Vísir


Vísir - 19.05.1981, Qupperneq 20

Vísir - 19.05.1981, Qupperneq 20
ÞriAjudagur 19. maí 1981 20 vtsm (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J Ljósmyndun Ný kvikmyndavél Cosirna Super 8 i tösku til sölu. Tækifæriskaup, ef samiö er strax. Uppl. i sima 99-4140 e. kl. 14 á daginn. Einkamál ^ y óska eftir kunningskap viö trausta, góöa og reglusama konu. Er sjálfur reglusamur á vin og tóbak. Þær, sem áhuga hafa, sendi inn nafn og simanúmer á augld. Visis merkt: „Kunningskapur”. _______________ll_ ÍSumarbústaóir ) UPO oliuofn eba annars konar hráoliuofn fynr sumarbústaö óskast til kaups. Uppl. i sima 54262. (— i&t*2--------------^ Hreingerningar Hreingerningastööin Hólmbræöur býöuryöur þjónustu sina til hvers konar hreingerninga. Notum há- þrýsting og sogafl til teppahreins- unar. Uppl. i sima 19017 og 77992, ólafur Hólm. Gólfteppahreinsun — hreingern- ingar Hreinsum teppi og húsgögn i i- búðum og stofnunum meö há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með sérstaka vél á ullar- teppi. ATH. að við sem höfum reynsluna teljum núna þegar vor- ar, rétta timann að hreinsa stiga- gangana. Erna og Þorsteinn, Simi 20888. Tökum aö okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. Þjónusta Húsráðendur og garöyrkjumenn Látið skerpa garöyrkjuáhöldin fyrir vorið. Vinnustofan, Fram- nesvegi 23, simi 21577. Nú er tfminn til að láta hreinsa svefnpokana og gluggatjöldin. Einnig öll önnur alhliöa hreinsun bæöi fljótt og vel. Efnalaugin Glæsir, Laufásvegi 17—19 simi 18160. Bilamálun og rétting. Almálum, blettum og réttum all- ar tegundir bifreiöa. Blöndum alla liti á staðnum. Gerum föst verðtilboö. Bilamálun og rétting P.Ó. Vagnhöföa 6, simi 85353. Sláttuvélaviðgerðir og Leigi út mótorsláttuvélar. Guömundur Birgisson Skcmmuvegi 10, simi 77045 heimasimi 37047. Traktorsgrafa til leigu i minni og stærri verk. Uppl. I sima 34846, Jónas Guömundsson. Hlifið lakki bilsins. Sel og festi stlsalista (stállista), á allar geröir bifreiöa. Tangar- höfða 7, simi 84125. tþróttafélag-skólar-félagsheimili Pússa og lakka parket. Ný og full- komin tæki. Uppl. i sima 12114 e. kl. 19. Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur raflagnavinna. Simi 74196. Lögg.rafv.meistari. Húsaviögeröir simi 18312. Þarf að laga eða breyta til? Tökum að okkur innanhúsvið- gerðir, veggfóðrun, striga- klæðningar og málningarvinnu. örugg þjónusta. Simi 18312 e. kl. 19 á kvöldin. Heimilishjálpin. Lóðaeigendur Athugið Tek að mér alla almenna garð- vinnu, svo sem slátt á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, hreinsun á trjábeðum, kantskurð og aðrar lagfæringar. Girðinga- vinna, útvega einnig flest efni, svo sem húsdýraáburð, gróður- mold, þökur ofl. Ennfremur við- gerðir, leiga og skerping á mótor- sláttuvélum. Geri tilboð i alla vinnu og efni ef óskað er. Guðmundur Birgisson, Skemmu- vegi 10 simi 77045 heimasimi 37047. HÚSDÝRA- ÁBURÐUR Við bjóðum yður hUsdýr aáburð á hagstæðu veröi og ö.in-jmst dreif- ingu hans ef óskað er. Garðaprýði simi 71386. Múrverk-flísalagnir-steypur. