Vísir - 02.05.1981, Síða 26
26
VÍSIR
Laugardagur 2. maí 1981.
útvarp
Laugardagur
2 mai
7.00 Veöurfregnir. Fréitir.
Bæa 7.15 LeikfimL
7.25 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Dagskrá.
Morgunorð. Kristin Sverris-
dóttir talar. Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga.
11.20 „Óli vill lika fara i
skóla” Barnaleikrit eftir
Ann Schröder. býöandi:
Hulda Valtýsdóttir. Leik-
stjóri: Klemenz Jónsson.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
14.00 t vikulokin
15.40 tslenskt mál Jón Aðal-
steinn Jónsson cand. mag.
talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlistarrabb, XXIX.
Atli Heimir Sveinsson sér
um þáttinn.
17.20 Þetta erum viö að gera
18.00 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Fröken Fifi” Smásaga
eftir Guy de Maupassant.
Gissur Ó. Erlingsson les
þýðingu sina.
20.05 Hlööuball Jónatan
Garðarsson kynnir
ameri^g kúreka- og sveita-
söngva.”
20.35 Þjóösögur frá maórium.
frumbyggjum Nýja-Sjá-
landsElin Guöjónsdóttir les
þýðingar Þorvarðar
Magnússonar.
21.15 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar,
21.55 t'r islenskum ástarljóö-
um Höskuldur Skagfjörð
leikari les.
21.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Séð og lifað Sveinn
Skorri Höskuldsson les úr
endurminningum Indriöa
Einarssonar (18).
23.00 Ilanslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrálok.
sjónvarp
Laugardagur
2. mai
16.30 tþróttir. Umsjónar-
maður Bjarni Felixson.
18.30 Einu sinni var.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Lööur Gamanmynda-
flokkur. Þýðandi er Ellert
Sigurbjörnsson.
21.00 Vor i Vinarborg.
22.30 Demantaleitin CProbe).
Bandarisk sjónvarpsmynd
frá árinu 1972. Leikstjóri:
Russell Mayberry. Aðal-
hlutverk: Hugh O’Brien,
John Gielgud, Angel
Thompkins og Elke Somm-
er. — Einkaspæjaranum
Hugh Lockwood er falið að
finna verðmætt gimsteina-
safn, sem Hermann Göring
sölsaði undir sig á sinum
tima, en hefur lengi verið
týnt. — Þýðandi er Dóra
Hafsteinsdóttir.
00.00 Dagskrárlok.
Sjónvarp
kiukkan 22.30:
ÆSÍ-
spennandi
spæjara-
mynd
Siðast á dagskrá sjónvarpsins i
kvöld er bandariska sjónvarps-
myndin Prope eða „Demantaleit-
in” frá árinu 1972, með Hugh
O’Brien, John Gielgud, Angel
Thompkins og Elke Sommer i
aðalhlutverkum. Leikstjóri er
Russell Meyberry.
Einkaspæjarnum Hugh Lock-
wood er falið að finna verðmætt
gimsteinasafn, sem Hermann
Göring sölsaði undir sig á sinum
tima en hefur lengi verið týnt.
Hugh O'Brian fer meö hlutverk
einkaspæjarans.
Sunnudagur
3. mai
8.00 MorgunandaktSéra Sig-
uröur Pálsson vigslubiskup
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. Cútdr.).
8.35 Létt morgunlög. Lúðra-
sveit skoska heimavarnar-
liðsins leikur, Geoffrey
Brand og Robert Oughton
stj.
9.00 Morguntónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Ct og suöur. Dr. Pétur
Guðjónsson rekstrarráð-
gjafi segir frá ferð til Asiu-
landa. Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson.
11.00 Messa I Fáskróöar-
bakkakirkju. (Hljóðr. 14.
mars s.l.). Prestur: Séra
Einar Jónsson. Organleik-
ari: Maria Edvaldsdóttir.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Köngull og starfsemi
hans i heila. Guðmundur
Einarsson lifeðlisfræðingur
flytur hádegiserindi.
14.00 Hiö hrifnæma skáld
15.00 Hvað ertu aö gera?
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Þingrofið 1931.
17.25 Gamlir þjóödansar
17.45 N’ótur frá Noregi.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsíns.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Hér á að draga n'dkkv-
ann i naust”.
20.00 Harmonikuþáttur.
20.30 Grasalækningar.
20.55 Frá tónleikum Karlakórs
Reykjavikur I Háskólabiói”)
voriö 1980.
21.50 Að taflUón Þ. Þór flytur
skákþátt.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Séö og lifa&Sveinn Skorri
Höskuldsson les endur-
minningar Indriða Einars-
sonar (19).
23.00 Nýjar plötur og gamlar.
Haraldur Blöndal kynnir
tónlist og tónlistarmenn.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjonvarp
Sunnudagur
3. mai
18.00 Sunnudagshugvekja.
Methúsalem Þórisson,
skrifstofumaður flytur hug-
vekjuna.
18.10 Barbapabbi.
18.15 Hvernig á aö sofa i
járnbrautarlest? Sænsk
mynd um Ninu, fimm ára,
sem ferðast i lest með föður
sinum. býðandi: Hallveig
Thorlacius. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið)
18.40 Of heitt, of kalt.
býðandi og þulur er óskar
Ingimarsson.
