Vísir - 02.05.1981, Page 31
VÍSIR
„Er Sigurbjörn kominn suður?”
Tveir kunnir iþróttmenn — þeir
Gunnlaugur Hjálmarsson, fyrr-
um landsliösmaöur i handknatt-
leik úr IR og Sigurbjörn
Gunnarsson, knattspyrnumaöur
úr KA á Akureyri, eru eitiiharö-
ir aödáendur ASTON VILLA og
þcir einu á islandi, eins og vinir
þeirra.ogkunningjar segja. Þeir
félagar veröa „limdir” viö út-
varpstæki sin, þegar leik -
Arsenal og Aston Villa veröur
lýst i B.B.C. i dag, en Aston
Villa þarf aöeins jafntefii til aö
tryggja sér Englandsmeistara-
titiiinn i fyrsta skipti siöan 1910.
Þeir Gunnlaugur og' Sigur-
björn veröa ekki -saman —
Sigurbjörn veröur á Akureyri,
en Gunnlaugur I Kópavogi.
Þaö má geta þess til gamans,
aö þegar Vfsir hringdi i Gunn-
laug i vikunni og spuröi hann
iivort hann væri ekki tilbúinn til
aö vera meö á hópmynd af aö-
dáendum Aston Villa á islandi,
þá sagöi hann strax: — „Er
Sigurbjörn kominn suöur?”
Þaö eru ekki mörg ár síöan
þeir vissu af hvor öörum og á-
hugamáli þeirra — Aston Villa.
Enda kannski ekki von — aödá-
endur Aston Villa hafa ekki haft
hátt undanfarin ár.
Þeir félagar hafa eflaust sam-
band eftir leik Arsenal og Aston
Villa i dag, svo framarlega aö
Aston Villa tryggi sér jafntefli
á Highbury (sem undirritaöur
telur óliklegt. —SOS
HÓPMYND AF AÐDAENDUM
ASTON VILLA A ÍSLANDI..
Gunnlaugur Hjálpiarsson og
Sigbjörn Gunnarsson, setja
sigurmerkiö fræga.
(Visismynd E.Þ.S.)
Laugardagur 2. maí 1981.
„Gisti á Villa
Nóva á
Saudárkróki”
— sagði Gunnlaugur Hjálmarsson
— Ég var smástrakur, þegar
ég fór aö haida meö Aston Villa.
Ég var mjög hrifinn af nafninu,
sem mér fannst faiiegt og þegar
ég var 12 ára sá ég Aston Villa
vinna stórsigur (4:1) yfir
Newcastle á St. James Park i
Newcastle — siöan þá hef ég
haldiö tryggö viöfélagiö, hvaö
sem á hefur gengiö, sagöi Gunn-
laugur Hjálmarsson, fyrrum
landsliösmaöur I handknattleik
úr tR.
Gunnlaugur sagöi aö gæti
einnig hafa haft áhrif á sig, þeg-
ar hann fór eitt sinn i keppnis-
feröalag meö 4. flokki Vals i
knattspyrnu, til Sauðárskróks.
— Þá bjó ég á hótelinu Villa
Nóva, sagöi Gunnlaugur og hló.
— Hefuröu séö Aston Villa
leika siöan aö þú sást félagiö
leika i Newcastle?
— Nei, ég hef ekki séö leik
meö Aston Villa siöan i Eng-
landi, en ætli maöur láti ekki
veröa aö þvi næsta vetur.
— Atturöu von á þessum
árangri Aston Villa i vetur?
— Nei, ég átti ekki von á þessu
i byrjun, þegar ljóst var aö
Brian Little og Alex Croplely
léku ekki meö aö nýju. En þegar
Peter Withe og Gary Shaw fóru
aö skora mörk og aftur mörk, þá
vaknaði von.
— Hafa breytingar oröið hjá
Aston Villa undanfarin ár, aö
þinu mati?
— Já, þær hafa oröið miklar —
þ.e.a.s. á hugsunarhátti
forráðamanna félagsins. Hér
áöur fyrr hugsuöu þeir eingöngu
um peninga — að græða sem
mest, enda félagið oft kallaö
„Bank of Villa”. Nú hafa for-
ráöamennirnir seö, aö þaö þýöir
ekkert annaö en hafa gott knatt-
spyrnuliö á Villa Park, til aö
fólk komi til aö sjá liöiö leika.
—Vinnur Aston VUla Arsenal
á Highbury I dag?
— Satt besta aö segja, hef ég
ekki trú á þvi. En þrátt fyrir þaö
er ég sannfræöur um, aö Aston
Villa veröi Englandsmeistari —
þ.e.a.s. aö Ipswich tapi stigum
til Middlesbrough eöa Sout-
ampton.
Viö þökkum Gunnlaugi fyrir
og vonum fyrir hans hönd, aö
Englandsmeistaratitilinn hafni
á Villa Park, eftir 71 árs útlegö
þaöan.
—SOS.
