Tíminn - 22.11.1969, Side 11

Tíminn - 22.11.1969, Side 11
LAW3AKDAGUR 22. nóvember 1969 TIMINN u HEKLU PRJÓNAVÖRUR ÚR DRALON, FÁST HJÁ: Akranes Hannyrðaverzl. Alkraness Grindavík Verzlunin Bára Hafnarfjörður Verzil. Einars Þorgilssonar Keflavíkurflugvöllur Sityie Oenter Kópavogur Hornið, Kársnesbraut 84 Hl£f, Hlíðarvegi 29 HMf, Áifhólsvegi 34 Sandgerði Verzl. Nonni og Bubbi Seyðisfjörður Verzi. Túngötu 1S Verzl. Karólínu Þorsteinsdóttur Vestmannaeyjar Verzl. Drífandi Reykjavik Árbæjarbúðin, Rofaíbæ 7 Ásgeir Gunnlaugsson, Stórhoiti 1 Austurborg, Búðargerði 10 Bambi, Háaleitisbraiut 58—60 P Beila, Barónsstíg 29 Dagný, Laugavegi 28 Dalur, Framnesvegi 2 Faldur, Háaledtisbraut 68 Framtíðin, Laugavegi 45 Fffa, Laugavegi 99 Gefjun, Austurstræti Hlín, Skólaivörðustíg 18 Höfn, Vestungötu 12 Kamaibær, Týsgötu 1 Katarína, Suðurveri KRON, Skólavörðustíg 12 Lóubúð, Startnýri 2 Nonni, Vesturgötu 12 Óli Laxdal, Laugavegi 71 Ól. Jóhannesson, Njálsgötu 23 Ól. Jóhannesson, Hólmgarði 34 Sólheimalbúðin, SóJheitmum 33 Teddýbúðin, Laugavegi 30 Verzlunin Víðitnel 35 Verzl. Ýr, Norðurbnún 2 OG í KAUPFÉLÖGUNUM UM LAND ALLT ■f : A í i ■ Nú eru aftur komnar í búð- j imar nýjar prjónavörur úr | Dralon. Mynstur og litlr, ! sem yður mun örugglega j líka. j Athugið, að með Dralon- j prjónavörum fáið þér úr- j vals-prjónavörur í hrein- j um litum, sem upplitast i ekki, — og prjónavörur, sem hafa mikið slitþol. Hver einasta flík er sann- arlega peninganna virði! Munið ... í næsta skipti, að biðja sérstaklega um prjónavörur úr Dralon. — i Eiginleikana þekkið þér. j dralon .BAYER Urvals treffaefni i Við umræðu á Alþingi um þings ályktunantiliögu sína um áætlun argerð vegna fjárlhaigsaðstoðar við íþróttastanfsemina, sagði Halldór E. Si'gurðsson m. a.: „Það orkar eteki tvímæilis, að alít írá upphafi sögu íslands hef ux ís'lenzka þjóðin átt iþrótta- menn, sem hafa getið sér frægðar orð meðal annarra þjóða, svo er enn og er það mikils virði fyrir þjóðina að svo verði áfram. Ölíum er ljóst, að íþróttaihreyfingin er þýðingarmikil fyrir æsku þessa lands og fyrir þjóðina í heild, og þjóðin verður að gefa þessum mái um gaiurn, fjármálum fþrótta hreyfiingarinnar eins og öðrum miáHium, því að þetta er eitt af hennar vandamólum, sem úr þarf að bæta.“ Er gert ráð fyrir því í tillögunni að skipuð verði nefnd til aætiun angerðarinnar og skulu þar sitja: Forseti ÍSÍ, formiaður UMFÍ, íþróttafuilltniar ríkisins og 2 menn kosnir af sameinuðu ALþingi. Fyrstu áætlunina skal gera fyrir árið 1971 en eftir það skulu þær gilda til 4 ára. Við áæblunargerð ina skal hafa hiiðsjón af framlög um annarra þjóða, t. d. Norður landaþjóða og keppt verði að því í framtíðinni, að fjárskortur hamli ekki getu ísl. íþróttamanna. Sagði Hailldór, að sér væri Ijóst, að fjárveiting þyrfti að koma til. Saigði hann það skoðun flutnings manna, að íslenzka þjóðin vi'ldi sinna þessum málum með þessum hætti og ekki væri um það mifcið fé að ræða. að það hefði teljandi álhrif á fjárlög. Á ÞINGPALLI ir Björn Fr. Björnsson og Ás- geir Bjarnason, hafa lagt fram frumvarp um breyting á lögum um Húsnæðismálastofnunina. Er þar gert ráð fyrir því, að heimilt verði að veita lántakanda gjald- frest í eitt ár, ef hlutaðeigandi hefur orðið fyrir fjárhagslegum áföllum vegna atvinnuleysis eða af öðrum óviðráðanlegum orsök- um. ★ Bjartmar Guðmundsson mælti fyrir frumvarpi sínu um ekklabætur o.fl. ★ Björn Fr. Björnsson, Axel Jónsson, Jón Þorsteinsson og Stein þór Gestsson, hafa lagt fram frum varp um undanþágu frá meira- prófi við akstm' á skólabörnum í sveitum, þega* skólanefnd hefur skipulagt slíkan akstur. ★ Lagt hefur verið fram stjórn arfrumvarp um að Háskólahapp- drættinu verði heimilt að gefa út 4 flokka miða, með 65.000 númerum hvern. ÞVÍ EKKIÍSLENZKIR KAPP- AR NÚ SEM TIL FORNA? Á fjárskortur að drepa niður íþróttahreyfinguna LL—Reykjavík, fimmbudiag. starfsreglur Norðuriandaráðs. ★ Lagt hefur verið fram frum varp til laga um lagagildi við- aukasamningsins við SWISSAL um' álbræðsluna vi® Straumsvík. Grímsey: Leita að hafn- argarðinum GJ—imánud'ag. Hér í Grímsey gerist nú frem ur fátt. Ekki er hægt að stunda sjó sökum gegndarlauss gæftaleys is undanfarið. Þeir, sem stunda búskap hafa þó nokkuð við að vera og svo hinir, sem eru að leita að hafnargarðinum. Það er búið að finna smávegis af honum. Félagsandinn er góður, líf og fjör eins og venjulega. Fólk skemmtir sér við lestur og fram sóknarvist. ísinn hefiur efeki sézt ennþá og vnlinnfli Irpmnr hann pWH altrndr 5T p .** ** ** '•o i ) | í

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.