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, viðgerðir, steypur, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, simi 19672. Dyrasimaþjónusta. önnumst uppsetningar og viöhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboö i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. II-* Hellusteypan Stétt. Hyrjarhöfða 8 simi 86211. Tökum að okkur sögun á flisum. Höfum jafnan til leigu: Traktorsgröfur, múrbrjóta, bor- vélar, hjólslagir, vibratora, slipi- rokka, steypuhrærivélar, raf- suðuvélar, juðara, jarðvegs- þjöppur o.fl. Vélaleigan Lang- holtsvegi 19, Eyjólfur Gunnars- son simi 39150. Heimasimi 75836. Vantar þig sólbekki? Við höfum úrvalið. Simar 43683 — 45073. Húseigendur, húsfélög, athugiö útvega húsdýra- og tilbúinn áburð. Dreift ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guömundur, simar 77045 og 37047. Geymið auglýsinguna. Dýrahald________________ 50 lftra fiskabúr með fiskum og hreinlætistækjum er til sölu á kr. 250. Uppl. i sima 18154. Garðyrkja Skrúðgarðaúöun. Vinsamlega pantið timanlega. Garðverk simi 10889. Efnalaugar ] Efnalaugin Hjálp, Bergstaðastræti 28a. Simi 11755. Fljót og góð þjónusta. _____ Atvmnaiboði ) Kona, ekki yngri en 50 ára, óskast til að þrifa ibúð einu sinni i viku, herbergi og aðgangur að eldhúsi i boði. Mjög væg húsa- leiga. Uppl. i sima 73404. Járnamaður getur bætt við sig verkefnum. Uppl. i sima 86179. Njörður hf. Sandgerði, óskar að ráða nú þeg- ar mann með meirapróf til aksturs á vörubil. Einnig óskast 2. vélstjóri á togbát. Uppl. i sima 19190. 13—15 ára stúlka óskast i sveit. Helst vön. Uppl. i sima 95-1015. Kona óskast i sveit á Suðurlandi, má hafa með sér börn. Uppl. i sima 99-5815. Háseti óskast á netabát frá Grundarfirði. Uppl. i sima 93-8712. Maður um fimmtugt óskar eftir atvinnu. helst við viöhald á húseignum, en margt annað kemur til greina. Hefur iðnskólapróf. Uppl. i sima 39198. Ungur reglusamur maður óskar eftir vinnu nokkur kvöld i viku (er handsetjari að atvinnu og vanur pappirsumbroti), ýmis- legt kemur til greina. Uppl. i sima 45908 eftir kl. 7 á kvöldin. Atvinnurekcndur. Atvinnumiðlun námsmanna hefur fjölhæfan starfskraft á öllum aldri úr öllum framhalds- skólum landsins. Opið alla virka daga frá ki. 9—17. Atvinnumiðlun námsmanna, simi 15959. Húsnæðiíboði Einbýlishús I Garðabæ til leigu til langs tima, stærð: 4 svefnherbergi og stofa. Tilboð sendist augl.deild Visis, fyrir n.k. föstudagskvöld merkt „Garða- bær”. Húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. ibúð, sem fyrst, helst i Vesturbænum. Uppl. i sima 25313. Regiusöm stúlka óskar eftir að taka ibúð á leigu i Hafnarfirði. Uppl. i sima 53006. Ungt par óskar eftir 2ja herbergja ibúð i Keflavik eöa Njarðvik. Uppl. i sima 85347 e. kl. 19 á kvöldin. Óska eftir að taka geymslu á leigu i nokkra mánuði. Uppl. i sima 38771 e. kl. 20. Óska eftir að taka á leigu einstaklingsibuð eða 2ja her- bergja ibúð, helsti' Vesturbænum, þó ekki skilyrði. Góðri umgengni heitið. Árs fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 21027 e.kl.18. 