,,Fékk ekki að borða
— þegar Aston Villa vann Southampton
— Þegar ég fór að lesa um
ensku knattspyrnuna sem smá-
strákur, hreifst ég strax af
nafninu ASTON VILLA og sögu
félagsins. Siöan hef ég haldiö
mikiö upp á félagið, þó að á móti
hafi blásið. Það má segja, aö ég
hafi farið meö félaginu úr 1.
deild — niður i 3. deild og upp
aftur, sagði Sigbjörn Gunnars-
son, verslunarmaður á Akur-
eyri, sem er harðasti stuðnings-
maður Aston Villa á islandi, á-
samt Gunnlaugi Hjálmarssyni.
— Mér hefur oft verið stritt
með þessu, —sérstaklega þegar
Aston Villa lék i 3. deildinni. Nú
get ég svo sannarlega svarað
fyrir mig, enda menn hættir að
„skjóta” á mig.
— Þekkir þú einhverja aöra
aðdáendur Aston Villa á is-
landi?
— Já.Gunnlaug Hjálmarsson
úr 1R.
— Er hann sá eini?
— Já en nú koma ýmsir menn
út úr skelinni og segja, að þeir
hafi haldið með Aston Villa i
fjölmörg ár. Ég þoli ekki slika
menn — sem segjast nú vera að-
dáendur Aston Villa, þegar vel
gengur. Menn sem afneituðu fé-
laginu, þegar illa gekk. Þetta
kalla ég skúmaskotsmenn,
sagði Sigbjörn.
„Pabbi og Chester-
field”
— Það hefur alltaf verið mik-
Aston Villa gerði
Björgvini tilboð
— en hann fékk ekki atvinnuleyfi i Englandi
| Björgvin Schram, stórkaup-
fpaður og fyrrum formaður
K.S.Í., er fyrsti íslenski knatt-
spyrnumaðurinn, sem vakti
athygli á erlendri grund.
Björgvin, sem var hér á árum
áður einn besti knattspyrnu
maður íslands — lék með KR,
fór ungur (20) ára til náms i
verslunarskóla í Englandi, þar
sem hann lék með áhuga-
mannaliðinu St. Cuthberts frá
Hull 1933-1934, sem var mjög
sigursælt á þessum árum og tal-
ið eitt besta áhugamannalið
Breta.
Björgvin lék með liðinu, sem
miðvörður við mjög góðan orð-
stir. Hann fékk þá boð um að
koma til Birmingham og gerast
atvinnumaður með Aston Villa,
sem var þá eitt allra sterkasta
1. deildarlið Breta.
— Þetta atvikaðist þannig, að
einn forráðamaður St. Cuth-
berts kom eitt sinn til min og
sagði mér, að það væri kominn
maður frá Aston Villa, sem vildi
fá mig til að koma til Birming-
ham og leika með Aston Villa,
sagði Björgvin.
— Ég var þá ungur og mjög
áhugasamur — og sagðist vera
tilbúinn að leika með Aston
Villa, enda haföi ég þá ekki
fengið fasta atvinnu hér heima.
En siðan geröist það, að ég fékk
ekki atvinnuleyfi i Englandi,
þrátt fyrir itrekaðar tilraunir
forráðamanna Aston Villa. Þá
var ekkert annað fyrir mig að
gera en halda heim sagði Björg-
vin, sem missti þarna af gullnu
tækifæri til að vera fyrsti at-
vinnuknattspyrnumaður ís-
lands.
Þess má geta til gamans, að
Björgvin Schram verður á
Higbury i dag, þegar Arsenal
fær Aston Villa i heimsókn.
—SOS
BJÖRGVIN SCHRAM.
ill áhugi fyrir ensku knatt-
spyrnunni á heimili minu. Við
bræðurnir héldum hver með
sinufélaginu — Tottenham, Ast-
on Villa og Liverpool og viö
sögðum alltaf i gamni, að pabbi
héldi með Cesterfield, vegna
þess að hann reykti Chester-
field, sagði Sigbjörn.
— Þá heldur konan min með
Southampton og þegar Aston
Villa lagði Southampton að velli
á The Dell á dögunum, fékk ég
ekki að borða þann daginn,
sagði Sigbjörn og hló.
— Er mikill áhugi fyrir ensku
knattspyrnunni á íslandi?
— Já, hann er geysilega mik-
ill og flestir eiga sin uppáhalds-
lið. Ég hef t.d. frétt af einum
tryggum stuöningsmanni Ever-
ton, sem býr á Grenivik. Hann
heitir Guðmundur, en er kallað-
ur „Toni” — og svarar hann þvi
uppnefndi.
— Hefuröu séö Aston Villa
leika?
— Já, ég er nýkominn frá
Englandi og sá ég þá leik Aston
Villa og Ipswich á Villa Park.
Þeim leik lauk með sigri Ips-
wich 2:1, sem var algjör heppn-
issigur.
Þess má geta, að Sigbjörn átti
miða á leik Arsenal og Aston
Villa i dag, en hann sá sér ekki
fært á að fara til Englands, þar
sem hann er nýkominn þaðan.
— Tryggir Aston Villa sér
Englandsmeistaratitilinn á
Highbury?
— Já, það kemur ekkert ann-
að til greina. Leikurinn endar
með jafntefli — markajafntefli,
sagði Sigbjörn að lokum.
—sos
Þeir sjá ekkert
nema Aston Villa