Vísir - 19.05.1981, Blaðsíða 23

Vísir - 19.05.1981, Blaðsíða 23
23 ekki hjólbarða virði? y Uar“" y Andvari 09 Gustur með kappreiðar 09 göðhestasýningu Hestamannafélögin Andvari i Garðabæ og Gustur i Kópavogi héldu hestamót um helgina. Á laugardeginum voru góðhestar dæmdir.en á sunnudeginum voru verðlaunaafhendingar og kapp- reiðar. Úrslit urðu þessi: Gæðingar Andvara A-flokkur 1. Rokkur, eink: 8.08 knapi Ágúst Oddson 2. Hrævar, eink: 7.68 knapi Berta Kvaran 3. Kúskur,eink: 7.55knapi Sveinn Gaukur Jónsson B-fiokkur 1. Huginn, eink: 8.43 knapi Mar- grét Jónsdóttir 2. -3. Geysir eink: 8.26 knapi Bjarni Geirsson. 2.-3. Fálki, eink: 8.26, knapi Mar- grét Jónsdóttir. Góðhestar Gusts A-flokkur 1. Geysir, eink: 8.34, knapi Björg Ölafsdóttir 2. Hreggur, eink: 8.33, knapi Svanur Halldórsson 3. Laufi, eink( 8.20, knapi Bjarni Sigurðsson. B-flokkur 1. ölver, eink: 8.38, knapi Sigurð- ur Sæmundsson 2. Stigur, eink: 8.28, knapi Sigrið- ur Benediktsdóttir 3. Stigandi, eink: 8.21, knapi Jón G. Þorkelsson Kappreiðar 150 metra skeið 1. Bjarki á 16.7 sek. knapi Jón P. Ólafsson 2. Bryðja á 16.8 sek. knapi Atli Guðmundsson 250 metra skeið 1. Máni á 27.4 sek. knapi Erling Sigurðsson 2. Litla Svörtá 28.6 sek. knapi Öli P. Gunnarsson 250 inetra tölt 1. Geysir á 36.3 sek. knapi Bjarni Geirsson 2. Þrumugnýr á 38.6 sek, knapi Björn Baldursson 250 metra stökk 1. Sleipnirá 20.8 sek. knapi Sævar Haraldsson 2. Frenja á 20.9 sek. knapi Sævar Haraldsson 300 metra stökk 1. Gauti á 23.3 sek. knapi Sævar Haraldsson 2. Jörp á 23.3 sek. knapi Reynir Steinsson S00 metra brokk 1. Tritill á 2.07.00 min, knapi Jó- hannes Jónsson 2. Glóðafeykir á 2.12.00 min, knapi Hreiðar H. Hreiðarsson. E.J. Gæðingaskeið 1. Sigfús Guðmundsson á Þyt 2. Björn Jónsson á Sóta 3. Þorvaldur Kristinsson á Blesa Tölt 1. Sigfús Guðmundsson á Þyt 2. Þorvaldur Kristinsson á Háfeta 3. Helgi Guðmundsson á Loga Sigfús Guðmundsson varð stigahæstur knapa en hann vann einnig tslenska tvikeppni. Unglingakeppni U nglingar 13-15 ára Fjórar gangtegundir í.Guðmundur Sigfússon á Dreyra 2. Kolbrún Harðardóttir á Svaða 3. Davið Loftsson á Vini Tölt 1. Lilja Loftsdóttir á Mai 2. Guðmundur Sigfússon á Dreyra 3. Gunnlaugur Karlsson á Sörla. E.J. Björg ólafsdóttir leggur Geysi Ljósm E.J. Þriðjudagur 19. mai 1981 VÍSIR Hestamót helgarinnar Ihrölla- mót Smára Hestamannafélagið Smári á Skeiðum og i Hreppum hélt iþróttamót við Árnes sunnudag- inn 17. mai. Orslit urðu þessi: Fjórar gangtegundir 1. Þorvaldur Kristinsson á Háfeta 2. Sigfús Guðmundsson á Hálegg 3. Haukur Haraldsson á Klæng Fimm gagntegundir 1. Björn Jónsson á Sota 2. Sigfús Guðmundsson á Þyt 3. Þorvaldur Kristinsson á Blesa Allt undir einu þaki Húsbyggjendur — Verkstæði • milliveggjaplö tur • p/asteinangrun • glerull steinul/ • spónaplötur • grindarefni • þakjárn • þakpappi • harðviður • spónn • má/ning • hreinlætistæki • flísar • gó/fdúkur • loftplötur • veggþiljur Greiðsluskilmálar mwgryffpi'irtimo JIS Jón Loftsson hf. --liJU KFj iu' iuij j '-jWm Hringbraut 121 Simi 10600 Hjólreiðar og gul Ijós Tvennt hefur tekið breyting- um, sem veldur aukinni slysa- tiðni. Annars vegar er um að ræða að taka upp biikkandi gul ljós á götuvitum, þegar dregur úr umferö. Hins vegar er sú gifurlega aukning hjólreiða, sem átt hefur sér stað á siöustu tveimurárum eða svo. i báðum tilfellum hafa orðið slys, sem