Vísir - 02.05.1981, Blaðsíða 14

Vísir - 02.05.1981, Blaðsíða 14
14 VÍSIR Laugardagur 2. maí 1981. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 39., 41. og 44. tölubla&i Lögbirtingablaðs- ins 1980 á eigninni Akurgerði, efri hæð, Seltjarnarnesi, þingl. eign ólafiu M. Guðjönsdóttur fer fram eftir kröfu Baldvins Jónssonar, hrl., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 5. mai 1981 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi Nauðungaruppboð annað og siðasta á Langholtsvegi 51, þingi. eign Óla H. Sveinbjörnssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl., og Sigurðar Baldurssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudag 6. mai 1981 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 100., 103. og 108. tölublaöi Lögbirtinga- blaðsins 1979 á lóð úr jörðinni Lykkju, Kjalarneshreppi, þingl. eign Mána h.f. fer fram eftir kröfu Innheimtu rikis- sjóðs og Búnaðarbanka íslands á eigninni sjálfri þriðju- daginn 5. mai 1981 kl. 15.00 Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var i 61., 67. og 70. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Hamarsteigur 4, Mosfellshreppi, þingl. eign Axels Blomsterberg fer fram eftir kröfu Jóns Magnússonar, hdl., Innheimtu rikissjóðs og Skúla J. Rálmasonar, hrl., á eigninni sjálfri þriöjudaginn 5. mai 1981 kl. 16.00. Sýslumaöurinn í Kjósarsýslu Nauðungaruppboð scm auglýst var i 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á Vesturgötu 5 A (lóð), þíngl. eign Geirs Thorsteinssonar fer fram eítir kröl'u Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudag 6. mal 1981 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Hæðargaröi 1 A, þingl. eign Steinþórs Steingrimssonar fer fram eftir kröfu tollstjórans I Iteykjavik, Veödeildar Landsbankans og Gjaldheimtunn- ar i Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudag 5. mai 1981 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu VERDLAUNAGRIPIR 00 ^ OG FELAGSMERKI K Fynr allar tegundir iþrotta. bikar ar. styttur. verölaunapenmgar — Framleiöum telagsmerki ^ f 11 i . . /^Magnús E. BaldvmssonC\J 8 R«yk|»viW Sími 22804 SV %///««imwww | Getur þú hjálpað? .... ungum barnlausum og reglusömum hjónum um 2ja til 3ja herb. ibúö i Reykjavík frá 1. júni n.k. Fyrirframgreiösla ef óskaö err Upplýsingar i síma 82020 frá kl. 9-5 eöa 31979 eftir 6 á kvöldin. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 92., 98. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á liluta I Alfheimum 13, þingl. eign Hákonar H. Leifssonar fer fram eftir kröfu Innheimtust. sveitarfél. á eigninni sjálfri miövikudag 6. mai 1981 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 54., 57. og 62. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1980á eigninni Norðurbraut 26, l.hæö, liafnarfirði, tal- in eign Hauks Eirikssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrimssonar, hrl., og Svcins II. Valdimarssonar, hrl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 6. mai 1981 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi Nauðungaruppboð Eftir kröfu Skiptaréttar Reykjavikur fer fram opinbert uppboð i uppboðssal tollstjóra i Tollhúsinu v/Tryggva- götu, laugardaginn 9. maí 1981 og hefst það kl. 13.30. SELDUR VERÐUR ALLUIt VÖRULAGER ÞROTABCS SPORTVÖRUMAGASINIÐ GOÐABORG II. F. OG VERSLUNARAHÖLD SVO SEM: Reiötigi þ.e. taumar, gjarðir, krossmúlar, ennisbönd, hnakkareiöi, keðjur, skeifur, istaðaólar, istaöagúmmi, lásar, hnakkagjaröir, piskar, höfuðleður, hófavaselin og olia, hófhlifar, nylon- burstar, istöð, beislisgúmmi, allskonar verkfæri til járn- inga o.fl., reiðstigvél, reiöbuxur, reiöhjálmar, vaöstigvél, veiöistangir, vöðlur, fluguhjól, kasthjól, spúnar, önglar, sökkur o.fl., fótboltaskór, iþróttaföt, fótboltar, strigaskór, æfingagallar, regnfatnaður, sundfatnaöur, tennisboltar, iþróttatöskur, klossar o.fl., skiðaskór, skautar og skór, snjóþotur, haglaskot ca 16, riffilskot ca 232 og 238, byssu- púður, hleðsluáhöld, byssuhreinsisett, byssupokar, ólar, skotfærabelti, varahl. i byssur og