Tíminn - 22.11.1969, Qupperneq 7

Tíminn - 22.11.1969, Qupperneq 7
6AUGAKDAGUR 32. nóvember 1969. Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Pramkvæindastióri: Kristján Benediktsson. Ritstiórar: Þórarinn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og IndriBi G. Þcxrsteinsson. Fuiltrúi ristjómar: Tómas Karlsson. Auglýs- ingastjóri: Steiingrímur Gíslason. Ritstjómarskrifstofur i Eddu. húsina, símar 18300—18306. Skrifstofur Bankastrætl 7 — Afgreiöslusími: 12323. Auglýsingasiml: 19523. ABrar skrifstofur sími J8300. Áskriftargjald kr. 165.00 á mánuði, lnnanlands — f lausasölu kr. 10.00 eint. — Prentsmiðjan Edda h. f. Athugun EFTAmálsins MorgunblaðiS hefur verið að deila á Framsóknar- flokkinn fyrir það, að hann ætli ekki að taka endan- lega afstöðu til EFTA-málsins fyrr en öll gögn, sem snerta það, Iiggja fyrir. í reynd er Mbl. hér einnig að deila á forsætisráðherra, því að hann lét svo ummælt, eftir heimkomu sína frá Norðurlöndum í byrjun þessa mánaðar, að rannsaka þyrfti á næstu vikum þau kjör, sem fylgdu EFTA-aðild, og ýmsar ráðstafanir, sem yrði að gera í samhandi við hana. Ummæli ráðherrans voru ekki skilin á annan veg en þann, að menn ættu að íhuga málið vandlega áður en endanlegar ákvarðanir væru teknar og rasa ekki um ráð fram. Forsætisráðherrann hefur tvímæMaust bent hér á rétta vinnuaðferð- Ýmis atriði í sambandi við EFTA- málið eru enn óupplýst, því að undirbúningi þeirra er ekki lokið. Þetta kom glöggt í ljós á fundi Framsóknar- félags Reykjavíkur, sem haldinn var síðastliðinn mið- vikudag, en þar voru mættir ýmsir af forustumönnum iðnaðarins. Þeir lýstu m.a. yfir því, að samtök iðnrek- enda hefðu enn ekki tekið endanlega afstöðu til máis- ins, því að þau vildu áður vita um þær ráðstafanir, sem þarf að gera til hagsbóta fyrir iðnaðinn, ef úr EFTA- aðild verður. Enn liggur ekki neitt fyrir um það, sökum þess, hve lítið hefur verið unnið að athugun og undir- búningi á þessum þætti málsins. Óþarft er að fara um það mörgum orðum, hve mikilvægt þetta eina atriði er. Iðnaðurinn hefur byggzt upp í skjóli tollvemdar. Vegna tollvemdarinnar hefur hann að ýmsu leyti búið við óhagstæðari kjör en ella á mörgum sviðum, t.d. á sviði skattamála og lánsfjár- mála. Ef tollvemdinni er kippt burtu, þótt í áföngum sé, en engar leiðréttingar gerðar í skattamálum og lánsfjármálum, hefur iðnaðurinn mjög takmarkaða möguleika til að mæta aukinni erlendri samkeppni. Þessi óhagstæðu kjör hafa líka mjög skert möguleika hans til útflutnings. Það er grundvallarskilyrði þess, að EFTA-aðildin misheppnist ekki, að ráðstafanir verði gerðar til endurbóta á þessu sviði áður en, eða jafnhliða og til hennar kemur. Nokkuð svipuðu máli gegnir um 16. greinina, sem snertir möguleika fyrir útlendinga til atvinnurekstrar hérlendis. Enn er ekki fullljóst hvernig ríkisstjómin hyggst að leiða það atriði til lykfca. Þá er ekki ljóst, hvort ríkisstjómin hyggst nota tollalækkunina til að leggja á stórfellda nýja skatta, eins og orðrómur gengur um. Vafasamt er að ríkið missi teljandi tekjur vegna tollalækkunarinnar, þar sem hún mun ýta undh* aukinn innflutning og auka tolltekjum- ar á þann hátt. Það er enn ekki upplýst, hvemig ríkis- stjómin hyggst vega og meta þetta atriði. Mörg fleiri atriði mætti nefna, sem enn ríkir óvissa um. Meðan svo er, er þess ekki kostur að meta málið í heild. Framsóknarflokkurinn er sammála forsætisráðherra um það, að ákvörðun í EFTA-málinu á ekki að taka fyrr en að vel athuguðu máli og eftir að öll meginatriði þess liggja ljóst fyrir. Mbl. á ekki að rísa gegn forsætis- ráðherranum, þegar hann hefur rétt fyrir sér. Framsóknarflokkurinn hefur jafnan talið smæð og sér- stöðu þjóðarinnar valda því, að íslendingar verði að fara að með sérstakri gát í utanríkismálum og íhuga vel ráð sitt áður en örlagarík spor kunna að verða stig- in. Þeirri vinnuaðferð mun hann fylgja nú eins og fyrr. Þ.