Vísir - 02.05.1981, Page 24
VlSIR
Laugardagur 2. mál 1981.
ÞAR ER EKKI SETIÐ
AUÐUM HÖNDUM
Textílfélagiö hefur starfaö i full
sex ár. Fyrst var þaö ekki annaö
en vinnuhópur kennara og nem-
enda við Myndlista- og handiða-
skólann, en nú er þaö alvöru-fé-
lag, 29 manna, félag, er vakið
hefur athygli innanlands sem
utan.
Til að forvitnast svolitið um
sögu félagsins og viðfangsefni,
hittum viö að máli tvær félags-
kvenna, þær Sigurlaugu Jó-
hannesdóttur, formann, og Stein-
unni Pálsdóttur.
...og búið að koma á fót
textílverkstæðum.
Það var haustið ’74, að vinnu-
hópurinn var settur á fót. Arið
eftir var búið að stofna ellefu
manna félag, sem hafði þaö að
markmiði aö vera fulltrúi textil-
fólks á innlendum og erlendum
vettvangi, að bæta hag félags-
manna sinna og vinna fagi sinu
brautargengi, meöal annars með
bvi aö efla skilnine almennines oe
fyrirtækja á störfum textílhönn-
uða. 1 dag eru félagar 29 talsins,
allt konur, flestar búsettar I
Reykjavlk, en um fjórðungur
utan Reykjavikur eöa á hinum
Norðurlöndunum. Félagið er aðili
að Samnorrænu Textll Triennal-
vefnaðarsýningunni fyrir fslands
hönd og áhrif þess innanlands
hafa stórum aukist. Sést það
meðal annars á þvi að búið er að
koma á fót nokkrum textilverk-
stæðum og margar félagskonur
taka þátt I aö reka Galleri Lang-
brók. Þá hefur félagiö haldið tvær
yfirlitssyningar. Sú fyrri var
haldin í Norræna húsinu vorið ’78
og sú siðari stendur yfir þessa
dagana I Listasafni Alþýðu. En
hverjar eru þessar svokölluðu
textilgreinar?
//Vefnaður, prjón,
saumur..."
„Til textilgreina teljast til
dæmis vefnaður, bæöi myndvefn-
aftnr nn olmpnniir uofnoAnr
prjón, saumur, prentun á dúka og
fatahönnun, svo eitthvað sé
nefnt”, svöruðu þær Steinunn og
Sigurlaug spurningunni.
„A miðjum slðasta áratug var
ljóst að fjöldi verkefna biði
þeirra, sem vildu helga sig textíl-
greinum, bæði i listum og iðnaði.
Textildeild haföi þá verið sett á
stofn við Myndlista- og handiöa-
skólann og kennsla I myndvefnaði
endurvakin. Það var öllum ljóst
aö stórlega þyrfti aö bæta með-
ferð ullarinnar og innlend hönnun
þyrfti að setja svip sinn á ullar-
framleiðsluna. Þá vaknaði og
áhugi á eldri hefðum og virðing
fyrirlistrænu gildi textila jókst að
mun, vegna áhuga á greininni
bæði hér heima og erlendis.
Við I Textilfélaginu leggjum á
það áherslu að sinna og blanda
saman list annars vegar og nytja-
list og hönnun hins vegar.”
— Nú eru bara kvenmenn I fé-
laginu. Hvernig stndur á þvi?
„Það er einfaldlega vegna þess
aö engir karlmenn hafa verið i
Textlldeildinni i Myndlista- og
handiðaskólanum. Nú eru aftur á
móti nokkrir við nám og ef þeir
æskja inngöngu, verður þeim
auðvitaö tekið opnum örmum.”
Eitt og annaö
á döfinni
— Hvað er framundan hjá
Textílfélaginu?
„Við erum núna með yfirlits-
sýningu I Listasafni Alþýðu, sem
lýkur á morgun. t ágúst tökum
við siðan þátt I alþjóðlegri ráð-
stefnu hönnuða, Design '81, sem
haldin verður I Helsinki. Þaö
verður I fyrsta sinn sem fata-
hönnuðir á Noröurlöndum vinna
saman. Frá Islandi verða að
minnsta kosti tveir þátttakendur,
þær Eva Vilhelmsdóttir og Stein-
unn Bergsteinsdóttir.
