Vísir - 19.05.1981, Síða 14
14
VtSIR
Þriðjudagur 19. mai 1981
Ferðastyrkur til rithöfundar
í fjárlögum 1981 er 4 þús. kr. fjárveiting til að styrkja rit-
höfund til dvalar á Norðurlöndum.
Umsóknir um styrk þennan óskast sendar stjórn Rit-
höfundasjóðs tslands, Skólavörðustig 12, 101 Reykjavik,
fyrir 10. júni 1981. Umsókn skal fylgja greinargerð um
hvernig umsækjandi hyggst verja styrknum.
Reykjavik, 11. mai 1981.
RITHÖFUNDASJÓÐUR ÍSLANDS
Kópavogur
- Vesturbær
Afgreiðslustúlka óskast i kjörbúð. Þarf að
geta hafið störf strax. Tilb. skal skilað til
Visis, Siðumúla 8, merkt „Framtiðar-
starf”.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á Bergþórugötu 5, þingl. eign óskars
Rafnssonar, fcr fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í
Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 21. mai 1981 kl.
10.45.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á Laugavegi 38B, þingl. eign Halidórs
K ristinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i
Reykjavik og Búnaðarbanka tslands á eigninni sjálfri
fimmtudag 21. mai 1981 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavfk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 2., 6. og 10 tbl. Lögbirtingablaðsins 1981
á hluta i F lyðrugranda 18, talinni eign Péturs Magnús-
sonar, fer frám eftir kröf u Gjaldheimtunnar i Reykjavik á
eigninni sjálfri fimmtudag 21. mai 1981 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættiö IRcykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst vari 103., 106. og 110. tbl. Lögbirtingablaðsins
1980 á eigninni Kaldakinn 21, neöri hæð, Hafnarfirði, þingl.
eign Einar Jónssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu
rikissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 22. mai 1981 kl.
14.00.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 107., 111. og 114. tbl. Lögbirtingablaðsins
1980 á eigninni Sléttahraun 26, 3. h.t.h., Hafnarfirði, þingl.
eignEmils Arasonar, fer f ram eftirkröfu Innheimtu rikis-
sjóðs og Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri föstudaginn
22. mai 1981 kl. 15.00.
Bæjarstjórinn IHafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 103., 106. og 110. tbl. Lögbirtingablaðsins
1980 á eigninni Alfaskeiö 54, aöalhæð og þakhæð, Hafnar-
firði, þingl. eign Elfars Berg Sigurðssonar, fer fram eftir
kröfu Innheimtu rikissjóðs og Tryggingastofnunar rikis-
ins, á eigninnisjálfri föstudaginn 22. mai 1981 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 103., 106. og 110. tbl. Lögbirtingablaðsins
1980 á eigninni ölduslóö 17, 2. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign
Ragnars Magnússonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarð-
arbæjar á eigninni sjálfri föstudaginn 22. mai 1981 kl.
13.00.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
scm auglýst var I 103., 106. og 110. tbl. Lögbirtingablaðsins
1980 á eigninni Brattakinn 11, Hafnarfirði, þingl. eign
Málfriðar Þórhallsdóttur, fer fram eftir kröfu Innheimtu
rikissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 22. mai 1981 kl.
13.30.
Bæjarfógetinn IHafnarfirði.
Alfreð svarar seltirningi:
Kópavogur ekki besta dæmlð
Vegna fyrirspurnar Seltirnings
til Alfreðs Þorsteinssonar á les-
endasiðunni s.l. föstudag, hefur
hannóskað d'tiraðfá eftirfarandi
athugsemd birta:
„Fyrst af öllu vil ég leiðrétta
þann misskilning, að skrif min
um samskipti Reykjavikur og
Seltjarnarness séu sprottin af
einhverri óvild i garð Seltirninga.
Það, sem fyrir mér vakir, er ein-
faldlega að benda á óréttlæti, sem
viðgengst og ástæða er til að leið-
rétta. Vænti ég þess, að menn geti
framvegis fjallað um þessi mál
yfirvegað og án alls æsings. Sann-
leikurinn er sá, að þetta mál er
miklu stærra en svo, að það varði
aðeins samskipti þessara tveggja
bæja. Viða Uti á landsbyggðinni
má finna hliðstæð dæmi, þar sem
litlir hreppar og ibúar þeirra
njóta góðs af sambýli við stærri
•sveitarfélög.
Það er alveg rétt, sem bréfrit-
ari bendir á, að það séu fleiri ná-
grannar Reykvikinga en Seltirn-
ingar, sem njóti góðs af sambýl-
inu. En Kópavogur er alls ekki
besta dæmið um það. Og það er
beinlinis rangt, að halda þvi
fram, að Seltjarnarnes og Kópa-
vogur séu hliðstæð dæmi.
Litum t.d. á strætisvagnaþjón-
ustuna. Á sama tima og Seltirn-
ingar áætla að greiða á þessu ári
rúmar 40 millj. gkr. fyrir þjón-
Fyrirspurn tíl Alfreðs:
ER MIINUR Á KOPAVOGI
0G SELTJARNARNESI?
Seltirningur n.nr. 6322- landsins — Kópavogur — kaupir
2015 sendir Alfreö Þor- alla sömuþjónustu og Seltiming
steinssyni eftiHananíl
fyrirspu
bræÐur hans i samvinnu viO
kommiinista og krata?
ustu Stætisvagna Reykjavikur,
þurfa Kópavogsbúar, að leggja
fram 500 millj. gkr. vegna áætl-
aðs rekstrarhalla og stofnkostn-
aðar við sina eigin strætisvagna.
