Vísir - 19.05.1981, Qupperneq 19
Þriðjudagur 19. mai 1981 1?
(Smáauglysingar — sími 86611 laugardaga~kl. 9-14 — sunnudaga kl. H 22 ^
Hljóófæri )
Trommusett
Vel með farið Ymaha trommusett
tilsölu á góðu verði. Uppl. i sima
37841 frá kl. 7-9.
■'Rafmagnsorgel — hljómtæki
Ný og notuð orgel.
Umboðssala á orgelum.
Orgel stillt og yfirfarin af fag-
mönnum,fullkomið orgelverk-
stæði.
Hljóðvirkinn sf. Höföatúni 2 simi
13003.
Viö höfum hljómtækin
I bllinn. Isetningar samdægurs.
Sendum i póstkröfu. Sónn,'
Einholti 2, simar 23150 og 23220.
Hljómtæki
■ ooo
r»» «ó
Cybernet.
Vasasteriókasettutækið sem gef-
ur stóru tækjunum ekkert eftir i
hljómburði. Tryggið ykkur tækið
fyrirsumarið á sérstöku kynning-
arverði aðeins kr. 1550.- Benco,
Bolholti 4, simi 21945.
Það er óskadraumur allra ungl-
inga 1 dag. „Vasa-disco er litið
segulbandstæki, hljómgæöin úr
heyrnartólunum eru stórkostleg.
Verð aðeins kr. 1.795.- Gunnar As-
geirsson hf. Suðurlandsbraut 16,
simi 35200.
Ný uppþvottavél General Eletric
til sölu.
Verð aöeins kr. 6.500,- Uppl. i
sima 11630 eða 17454 Jón.
Litið notuð
Binatone sambyggð hljómfl. tæki,
samstæða „Union Center” með
öllu til sölu. Gott verð ef samið er
strax. Uppl. i sima 42461.
Atlas kæliskápur
með frystihólfi til sölu. Uppl. i
sima 71677.
50 auglýsir: ,
Hjá okkur er endalaus hljóm-í
tækjasala, seljum hljómtapkin
strax, séu þau á staðnum. ATH:
mikil eftirspurn eftir flestum
tegundum hljómtækja. Höíum
ávallt úrval hljómtækja á
staðnum. Greiösluskilmálar við'
allra hæfi. Verið velkomin. Opið
frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga Tcl
10-12. Tekið á móti póstkröfupönt--
unum i simsvara allan sólar-
hringinn. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50 simi 31290. j
Heimilistæki
Bilaleiga ]
VERÐLAUNAGRIPIR
OG FÉLAGSMERKI
Framleiðí alls konar verðlaunagripi og
félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar
staerðir verðlaunabikara og verðlauna-
peninga einnig styttur fyrir flestar
greinar íþrótta.
Leltiö upplýsinga.
Magnús E. Baldvinsson
Laugavegi 8 — Reykjavík - Sími 22804
Bílaleiga. Rent a car.
Höfum til leigu góöa sparneytna
fólksbila: Honda Accortí Mazda
929 station, Mazda 323, Daihateu
Chairmant, Ford Escort, Austin
Allegro. Einnig sendibíl, hentug-
an til hestaflutninga. Bílaleiga
Gunnlaugs Bjarnasonar, Höfða-
túni 10, simi 18881, heimasimi
43665.
blaðburðar-
1 __ + ■ mjr ■ •** ' iLL-J,
J-OLK USKASffl
Kópavogur A-8
Birkigrund
Furugrund
Grenigrund
(Hjól-vagnar ]
Tjaldvagn.
Til sölu islenskur tjaldvagn.
Traustur og rúmgóður, gastæki
og svampdýnur fylgja. Verð
kr.10-12 þús. Uppl. i sima 45981 á
kvöldin.
28 tommu 3ja glra
DBS karlmannareiöhjól til sölu.
Uppl. I sima 7246L
Tökum ný
og notuð reiðhjól i umboðssölu,
einnig kerrur barnavagna o.fl.
Sala og Skipti, Auðbrekku 63, simi
45366.
Tvö reiðhjól
26”, sem þarfnast viðgeröar við,
til sölu. Simi 23230.
3ja glra
vel með fariö hjól fyrir 10-15 ára
dreng er til sölu á kr. 750. Uppl. i
sima 18154.
__
Fatnaóur ]
Tveir góðir
tækifæriskjólar nr. 40 til sölu.
