Vísir - 07.05.1981, Blaðsíða 7

Vísir - 07.05.1981, Blaðsíða 7
Fim mtudagur 7. mai 1981 7 Fiinnm lil Pnllanrlc mr- ■ V Stutt frá Enolandi vtsm — Við höfum ákveðið að taka þátt i tveimur al- þjdðlegum handknatt- leikskeppnum næsta vetur — i Tékkóslóvakiu og Pdllandi, sagði Jón Er- lendsson, varaformaður H.S.Í. — Þetta er liður i áætlun okkar, að taka meira þátt i erfiðum keppnum erlendis, frekar en að leika vináttulands- ieiki, sagði Jón. Islenska landsliðið tek- ur þátt i 5 þjóða keppni i Tékkóslövakiu i nóvem- ber, þar sem mótherjarn- ir verða Tékkar, RUmen- ar, Spánverjar og Ung- verjar. — Þetta er erfið keppni — leikirnir verða 5 landsleikir á fimm dög- um, sagði Jón. Baltic Cup — Þá höfum við ákveðið aðtaka boði Pólverja, um að taka þátt i Baltic Cup i Póllandi i janúar 1982, þar sem Pólverjar, RUss- ar, V-Þjóðverjar, Sviar, tslendingar, A-Þjóðverj- | ar, Danir og Norðmenn _ verða keppendur, sagði I Jón. | Jón sagði, að það væri | ekki enn vist hvaða leikir _ verða hér á landi næsta I vetur. — Við erum i | samningaviðræðum við 1 nokkrar þjóðir og það | gæti farið svo að Danir og ■ V-Þjóðverjar komi hing- ■ aö — þeir hafa sýnt á- | huga, sagöi Jón. —SOS I Janus verDur Janus Guðlaugsson ætlar að vera eitt ár i viðbót hjá Fortuna Köln. £ HORST HRUBESCH. Sjðnvarpið kom upp um Hruöesch - sem lékk 8 vikna leikbann Horst Hrubesch, markaskorar- in mikli hjá Hamburger SV, var dæmdur í 8 vikna keppnisbann i gærkvöldi i V-Þýskalandi Astæðan fyrir þvi er, að hann braut ruddarlega á Thomas Sie- wert hjá Schalke 04 — gaf honum oibogaskot í leik. Dómarinn sá ekki brotið, en það kom fram á sjónvarpsmynd og var dæmt eftir henni. Þá fékk hann 3 þús. mörk i sekt. —SOS. afram i Koln... - hefur skrifað undir eins árs samning við Foriuna Köin ,,fíg er bUinn að skrifa undir eins árs samning hjá Fortuna Köin, ég var að hugsa um að fara frá félaginu, en ákvað að slá til og kem öruggiega ekki tii með að standa neitt verr að vígi eftir það”, sagði Janus Guðiaugsson, knattspyrnumaður hjá Fortuna Köln, er Visir ræddi við hann i gær. Janus og félagar hafa tryggt sér áframhaldandi veru I 2. deild- inni í þýsku knattspyrnunni, en þar á að fækka liðum talsvert i hvor og stofna eina deild með 20 liðum i staö tveggja deilda áður, með mun fleiri liðum. Fortuna Köln lék i fyrrakvöld á Utivelli gegn Bruncwick og tapaði 1:0. „Við vorum mun betri aðilinn i þessum leik, sem var einn sá besti hjá okkur i langan tima, við áttum tvö stangarskot og fleiri opin færi, en þetta gekk ekki upp. En samt sem áður höfum við tryggt sæti okkar i 2. deild næsta keppnistimabil”, sagði Janus.gk-. Strákarnir voru frábærir” - sagöí Bobby Robson. eftir að ipswich lagðí AZ ’67 Alkmaar að velli 3:0 FRANS THIJSSEN... og Arnold Muhren áttu frábæran leik gegn löndum sinum. — Fyrir leikinn gerðum við okkur grein fyrir, að við þyrft- um að vinna mcð tveggja marka mun, til að eiga mögu- leika. Okkur tókst það og vel betur, sagði Bobby Robson, framkvæmdastjóri Ipswich, sem vann öruggan sigur 3:0 yfir AZ ’67 Alkmaar i Portman Road i fyrri leik liðanna i