benda eindregið til þess aö ökumenn hafa ekki áttað sig sem skyldi á breyttum aðstæö- um. Að visu eru uppi tiliögur um að beina fólki á reiðhjólum upp á gangstéttirnar, og má vera að það leysi að nokkru úr þeim vanda, sem ökumönnum er á höndum I sambúðinni við reið- hjólin, en það skapar aftur á móti nokkurn vanda fyrir þá, sem um gangstéttirnar fara. Auðvitað mundi vandinn minnka.ef allir sýndu tillitssemi I umferöinni, en þvi hefur nú yfirleitt ekki verið að heiisa hér á landi, en hrækt i brestina með þvi að skipa fólki að aka hægt. Hér þarf þó fyrst og fremst hugarfarsbreytingu, sem miöar að því að viðurkenna ótviræðan rétt annarra til vega og umferö- ar. Á þessu hefur ailtaf verið misbrestur, og virðist eins og nokkuð margir verði hreinlega stjarfir undir stýri á bíl, sitji með beltin spennt og keyri allt hvað af tekur og eiginlega á hvað sem fyrir er. Þetta stafar af þvl aö i bil hefur fólk tilhneig- ingu til að lita svo á að það sé statt I heimi út af fyrir sig. Þvi er kennt aö búa svo tryggilega um sig I bilnum, að helst ekkert geti skaðað þaö, og eykur það enn á þessa sérheimstilfinn- ingu.AIIt sem ber við fyrir utan gluggana er af óvinveittara tagi, eða þá að ekki þykir nauösynlegt að hirða svo mikiö um það. Þessi hugsunarhátttur kemur harðast niöur á hjól- reiðafólki, sem á svo sannar- lega i vök að verjast i umferð- inni. tJti á vegum, þar sem ástandiö er enn eins og I Bo- kassarikjum Afriku, eru hjól- reiðamenn i stöðugri lifs- hættu nema ökumenn átti sig á þvi nú þegar, aö þar verður að fara með sömu gát og ef um menn á hestum væri aö ræða. Maður á hjóii á mjög erfitt með að vlkja úr hjólfari og halda jafnvægi I lausamöl á kanti, þótt auðvelt sé að aka bil út á kant- inn. Þess vegna verða ökumenn skilyrðislaust að hægja á sér, veröi þeir varir við hjól- reiðamenn á vegum úti og aka varlega framhjá þeim, hvort heldur þeir eru að mæta eða aka fram úr. Engin önnur regia er til, og allt annað er Iifshætta. Um guiu ljósin er það að segja, að þau eiga að setja upp aöalbrautarrétt að nýju, þar sem áður gilti Ijósastýring. Mér er til efs að gatnamót tveggja aðalbrauta séu merkt samkvæmt notkun gulra Ijósa. Þá eru Ijósamerkingar hér og aðalbrautarmerkingar mjög ógreinilegar. Götuvitar eiga að hanga yfirbrautumen ekki vera til hliðar. Þeir eiga að vera i beinni sjónlinu fyrir ökumenn, og vilji menn nota guiu Ijósin, þá á skilyröislaust að hengja aðaibrautarmerki Hka I beina sjónlinu á gatnamótum. Þessar hliðarskoöanir, sem ökumenn veröa að ástunda viö hver gatnamót eru tafsöm og vilja stundum falla niður með hörmulegum afleiðingum. Yfir- ieitt eru allar merkingar á götum I Iágmarki, eins og gengið sé út frá þvi visu aö aiiir séu nauðakunnugir þeim götum. sem þeir aka. Þetta er mesti misskilningur. Jafnvel Reykjavik er svo stór, að leigu- bllstjórar koma ekki I sum hverfin iangtlmum saman. Meðferð gulu Ijósanna er mis- heppnuð nema gatnamót yerði jafnhliða merktstórum betur en nú er. Þá gildir sama um gulu ljósin og þann sérheim, sem margir ökumenn virðast Iifa i I bílum sinum. Eftir þvl sem bill- inn er betur búinn innan af ör- yggistækjum eftir þvl eflist þessi sérheimur og sá ófarnaður, sem öðrum er búinn I umferðinni. Menn tala nú um bllbelti. En I hvaða beltum eiga t.d. hjólreiöamenn að vera? Svarthöfði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.