Tíminn - 22.11.1969, Blaðsíða 9
....V.v' ' 'v '
*
«$33kw«
Þessi mynd er af fslandsmeisturunum í 2. flokki í knattspyrnu, Vestmannaeyingum. Ingvar N Páls-
BALDVIN BALDVINSSON
DÆMDUR I KEPPNISBANN
Knattspyrnudómstóll KSÍ dæmdi hann í fjögra leikja keppnisbann, og ógiltl þar með dóm knattspyrnudómstóJs KRR —
Von á fleiri dómum á næstunni
K3p-Reykjavík.
Baldvún Baldvfinsson „stormsent-
erinn“ frægi hjá KR var í fyrra-
dag dæmdur í fjögurra leikja
keppnisbann af knattspyrnudóm-
stól KSÍ, vegna framkomu sinnar
í garð Eysteins Guðmundssonar,
dómara, í fyrri leik KR og ÍBV
í bikarkeppni KSÍ.
Þessi dómur þýðir það, að
Baldvin getur ekki leikið með KR
í leiknum við Akranes í dag kl. 2
á Melavellinum, og heldur ekki
úrslitaleikinn við ÍBA, ef KR sigr
ar í leiknum í dag, sem er ótrú-
legt, því KR hefur ekki efni á að
AÐALFUNDUR
Aðalfundur handknattleiksdeild-
ar Vals verður haldinn í félags-
heimilinu að Klíðarenda í dag
(laugardag) kl. 15.30.
Dagskná: Venjuleg aðalfundar-
störf, kaffiveitingar. — Stjórnin.
ÁRSÞING FRI
missa Baldvin, því þeir leikmenn,
sem geta tekið hans stöðu í liðinu
mega ekki leika, þar sem þeir
hafa leikið með b-liði KR í þess
ari sömu keppni.
Þessi dómur kom mönnum mi'k
ið á óvart, en eins og íþróttasíðan
skýrði frá fyrir skömmu, kærði
f DAG
Ársþing Frjálsíþróttasambands
fslands verður haldið í dag og
hefst kl. 16.00 í Leifsbúð, Hótel
Loftleiðum.
Má búast við heitum umræðum
á þinginu, aðallega um fjármál
og starfsemi FRÍ.
Eysteinn ekki brot Baldvins, en
þaið mun hafa verið stjórn Knatt-
spyrmudómarafélags Reykjavíkur,
sem það gerði, og þá til héraðs-
dómstóls KRR. Þar voru Baldvin
og Eysteinn báðir yfirheyrðir, og
dómurinn féh á þá leið, að Bald-
vin var víttur harðlega fyrir sitt
brot.
Stjórn KR áfrýjaði þessum
dómi til dómstóls KSl, sem kvað
upp þann dóm að Baldvin skyldi
ekki fá að leika með KR næstu
4 leiki í opinberu móti. Hvorki
Baldvin eða Eysteinn voru yfir-
heyrðir í þetta sinn, og var Bald-
vin dæmdur að honum fjarstödd
um.
íþróttasíðan hefur fregnað að
fleiri dómar séu í vændum frá
knattspyrnudómstólnum, og sé
næsti dómur yfir Sævari Tryggva
syni, ÍBV, fyrir framkomu hans
í 'ganð Einars Hjartarssonar, dóm-
ara eftir síðari leik KR og ÍBV.
Eins og gefur að skilja veikir
þess dómur KRóiðið mikið í
leiknum við Akranes í dag, og
er allt útlit fyrir að þetta verði
síðasti leikur KR á þessu keppn-
istSmaibiii, og jafnframt síðasti
leikur „Knattspymumanns ársins
1969“ Ellerts B. Schram, sem mun
að öUum likindum leggja skóna
á hilluna eftir síðasta leik KR
í ár. Ef KR sigrar í leiknum í
í dag leikur Ellert Schram sinn
fyrsta leik eftir að hann var kjör
inn „Knattspymumaður ársins
1969“ — Verður þetta síðasti knatt
spyrnuleikur hans?
dag, leikur hann þó einn leik
til viðbótar, en það verður úr-
slitaileikurinn við Akureyri um
næstu helgi.
ÍÞRÓTTIR
UM HELGINA
LAUGARDAGUR:
Knattspyma:
Mielavölur kl. 14.00. Bikaxtkeppni
KSÍ, KR — ÍA.
Körfuknattleikur:
Laugardalshöll kl. 20.00. Reyfcja-
víkurmótið, meistaraflokfcur karla,
Ármann — ÍS og KR — KFR.
Badminton: \
Haustmót TBR í Álftamýrarskóla
ki. 16.30.
SUNNUDAGUR:
Knattspyrna:
Þróttarvöllur fcl. 14.00. Vetrar-
mót 2. deildar, Þrótitur — Selfoss.