3ja-4ra herbergja ibúö óskast nú þegar fyrir meinatækna, helst I Vestur- bænum, þó ekki skilyrði. Uppl. hjá starfsmannahaldi simi 29302 St. Jóspsspitali Landakoti. Óskum eftir 4ra-5 herbergja Ibúö. öruggum greiöslum og reglusemi heitið. Uppl. i sima 36077. Kennarióskar eftir góöu herbergi eöa lltilli Ibúð til leigu. Reglusemi og skilvisar greiðslur. Uppl. i sima 39535. Karlmaöur óskar eftir einstakl- ingsherbergi eða 2ja herbergja Ibúð fyrir 1. júli. Reglusemi heitiö. Uppl. I sima 85492 e.kl.18. Ahugasöm sölukona óskast til að selja snyrtivörur og ilmvötn. Starfið felst i að heim- sækja og kynna vörurnar f versl- unum um land allt. Viðkomandi þarf að geta tekið sjálfstæðar á- kvarðanir og geta unniö sjálf- stætt. Hér er um framtiöarstarf aö ræöa. Tilboö sendist i pósthólf 1143, 101 Reykjavik merkt „Sölustarf”. Læknanemi, hjúkrunarfræöinemi og menntaskólanemi óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herbergja I- búð frá 1. sept. n.k. Skilvisi og relgusemi heitið. Uppl. i sima 39761 og 39069. Blaðamann vantar einstaklingsibúð i austur- borginni. Uppl. i sima 86611, Systkin utan af landi meö barn á öðru ári eru i hús- næðisvandræöum. Okkur vantar 3ja-4ra herbergja ibúð sem'fyrst, helst i Hliöunum eða nærliggjandi borgarhverfum. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 83193. Myndlistarmann vantar 40-50 ferm. vinnupláss I Reykjavik eða Kópavogi, ekki I kjallara. Uppl. I sima 71806 eftir kl. 6. Ung hjón, viðskiptafræðinemi og kennari sem eiga von á barni I júni óska eftir ibúð. Fyrirframgreiðsla.. Uppl. I sima 38782. Óskum eftir að leigja 3ja herbergja ibúð sem fyrst. Helst miðsvæðis i Rvik. Vinsamlegast hringið i sima 30470. Rólegur, reglusamur, miðaldara maður óskar eftir góðu herbergi með aðgangi að snyrt- ingu á leigu, strax. Uppl. I sima 30726. Ungur maöur óskar eftir 2ja herbergja ibúð i Reykjavik ekki seinna en 1. júli. Góð fyrirframgreiðsla . Vinsamlega sendið nafn og simanúmer inn á Augld. Visis merkt „1. júli 1981”. Óskum aö taka á leigu Ibúð, minnst 4ra herbergja. Vinsamlega hringið I sima 85822 á skrifstofutima (Elisabet). Herbergi óskast til leigu I nágrenni Landspitalans. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 29000 (271) milli kl. 8.30 og 16.30 daglega. Barnlaust par utan af landi vantar ibúð helst i mið- eða Vesturbænum. Má þarfnast viðgerðar. Reglusemi og skilvisar greiðslur. Uppl. i sima 75983. [ Atvirmuhúsnæði Atvinnuhúsnæöi óskast. Litið fyrirtæki óskar eftir um 70 ferm. skrifstofuhúsnæði (helst á jaröhæö) sem næst Hlemmi eða nágrenni. Tilboö merkt: 38148 sendist til augl.deildar VIsis fyrir 26. mai n.k. r V. Bátar Óska eftir aö taka á leigu i sumar og haust með nokkuð jöfnu millibili Sodiak gúmmibát. stærð: Mark 2 eða 3 ásamt utan- borðsmótor I góöu ásigkomulagi. Tilboö óskast sent Visi, Siðumúla 8, merkt: Sodiak. Til sölu er flugvélin TF-KRA Piper Warrior 1976. TT 1550 ADF, VOR, LOC, Transponter, ársskoðun. Uppl. i simum 91-29910 og 96-22220. ■Æki Ökukennsla ökukennsla — endurhæfing — námskeið fyrir veröandi öku- kennara. ATH! með breyttri kennslutilhög- un minni getur ökunámið oröið 25% ódýrara en almennt gerist, betra og léttara i fullkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Uppl. I sima 83473 og 34351. Halldór Jóns- son lögg. ökukennari. ÖKUKENNSLA VID ÞITT HÆFI. Kenni á lipran Datsun (árg. 1981) Greiðsla aðeins fyrir tekna tima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukenn- ari simi 36407.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.