Þá verða Bandarikjamenn með
sýningu á næsta ári, sem þeir
nefna Scandinavia Today en það
er allsherjarkynning á öllu þvi,
sem er að gerast á listasviðinu á
Norðurlöndum. A textilsýning-
unni þar veröa fjórir frá hverju
Norðurlandanna og hafa þegar
verið valdair þátttakendurnir frá
Islandi, en Beate Sydhoff, banda-
riskur listfræðingur, var stödd
hér á landi um siðustu helgi og
valdi þær Asgerði Búadóttur,
Rögnu Róbertsdóttur, Guðrúnu
„Glansmynd” heitir þetta verk
Sigurlaugar Jóhannesdóttur,
unnið úr handspunnu hrosshári,
vatni og plasti.
(Visismyndir GVA)
Þorkelsdóttur og Sigurlaugu Jó-
hannesdóttur til að sýna þar.
Þessi kynningarsýning Banda-
rikjamanna mun ferðast um öll
Bandarikin, það er aö segja, hver
sérgrein fyrir sig, en Textllsýn-
ingin verður opnuð I Seattle”,
sögðu þær stöllur, svo ekki er set-
ið auðum höndum þar. —KÞ
Þetta verk er unnið úr ull, prjón-
að, eftir Steinunni Bergsteins-
ddttur. Slik prjónuð listaverk eru
mjög að ryðja sér til rúms, bæði á
Norðurlöndunum og á megin-
landinu, þótt her sé þetta nýjung.
^ÞJÓDLEIKHÚSM
Sölumaður deyr
I kvðld kl. 20
Oliver Twist
sunnudag kl. 15.
Næst síöasta sinn.
La Boheme
sunnudag kl. 20
miövikudag kl. 20
MiOasala 13.15-20.
Sfmi 1-1200.
LEIKFÉLAG 3(221'
REYKJAVlKUR
Ofvitinn
i kvöld kl. 20.30. uppselt
Skornir skammtar
sunnudag kl. 20.30 uppselt
mi&vikudag kl. 20.30 uppselt
Barmi garöinum
3. syning þriöjudag kl. 20.30
rauö kort gilda
4. syning föstudag kl. 20.30
blá kort gilda.
Rommi
fimmtudag kl. 20.30
næst sföasta sinn.
Miftasala i Iftnó kl. 14-20.30. |
Sfmi 10020.
FELLIBYLURINN
Ny afburftaspennandi stór-
mynd um dstir og náttiiru-
hamfarir á smáeyju i Kyrra-
hafinu.
Leikstjóri Jan Troell.
Aftalhlutverk: Mia Farrow
Max Von Sydow, Trevor
Howard.
Sýnd kl. 9 sunnudag.
Bönnuft innan 12 ára.
Að duga eöa drepast
Æsispennandi mynd um út-
lendingahersveitina frönsku.
Aftalhlutverk: Gene Hack-
man og Terence Hill.
Sýnd kl. 5 og 9 laugardag og
kl. 5 sunnudag.
Landogsynir ,
islenska slörmyndin |
sýnd kl. 7 sunnudag. I
Pabbi. mamma,
barn og bíll
Sýnd kl. 3 sunnudag.
Cabo Blanco
Ny hörkuspennandi saka-
málamynd sem gerist I fögru
umhverfi S. Ameriku.
Aftalhlutverk: Charles Bron-
son, Jason Robards.
Bönnuft innan 10 ára.
Synd laugardag kl. 7 og 9.
sýnd sunnudag kl. 5, 7 og 9.
Barnasvning kl. 3
Bugsy Malone
Sunnudag.
LAUGARAS
BJO
Slmi 32075
Eyjan
Ny4 mjög spennandi banda-
risk mynd, gerft eftir sögu
Peters Banehleya þeim
sama og samdi „Jaws” og
„The Deep”, mynd þessi er
einn spenningur frá upphafi
til enda. Myndin er tekin i
Cinemascope og Dolby
Stereo. ísl. texti.
AAalhlutverk: Michael Caine
og David Warner.
Synd kl. 5 — 9 og 11.10
Bönnuft börnum innan 16
ára.
TÓNABÍÓ
Punktur punktur
komma strik
Slmi 31182
Siðastl Valsinn
(The Last Waltr)
. 1.1 laríin Scorscsc / i/m
THE
lAST^AETC
t »H Uniled Artists -^
Scorsese hefur gert ..Siftasta
Valsinn’ aft meiru en einfald-
lega allra bestu R(átk”mynd
sem gerft hefur verift.
J.K. Ncwsweek.
Mynd sem enginn má missa
af.
J.G. New6day.
Dinamlt. Hljóft fyrir hljóft er
þetta mest spennandi og
hljómlistarlega fullnægjandi
mynd hérna megin vift
Woodstock.
H.H. N.Y. I)aily News.
Aftal hlut verk: The Band,
Eric Ciapton, Neil Diamond,
Bob Dylan, Joni Mitchcl,
Ringo Starr, Neil Yong og
fleiri.