Hafnarfjarðarvöilur fcl. 14.00. Vetr
armót 2. deildar, Haukar — Ar-
mann.
Körfuknattleikur:
Hálogaland kl. 13.00. 7 leikir i
yngri flokkunuim.
Handknattlcikur:
Lauigardaishöll kl. 13.00, 2 leikir
í meistarafflokki bvenna, Fram —
KR og Vikingur — Valur. Síðan
7 leikir í ynigri floktounum.
Laugardalshöll kl. 19.16. fslands-
mótið, 3 leifcir. 2. deild, Breiða-
hlilk — Þróttur. 1. deild, Haukar
— Valur og KR — FH.
Baldvin Baldvinsson „stormsenter“
KR fær ekki að leika með liðinn
í dag.
Haukar fá fiskgeymslu-
hús i íþróttaæfinga
Klp-Reykjavík.
Knattspymufélagið Haukar í
Hafnarfirði verður 40 ára á næsta
ári, og er allt útlit fyrir að þá
verífi Haukar „sputnikliðið í 1.
deild í handknattleik“ loks búið
a« fá þak yfir höfuðið.
: Bæjarstjóm Hafnarfjarðar hef-
ur veitt Haufcum leyfi til að fá til
afnota gamalt fiskigeymsluhús,
sean á sínum t&na tilheyrði fyrir
tæfcinu Jón Gíslason & Oo., og er
við Simyriahraun. Húisið er stein-
steypt, um 18x36 m. að gólffLeti,
og verður því nú breytt þannig að
Stórsigur
HG-stúlkna
Kvennalið HG í handfcnattleik
vann stórsigur gegn búlgarska lið
inu Georgi Dimitrov-Instituttet í
Evrópubikarkeppninni, en leik lið
anna, sem fram fór 1 Sofia, lauk
12:3 dönsku stúilfcunum í vil. í
Mlfleik stóðu leikar 7:2.
Norska liðið Skjeberg sigraði
franska liðið Union Sportive
IFIrvy með 10:8 í sömu keppni.
Eins og kunnugt er, leikur Val-
ur í þessaxi keppni og leifeur gegn
pólskai meistui-unum.
Haufcar geti æft og leikið þar í
náinni framtíð. Það skilyrði fylgdi,
að bamaskóli, sem byggja á í
morðurhiuta Hafnarfjarðar fái af-
not af húisinu, þegar búið er að
breyta því, til leikfimikennslu.
Mitolar lagfæringar þarf að
gera í húsinu, t d. byggja bún-
ingsfclefa, böð, leggja hita og nýtt
igólf í húsið. í ná-grenni hússins
-er stórt autt svæði, sem tilvalið
er að gera íþróttavöli á, og ættu
því Haufear að vera vel settir á
afm-æiisárinu 1070, ef fram-
kvæmdir standast.
Íslandsmeístarar Vestmannaeyia í 2. flokkl
son, varaform. KSÍ, afhendir fyrirliða liðsins sigurlaunin.
(Mynd: Friðþjófur Helgason).
Pólsku meistammir leika tvo
ieiki hér um mánaðamótia
Klp-Reykjavík.
Eins og Túninn skýrði frá
fyrir skömmu, bauð Valur
pólsku meistumnum í kvenna-
h a n dk n attle ik, stúdentaliði nu
A.Z.S. Wroglaw, sem ísl.meist-
ararnir í fcvennahandknattleik,
Valur, eiga að leika við í fyrstu
umferð Evrópukeppninnar í
kvennahandknattleik að leika
báða leikina í keppninni hér á
landi.
Nú hefur endanlegt svar bor
izt Valsmönnum, og þar segja
Pólverjarnir að þeir þyggi boð
ið, o-g muni leika báða leik-
ina hér á landi dagana 28. til
30. þ. m.
Eru þetta gleðitíðindi fyrir
Valsmenn ,sem sáu fram á að
þeir yrðu að hætta við þátt-
tötou í keppninni, því kostmað-
ur þeirra við að leika í Pól-
landi yrði ekki umdir 400 þús-
undum króna. Einnig era
möguleikar Vais-stúiknanna
meiri að komast áfram í keppn
inni með tveim leikjum á
heimavelli. Lítið er vitað um
styrideika pólstou stúlknanna,
þó reikna megi með að þær
kunni eitthvað fyrir sér eins og
flestar Austur-Evxrópuþjóðirn
ar á handknattleifcssviðinu, en
vitað er að þær eru flestar
mjög fallegar, og ætti það að
nægja til að aðsókn verði góð,
en Valsmenn þurfa um 2000
manns til að sleppa við tap.
LáéUGARDAGUR 22. nóvember 1969.
TIMINN
ÍÞRÓTTIR