Vísir - 19.05.1981, Blaðsíða 16

Vísir - 19.05.1981, Blaðsíða 16
16 VÍSIR Þriðjudagur 19. mai 1981 Idag ikrolcl Gæsahúð 09 ör hjansláttur beir, sem hafa gaman af hrollvekjum, ættu aö fá eitthvaö fyrir sinn snúð i mynd Tobe Hoopers, „The Funhouse”. Gæsahúð, ör hjartsláttur og handraki hrjáir flesta áhorf- endurna og ekki er óalgengt að þeir nagi neglurnar upp i kviku. Það er erfitt að imynda sér betri stað til aö gera hrollvekju en hryllings-hús i skemmti- garöi. Verði menn þreyttir á ófreskjum, sem skyndilega birtast þeim, þá geta þeir alltaf snúiö sér að gervibeinagrindum og vélmenninu. bessar óyndis- legu maskinur eru lika notaöar baki brotnu i kvikmyndinni og útkoman veldur á stundum stór- auknu adrenallnstreymi hjá áhorfendum. t stuttu máli er efni kvik- myndarinnar það, að fjórir ung- lingar, sem leiknir eru af Eliza- beth Berridge, Cooper Hucka- bee, Miles Chapin og Largo Woodruff, ákveöa aö eyða nótt i hryllingshúsi i skemmtigarði nokkrum. bvl miöur fyrir þau, kvíkmyndir verða þau vitni að morði. Þau sjá er spákona skemmti- garösins er kyrkt af einni ófreskjunni. öfreskjan verður vör við unglingana og ákveður I samráði við fööur sinn (Kevin Conway) að ryðja þeim úr vegi. Ef kvikmyndin væri ekki svona hrollvekjandi, þá væri harla litið I hana spunnið-alla vega er söguþráðurinn ekkert til að klappa fyrir. En þrátt fyrir allan hryllinginn eru kaflar i kvikmyndinni bráðfyndnir sér- staklega þegar faðir ófreskj- unnar á i hlut. A einum stað biður hann sinn ógeðslega son fyrirgefningar á þvi hvað hann hefur verið slæmur faðir. Hann lofar syn- inum að fara með honum I veiði- ferð.þegar þeir hafa lokið við aö myröa krakkana, til að bæta fyrir fyrra afskiptaleysi sitt. Hins vegar er ekki auðvelt að hlæja mikið þegar ófreskjan ægilega er að læðast aftan að fórnarlömbum sinum! —ATA Axel Ammendrup skrifar ' Elizabeth Berridge skemmtir sér ekki mjög vel f Funhouse”. ,The 1 I I I I B I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I ■ I I I I I I I I ÁrbóR Ferðafélagsins: ódáðahraun í máli 09 myndum Ódáðahraun er viöfangsefni 54. árbókarinnar, sem Ferðafélag Is- lands hefur nýlega gefið út og Páll Jónsson bókavörður ritstýr- ir. Bókinni er skipt niður I sex kafla og skiptingin miðuö við helstu ökuleiðir á þessu svæði. Jafnframt er lýst ákveðnum stöð- um I nágrenni þeirra. Meðal efnis má nefna að Guð- mundur Sigvaldason, jarð- fræðingur, skrifar grein um jarð- fræði Ódáðahrauns og koma þar fram ýmsar nýjungar, byggðar á rannsóknum hans undanfarin ár og ekki hafa birst áður. Aðalhöfundur bókarinnar er Guömundur Gunnarsson fulltrúi frá Akureyri, en jarðfræðingarnir Kristján Sæmundsson og Sveinn Jakobsson hafa séð um upp- drætti. Þá hefur Gunnar Hjalta- son teiknað svipmyndir yfir nokkra helstu kafla. I bókinni er fjöldi fallegra lit- mynda.en hún er prentuð hjá lsa- fold. Sjðunda ársrit Otivislar: Slaðhátfaiýsing úr Æðey o.fl. 1 nýútkomnu ársriti ferðafé- lagsins Útivistar eru greinar og myndir um margvlsleg efni. Fyrsta greinin er staðháttalýs- ing úr Æðey, rituð af Helga heitn- um Þórarinssyni, óðaslbónda þar. Greininni fylgir kvæði eftir Sverri Pálsson skólastjóra, sem hann orti eitt sinn I Æðey og nefn- ir „Nótt við Djúp”. Sverrir ritar einnig sögulega grein um örlygs- staðabardaga i blaðið. Af öðru efni má nefna að Nanna Kaaber, sendiráðsritari lýsir ferðalagi um Hoffellsdal og Andrés Daviðsson, kennari skrif- ar um Arnarfjörð. 1 bókarlok er myndum prýddur þáttur um skálabyggingu Útivistar i Básum á Goðalandi. Bókin er skreytt mörgum fal- legum litljósmyndum og prentuð I Odda. ífÞJÓÐLEIKHÍISIfl Gustur Frumsýning miövikudag kl. 20 2. syning fimmtudag kl. 20 3. syning laugardag kl. 20 Sölumaður deyr föstudag kl. 20 Fáar syningar eftir. Litla sviftiö: Haustiö í Prag i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miftasala 13.15—20. Simi 1-1200. ÆÆJARBíé® —' —1 Simi 50184 Landamærin Hörkuspennandi mynd. Aöalhlutverk: Telly Savalas, Eddie Albert. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. I£IKFEL\G aíSa' KEYKIAV1KUR Skornir skammtar i kvöld kl. 20.30 UPPSELT sunnudag kl. 20.30 UPPSELT Barn í garðinum 7. sýning miövikudag kl. 20.30 hvit kort gilda. 8. sýning laugardag kl. 20.30 gyllt kort gilda. Rommi fimmtudag kl. 20.30 UPPSELT Ofvitinn föstudag kl. 20.30. Miöasala i Iftnó kl. 14—20.30 Simi 16620. Nemendaleikhús Leiklistaskóla islands Morðiö á Marat Syning miftvikudag kl. 20.00 fimmtudag kl. 20.00 Miftasala i I.indarbæ frá kl. 17.00alla daga nrina laugar- daga. Miftapantanir i sima 21971. Fáar sýningar. esa Sími 50249 Bragöarefirnar A 'í'* _________________-J Geysispennandi og bráö- skemmtileg ný amerisk- itölsk kvikmynd i litum meö hinum frdbæru Bud Spencer og Terence Hiil i aöalhlut- verkum. Mynd, sem kemur öilum í gottskap. Samaverö á ölium syningum. Sýnd kl.9 Afar spennandi ogdularfull. TÓNABÍÓ Simi 31182 Lestaránið mikla (The great train robbery) SEAN DONAID CONNERY SUTHERLAND LÉSLEY-ANNE down towmtr t* MOMt CSICMION kanC ar. 1» mw* Ma> h* JA«r» «OUW»W • PwduMðBr J»*t WMMM. Dnmdbvwcmticaomm-*............- * - Sem hrein skemmtun er þetta fjörugasta mynd sinn- ar tegundar siöan „Sting” var synd. The Wall Street Journal. Ekki siöan ,,The Sting” hef- ur veriö gerö kvikmynd, sem sameinar svo skemmtilega afbrot hinna djöfullegu og hrifandi þorpara, sem fram- kvæma þaö, hressilega tón- list og stilhreinan karakter- leik. NBC T.V. Unun fyrir augu og eyru. B.T. Leikstjóri: Michael Crichton. Aöa 1 h lu t v er k : S ca n Connery, Donald Sutherland Lesley- Anne Down. Myndin er tekin upp i Dolby, sýnd i Epratsterió. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. Sími32075 Eyjan Ny, mjög spennandi banda- risk mynd, gerö eftir sögu Peters Banehleya þeim sama og samdi „Jaws” og „The Deep”, mynd þessi er einn spenningur frd upphafi til enda. Myndin er tekin i Cinemascope og Dolby Stereo. lsl. texti. AOalhlutverk: Michael Caine og Iíavid VVarner. Sýnd i dag kl.5 - 7.30 - 10. Bönnuft börnum innan 16 sammagerð FðlagsprentsmlOlunnar hf. Spttala^tig 10—Simi 11640 Oska rs- verðlaunamyndín Kramer vs. Kramer íslenskur texti Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd sem hlaut fimm OskarsverÖlaun 1980. Besta mynd ársins. Besti leikari Dustin Hoffman Besta aukahlutverk Meryl Streep Besta kvikmyndahandrit Besta leikstjórn. Aöalhlutverk: Dustin Hoff- man, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö Ævintýri ökukennarans Brdöskemmtileg kvikmynd. lsl. texti Endursýnd kl. 11 Bönnuö börnum Konan sem hvarf Skemmtileg og spcnnandi mynd, sem gerist i upphafi heimsstyrjaldarinnar siöari. Leikstjori Anthony Page. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kæst nú ó JórnbroutQr- stöðinni KAUPMANHAyiÖFN Sfmi 11384 Metmynd i Sviþjóft: Ég er bomm Sprenghlægileg og fjörug ný, sænsk gamanmynd i litum. — Þessi mynd varö vinsælust allra mynd i Sviþjóö s.l. ár og hlaut geysigóöar undir- tektir gagnrýnenda sem og biógesta. Aöalhlutverkiö leikur mesti háöfugl Svia: Magnus liarenstram, Anki Lidén. Tvimælalaust hressilegasta gamanmynd seinni ára. Isl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.9 og 11. a io ooo Lokað í dag vegna jarðarfarar Ragnars Jónssonar firt»> □] a 1-15-44 Stefnt á toppinn dreann of ninning. 4 twnian drcann of hning. 4 drcamct drcann of both. Bráöskemmtileg ný banda- risk mynd um ungan mann sem á þá ósk heitasta aö komast á toppinn i sinni iþróttagrein. Aöalhlutverk: Tim Mathe- son — Susan Blakcly — Jack Warden. Tónlist eftir Bill Conti. Sýnd kl. 5,7 og 9. IV7It þu selja\ hljómtæki? J Við kaupum og seljum Hafið samband strax l'MMWSSALA ME!> ^ SKIIIA VÍHIUK (1(1 HljClMPLUTNINtíSTjEKl lill ilijj GRENSÁSXEGI50 10HREYKJAVÍK SÍMI: 31290 ui Smurbrauðstofan BJORISJirSJINJ Njálsgötu 49 — Siirii 15105 Nú er rétti tíminn að hressa uppá hárið. ^Sólveig Leitsdóttir hárgreidslumeistari Hárgreiðslustofan Gígja StigahliÖ 45 - SUÐURVERI 2. hœö - Sími 34420 Litanir»permanett»klipping

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.