Vísir - 07.05.1981, Blaðsíða 24
LAUGARAS
Simi32075
ELEPHANT
MAN
Cabo Blanco
Ný hörkuspennandi saka-
mdlamynd sem gerist I fögru
umhverfi S. Amerlku.
AÖalhlutverk: Charles Bron-
son, Jason Robards.
Bönnuö innan 16 ára.
Synd kl. 5.
Tönleikar kl.8.30.
iÆpBíP
.. .. 1 ^ Simi 50184
Leikur dauðans
Ofsa spennandi karate mynd
m eð Bruce Lee og Did Young
s>‘nd kl.9.
Nemendaleikhúsiö:
Frumsýnir Marat/Sade
Nemendaleikhús Leiklistar-
skóla Islands frumsýnir i kvöld
leikrit eftir Peter Weiss. ÞaB ber
nafniö „Ofsóknin og morðiB á
Jean-Paul Marat, sýnt af vist-
mönnum Charenton-geöveikra-
hælisins, undir stjórn De Sade
markgreifa”. Leikstjóri er Hall-
mar Sigurðsson en þýBinguna
gerBi Arni Björnsson.
LeikritiB fjallar um byltingar
og varpar fram þeirri spurningu
hversu langt sé hægt aB ganga i
nafni einhverra hugsjóna og
brugBiB er upp myndum úr
frönsku byltingunni.
Marat/Sade er lokaverkefni
leikhússins á þessu ári og jafn-
framt útskriftarverkefni þeirra
nemenda sem að sýningunni
standa.
Sýnt er i Lindarbæ og verBur
önnur sýning n.k. sunnudag.
Osca rs-
verðlaunamyndin
Kramer vs. Kramer
lslenskur texti
Heimsfræg ny amerisk verö-
launakvikmynd sem hlaut
fimm Oskarsverölaun 1980.
Besta mynd ársins.
Besti leikari Dustin Hoffman
Besta aukahlutverk Meryl
Streep
Besta kvikmyndahandrit
Besta leikstjórn.
Aöalhlutverk: Dustin Hoff-
man, Meryl Streep, Justin
Henry, Jane Alexander.
Synd kl. 5, 7, 9 og 11
Hækkaö verö
|/ÞJÓÐL£IKHÚSIfl
Sölumaður deyr
i kvöld kl. 20
sunnudag kl. 20
La boheme
föstudag kl. 20
laugardag kl. 20
Oliver Twist
sunnudag kl. 15
Slasta sinn
Litla sviöiö:
Haustið í Prag
i kvöld kl. 20.30
Síöasta sinn
Miðasala 13.15-20. Slmi 1
1200.
LEIKFELAG!
__________3/23l'
REYKJAVlKUR
Rommi
I kvöld kl. 20.30
Fílíir sýningar eftir
Barn í garðinum
4. syning föstudag kl. 20.30
UPPSELT
blá kort gilda
5. syning þriöjudag kl. 20.30
gul kort gilda.
Ofvitinn
laugardag kl. 20.30
Skornir skammtar
sunnudag kl. 20.30
UPPSELT
miövikudag kl. 20.30
Miðasala I Iönó kl. 14-20.3C
slmi 16620.
Sími50249
Hárið
riMin
HAIR ^
HAlR
HAIR
„Kraftaverkin gerast enn ...
Háriö slærallar aörar mynd-
ir ilt sem viö höfum séö ....’’
Politiken
„Ahorfendur koma út af
myndinni Isjöunda himni ...
Langtum betri en söngleik-
urinn.
( s e x s t j ö r n -
um)-f+ + ++ +
Synd kl. 9
B.T.
ffl ISTURBÆJABKIi I
Sfm'i 11384
Metmynd I Svlþjóö:
Saturn 3
Fílamaðurinn
Sjón er sögu ríkari
Myndir i smáauglýsingu
Sama verð
Shninn er 86611
Ég er bomm
■BORGAR^
DíOiO
SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500
(Útv*gsb«ftkahúsJnu
MMtMt I Kópuvogl)
LOKAÐ
vegna
breytinga
Sem hrein skemmtun er
þetta fjörugasta mynd sinn-
ar tegundar siöan „Sting”
var synd.
The Wall Street Journal.
Ekki siöan „The Sting” hef-
ur veriö gerö kvikmynd, sem
sameinar svo skemmtilega
afbrot hinna djöfullegu og
hrífandi þorpara, sem fram-
kvæma þaö, hressilega tón-
list og stílhreinan karakter-
leik.
NBCT.V.
Unun fyrir augu og eyru.
B.T.
Le iks tjóri: Mic ha el
Crichton.
AÖa lhlu tverk: Sea n
Connery, Donald Sutherland
Lesley- Anne Down.
Myndin er tekin upp I Dolby,
sýndí Epratsterió. tsl. texti.
Synd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Eyjan
Ny# mjög spennandi banda-
rlsk mynd, gerö eftir sögu
Peters Banehleya þeim
sama og samdi „Jaws” og
„The Deep”, mynd þessi er
einn spenningur frá upphafi
til enda. Myndin er tekin i
Cinemascope og Dolby
Stereo. Isl. texti.
Aöalhlutverk: Michael Caine
og David Warner.
Sýnd i dag kl.5 - 7.3j - 10.