UEFA-bikarkeppninni i gær- kvöldi. — Þeir áttu ekkert svar við frábærum leik okkar á miðjunni — sprettum Alan Brasil og útsjónarsemi þeirra Eric Gates og Paul Mariner, sagði Robson. — Þessu er ekki lokið — liðin hafa aðeins leikið i 90 min af 180 min. Það verður erfitt Preston léll Cardiff tryggði sér jafntefli 0:0 gegn West Ham i gær- kvöldi og náði að halda 2. deildarsæti sinu. Preston, sem sigraði Derby 2:1 á útivelli, féll — á slakri markatölu en Cardiff. 1. DEILD: Leeds-W.B.A...........0:0 fyrir okkur að vinna upp mun Ipswich, sagði v-þýski þjálfar- inn hjá Alkmaar — George Kessler. Hollendingarnir hjá Ipswich — þeir Frans Thijssen og Arn- oldMuhren áttu stórkostlegan leik á miðjunni og réðu landar þeirra ekkert við þá. Ipswich lék nú með sitt sterkasta lið og þá var ekki að sökum að spyrja — leikmenn liðsins léku stórkostlega og yfirspiluðu Hollendingana al- gjörlega. — Nú sýndu strákarnirsinar réttuhliðar — voru hreint frábærir, sagði Robson. John Wark skoraði fyrst úr vitaspyrnu á 28. min. — hans 13 mark i UEFA-bikarkeppn- inni og sfðan gulltryggðu þeir Frans Thijssen, sem skoraði glæsimark á 46 min., og Paul Mariner, sigur Ipswich. Alan Brasil átti þátt i öllum mörkunum — fiskaði vita- spyrnuna, þegar Hovenkamp varði skot hans með hendi og siðan lagði hann upp hin mörkin. —SOS Fylkir melstari Arbæjarliðið Fylkir tryggði sér Reykjavikur- meistaratitilinn i fyrsta skipti i ungri sögu félagsins i gærkvöldi, með þvi að leggja Ármann að velli (3:1) á Melaveliinum. Hörður Guð- jónsson, Grettir Gislason og Gunnar Guðmundsson skor- uðu mörk Fylkis, en Bryn- geir Torfason skoraði fyrir Armann. —SOS. V PETER WITHE. Mortimer og Withe -1 landsliöshóD Englanös Ron Greenwood, landsliðsein- vaidur Englands, valdi fimm nýja leikmenn I landsliðshóp sinn I gærkvöldi, eftir áfallið gegn Rúmönum á Wembley. Það eru Aston Villa-leikmenn- irnir Dennis iportimer og Perer Withe, Gary Bailey, markvörður Man. United, Alvin Martin, varnarmaður hjá West Ham, og Garry Birtles hjá Man. Utd. England mætir Brasiliu á Wembley á þriðjudaginn. •—sos ■ ■■ % GORDON LEE. Lee var sparkað Gordon Lee, framkvæmda- stjóri Everton, fékk reisu- passann frá Goodison Park I gærkvöldi, og er nú Howard Kendall, fyrrum leikmaður Everton og núverandi fram- kvæmdastjóri Blackburn, tal- inn Hklegur sem eftirmaður Lee. —sos Og tveir aðrir toku pokann sinn Gordon Lee var ekki sá eini, sem fékk að taka poka sinn i gærkvöldi. John Neal, fram- kvæmdastjóri Middlesbrough, var einnig rekinn og þá fékk Stan Andersson hjá Bolton einnig reisupassann, eftir að hann hafði veriö fram- kvæmdastjóri hjá félaginu I aðeins 15 mánuði. 24 fram- kvæmdajitjórar hafa verið reknir frá félögum i Englandi i vetur. —SOS Gray aftur til Leeds Skoski landsliösmaðurinn Frankie Gray, bakvöröur hjá Nottingham Forrest, sem keypti hann frá Leeds, hefur snúið aftur til Etland Road og gengiö tii liðs við Lceds. —SOS og Tékkðslóvakíu... - og tökum har hátt í sterkum mótum”. segir Jón Erlendsson. varatormaður H.s.í.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.