Vísir - 07.05.1981, Blaðsíða 6
6
mqví®.***^
Hilmar og
H.
I
I
| Hilmar Björnsson, lands- I
Hösþjálfari i handknattleik,
I heidur tii Sviss i lok mánabar- I
| ins, þar sem hann fer á 7 daga I
1 þjálfaranámskeiö. Allir iands-
| liösþjálfarar I Evrópu veröa |
| þar saman komnir og einnig i
' eínn félagsþjáifari frá hverju 1
| landi. Ólafur H. Jónsson, J
< þjálfari í»róttar, fcr með •
I Hilmari. —SOS I
•Gunnlaugur!
I
I
..Finn ekki lenour
ivrir meiðslunum’
- segir Hreinn Halldórsson. sem æfir vel og mun
mæta sterkur til keppni í sumar
„Mér finnst sem uppskuröurinn hafi tekist vel/ þetta
lítur vel út", sagöi Hreinn Halldórsson kúluvarpari er
Vísir haföi samband viö hann i gær til að frétta hvernig
hann heföi það eftir uppskurðinn sem Hreinn gekkst
undir í mars.
meiðsli þá ætti þetta að ganga
vel, að minnsta kosti ekki verr en
áður”.
gk-.
og Rósmund
ur fara lil
Þá var hann skorinn upp við
„liömiís” i olnboga hægri handar,
en þau meiðsli höfðu háð honum
lengi.
„Það er ekkert sérstakt að
fré’tta af mér núna, ég er að æfa,
stunda það vel og finn ekkert fyrir
þessum meiðslum. Þau voru þess
eðlis að þau komu fyrirvaralaust
þegar minnst varði, en undir lok-
in voru þau nær stanslaust að
angra mig. Nú finn ég hinsvegar
ekkert fyrir þeim”.
— Við megum þvi eiga von á
þér sterkum i sumar?
„Það fer að sjálfsögðu eftir þvi
hvort eitthvað annað kemur upp
á, maður veit aldrei hvernig
hlutirnir koma til með að þróast,
en ef vel gengur og ég slepp við
Hreinn Halidórsson æfir vei
þe ssa dagana og finnur ekki
lengur fyrir meiðsiunum i
hægri handlegg.
Gunniaugur Hjálmarsson,
miilirlkjadomari i handknatt-
lcik, og Rósmundur Jónsson,
stjórnarmabur hjá li.S.t. eru
nú á iorum til Austurrikis, þar
sem haldin er mikil dómara-
ráöstefna. Þar veröa kynnlar
nvjar breytingar á handknatt-
leiksregiunum. —SOS.
•Gunnsteinn
áfram
Gunnsteinn Skúlason, fyrr-
um fyririiöi landsliösins i
handknattleik úr Val, vcröur
aö öllum likiudum áfram liðs-
stjóri landsliösins og hægri
ItÖnd Hilmars. — Ég hef óskaö
eftir þvi viö Gunnstein, aö
hann veröí áfrant ntcö mér og
ég vona, að hann sjái sig færan
J um það, sagði Hilmar —SOS.
Þrefait hjá
Ástu og Tðmasi
TÓMAS GUÐJÓNSSON.......... borðtenniskappinn sterki.
Það er skammt stórra högga á
milli hjá Tómasi Guðjónssyni i
KR. Uin helgina varð hann ts-
landsmeistari i kraftlyftingum i
Laugardalshöll og setti þá alls 8
tslandsmet og á mánudags-
kvöldið var hann þar mættur til
að leika borðtennis á Reykjavik-
urmótinu.
Tómas hélt siðan heimleiðis
sem Reykjavíkurmeistari i
þeirrri grein, en hann er marg-
faldur Islandsmeistari eins og
þeir vita sem fylgjast með borð-
tennis.
Meistarar i öðrum flokkum
urðu Ásta Urbancic, Eminum, i
kvennaflokki, og Asta og Tómas
sigruðu i tvenndarleik. Tómas lét
ekki þar við sitja, heldur bætti
hann þriðja titlinum við, er hann
sigraði ásamtHjálmtý Hafsteins-
syni, félaga sinum úr KR, i tvi-
liðaleik karla. I tvi'liðaleik kvenna
sigruðu þær Asta og Guðbjörg
Stefánsdóttir Fram, og vann Ásta
þvi þrefalt eins og Tómas.
-gk.
J r á 1 i el Ita
fy a s i i í li ö”
- seglr Janus Guölaugsson
• ASGEIR SIGURVINSSON
„Jú, ég vei'ð aö segja, að það
hafi komið mér nokkuð á óvart,
aöhann færitil Bayern Munchen,
þeir komu það seint inn i mynd-
ina” sagði Janus Guðlaugsson,
knattspyrnumaður hjá Fortuna
Köln, I Þýskalandi, er Visir ræddi
við hann i gær, en eins og Visir
skýrði frá i gær, hefur Asgeir
Sigurvinsson skrifað undir 3 ára
samning viö hið heimsíræga
knattspvrnulið Beyern Munchen i
V-Þýskaiandi.
„Ásgeir er búinn að vera það
góður i átur, að hann á þetta
fyllilega sk;lið,en það leit út fyrir
að hann myndi samt fara til FC
Kölnar. Það íélag hafði gert hon-
um tilboð og leit út fyrir, að hann
myndi skrifa undir það, en á sið-
astu stundu kom Beyern inn i
myndina og hann sló til.”
„Bayern er topplið og þaö er
betra andrumsloft en hjá Köln.
Hann mun leika með Breitner á
miðjunni og ég sé ekkert þvi tii
fyrirstöðu, að hann eigi eftir að
gera það gott.” gk-.
Atli og Magnús Bergs
eru tilDúnir í slaginn
- ieika með landsliðinu gegn Tékkum
Hilmar biálfar
hpifi lanflslið
— Við Magnús Bergs erum til-
búnir i slaginn gegn Tékkum i
Bratislava 27. mai, sagði Atli
Eðvaldsson, landsliðsmaöurinn
sterki hjá Borussia Dortmund.
— Borussia Dortmund verður á
Spáni — að leika gegn Barce-
lona 25. mai og við Magnús höf-
um fengið okkur lausa, þannig,
að við þurfum ekki að fara til
Spánar, sagði Atli.
—SOS
keppt uin NesDjöllu
iins og Vlsir hefur sagt frá, þá
rður Hilmar Björnsson, hand-
attleiksþjálfarinn snjalli, á-
im landsliðsþjálfari tslands
fur verið ráöinn til tveggja ára,
a fram yfir B-keppnina I
dlandi 1983.
Hilmar mun einnig þjálfa
landsliðið, skipað leikmönnum
undir 21 árs, sem tekur þátt i HM
'81 i Portúgal i desember og
unglingalandsliðið, sem tekur
þátt I NM-mótinu, sem fer fram
hér á landi næsta vor. —SOS
HILMAR BJÖRNSSON
Golfvöllurinn á Seltjarnar-
' nesi hefur venjulega verið op-
| inn kylfingum ár hvert frá þvi
I i aprilbyrjun, en i vor hefur
' orðið að hafa völlinn lokaðan
| vegna bleytuog orðið að fresta
■ einu móti, sem þar átti að fara
' fram.
Nú hafa kylfingar á Nesinu
hinsvegar tekið gleði sina að
nýju, völlurinn hefur verið
opnaður og i dag kl. 16 hefst
þar fyrsta mót sumarsins, er
keppt verður um „Nesbjöll-
una” svokölluðu.
gk--