Myndin er tekin upp i Dolby.
Sýnd I 4ra rása sterio.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30.
Synd kl. 7.
H.A.H.O.
Sprellfjörug og skemmtileg
ny leynilögreglumynd meft
Chevy Chase og undrahund-
inum Benji, ásamt Jane
Seymor og Ormar Sharif.
1 myndinni eru lög eftir El-
ton John og flutt af honum,
ásamt lagi eftir Paul
McCartney og flutt af
Wings.
Sýnd i dag kl. 5, 7 og 9.
Sýnd sunnudag kl. 3,5,7 og 9.
Sjón er sögu ríkari
Myndir í smáauglýsingu
Sama verð
Síntinn er 86611
MBORGAR-^
PfiOið
SMIDJUVEGI 1, KÓP. 8IMI 48500
(ÚtVsbswhahúMnn
MMtMt (Kópcvogl)
Smokey and the Judge
Smokey og dómarinn
tslenskur texti
Heimsfræg ný amerisk verft-
launakvikmynd sem hlaut
fimm Oskarsverftlaun 1980.
Besta mynd ársins.
Besti leikari Dustin Hoffman
Besta aukahlutverk Meryl
Streep
Besta kvikmyndahandrit
Besta leikstjórn.
Aöalhlutverk: Dustin Hoff-
man, Meryl Streep, Justin
Henry, Jane Alexander.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Hækkaö verft
Splunkuný frá USA. Mökkur,
KÖckur og Dalli dómari eiga
I erfiftleikum meft diskótrió
litla bæjarins. Eltingarleikur
um holt og hæftir meft ,,Bear
in the Air” Hound on the
Ground. Ef þú springur ekki
Ur hlátri gripur múslkin þig
heljartökum.
Sýndkl. 5 —7 —9og 11
Oscars-
verðlaunamyndin
Kramer vs. Kramer
18936
ANGELA
Sérstaklega sj>ennandi og
mjög vel leikin, ný, banda-
risk stórmynd I litum.
Aftalhlutverk:
Sophia Loren, Steve Rails-
back, John Huston.
lsl. texti
Bönnuft innan 16 ára.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Sími 11384
Ný mynd með
Sophiu Loren
Kafbatastriðið
Æsispennandi og mjög viö-
burftarlk, ný, bandarísk
kvikmynd í litum.
Aftalhlutverk: Jose Ferrer,
Burgess Meredith.
Isl. texti
Sýnd kl. 5
ÉÆJpBiP
1—1 1 Simi 50184
Samsöngur Karlakórs-
ins Þrestir
kl. 4 og 6
Sunnudagur
Leikur dauðans
Ofsa spennandi Karate
mynd meft Bruce Lee og Did
Young
svnd kl. 5 og 9.
Enn heiti ég Nobody
Skemmtileg og spennandi
mynd meft Terence Hill
sýnd kl. 3.
ÍGNBOGIII
» 19 000
Frönsk kvikmyndavika:
Horfinslóð
Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9og 11.
-------salur 18---------*
Heimþrá
meft Charles Vanel, Magali
Noel.
Leikstjóri: Patricia Moraz
Sýnd kl. 3.05 og 5.05 laugar-
.... ■ salurV^.
meft meft Roger Hanin
Marthe Villalonga
Leikstjóri: Alexandre
Acady.
Sýnd kl. 3.05 og 5.05 laugar-
1 dag.
Tveir menn
Eyðimörk tataranna
meö Jacques Terrin, Vittorio
Gassman, Max Von Sydow
Leikstjóri: Valerio Zorlini
Sýnd kl. 9.10 laugardag og
sunnudag.
Beisliö
Sýnd laugardag kl. 3.10, 5.10
og 7.10.
- salur !
meö Jean Gabin, Alain
Delon.
Leikstjóri: Jose Giovanni.
Sýnd kl. 7.05, 9.05 1 og 11.05
sunnudag.
Tveir menn
Sýnd laugardag kl. 7.15, 9,15
og 11.15
Meðeigandinn
Sýnd laugardag kl. 3.15 og
5.15.
Beislið
Sýnd sunnudag kl. 7.15, 9,15
og 11.15.
Horfin slóð
Sýnd sunnudag kl. 3.15 og
5.15.
O’O
o
llii!
illli
lllll
11:1:
:::::
II
w
iliii
Vilt þú se/ja
h/jómtæki?
!::!
Viö kaupum og seljum
Hafiö samband strax
l'MHODSSALA MED
SKÍfíA ViiRUR 00 HUÖMFLUTNINGSTÆKJ
GKEXSÁSXEGl 50 108 REYKJAVÍK SÍMl: 31290
Mi
II
11
iH