Vísir - 19.05.1981, Síða 3

Vísir - 19.05.1981, Síða 3
Þriðjudagur 19. mai 1981 visnt Hitaveituvatnið streymdi i striðum straumum niður Njaröargötu (Visism. Þórir) Stofnæðar vfða úr sér gengnar: Fjórir Drenndust illa á Laufásvegi Fjórir vegfarendur við Laufás- veginn hlutu slæm brunasár i gærdag, er hitaveiturör á mótum Njarðargötu og Laufásvegar gaf sig og spýttist 80 gráðu heitt vatn- ið um nærliggjandi svæði. Atburður þessi varð laust upp úr hádegi i gær, og lagði mikla gufu frá staðnum. Þrjú börn i ná- grenninu áttuðu sig ekki á hætt- unni og brenndust þvl á fótum. tbúi við Laufásveginn, Trausti Kristinsson,ætlaði að hjálpa börn- unum af svæðinu, og hlaut einnig við það brunasár á fótum. ,,Ég hafði áður lent I svipuðu, og þá færði ég bila til er lentu i hitanum. En að þessu sinni var hitinn svo gifurlegur að litið var hægt að gera. Reyndar slapp ég vel, með 2. stigs bruna”, sagði Trausti, er Visismenn ræddu við hann á slysadeild Borgarsjúkra- hússins. Visir hafði samband við Gunn- ar Kristinsson, yfirverkfræðing hjá Hitaveitu Reykjavikur, og sagði hann, að mikil þörf væri á að endurnýja þær stofnæðar, er liggja um gamla bæinn, en hita- veituæðin við Laufásveg er ein þeirra. Hinar æðarnar liggja um Skólavörðustfg og Hverfisgötu. „Þetta kerfi er að mestu leyti frá 1943, og er meira og minna óvið- gert siðan”, sagði Gunnar. „Þetta eru þau verkefni, sem alltaf eru fyrst undir hnifinn, þeg- ar verið er að skera.” Við inntum Gunnar eftir þeim orðum Trausta Kristinssonar, að hann hafi lent i svipuðu áöur. Gunnar sagði að þetta hefði einmitt gerst á svipuð- um slóðum I fyrrasumar, en þó ekki eins kröftuglega. Oft byrjaði þetta með smáleka, sem hægt væri aö gera við, en erfiðar væri með skyndigos sem þetta. Hin Stjórn Verkfræðingafélags Is- lands samþykkti á fundi sinum að mótmæla frestun Orkuþings ’81. Stjórnin telur afskipti þingflokk- anna af ráðstefnuhaldi frjálsra félagasamtaka óviðeigandi og til þess fallin að rýra árangur af slikri starfsemi félaga. Verkfræðingafélag Islands hélt ráðstefnu um orkumál árið 1962 og gaf þá út sérstakt ráðstefnurit með öllu þvl efni, sem fram kom á gömiu stálrör I stofnæðunum, væru orðin illa farin af tæringar- götum og sagði Gunnar, að hætta væri á að þau færu ótt að gefa sig, ef þau væru ekki endurnýjuö hiö fyrsta. Taldi hann verkefnið svo brýnt, að nær væri að fresta verk- efnum i nýjum hverfum, heldur en að valda enn frekara tjóni með þvi að aðhafast ekkert i gamla bænum. - AS ráðstefnunni. Félagið hefur á undanförnum árum talið vera þörf á þvi sviði og hefur beitt sér fyrir undirbúningi að slíkri ráð- stefnu. Siðar var fallist á sam- starf við fleiri samtök, fyrirtæki og stofnanir um þetta verkefni, en nú hefur Orkuþingi ’81 veriö frestað til óhentugs tima vegna þrýstings frá þingflokkunum. Þessu vill Verkfræðingafélagiö mótmæla. — ATA Mótmælir frest- un Orkuþings 3 Karlmannaskór $ Teg: 3599 ★ ★ Litir: hvítt leður og ★ blátt m/hvitum röndum ★ ★ Stærðir: 7-11 (hálf no.) ★ aAa Verð kr. 318.50 ★ $ JlTWLpostsendum i | STJÖRN USKÓBÚÐIN | J Laugavegi 96 (við hliöina á Stjörnubiói). J ★ Simi 23795. * ^ Ódýrar v bókahillur fáanlegar úr eik, teak og furu. Stærð: Hæð 190 cm Dýpt 26 cm Breidd: 60 cm kr. 875.00 90 cm kr. 899.00 120 cm kr. 1.460.00 Opið tií kl 19 föstudaga og laugardaga ki. 9 -12 Húsgagnadeild JH 'A A A A A A % k cy — —J í-j i-J JÍS uurjzijjj -JUUDJjj j |J'J 'X -■fiMwiimuiiim Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Simi 10600 aJOiStfÆASIOFANHffl _ toiBBprtssonBB Véróeftir Isekkun: kr.2.50 HF. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.