Þ. TÍMINN PER A. CHRISTIANSEN, AFTENPOSTEN: Sérstakir persónutöfrar eiga mikinn þátt í lýðliylli Nassers Enn er of snemmt að fullyrða, hvernig sagan dæmir hann SAGAJN eftir byltingiuna £ Egyptalandi 1952 er vel kunn ölktim þorra manna. Nasser tófcst fljótJega að koma Mu- bamed Naiguilb hershöfðingja tii hliðar, en hann hafði verið hafðnr á oddinum í byltingunni og var í fyistn gerður að þjóð- arleiðtoga, vegna mikilla vin- sæJda, en hann var efcki félagi í leymihreyfingiunni. Rílkisstjóm in nýja beitti sér fyrir umbót- um í slkiptingu rælktaxlands, fyret og fremst til þess að hnekkja hinu milkla stjómmála valdi eignastébtarinnar. Þá kom ríkisstjómin einnig á takmörk uðum umibótum í efnahagsmál- um og ýmsum félagsmálum. Nasser náði hátindi frægðar sinnar þegar bann þj'óðnýtti Súez-stourðinn árið 1956. Allur þorri manna í Arabalöndum — og raunar mifclu víðar í Afrfku og Asíu litu nú á hann sem hinn mifcla brautryðjanda, sem þyrði að rísa upp gegn stórveld unum. En þeitta tiltælbi vatoti mjög mifcla gremju á Vestur- löndum og margir Frafckar og Englendingar liibu á bann sem einskonar sambland af Hitler og Belsebub. Á þvi getur tæpast nofckur efi leifcið, að viðhorf vestrænna manna nú til Nassers eiga að verulegu leyti ræibur að rekja til opinberrar eða hálfopintoerr ar aflstöðu í París og London þann tima, sem leið frá þjóð- nýtingna Súez-sfcurðarins og þar tn að samtöfc Breta og Frakka um stuðning við ísrael voru fcomin í kring og leiddu til árásar þeirra á Egyptaiand. ÞVf FER FJARIRI, að Nasser lfkist IBtler. En hann er hins vegar efcki það, sem þjóðirnar fyrir botni Miðjarðarhafsins þarfnast mest eins og nú standa safcir, eða mifcilhæfúr stjórn- málamaðúr í bezbu merfcingu þess orðs. Hann getur ekki fyJlfct almenningi um óvinsæl- ar athafnir, sem reynast öllum fyrir beztu þegar fram líða stundir Hann hefur hins vegar reynzt hafa ríka hneigffl til þess að ,4eifca eftir eyranu", sem kallað er, og notfæra sér við- horfin í augnablifcinu til þess að sveigja inn á þá leið, sem almenningi sýnist giæstast í svipinn. Á þennan hábt hefur hann oft lent í herfilegustu ógöngum, og þá stundum við- haft fyrirvaralaust hin fimleg- ustu imdanbrögð, en eigi að síður orðið að lúta í lægra haldi annað slagið. Hann er eem sé athafnasamur og dug- legur stjórnmálamaður — en efcki í beztu merfcingu orðsins. DUGNAÐUR Nassers og ein- stæðir persónrutöfrar valda efa- laust mestu um þá mótsögn, sem er hvað mest áberandi í egypsfcum stjórnmálum: Hann hefur sjálfur fengið mestu áork að í þá átt að komastjórnmála völdunum í hendur almiennings í Egyptalandi, en er jafnframt mesta hindrun í vegi þess, að á verði komið raunverulegri lýðstjórn á nútíma vísu. Auð- NASSER velt er að sýna fram á þetta með dœmi. Sumarið 1962 var háð þol- seta á svonefndu þjóðarþingi, sem átti að samþyfckja eins kon ar stjómarskrá. Þeim, sem hJýddu á Nasser hefja