Vísir - 19.05.1981, Side 24
BBEEZB
Þriðjudagur 19. maí 1981
síminn eröóóll
Veöurspá
dagsins
Um 600 km suður i hafi er nærri
kyrrstæð 998 mb lægð og grunnt
lægðardrag skammt fyrir vest-
an land. Við vesturströnd Skot-
lands er 1000 mb smálægð á
hreyfingu norðvestur. Hiti
breytist litiö en þó verður viða
hlýtt noröaustanlands i dag.
Suöurland til Breiðafjarðar:
Austangola, þokubakkar á ann-
esjum, skúrir á stöku stað til
landsins i dag en dálitil rigning
eöa súld i nótt.
Vestfirðir: Hægviðri
Strandir og Norðurland vestra:
Hægviðri til landsins, skyjað og
víða þokuloft.
Norðurland eystra og Austur-
land að Glettingi:
Suöaustangola eða hægviðri,
skýjaö á köflum en viða þoku-
loftvið ströndina, einkum inótt.
Austfirðir: Suðaustangola og
þokuloft.
Suðausturland: Austan- og suð-
austangola, þokumóða, en úr-
komulitið i dag. Austankaldi og
dálitil rigning i kvöld og nótt.
Veðriö hér
og har
Akureyri hálfskýjað 5, Bergen
þoka 7, Helsinki heiðrikt 16,
Kaupmannahöfn þokumóða 13,
Osló skýjað 12, Reykjavik
þoka 6, Stokkhólmur léttskýjað
14, Þórshöfn alskýjað 8.
Aþenaléttskýjað 20, Berlin létt-
skýjað 18, Feneyjar heiðrikt 20,
Frankfurt léttskyjað 20, Nuuk
heiörikt 4, London skýjað 16,
Luxemburg léttskýjað 19, Las
Palmas heiðrikt 20, Mallorca
léttskýjað 23, Montreal létt-
skýjaö 8, New York léttskýjað
17, Paris léttskýjað 21, Róm
hálfskýjað 19, Malaga heiðrikt
20, Vin skýjað 18, Winnipeg
léttskýjað 22.
LOKI
seglr
Nú ku enginn fá inngöngu I tafl-
félag nema vera peð í pólitfskri
refskák. Skyldi hvorki Gunnar
né Geir kunna mannganginn
fyrst þeir eru ekki komnir I
félagið á Nesinu?
var uppiskroppa með peninga:
Lelgði IbúD sem hann
var ekki eigandi að
Kona nokkur auglýsti i dagblaði
um helgina eftir ibúð til leigu.
Fékk hún simhringingu þar sem
henni bauðst þægileg ibúð i borg-
inni, og fór hún i gærmorgun til
,þess að skoða hana. Til dyranna
kom maður, er áður hafði haft
samband viö konuna og sagðist
vera eigandi ibúðarinnar. Kon-
unni leist ágætlega á ibúðina, og
samið var um, að hún greiddi
fimm þúsund krónur i fyrirfram-
greiðslu,sem hún gerði, en ibúöin
skyldi fljótlega afhent.
Eitthvað þótti konunni bogiö viö
háttarlag mannsins, og fór hún
þvi aftur til hans til þess að ræða
málin frekar og var nú ekki eins
ánægð með samninginn. Þá fékk
hún helminginn endurgreiddan.
Taldi hún ljóst að maðurinn væri
ekki allurþar sem hann var séður
og fór með málið til rannsóknar-
lögreglunnar.
Við athugun og yfirheyrslur i
gærkvöldi kom iljós að maðurinn
hafði verið sviPtur sjálfræði, og
var ekki skráður eigandi ibúðar-
innar. Hann viðurkenndi að hafa
farið þessa leið þar sem hann
vantaði aura, en hafði sjálfur
aldrei hugsað sér að fara úr ibúð-
inni, hvað þá að konan flyttist til
hans.
— ÁS
Stofnfundur Samtaka um frjálsan útvarpsrekstur var haldinn i gærkvöldi og þar flutti Bretinn Edwin
Riddell ræðu um óháðar útvarpsstöðvar i Bretlandi. Hann sést hér I ræðustói. Einnig má þekkja Jón
ólafsson.fundarstjóra. Magnús Axelsson var kjörinn formaður hinna nýju samtaka. Visism.ÞG)
Pétur til
Andertectit
- hetur sKrifaö undir
óformlega samninga
viö félagið
PéturPétursson, landsliðsmað-
ur i knattspyrnu frá Akranesi,
sem hefur leikið með hollenska
liðinu Feyenoord frá Rotterdam
sl. tvö ár, er nú á förum frá félag-
inu. Pétur hefur skrifað undir ó-
formlegan samning við Belgiu-
meistarana Anderlecht.
