangelsum skuli háttað. Þaö litla sein er til- greint er loðið. Gjarnan er sagt: eftir þvi sem aðstæður leyfa, ef nauðsyn krefur cöa eftir þvl sem stjórn fangels- ins ákveður. Samkvæmt reglugerðinni viröist fang- elsisstjórn á hverjum stað hafa talsvert frjálsar hendur um daglegan rekstur fangeisins. Kikjum ögn nánar á reglu- gerðina. i 5. grein er sagt: „Kvenföngum skal halda að- greindum frá karlföngum. Þcss skal gætt, að kvenmenn annist og aöstoöi kvenfanga, eftir þvi sem aöstæður leyfa”. i Akureyrarfangels- inu eru kvenfangaverðir hálfan sólarhringinn, en þcss utan sjá lögregluþjónarnir um fangavörsluna. í tí. greininni segir: ,,Þó má vikja frá þvi á einstökum timum dags, svo sem við kennslu, fyririestra likams- æfingar, útvarpsáheyrn, guðsþjónustu og útigöngu”. i 11. greinninni er aö finna nokkuð kúnstugt ákvæði um þrifnað: „Fangi sé baðaður við komu i fangahúsiö og ckki sjaldnar en hálfsmán- aðarlega úr þvi”. 13. greinin er um margt merkileg. Þar segir „Halda skal föngum að gagnlegri vinnu, eftir þvi sem kostur cr á. Þegar föngum eru fengin verkefni, skal hafa hliösjón af þvi, sem aðstæöur leyfa, til hvcrs konar vinnu hver fangi er best fallinn. Otivinna má fara fram utan lóða fangelsanna eftir þvi sem stjórn fangelsins ákveður”. Síöan segir i 15. greininni: Fangi, sem ckki vinnur úti við, skal, ef heilsa hans, veðrátta og aðrar að- stæður leyfa, vera a.m.k. eina klukkustund daglega á göngu úti. 1 19. greininni segir: „öll bréf til fanga og frá skulu lesin af fangelsisstjóra eöa fangaveröi samkvæmt fyrir- inælum hans, áður en þau eru send eða afhent fanga”. i 23. greininni scgir: „Fangi hefur rétt til þess að hafa hjá sér Ijósmyndir af eiginkonu sinni eða eigin- manni, foreldrum, börnum og unnuslu eða unnusta, og fá sér sendar myndir af þessum vandamönnum sinum, eftirþvisem hæfilegt þykir. Hann má og taka við hæfilegum blómasending- um”. Akureyrarfangelsið nær ekki einu sinni að uppfylla þessa 24 ára gömlu reglu- gerö, sem löngu er orðin úr- elt og úr takt viö timann. Að lokum vitnum við i 25. greinina.sem kemur nokkuð spánskt fyrir sjónir, en þar segir: „Afengi og ölföng getur fangi ekki fengið nema að ráði fangelsislæknis”!!! G.S. > n m ^ 1 morgunvél, en komum til baka með siðustu vél að kvöldi. Þá byrjar fangaleikurinn að nýju”. 5. Er ,,hvítflibbafang- elsiö" einhver svita? „Kvennafangelsi á Akureyri”, mátti lesa úr fyrirsögn þvert yfir forsiðu Dags á Akureyri sl. haust. Var ekki laust viö að lesandinn fengi það á tilfinninguna, að Dag- ur væri svolitið upp með sér af þessu fyrir hönd bæjarins. Fleiri fjölmiðlar gerðu þessu skil, m.a. sjónvarpið. Mátti skilja á þessum fréttum, aö þetta fangelsi yrði til fyrirmyndar hvað aðbúnað snerti. Þarna hefði nefnilega ver- ið gæslufangelsi um árabil, ætlaö körlum, og gjarnan kallað „hvit- flibbafangelsið”. Þaö var sem sé taliö, aö þar væru einkum geymd- ir „hvitflibbaafbrotamenn”, en mér skilst að það orð sé einkum notað yfir þá, sem veröa uppvisir af fjárdrætti. En er fangelsið þá einhver svita? „Nei, svo sannarlega ekki, að- búnaöurinn hér er ekki til að státa „Ég var gjörsamlega stöðnuð i hugsun, kom úr gæsluvarðhaldinu”. kúguð og hrædd þegar ég á svart, þá höfum viö ekki svefn- friö 3-4 nætur I hverri viku. Hér er nefnilega „Hverfi- steinn” þeirra Akureyringa, ,,Dýflissa i orósins fyllstu merkingu” Hegningarhúsið á Skóla- vörðustig fær slæman vitnis- burö hjá Erlu Bolladóttur. Hilmar Helgason hefur kynnt sér vel aðbúnað I is- lenskum fangelsum. Iivað segir hann um þetta hús? „Þarna veröa menn aö beygja sig til að komast inn um dyr, vcggirnir eru metcrs þykkir og hegningar- húsið má kalla dýflissu, i þess orös fyllstu merkingu.... ....Þarna ríkir andi ör- væntingarinnar. Þarna cru menn aö vakna til þeirrar staðreyndar að þeir eru inni- lokaðirog komast ekkert, og þaö i svona umhverfi”. Þessi ummæli eru höíð eftir Hilmari i viötali sem birtist nýlcga i blaöi fanga- hjálparinnar Verndar. „Horfi með tilhlökkun til þess tima þegar ég geng héðan frjáls”. sig af. Raunar tel ég að reglugerö um fangavist sé þverbrotin meö þvi aö geyma okkur hér”, sagði Erla. „Hér sitjum við inni I orös- ins fylístu merkingu. Viö höfum litið sem ekkert við aö vera, úti- vist hefur verið af skornum skammti, og til að bæta gráu ofan T e x t i o g myndir: Gisli Sigurgeirsson, Akureyri. þannig að gestir okkar um helgar er fólk, sem sett er inn vegna ölvunar. Þaö vita margir af veru okkar hér og við höfum vaknað við aö þessir gestir hafa verið aö hrópa ókvæðisorö I okkar garö. Sérstaklega hef ég fengiö minn skammt. „Ég vil ekki vera i Erlu-fangelsi”, sagði einn nætur- gesturinn. Hefur þetta verið held- ur óskemmtilegur nætursöngur, sem hefur heyrst oftar en einu sinni, þrátt fyrir aö viö eigum aö vera verndaðar fyrir sliku aö- kasti. 6. Erfitt aö þræöa þúf- urnar i myrkrinu. Þetta varö smátt og smátt til þess, aö sólarhringurinn snerist viö hjá okkur. Við vorum farnar aö vaka á nóttunni, en sofa á dag- inn. Viö gerðum ekkert og eina aðstaðan til útivistar er i fangelsisgaröinum. Hann er 35 fermetrar i miöri byggingunni, afmarkaöur af háum veggjum fangelsisins. Yfir „garðinn” er strengt virnet, þannig aö ekki einu sinni fuglinn fljúgandi getur sloppiö. Viö kvörtuðum yfir þessu. Þá komu boð frá ráöuneytinu syðra. Fara skyldi með okkur fyrirvara- laust af og til út i sveit, helst i myrkri. Þar áttum viö siðan að hlaupa. Þetta aflagðist þó fljót- lega, þvi okkur reyndist erfitt aö

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.