Vísir - 19.05.1981, Blaðsíða 11

Vísir - 19.05.1981, Blaðsíða 11
11 VlSIR Þriðjudagur 19. mai 1981 EINS OG SK IVEETIÐARLO F? HLJÓMELATA MEÐ AHÖFNirai ÁHALASTJÖRNUNNI Á síöasta ári var Áhöfnin á Halastjörnunni sú langaflahæsta á plötumarkaöinum. Árangurinn var, aö hvorki meira né minna en 8000 manns hafa nú fengiö sér „Meira salt“.Nú í vertíöarlok, ári síöar, er aö hefjast ný vertíö hjá Áhöfninni á Halastjörnunni. Smá breytingar hafa oröiö á mannskapnum eins og veröa vill, og er áhöfnin nú skipuö Rúnari, Maríunum báöum, Ara, Viöari, Hemma Gunn og Páli Óskari. Sem fyrr eru öll lögin samin af Gylfa Ægissyni. rJ& Rúmlega fimmtán þúsund gest- ir sóttu sjávarútvegssýningu, sem haldin var i Nova Scotia i Kanada nýlega. 110 fyrirtæki, þar af fimm islensk, tóku þátt i sýn- ingunni. Islensku fyrirtækin voru El- ektra, J. Hinriksson h.f., Plast- einangrun h.f., Tæknibúnaöur h.f. og Vélsmiöjan Oddi h.f. Sýnendur voru almennt ánægöir meö árangur af sýningunni og binda vonir viö viöskiptasambönd, sem náöust. Kanada mun i náinni framtiö veröa einn mikilvægasti útflutn- ingsmarkaöur okkar fyrir veiöar- færi og útbúnaö til fiskvinnslu og þvi er nauösynlegt aö halda áfram skipulegri markaösöflun fyrir vörur okkar þar. - ATA SUmplagerO FóiagsprentsmlOjunnar hf. Spltalastig 10 — Simi 11640 fiska ekki, sem ekki róa. Því ættir þú aö drífa þig í næstu hljómplötuverslun og tryggja þér eintak... Eins og skot. Geimsteinn hf. itdnorhf dreifing Símar 87542 — 85055. Rithöfundar 09 túnlislarmenn: Fá skatt al tðmum spölum „Þetta er mjög eölileg leiö, sem þarna er farin. Viö stöndum i eilifri baráttu, vegna þess aö höf- undarétti er si og æ stoliö og þaö meö velþóknun yfirvalda á marg- an hátt”, sagöi Njöröur P. Njarö- vik, formaður Rithöfundasam- bandsins, er hann var spurður um nýja löggjöf, sem i undirbúningi er, um gjaldtekjur af auöum hljómböndum. Þegar þessi lög hafa öölast gildi, þýöir þaö, aö af hverju hljómbandi, sem keypt er, rennur ákveöin prósenta til Rithöfunda- sambandsins, STEFs og fleiri aö- ila, eins konar trygging fyrir þvi aö ekkert sé tekiö upp af þeirra efni, án þess aö tilskilin greiösla fáist fyrir. Njöröur sagöi, að meö aukinni tækni reyndist sú höfundalöggjöf, sem i gildi væri, æ haldminni og þetta væri einn liöur i þeirri bar- áttu að fá höfundalaunin heim til fööurhúsanna. Hann kvaö vanda- máliö þó vera hvaö alvarlegast hjá hljómplötuútgefendum og tónlistarmöhnum, hin nýja og mikla fjölföldunartækni væri i raun farin aö ógna hljómplötu- gerö á Islandi. Svipuð löggjöf er þegar i gildi i Sviþjóö og V-Þýskalandi og mun i undirbúningi viöar. - JB Akveöiö hefur veriö aö leigja út svefnpokapláss I Steinsstaöaskóla í Lýtingsstaöahreppi I Skagafiröi i sumar. Skólinn er skammtfrá Varmahliö og á svæöinu er ágætis aöstaöa til iþróttaiðkunar og annarrar lítivistar. Auk gistingar veröur hægt aö fá afnot af eldhúsi eöa kaupa veitingar. Þðrunga- miöl í neylenúa- umbúDum Þörungavinnslan aö Reykhól- um er um þessar mundir að dreifa þörungamjöli fyrir heimil- isgarða i blómaverslanir. Hér er um nýjung aö ræöa, aö þvl leyti, aö mjöliö veröur á boöstólum i 10 kilógramma neytendaumbúöum, sem á veröa prentaöar ýmsar upplýsingar um hvernig eigi aö nota mjöliö. Hér er um lifrænan áburö aö ræöa, snefilefnarikan og fullan af bætiefnum sjávarins. Reynslan bendir til þess aö þörungamjöl bæti frjómagn jarövegs og flýti fyrir vexti plantna. Þörungamjöliö veröur á boö- stólum i helstu blómaverslunum i Reykjavik, en Sambandið mun sjá um dreifinguna út á land. - ATA Sjávarútvegssýning í Kanada: Fimm ís- bátttak- endur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.