Bönnub börnum innan 16
ára.
Sprellfjörug og skemmtileg
ny leynilögreglumynd meö
Chevy Chase og undrahund-
inum Benji, ásamt Jane
Seymor og Ormar Sharif.
1 myndinni eru lög eftir El-
ton John og flutt af honum,
ásamt lagi eftir Paul
McCartney og flutt af
Wings.
Synd í dag kl. 5, 7 og 9.
Sýnd sunnudag kl. 3,5,7 og 9.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Lestaránið mikla
(The great train robbery)
3*1-15-44
H.A.H.O
Sprenghlægileg og fjörug ný,
sænsk gamanmynd I litum.
— Þessi mynd varö vinsælust
allra mynd i Sviþjóö s.l. ár
og hlaut geysigóöar undir-
tektir gagnrýnenda sem og
bíógesta.
Aöalhlutverkiö leikur mesti
háöfugl Svla:
Magnus Harenstram. Anki
Lidén.
Tvímælalaust hressilegasta
gamanmynd seinni ára.
lsl. texti.
Bönnuö innan 12 ára.
SVnd kl. 5, 7, 9 og 11.
m
‘V\>
VERÐLAUNAGRIPIR
OG FÉLAGSMERKI
Framleiðl alls konar verðlaunagripi og
félagimerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar
slaarðir verðlaunabikara og verðlauna-
peninga einnig styttur fyrir flestar
greinar iþrótta
Lettið upplýsinga.
Magnús E. Baldvinsson
Laugsvegi 8 - Reyk|jvik - Simi 22804
Getur þú hjálpað?
.... ungum barnlausum og
reglusömum hjónum um 2]a
til 3ja herb. íbúð i Reykjavik
frá 1. júni n.k.
Fyrirframgreiösla ef óskað er.
Upplýsingar i sima 82020 frá
kl. 9-5 oða 31979 eftir 6 á
kvöldln.
Hin frábæra, hugljúfa mynd,
10. sýningarvika.
Sýndkl. 3.10,6.10og 9.10
Spennandi, dularfull og viö-
buröarlk ný bandarísk ævin-
týramynd, meö Kirk Dougl-
as — Farrah Fawcett
tslenskur texti
Sýndkl.3-5-7-9 og 11.
• salur
• salur
Times Square
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
Sýnd kl.3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 -
11,05.
Hin bráöskemmtilega mús-
ikmynd. „óvenjulegur ny-
bulgjudúett”
Sýnd kl.3 - 5 - 7 - 9 og 11,10.
<S>
{iillíilii iiíli iiii! íilií íllii iilii llill liíll 11 liiii liili iiijj iiiii j I!!! Illli il lii llijj I j i iilll liii! i i jii
VHtþú selja
hljómtæki?
Við kaupum og seljum
Hafið samband strax
IIII!
iiíii
H
I LWfHODSSALA MED
\skída vörijr oa huómfujtm.\(;stæ:kj
| ISiLHWJáJiJjÍ I
GRENSÁSXJiGI 50 108 REYKJA VÍK SÍUl: 31290
iiHiIHlíiiIÍiHiiPJiiHHIieiOHHHiÍHílP
Mynd Sldneys Polter Stlr crazy:
Oft ð tíðum sprenghtægileg
,Nýlega var frumsýnd vestan-
hafs kvikmyndin Stir Crazy
með þeim Gene Wilder og
Richard Pryor i aðalhlutverk-
um, en leikstjóri er Sidney
Poiter.
Myndin segir frá tveimur
vonlausum New York peyjum,
bóhemum, sem biða eftir að
verða uppgötvaðir. Annan, þann
barnalega og misheppnaða rit-
höfund, leikur Wilder og hinn,
þann veraldarvana og heimska
háðfugl og leikara, leikur
Pryer.
Þeim dettur þaö snjallræði i
hug að skella sér til Kaliforniu,
og hverfa á vit fagurra kvenna á
sólrikum ströndum þar, fyrst
New York búar kunni ekki að
meta þá. En ekki hafa þeir
spókað sig lengi á sólarströnd
með stráhattana sina, fyrr þeir
eru handteknir, grunaðir um
vopnað rán i nágrenninu og sett-
ir inn.
Þeir reyna að sanna sakleysi
sitt, en á þá er ekki hlustað, og
þvi ekkert annað að gera en
sætta sig við fangalifið. Fanga-
vörður einn tekur Wilder upá
sina arma og verður svo
kumpánlegur og vinalegur, að
það hálfa hefði nú verið helm-
ingi meira en nóg. Hann vill
óður og uppvægur hjálpa þeim
félögum til aðstrjúka, þótt þeim
litist ekkert meia en svo á, en
þeir komast ekki upp með neinn
moðreyk...
Myndin hefur fengið sæmileg-
ustu dóma, en þeir Gene Wilder
og Richard Pryor þykja þó bera
hana uppi. Þetta er hugsuð sem
gamanmynd og þótt mörgu sé
ábótavant, hvað leikstjórn og
handrit snertir, tekst félögunum
oft á tiðum að gera hana alveg
sprenghlægilega.
—KÞ.
Gene Wilder og Richard Pryor bak við lás og slá í hlutverkum
sinum i Stir Crazy.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
1
2
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
(
Kristin Þor- H
steinsdóttir j
I
skrifar