19.05 Læriö aö syngja.
19.30 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.50 Karlotta Löwensköld og
Anna Svard. Sænskur
myndaflokkur i fimm þátt-
um byggður á tveimur
skáldsögum eftir Selmu
Lagerlöf. Annar þáttur. —
Þýðandi er Dóra Haf-
steinsdóttir. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið)
21.45 Stan Getz.
22.45 Dagskrárlok.
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. V4-22
)
Til sölu
Seljum m.a.
Philco þurrkara sem nýjan,
Candy og Westinghouse upp-
þvottavélar, AEG eldavélasam-
stæður, og eldri eldavélar ýmiss
konar, hornsófasett P. Snæland,
Vöggur, kerrur, barnavagna,
reiðhjól, barnahúsgögn, einnig
vegghúsgögn, sófasett, hjónarúm
og boröstofuhúsgögn. Tvö stuðla-
skilrúm sem ný, gott verð og
Singer saumavél vel með farin.
Sala og skipti, Auöbrekku 63,
Kópavogi, simi 45366, kvöldsimi
21863.
Ódýrar vandaöar eldhúsinnrétt-
ingar
og klæðaskápar i úrvali. Innbú,
hf. Tangarhöfða 2, simi 86590.
Leiktæki fyrir fjölbýlishús
Margar geröir úti- og innileik-
tækja, sérstaklega gerð fyrir
mikla notkun. Þola mjög slæma
meöferö barna og fullorðinna.
Hringiö og fáiö upplýsingar. Simi
66600.
A. Óskarsson h.f„
Verslunarhúsinu v/Þverholt
Mosfellssveit.
Tilboð óskast
i þennan sumarbústað sem selst i
þvi ástandi sem hann er, el' viðun-
andi tilboð fæst. Uppl. i sima
26724.
Nýtt hesthús
til sölu i Viðidal (8-10) hestar.
Uppl. i sima 85412.
Ódýr ný barnarimlarúm
til sölu. Uppl.i sima 52375.
Húsgögn
Stálstóllinm
Vadina
Hannaður af
Marcel Breuer 1927 „Bauhaus”.
Fjaðurmagnaður, stilhreinn. Fá-
anlegur i beyki, hnotu og svart-
lakkaður. Nýborg hf„ húsgagna-
deild, Armúla 23, simi 86755.
Svefnbekkir og svcfnsófar
til sölu. Verö frá kr. 750.- Sendum
út á land i póstkröfu. ef óskað er.
Uppl. að öldugötu 33 simi 19407.
Auövitað Ashúsgögn
ef bólstra þarf upp og klæöa
húsgögnin. Höfum falleg áklæöi
og veitum góö greiðslukjör.
Ashúsgögn, Helluhrauni 10 simi
50564.
Video
Borðstofuborö
með 4 stólum til sölu á kr. 2 þús.
með 6 stólum kr. 2.500,- Uppl. i
sima 45275e. kl. 16 A sama stað er
til sölu naggrisabúr á kr. 200,-
Ýmis húsgögn til sölu.
T.d. borðstofuborð, 6 stólar og
skápur, 4 eldhússtólar úr stáli og
2 eldhúskollar, hansahillur,
svefnsófar, skrifborö o.fl. Uppl. i
sima 84914.
Hjónarúm,
enskt (Vono) borðstofuborð og 4
stólar, skenkur, kommóða með 6
skúffum, borðlampi, keramik,
Indverskt borð útskorið, stand-
lampi með koparfæti, uppþvotta-
vél. Uppl. I sima 19979.
Tvö hlaðrúm
með dýnum til sölu. Einnig tvö
náttborð. Uppl. i sima 39598.
Klæðum og gerum við bólstruð
húsgögn. Komum og gerum verð-
tilboð yður að kostnaðarlausu.
Bólstrunin, Auðbrekku 63, simi
45366. Kvöldsimi 76999.
Mvndsegulband til sölu
Til sölu myndsegulband
(Philips). 14 spólur fylgja.
Greiðsluskilmálar.
Simi 32101.
SHARP
myndsegulband
Leiga
Leigjum út SHARP
myndsegulbond
ásamt tokuvelum
(& HLJOMTÆKJADEILD
KARNABÆR
LAUGAVEGL66 SiMI 25999
■ ooo
Hljómtæki ,,c
I oo
Sportmarkaðurinn Grensásvegi
5U auglýsir: ;
Hjá okkur er endalaus hljom-’
tækjasala, seljum hljómtækin
strax, séu þau á staönum. ATH:
mikil eftirspurn eftir flestum
tegundum hljómtækja. Höfum
ávallt úrval hljomtækja áé
staðnum. Greiösluskilrhálar^ viö
allra hæfi. Verið velkomin. Opið
frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga VI.
10-12. Tekið á móti póstkröfuþönt-
unum i simsvara allan sólar-
hringinn. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50 simi 31290. 1
SANYO „vasa—disco”.
Það er óskadraumur allra ungl-
inga I dag. „Vasa-disco er litið
segulbandstæki, hljómgæðin úr
heyrnartólunum eru stórkostleg.
Verð aðeins kr. 1.795,- Gunnar As-
geirsson hf. Suðurlandsbraut 16,
simi 35200.
Hljódfæri
'Rafmagnsorgel — hljómtæki
Ný og notuð orgel.
Umboðssala á orgelum.
Orgel stillt og yfirfarin af fag
mönnum,fullkomið orgelverk-
stæði.
Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 simi
13003.