Vísir - 07.05.1981, Page 11

Vísir - 07.05.1981, Page 11
Fimmtudagur 7. mai 1981 vlsm n Flugmödelmenn standa í ströngu Flugmódelfélagið Þytur stóð fyrir sýningu á fjarstýrðum flug- módelum á sunnudaginn. Flest nýjustu módel félagsmanna voru sýningunni, 22 talsins, ýmist til- búin til flugs eða hálfkláruð. Félagar i Þyt eru um 50 og flug- vélaeign félagsmanna vel á annað hundrað, en þess eru dæmi að einstakir félagsmenn eigi meira en tiu módel. Þessa dagana eru félagsmenn að útbúa svæði vestan við Sand- skeið og verður fyrsta flugmót sumarsins haldið 16. mai. Þar verður keppt i svifflugi, en fyrsta vélflugkeppnin verður haldin á Akureyri. Þá verður keppt i tveimur flokkum, með listflug- vélum og svokölluðum scalaflug- vélum. Islandsmeistaramótið i módelflugi veröur haldið fjóðra júli á Hellu. Flugmódelfélagið Þytur var stofnað árið 1970 en modelflug með fjarstýrðum módelum hefur verið stundaö hér á landi lengur en flesta grunar, eða frá árinu Allt reiðubúið til flugtaks. Einn Þytsmanna reynsluflýgur 1957. módeli sinu. —ATA Mörg falleg módel voru á sýningunni Úrvals dekk - Einstakt verð Gerið verðsamanburð Vörubiladekk 1100x20 14 pl. Roadstone kr. 3.280.- 1100x14 pl. General framd. kr. 3.750. 1000x20 14 pl. Roadstone kr. 3.140.■ 825x20 12 pl. Roadstone kr. 2.240.- Jeppadekk Fr. 78x15 Lada Sport Hr. 78x15 Bronco, Scout, VVillis Lr. 78x15 Bronco, Scout, Willis .1 78x15 (700) Bronco Scout.Willys kr. 730.- 87x16.5 Van kr. 930,- 87x16.5 Van kr. 980,- 750x16 kr. 1520.- Samyane sumardekk 600x12 kr. 350,- 615x13 kr. 350,- 560x13 kr. 375,- 645x13 kr. 435,- 590x13 kr. 395,- 560x15 kr. 460,- 640x13 kr. 420,- Sumardekk 600x12 Daihatsu.Corolla kr. 390.■ 600x13 Cortina, Lada kr. 440. 615x13 Mazda, Lada kr. 395.- BR78xl3 Mazda, BMW kr. 610. E78xl4 (700-735) kr. 580,- F78xl4 (750) kr. 580,- G78xl4 Sears kr. 580.■ H78xl4Seara kr. 590.- 195/75Rxl4 tr. 545,- 205/75Rxl4 kr. 550,- 245/OORx 14 kr. 650.- HR78X14 kr. 675.■ 600x15 Saab, Volvo kr. 490.■ F78x 15 kr. 570.- G78xl5 kr. 585,- P195/75Rx 15 Volvo, Saab kr. 540.- 235-245/60Rxl5 kr. 495,- 255/60RX15 kr. 505.■ Hr. 78x15 kr. 640.- 750x16 lOpl kr. 1.520,- Sólaðir vörubíla- og fólksbílahjólbarðar í flestum stærðum Sendum gegn póstkröfu um land allt. GÚMM/VINNUSTOFAN Skipholti :{ti Simi Jio.í.í. Þessi litur út fyrir að vera sterk og traust. Visism. ÓG) Staldraðu við! Þessa g/æsilegu stereosamstæðu frá ~7oHuba geturðu veitt þér, því verðið er einstakt Vegna hagstsðra samnlnga við Toshiba, Japan og engra milliliða, getum vlð boðið þetta afbragðs settá verði, sem vekurathygli. I Fyriraðeins kr. 4.196.- færðu þetta allt: • llwllw útgangskraftur • 3 bylgjur. FM-stereo Möguleikar á tónblöndun (Mic Mixing) Skemmtilegt íryrir þá sem xfa söng Kassettan sett I tækift aft framan • Vökvadempaft kassettulok • Sjálfvirk upptaka • Geymsla fyrir kassettur • Ffnstilling á hrafta plötuspilarans • Reimdrifinn diskur • Slekkur á sér sjálfur • Sér tónstillir fyrir bassa og hátóna • 2 stórir hátalarar • Ljós f skala • Fallegur litur á tzki og hátölurum. Þetta er glæsilegt tæki á einstöku verði. Láttu ekki Toshiba SM2750 samstæðuna renna þér úrgreipum. Littu viðog viðsýnum þér úrval stereosamstæða á verði viðallra hæfi Nær lOgerðirog ein þeirra hentar þér örugglega. EINAR FARESTVEIT &, CO. HF. BERGSTAOASTRz€TI 10 A Simi 16995. Greiðsluskilmálar Ábyrg þjónusta Framlen Fyrir eindregin tilmæli Alþýðuorlofs og aðildarfélaga Samvinnuferða- Landsýnar hefur verið ákveöið að framlengja frest til greiðslu stað- festingargjalds til 3. júni 1981. Orlofsgreiðslur munu berast fram eftir mai mánuöi og er vonast til þess að fyrir 3. júni hafi þær borist öllu launafólki, sem getur þá lagt orlofsfé sitt í staöfestingargjöld og/eöa innborgun i sólarlandaferð ef svo ber undir. Þeir sem staöfesta ferða- pöntun fyrir 3. júní og eru innan vé- banda aöildarfélaganna fá allir áöur auglýstan aölldarfélagsafslátt. kr. 500 fyrir fulloröna og kr. 250 fyrir börn. Sumarhús í Danmörku 5. júni - örfá sæti laus vegna forfalla Orlof aldraðra - Portoroz 20. maí - 3 vikur - laus sæti Opid til 10 í kvöld Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 Rimini 31. maí - örfá sæti laus Portoroz 20. mai - laus sæti Toronto 3. júní - uppselt 21. júní - laus sæti

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.