Vísir - 19.05.1981, Page 7
Þriðjudagur 19. mai 1981
.Vissi hvar hann
myndi skjðta”
- sagði Finnbiðrn, sem varði vitaspyrnu á Neskaupstað
— Nú, ég kem þá reglulega til
Ingólfs i sumar. sagði Finnbjörn
Hermannsson, markvörður Sel-
fossliðsins, sem varð fyrsti knatt-
spyrnumaðurinn i sumar til aö
vinna verölaun frá PUMA. Finn-
björn varði vitaspyrnu. þegar Sel-
fyssingar léku á Neskaupsstaö á
laugardaginn.
Eins og hefur komiö fram hér á
siöunni, þá mun Visir og PUMA
(Sportvöruverslun Ingólfs
Óskarssonar) verölauna knatt-
spyrnumenn i sumar. Þeir leik-
menn, sem veröa markhæstir I 1.
og 2. deildarkeppninni, fá veglega
styttu frá PUMA og þá fá þeir
leikmenn, sem skora þrjú mörk i
leik ,,hat-trick”verðlaun og
einnig markveröir, sem verja
vítaspyrnur og fá fæst mörk á sig
i sumar i 1. og 2. deild.
Finnbjörn varöi vitaspyrnu frá
Einari Sigurjónssyni. — „Ég var
alltaf öruggur um aö ég myndi
verja spyrnuna. Ég vissi hvar
Einar myndi skjóta, þvi aö hann
skýtur alltaf i sama hornið”,
sagöi Finnbjörn, fyrrum mark-
vörður Armanns.
— „Einar hefur einu sinni áöur
tekiö vitaspyrnu á mig og þá hef
ég séö hann taka nokkrar slikar
spyrnur, sem hafa alltaf veriö
eins. Ég vissi, aö hann myndi
skjóta niður i hægra hornið og þvi
var ég mættur þar — náði aö slá
knöttinn I horn”, sagöi Finnbjörn.
— Nú fékkst þú nóg aö gera i
markinu?
— Já, það reynir alltaf mikið á
markveröi, þegar vörnin er ekki
sterk fyrir framan þá. Þaö
vantaöi alla baráttu i leikmenn
Selfoss á Neskaupsstaö og þvi fór
sem fór, sagöi Finnbjörn, en Sel-
fyssingar tpöpuöu 0:2.
— SOS
FINNBJÖRN HERMANNSSON... tók viö verölaunum sfnum frá
PUMA I morgun. ( Visismynd Friöþjófur)
Strðng viðurlðg liggia við misnotkun lyfja h)á íslenskum ibröllamðnnum:
Eioa vlir fíöfði sér 18
mánaða Kepnnisbann...
- ef beir verða unnvtsir af bví að nota ðrvandi eða rðandi' '
Notkun örvandi og róandi lyfja i
iþróttum i þvi skyni aö ná betri
árangri, hefur farið vaxandi á
undanförnum árum. Hefur þetta
ieitt af sér, aö alþjóða sérsam-
bönd hafa hert reglur tii aö
stemma stigu viö lyfjamisnotkun
og i sumum greinum er gert aö
slilyrði að alþjóðamótum, að
prófanir fari fram á iþróttafólki
til aö staðreyna, hvort um slíka
misnotkun sé aö ræða.
Undanfarna mánuöi hefur
starfað sérstök nefnd á vegum
t.S.I. — til aö undirbúa reglugerö
um þetta efni hérlendis. I nefnd-
inni áttu sæti, þeir Alfreð Þor-
steinsson, formaöur, Guömundur
Þórarinsson, Jón Erlendsson og
Magnús Jakobsson.
Nefndin skilaöi af sér störfum
fyrir stuttu og um helgina var
reglugerð nefndarinnar sam-
þykkt á Sambandsstjórnarfundi
I.S.Í. um helgina — og eru allir
keppendur á vegum sérsam-
banda t.S.t. skuldbundnir til aö
gangast undir „dópingeftirlit”,
sem I.S.l. kann aö ákveða.
Er Islenska reglugerðin sniöin
eftir reglugeröum um þetta efni,
sem I gildi eru á öörum Noröur-
löndum. Má geta þess, að ströng
viöurlög liggja við misnotkun
lyfja i iþróttum.
Þess má geta, aö I sambandi
við Noröurlandamót unglinga I
lyftingum, sem háð var I Reykja-
vik s.l. haust gekkst l.S.t. fyrir
lyfjaprófun og reyndust þau sýni,
sem tekin voru, vera I lagi.
Samvinna hefur tekist milli
t.S.I. og Hudding sjúkrahússins i
Stokkhólmi um rannsókn sýna,
sem tekin eru. tþróttasambönd
hinna Norðurlandanna eru einnig
meö samning viö þetta sama
sjúkrahús.
Þaö var jafnframt samþykkt á
Sambandsstjórnarfundinum, eft-
irfarandi reglur til bráðabirgöa
um tilgang og framkvæmd „dóp-
ingeftirlits”, sem gilda skulu, þar
til næsta þing I.S.I. kemur sam-
an.
•
1. grein: — t iþróttum er bönnuö
notkun hormónalyfja og lyfja eöa
efna, sem notuö eru i örvandi eöa
róandi skyni til aö bæta árangur i
keppni.
•
2. grein: — Dópings-eftirlits er
hægt að krefjast i samvinnu viö
viðkomandi sérsamband á öllum
iþróttamótum og alþjóðamótum,
hverrar tegundar, sem þau eru,
og einnig á Iþróttaæfingum.