Uppl. i sima 32658.
-----------------\
Verslun_________
Úti- og innipóstkassar
fyrirliggjandi. Nýja blikksmiöj-
an, Armúla 30, slmi 81104.
Útskornar hillur
fyrir puntuhandklæði og diska-
rekka. Sænsku puntuhandklæöin,
bakkaböndin og dúkar, allt sam-
stætt. Margar ge. ðir og litir. Stórt
úrval af púöum og dúkum. Hand-
unnir kaffidúkar. Gott verö.
Sendum i póstkröfu. Uppsetn-
ingabúöin, Hverfisgötu 72, simi
25270.
Plastgler
Glært og litað plastgler undir
skrifborðsstóla, i handriö, sem
rúöugler og margt fleira. Akryl-
plastgler hefur gljáa eins og gler
og allt aö 17 faldan styrkleika
venjulegs glers.
Nýborg hf.
Armúla 23, simi 82140.
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, slmi 18768. Útsalan
heldur áfram. Kjarabókatilboð-
ið áfram I fullu gildi. Aörar bækur
á hagstæðu veröi. Ofannefnt
kjarabókatilboð gildir aðeins til 1.
júli. Bókaafgreiösla kl. 4-7 alla
daga uns annaö verður ákveöið.
Simi 18768.
Verð kr. 119,- kr. 149,- hvítlakkað-
ur. Stóll fyrir heimili, skóla, sam-
komuhús, sumarbústaði. svalir,
garða og vinnustaði.
Nýborg h.f„ Armúla 23, hús-
gagnadeild, simi 86755.
Nýjung. . , , .
Gas og hraungrill.Engin kol bara
islenskt hraun. Mjög sparneytin
og hentug i ferðalagið. Verð án
gaskúts kr. 645.- m/kút kr. 846.
Postsendum. útilif Glæsibæ simi
82922.
Kajakar.
Enskir glassfiber kajakar. Verð
kr. 3.800,- og 4.200.,.- Útillf,
Glæsibæ, simi 82922.
I miklu úrvali, verð frá kr. 69.-
Seglagerðin Ægir, Eyjagötu 7,
örfirisey. Slmar: 14093 — 13320.
ATHVorum að fá hin ódýru
garðhúsgögn úr furu.
Reiðtygi frá Hubertus
i úrvali. Reiðbuxur á alla fjöl-
skylduna. frá Euro Star. Útillf,
Glæsibæ slmi 82922.
Frá HELSPORT
Norsk göngutjöld svefnpokar i
sérflokki. útilif, Glæsibæ, simi
82922.
PfZ
BUIN
Takið Piz-Buin með i sumarleyf-
ið.
Veriö brún án bruna með Piz-
Buin. Fæst i apótekum og snyrti-
vöruverslunum um land allt.
Heildsala simi 37442.
Smlðum allar stærðir
af massivum beykiborðplötum.
sólbekkjum og eldhúsborðum.
Benson, Borgartúni 27, simi
12852.
Benson baðinnréttingar:
eigum nokkrar baðinnréttingar á
hagstæðu verði. Benson, Borgar-
túni 27, simi 12852.
Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50 auglýsir:
Reiðhjólaúrvalið er hjá okkur.
Ódýr tékknesk barnahjól með
hjálpardekkjum fyrir 5—8 ára.
Einnig fjölskylduhjól, DBS, gira-
laus, DBS 5 gira, DBS 10 gíra.
Ath. tökum vel með farin notuð
hjól i umboðssölu. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50,
simi 31290.
( ““—
Barnagæsla J
Ung hjón
með tvö börn, 10 mánaða og 3ja
ára, óska eftir að kynnast barn-
góðri unglingsstúlku til að passa
einstaka sinnum á kvöldin. Uppl. i
sima 45538.
7?F1i 1
Fvrir ungbórn
Til söiu
svalavagn, kerra, göngugrind,
ungbarnastóll, ungbarnaleik-
grind meö botni. Allt vel með
fariö, selst ódýrt. Uppl. I sima
34313.
ifc;
Tapad - fundid
Sá sem tók
hvitan pakka með svörtum reiö-
buxum I misgripum sl. föstudag i
Hagkaupum á Laugavegi vin-
samlega hringi I sima 21448.
Fasteignir
125 ferm. húsgrunnur
I Grindavlk ásamt bllskúrsgrunni
til sölu. Allar teikningar fylgja.
Uppl. I sima 92-7645.