sjónauka, tjald, vind- sængur, svampdýnur, útigrill (3 teg.) kol og olia, gashylki og kútar, hitabrúsar, kæliferðabox, sólgleraugu, matar- sett, allskonar gasluktir og primusar, vasaljós og luktir og margt fleira. Ca 130 stk. járnhillur og uppistööur, mikið af þrigripshillum, 2 hillueyjar, fataslár, körfur, ryksuga, merkivél, vigt, Ijóskastarar á rennibrautum, búðardiskar o.fl. ÞA VERDUR SELT UR ÞROTABÚI HAMRABERG H.F. hæðamælir II 3 k m/fæti, naglabyssa Ililti DX-450, hand- pússivél, 2 handhjólsagir, borövélsög (Elko) o.fl. Avisanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema meö sam- þykki uppboöshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboöshaldarinn i Reykjavik. ^JUMFERÐAR Fæst nú ó JárnbroutQr- stöðinni K AUPMANHAHÖFH Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Frostaskjóli 4, þingl. eign Hall- friðar Guðmundsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar i Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudag 6. maí 1981 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Ránargötu 46, þingl. eign Eddu Guð- mundsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 4. mai 1981 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 96., 100. og 104. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta i Flúðaseli 72, þingl. eign Sigriðar Rögnvalds- 'dóttur fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Skúla J. Pálmasonar hrl. og Útvegsbanka Islands á eign- inni sjálfri mánudag 4. mai 1981 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. i— J Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Laugavegi 96, þingl. eign Byggingatæknis.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudag 5. mai 1981 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og slðasta á hluta i Laugavegi 76, þingl. eign Þóris Þórarinssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik, Landsbanka Islands og Veðdeildar Lands- bankans á eigninni sjálfri þriðjudag 5. mai 198J.kl. 11.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 2., 6. og lO. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á hluta i Rauðalæk 51, þingl. eign Braga Eyjólfssonar fer fram eftir kröfu Landsbanka tslands, Lifeyrissj. verzlunarinanna og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudag 6. mai 1981 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 78., 80. og 82. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta I Lönguhliö 7, þingl. eign Jóns Erl. Guðmundssonar fer fram eftir kröfu Borgarsjóðs Reykjavikur á eigninni sjálfri þriðjudag 5. mai 1981 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 92., 98. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta i Kriuhólum 4, talinni eign Jóns H. Garöarssonar fer fram eftir kröfu Asgeirs Thoroddsen hdl. Arna Einars- sonar hdl. og Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 4. mai 1981 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 2., 6. og 10. tbl. Lögbirtingabiaös 1981 á Flúðascli 83, þingl. eign Trausta Guðmundssonar fcr fram eftir kröfu Magnúsar Sigurðssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudag 4. mai 1981 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Hrisateig 3, þingl. eign Jensinu Arnadóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudag 6. mai 1981 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Laugarnesvegi 58, þingl. eign Stefáns Þorleifssonar ferfram eftir kröfu Gjaldheimtunn- ar i Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 6. mai 1981 kl. 13.45. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siðasta á hiuta i Rauðalæk 67, þingl. eign Sigurð- ar A. Sigurössonar o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar i Reykjavik á eigninni sjálfri miövikudag 6. mai 1981 kl. 15.45. Borgarfógetaenjbættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 2., 6. og 10. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á Haöalandi 22, þingl. eign Más Gunnarssonar fer fram eftir kröfu Lifeyrissj. verzlunarmanna á eigninni sjálfri mánu- dag 4. mai 1981 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.