urnræð- SÍÐARI GREIN umar og stjóma þeim, kemur saman um, að hann hafi þá verið í essinn sínu, — skynsam or, fyndinn og natinn við að leggja málin fyrir á einfald- an og auðskiljanlegan hátt. En hann átti bágt með að leyna gremjn sinni þegar hver ræðu- maðurinn af öðrum sté í stól- inn til þess að samsinna hon- um og hrésa honum, í stað þess að röfcræða það, sem hann hafði sagt. SÝNILEGA á Nasser erfitt með að gera sér grein fyrir áhrifum persónutöfra sinna á þá, sem hann starfar með. Fyr- ir nofckrum árum lýsti hann því yfir á fundi með erlendum blaðamönnum, að leiðtogum vanþróuðu þjóðanna hætti einna mest til að gera þá höfuð sfcyssu, að réttlæta sig með drottnandi persónutöfrum í hópi nánustu samstarfsmanna — og safna í kring um sig já-brúðum. Hann varð sýni- lega mjög undrandi, þegar hann var spurður, hvort þessi hætta vofði ekki einmitt yfir í Egyptalandi. Og þessi undr- un var engin uppgerð. Sam- starfsmenn hans eru ekki já- brúffur, en aðstaða hans kemur að heita rná í veg fyrir, að þeir geti veitt honum raunveru lega andstöðu. I framhaldi af þessu liggur beint viffl að koma inn á það aitriði, sem ríkisstjórn Nassers hefur reynzt hvað erfiðast við famgs, eða að treysta stjórn- málagrunninn undir tilveru sinni, — að hlaða grunnirn undir pýramídann, svo affl not- að sé nærtækt dæmi. Auðvelt er affl fcoma auga á háskann, sem felst í því stjórnmálakerfi, sem er nálega einvörðungu byggt á óhemju mifclum rin- sældum eins manns. En það er einnig næsta auðvelt að láta þennan vanda óleystan meðan vinsæJdirnar haldast. AUÐVELT er einnig að gera sér í buigarlund, af hverju hin- ar mifclu vinsældir Nassers stafa. Hann er myndarlegur maður, hár og hraustlegur, hár ið þyfckt og tefcið litið eiitt að grána, bros hans ákaflega affl- laðandi og oftast grunnt á því. Hann talar bægt, hugsar mái sitt gaumgæfilega, og raddbeit ingin er tilbreytingalítil og minnir einna helzt á seiðandi nið. Þegar hann situr fundi með vestrænum blaðamönnum, getur hann átt það til að gera að gamni sínu við einstafca hiaðamenn um, hvað skrifaffl hafl verið um hann í blaðinu, sem þeir starfa við. Hann fylg ist daglega með því, sem frsm fcemur í blöðum á Vesturlönd- um. Framfcoma Nassere í einka- Hfi sínu hlýtur einnig að vekja þær bugmyndir um hann, að hann sé vel gefinn maður, hóg- vær og sanngjam. Hann býr enn í húsinu, sem hann bjó í sem hershöffflingi áður en býltingin var gerð. Það lætur tiltölulega lítið yfir sér og stendur i einu af úthverfum Kairó. Húsið hefur að vísu verið stækkað og vel að þvf hlynnt, en það ber engan ke;m af því óhófi, sem öðrum leið- togum í þrifflja heiminum hætt ir gjarnan til að hlaða í kring um sig. Nasser á þrjá sonu og er sá elzti 19 ára Hann á einnig tvær dœtur, sem báðar eru giftar. Tahia kona hans, sem hann gefck að eiga árið 1944, hefur yfirleitt ekfci látið á sér be.ra f opinberu lífi, en þrátt fyrir það, kemur hún stundum fram við hlið manns síns, þegar er- lendir þjóðhöffflingjar eru í heimsókn eða við önnur sér- lega hátíðleg tækifæri. Framvinda mála héðan f frá mun valda mestu um það, hvers konar mynd veraldarsagan varðveitir af Nasser. Hann hef- ur lýst þvi sjálfur yfir í við- tali, að markmið sitt sé affl af- má alla þjóna í Egyptaiandi áður en hann hverfur frá. Þerta er mikið takmarlk — og fjar- lægt í meira en einum skiln- ingi. I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.