Ef tekið væri tillit til höfðatölu,
ætti strætisvagnakostnaður Sel-
tirninga að vera 120 millj. gkr. i
stað 40 millj. gkr. miðað við
Kópavog. Verður þvi ekki annað
sagt en Seltirningar fái þessa
þjónustu á tombóluverði.
Ég læt Kópavogsbúa um. að
svara fyrir sig sjálfa út af ádeilu
bréfritara, en þó hygg ég, að eng-
um sanngjörnum manni dettii al-
vöru f hug að bera Kópavog og
Seltjarnarnes saman i þessu til-
liti. Kópavogur er sjálfum sér
nógur um ýmsa þjónustu, sem
ekki er fyrir hendi á Seltjarn-
arnesi. Þar má nefna ýmsa fé-
lagslega þjónustu fyrir utan
rekstur á iþróttamannvirkjum
eins og sundlaug og knattspyrnu-
völlum. Það er þvi alger firra að
bera Kópavog og Seltjarnarnes
saman, þó að það sé að visu rétt,
að Kópavogur njótiReykjavikur i
ýmsu. Það eru þó smámunir einir
i samanburði við Seltjarnarnes.
Ég tel að þessi umræða eigi að
vera hafin yfir flokkapólitik. Það
hafa t.d. margir sjálfstæðismenn
i Reykjavík haft samband við mig
og lýst sig algerlega sammála
þeim sjónarmiðum, er ég hef sett
fram. Það stendur óhaggað, sem
áður hefur verið sagt, að Reyk-
víkingar greiða niður útsvör Sel-
timinga.
Alfreö Þorstcinsson.
Sigurður Nlagnússon:
„Gotl tækifæri fyrir
bðrnln tll að leggja
Ari fatlaðra” lið
Sigurður Magnússon, hjáipa tii. ’ . . _
, ° , . . • - • Um það hvort það væn kvoð á
framkvæmdastjori,
hafðisamband við lesendasiðuna,
vegna ummæla og fyrirspurna
Ölafs Björnssonar um ógeðfellda
söfnunaraðferð Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra.
Það kom fram i máli Sigurðar
að söfnun þessi er i sambandi við
hjólreiðakeppnina, sem sagt var
frá i Visi i gær. Siðan sagði
Sigurður: „Við förum að visu
fram á það við þá sem taka þátt i
hjólreiðadeginum, að þeir afli
áheita, sem þessu nemur. 1
endurgjald fá þátttakendur sér-
stakt viðurkenningarskjal.
Meginmálið er það, að söfnunin
er i nánu samráði við skólastjóra
allra skólanna. Með þátttöku
sinni fá börnin og allir aðrir, sem
taka þátt i hjólreiðadeginum,
áþreifanlegt tækifæri til að leggja
„Ari fatlaðra” lið. Fram að þessu
voru menn i vandræðum með
hvernig hægt væri að láta þau
börnunum að safna a.m.k. 250
krónum, sagði Sigurður: „Ekki
nema ef einhverjir vilja túlka það
þannig, þetta gerir ekkert barn,
nema það vilji það sjálft.”
Þá kom fram hjá Sigurði að það
erfélagið,sem hafði forgöngu um
að nefna ákveðna upphæð til söfn-
unar og að fulltrúi þess fór i skól-
ana og skýrði málið fyrir
börnunum.
Aðspurður, hvort ekki væri
hætta á að börnin litu á tilmælin
sem kvöð, svaraði hann: ,,A slika
hluti litum við siður en svo alvar-
lega, þótt þeir kæmu upp.”
Söfnunin er tengd hjólreiöadeginum og hér eru þrir, sem greinilega
hafa gaman .af hjólunum sinum.
Eg sá þegar hann
99
gerðl það ekki”
Gunna úr sveitinni svarar
Valdimar:
Ég skal nú bara láta þig vita
það, kæri Valdimar Jóhannesson,
að ég skrifa undir nafnleynd þeg-
ar mér sýnist og ég haf þær skoð-
anir á ykkur ..hestamönnum” i
Reykjavik, sem mér sýnist. Ég
veit raunar ekkert hvort þú skrif-
ar sjálfur undir réttu nafni eða
ekki, ég þekki þig ekki neitt og hef
ekki heyrt þin getið fyrr, svo ég
muni.
En nú skulum viö koma að efni
„buil”-bréfsins þins. Þú ættir nú
að bulla minna, þegar þú skrifar
um bull. „Þessi lýsing er mjög
fjarri sannleikanum”, segir þú á
einum stað, og réttseinna, að það
sé gleðilegt að sjá allan þann
fjölda. er hanga eins og illa gerð-
ir hlutir á hrossum slnum um
hverja helgi. Sist undrar mig að
ljót sé reiðin fyrst það gleður ykk-
ur svokallaða hestamenn.
Og svo þykist þú vita að ég sé að
ljúga til um fylliriiö i Hlégarðs-
reiðinni. Ég var að segja mina
skoðun á þvi sem ég sá. Ég skal
endurtaka það ef þú vilt, ég sá
drukkna menn á fantareið og ég
sá mikinn fjölda manna sitja
hesta sina illa og ég sá fáeina
sitja hesta sina vel og halda þeim
til.
Ég veit ekki hvar þú varst að
geta fullyrt.að þetta hafi ég ekki
séö varstu kannski á gægjugati á
himninum og fylgdist með öllum
hópnum á öllum stöðum?
Þú minnir mig svolitið á vitnið
sem sagði: Ég sá svo greinilega
þegar hann gerði það ekki.
Og að lokum: Hafirðu engin
betri rök fram að færa. Valdimar
Jóhannesson en þau að ég vil
ekki segja þér hvað ég heiti þá
veit ég ekki hvort ég nenni að
skrifast á við þig.
Gunna úr sveitinni.