Vísir - 02.05.1981, Qupperneq 28

Vísir - 02.05.1981, Qupperneq 28
Laugardagur 2. maí 1981. (Smáauglýsingar ______VÍSIR sími 86611 OPIÐ; Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) 25 ára ungur maður óskar eftir vel launuðu starfi i sumar. Uppl. i sima 10591. Óska eftir aöstoðarstarfi i prentsmiðju eða bókbandi. Er vön. Simi 14454. Ung kona óskar eftir vinnu, hálfan eöa allan daginn, helst skrifstofustörfum, er vön versl- unarstörfum, margt kemur til greina. Uppl. i sima 25836. Ung einstæð móðir með eitt barn óskar eftir ráöskonustöðu eða einhverju þvi liku i sveit eða ein- hversstaðar úti á iandi. Fram- búöarvinna kæmi til greina. Uppl. i sima 96-21242. Járnamann vantar vinnu strax. Uppl. i sima 86179. Bílstjóri utan af landi með nokkurra ára reynslu i akstri stórra bifreiða, óskar eftir vinnu. Alltkemurtil greina. Uppl. i sima 95-1419. Húsnæðiibodi Tii leigu 5-7 herbergja raðhús i Seljahverfi. Húsnæöið er laust frá 1. júni n.k. til árs eða eftir samkomulagi. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 5. mai merkt „Seljahverfi”. Húsnæði óskast Húsaleigusamningur ókeypis. Þeir sem augiýsa i hús- næðisauglýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsa- lcigusamningana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparaö sér verulegan kostnað viö samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllinguogalltá hreinu. Visir, auglýsingadeild. Síöumúla 8, simi 86611. óska eftir aö taka á leigu 2—3 herbergja ibúð fyrir 15. mai. Má vera I Reykjavik eða Kópavogi. Erum tvö i heimili. Reglusemi og skilvisar greiöslur. Vinsamlega hringið I sima 84842. Við eruin hjón, húsnæðislaus með litið stúlku- barn og vantar tilíinnanlega sam- astað fyrir okkar barn og okkur sjálf. Við hvorki reykjum eða drekkum áfengi. Húsnæðið eða i- búðin má þarfnast lagfæringar þar sem ég faðir barnsins er smiöur og lagtækur. Húshjálp gæti einnig komið til greina. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 81805 frá kl. 1. Óska ef{ir einu — tveim herbergjum með eldhúsi til leigu, helst i gamla bænum. Uppl. i sima 86603. 2ja — 3ja herbergja ibúö á Stór-Reykjavikursvæðinu óskast til leigu næsta haust, til greina kæmi leiguskipti á 2ja her- bergja ibúð á Akureyri. Uppl. i sima 96-25227 milli kl. 18 — 20 á daginn. Hjúkrunarfræðingur óskareftir2— 4herb. ibúð, strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 16102. 3ja — 5 herbergja ibúð óskast á leigu helst i Breið- holti, þó ekki skilyrði. i 6 — 8 mánuði. Uppl. i sima 83945. Eldri kona óskar eftir að taka á leigu 2ja — 3ja herbergja ibúð, helst i gamla bænum. Uppl. i sima 99-4572. Kefivikingar Viljum taka á leigu i Keflavik eða næsta nágrenni, ibúðarhús- næði, helst einbýlishús i nokkra mánuði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 96-21777 og á kvöldin I sima 96-22034. Einhleyp sextug kona óskar eftir litill ibúð til leigu, helst i Vesturbænum. Algjörri reglusemi heitið. Einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 73136. Vanta 2ja-3ja herbergja íbúð, má vera nánast hvar sem er á Reykjavikursvæðinu. Þörfin er mikil. Uppl. i sima 76585. 2 stúlkur með eitt barn óska eftir að taka 3ja herbergja ibúð á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 71682. 25 ára gamall maöur i góðri atvinnu óskar eftir her- bergi eða 2ja herbergja ibúð til langs tima. Góðri umgengni á- samt reglusemi og skilvisum mánaðargreiðslum heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskaö er. Uppl. i sima 75638. Reglusamur maður óskar eftir 2-3 herb. ibúð á Reykjavikursvæðinu. Uppl. i sima 81421 f.h. Góð stofa óskast til leigu sem fyrst, helst i gamla bænum. Uppl. i sima 11976, Agúst Erlendsson, málarameist- ari. Óskum að taka á leigu ibúð, minnst 4ra herbergja. Vinsamlega hringiö I sima 85822 á skrifstofutima (Elisabet). Ökukennarafélag islands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. Finnbogi G. Sigurösson, Galant 1980 simi 51868. Friðbert P. Njálsson, BMW 320. 1980 simi 15606-12488. Guðbrandur Bogason, Cortina simi 76722. Guðjón Andrésson, Galant 1980 simi 18387. Gunnar Sigurösson, Toyota Cressida 1978 simi 77686. Gylfi Sigurðsson, Honda 1980 simi 10820. Hallfriður Stefánsdóttir, Mazda 626 1979 simi 81349. Hannes Kolbeins, Toyota Crown 1980 simi 72495 Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1980 simi 27471. Helgi Sesseliusson, Mazda 323 simi 81349 Hjörtur Eliasson, Audi 100 LS 1978 simi 32903 Kristján Sigurðsson, Ford Mustang 1980 simi 24158 Magnús Helgason, Toyota Corolla 1980, bifhjólakennsla. Hef bifhjól, simi 66660. Ragnar Þorgrimsson, Mazda 929 1980 simi 33165. Siguröur Gislason, Datsun Bluebird 1980 simi 75224. Litil ibúð óskast i Árbæjarhverfi. Einar Ólafsson, simi 74048. Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Glæsileg kennslu- bifreið Toyota Crown '80 með vökva- og veltistýri. Ath. nem- endur greiða einungis fyrir tekna tima. Sigurður Þormar, ökukenn- ari simi 45122. árg. ’80 með vökva- og veltistýri. Útvega öll prófgögn. Þið greiðið aðeinsfyrir tekna tima. Auk öku- kennslunnaraðstoða ég þá sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuréttindi sin að öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar ökukenn- ari. Simar 19896 og 40555. ökukennsla — endurhæfing — námskeiö fyrir verðandi öku- kennara. ATH! með breyttri kennslutilhög- un minni getur ökunámið orðið 25% ódýrara en almennt gerist, betra og léttara i fullkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Uppl. I sima 83473 og 34351. Halldór Jóns- son lögg. ökukennari. ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri? Útvega öil gögn varðandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Fuli- kominn ökuskóli. Vandið valiö. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. ÖKUKENNSLA — SAAB 99 öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. nemendur greiða aðeins fyrir tekna tima. Gisli M. Garðarsson, lögg. ökukennari, simar 19268 og 82705. ÖKUKENNSLA VIÐ ÞITT HÆFI. Kenni á lipran Datsun (árg. 1981) Greiðsla aðeins fyrir tekna tima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukenn- ari simi 36407. Kenni á nýjan Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson, simi 44266. Bilaviöskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á afgreiðslu blaðsins Stakk- holti 2-4, einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maður not- aðan bil?” ökukennsla—æfingatimar Kenni á Mazda 323. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Skarphéöinn Sigurbergsson öku- kennari simi 40594. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg ’79. Eins og venjulega greiðit nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennslt Guðmundar G. Péturssonar, sim ar 73760 og 83825. Óska eftir frigirshjólum eða girkassa i Saab 99, 1971. Uppl. i sima 43850. Volvo 242 árg. 1975 til sölu. Ekinn 90 þús. km. Góð bifreið i góðu lagi. Uppl. i sima 77163. Til sölu C5 árg. ’74 6 cyl með powerstýri, nýtt lakk. Topp bill, skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. i sima 20414. Þessi gullfallegi fjölskyldubí 11 Playmouth Volare Premier árg. ’79 til sölu. Billinn er 8 cyl. og bú- inn margskonar aukabúnaði. Dekurbill i sérflokki. Uppl. I sima 11367. Subaru ’78 settur á götuna haustið ’80, aðeins ekinn 5 þús. km. Mjög vel með farinn. Uppl. i sima 33560 milli kl. 7 og 10. Til sölu Datsun 100 A Árgerð ’74. Upplýsingar i sima 84385 eftir kl. 13 laugardag. VW árg. ’67 til sölu. Skoðaður ’81, vélkeyrðca. 40þús. km. Uppgerður. Verð 5 þús. kr. Simi 21685. Mazda 929 árg. ’75 til sölu. Ný upptekin kúpling, og bremsur, ný bensindæla. Mjög góður. Uppl. i sfma 99-4116. Helga. Citroen Ami 8 árg. ’74 til sölu ekinn 55 þús. km. Sumar- og vetrardekk á felgum. Allt ástand i sérflokki, eyðsla 7 litrar á 100 km. Uppl. i sima 11154 e. kl. 19. Til sölu ný Good Year dekk 78x14 og húddlok á M Benz 220. Uppl. I sima 66846. w-i BBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBB* Volvo Amason árg 1966, 2 dyra til sölu. Uppl. i sima 50755 e. kl. 6. Þessi b 111 Lada 1200 árg. ’79, ekinn 48þús. km. er til sölu. Verð kr. 35 þús. kr. Upplýsingar gefur Heiðdis i sima 41674. Til sölu er stór sendiferðabill Hino árg. 1978. Talstöð (leyfi) og mælir geta fýlgt. Uppl. i simum 15014, 29340 og 23489. VW Variant árg. ’72 til sölu. Ekinn ca. 15 þUs. km. á vél. Uppl. i sima 25712. Óskum eftir vel með förnum japönskum bíl. Til greina koma Lada, Escort, Volvo og Cortina. Má kosta 50þUs. kr. Góð útborgun eða staðgreiðsla. Uppl. I sima 77196 i dag og á morgun sunnu- dag. Austin Allegro árg.'78 til sölu. Blár að lit, ekinn 30 þús. km. Uppl. i sima 34609. Tii sölu Daihatsu Charmant árg. ’77 ekinn 53.000km. Uppl. isima 16497, eftir kl. 5. Til sölu Land Rovcr árg. 1972, skoöaður ’81. Vei meö farinn. Verö ca. 30-35.000. — Varahlutir fylgja. Uppl. I sima 21092 e. kl. 19. Þessi bill sem er Plymouth Saterlite Sebring árg. ’71 er til sölu. Er i mjög góðu ástandi, nema vél þarfnast við- gerðar. Uppl. i sima 20393. Buick Century Special dekurbill og betri en nýr til sölu, ekinn aöeins 12 þús. km 6 cyl, sjálfskiptur. Uppl. I sima 37299 e. I kl. 18.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.