3. grein: — tþróttamanni sem
valinn er til dópingseftirlits er
skylt að láta skoöa sig i samræmi
viö gildandi reglur. Iþrótta-
maður, sem neitar sllkri skoöun,
útilokast frá þátttöku i iþrótta
mótum innan allra sérsambanda
lStiminnst2ár.
•
4. grein; — Dópingeftirlit skal
framkvæmt i samræmi viö þær
reglur, er gilda þar um á hverjum
tima um iþróttamót á vegum IOC
og alþjóðasérsambanda.
5. grein: — Sá iþróttamaður er
reynist sekur um brot á 1. gr. skal
útilokaöur frá þátttöku i iþrótta-
mótum á vegum sérsam-
banda tSt i minnst 18 mánuði. Sé
brot endurtekið (itrekað) skal
viökomandi Iþróttamaður úti-
lokaður i minnst 36 mánuöi.
t sérstökum tilfellum er hægt
að milda refsingu.
•
6. grein: — Þeim sem stuðla aö,
eöa eiga þátt i þvi, aö iþrótta-
maöur gerist brotlegur við 1. gr.
reglugerðarinnar, skal refsaö
meö útilokun i minnst 5 ár, eöa
um aldur og ævi frá öllu, er
viðkemur iþróttum, hvort sem
um ólaunað eöa launaö starf eða
trúnaöarstööu er að ræða innan
ISI sérsambanda þess og félaga
þeirra.
•
7. grein: — Svo framarlega sem
niöurstaöa rannsókna leiöir i ljós
notkun efna eöa lyfja sbr. 1. gr.
tekur refsing viðkomandi
iþróttamanns gildi frá þeim tima,
er hann eöa hún hefur móttekiö
tilkynningu um niöurstööu
rannsóknar.
Tilkynningu þar um skal senda
1 ábyrgöarbréfi.
•
8. grein: —Málefni varöandi brot
á þessum reglum, skulu
ákvarðast af nefnd, sem skipuö er
2 fulltrúum úr framkvæmda-
stjórn ISt, 2 fulltrúum úr
heilbrigöisráöi ISI og 1 fulltrúa
þess sérsambands, er i hlut á
hverju sinni.
Framkvæmdastjórn ISt skal
sent eintak af dómsniöurstööu.
* — sos.
%%’*%%'*%**%**% » m* *
I
ASGEIR SIGURVINSSON. |
M
! ..Engar við-
! ræður hafa
i farið fram
- seglr Ásgelr
i Slgurvlnsson
I — Bayern Múnchen og
I Standard Liege eru ekkert farin
' aö ræöa sin á milli I sambandi
| viö samninga, sagöi Asgeir Sig-
■ urvinsson, knattspyrnukappi
• hjá Standard Liege. — öll skrif
| og tölur, sem hafa birst I blööum
■ i MÚnchen eru æsifrétta-
• mennska, sem enginn stafur er
| fyrir. Að Standard Liege vilji fá
. 2,4 milljónir marka fyrir mig, er
I alveg út I hött, sagöi Asgeir.
I — Ég ræddi slðast viö Uli
jHöness, framkvæmdast jóra
I Bayern Munchen i morgun og
I sagöi hann mér þá frá skrifum
blaðanna i Munchen. Höness
I sagðist ekki skilja hvaöan þftr
I upphæöir, ?em ræddar væru um
1 i blöðunum, væru fengnar — og
| sagöi hann mér að þaö væri
■ furöulegt, hvaö blöö gætu velt
I sér upp úr frásögnum, sem
I væru ósannar, sagöi Asgeir.
— SOS.
Finnbjörn Hermannsson fyrstur til að fá verðlaun frá PUMA:
Marteinn harf
ekki í gifs
Tékkar verða erf-
iðlr viðfangs
MARTEINN
GEIRSSON
— Sem betur fer
voru meiðslin ekki
eins alvarleg og leit úr
fyrir I fyrstu, en þá
var haldið, aö sinar
heföu skaddast, sagöi
Marteinn Geirsson,
fyrirliöi Fram og
landsliösins.
— Ég fekk slæmt
spark I ökkla og
maröist illa og verö aö
taka mér hvild i
nokkra daga, þannig
aö ég get ekki leikiö
meö gegn Vikingi,
sagði Marteinn.
— Hvaö um lands-
leikinn í Bratislava?
— Ég sé ekkert þvi
til fyrirstööu, aö ég
geti farið meö til
Tékkóslóvakiu — ég
verö oröinn góöur fyr-
ir leikinn I Bratislava,
sagöi Marteinn.
- SOS.
• GUÐNI
KJARTANS-
SON
— Tékkar eru meö
fljóta og Ifkamlega
sterka leikmenn, sem
byggja leik sinn upp á
stuttu spili, sagöi
Guöni Kjartansson,
landsliösþjálfari,
þegar viö spuröum
hann um Tékka, en
hann sá þá leika gegn
irum í Dublin á dög-
unum, þar
töpuöu 1:3.
sem þeir
— Viö veröum aö
leggja áherslu á að
koma i veg fyrir
þeirra stutta spil. Þeir
reyna aö brjótast upp
miöjuna og veröum
viö að vera þar sterkir
fyrir,sagöi Guöni.
trar unnu þá á
sterkum varnarleik —
þeir skoruöu tvö mörk
upp úr aukaspyrnum
og eitt eftir skyndi-
sókn.
Tékkar veröa erfiöir
viöfangs, en þaö þýöir
ekkert aö örvænta,
sagði Guöni.
— SOS.