Pétur fór fyrir helgina til
Brussel, þar sem hann ræddi við
forráðamenn Anderlecht. Það
var ekki gengið endanlega frá
saipningum — verður ekki gert
fyrr en Anderlecht kemur frá
Bandarikjunum, þar sem félagið
er nú á keppnisferðalagi.
Anderlecht er mjög frægt félag
— hefur orðið Belgiumeistari oft á
undanförnum árum.
—SOS
Skyndileg ijðlgun I taflfélögum fyrir aðaifund Skáksamðandslns:
„veit ekki um neina smölun”
- segir Elnar S. Einarsson
„Þessar fréttir eru út i hött, ég
veit ekki til þess að nein smölun
sé i gangi umfram það sem er
fyrir hvert forsetakjör”, sagði
Einar S. Einarsson, fyrrverandi
forseti Skáksambands Islands.
Þjóðviljinn segir i morgun frá
stórfelldri smölun Einars S. og
stuðningsmanna hans, og nefndir
eru til sögunnar fjöldi nafntog-
aðra framsóknar- og sjálfstæðis-
raanna, sem gengið hafa i Taflfé-
lag Reykjavikur og Taflfélag Sel-
tjarnarness siðustu vikurnar.
„Þaö hafa ýmsir verið að tala
um „leppa mina” og Einars-klik-
una.enfinnstmönnum viðeigandi
að tala um hálfa skákhreyfinguna
sem kliku?”, sagði Einar.
Einar sagði, að undanfarin ár
heföu viðgengist smalanir þegar
Skáksambandsþingin nálguöust,
þaö væri þvi ekkert nýtt þó ein-
hver fjölgun yrði i taflfélögunum
fyrir þessar kosningar.
„Fyrir siðasta forsetakjör við-
gengusteinnig útstrikanir. Þá tók
varaformaður TR upp á sitt ein-
dæmi að strika út félagsmenn
fyrir kosningarnar og varð það
meðal annars til þess að ég féll i
kosningunum.
Kjörbréfanefnd Skáksam-
bandsins er bundin trúnaðareiði,
en með þvi að hlaupa með kjör-
gögnin i fjölmiðla hefur trúnaður
EldhUsdagsumræðum frá
Alþingi verður útvarpaö beint i
kvöld klukkan 20. Hver þingflokk-
urhefur 30 minútur til umráða,
auk þess sem sjálfstæðismenn-
imir i stjórnarandstöðu fá 20
minútna ræðutima.
Gunnar Thoroddsen og Pálmi
greinilega verið brotinn”, sagði
Einar.
Aö lokum sagði Einar:
„Kommúnistum virðist leyfast
allt, en ef stugga á eitthvað við
þeim, þá er það talið glæpur”.
Dr. Ingimar Jónsson, forseti
Skáksambandsins, sagðist sem
minnst vilja um málið segja. Þó
hefði orðið greinileg fjölgun
félagsmanna i tveimur taflfélög-
um og það væri augljóst hverjir
Jónsson tala fyrir hönd sjálf-
stæðismanna i stjórninni^
Kjartan Jóhannsson, Vilmundur
Gylfason og Magnús H. Magnús-
son tala fyrir Alþýðuflokk, Stein-
grimur Hermannsson, Guð-
mundur Bjarnason og Tómas
Aroason fyrir Framsóknarflokk,
stæðu að baki smöluninni.
„Það eru ekki skákáhugamenn,
sem bæst hafa við, tilgangurinn
með skráningu þeirra er berlega
aö fella mig”, sagði Ingimar.
Er Ingimar var spurður hvort
trúnaður hefði verið brotinn með
þvi að birta nöfn nýrra félaga,
sagöi hann að allar félagaskrár
væru færðar inn á tölvur og væru
ekkert leyndarmál.
— ATA
Guðmundur J. Guðmundsson,
Hjörleifur Guttormsson og
Svavar Gestsson fyrir Alþýðu-
bandalag, og fyrir Sjálfstæðis-
flokkinn tala þeir Geir Hallgrims-
son og Þorvaldur Garðar Krist-
jánsson.
—AS
Eldhúsdagsumræður I kvðld