Vísir - 02.07.1981, Blaðsíða 12

Vísir - 02.07.1981, Blaðsíða 12
Fimmtudagur 2. júlí 1981 Br Köflóttur klútur sem mittislindi og W skrautbelti yfir, hressa upp á yfir- ■ bragð sumarkjólsins sem við vorumr- annars orðnar örlitið þreyttar á. .. I Umsjón: Þúrunn GefitedótOr. v'* loftinu i mörg ár, verður há- tiskufyrirbæri ef fallegur langur klútur er vafin utan um hann siðan hnýttur að aftan og klúts- slóöinn látinn lafa niður á bak. Fjöður i hattinn setur punktinn á stilinn. Fléttið nokkrar slæður i eina langa fléttu og notið flétt- una við bómullarbolinn eða kjól sem þarfnast upplyftingar. Slæður og klútar eru i tisku og sjálfsagt að nota til hins ýtrasta. Hvernig væri til dæmis að hnýta marglitar slæður um sitt hvora buxnaskálmina á hvitu sumarbuxunum? Allt sem glitrar, fjaörir, spennur belti og gylltar reimar, gefa gömlum flikum réttan sumarblæ, án stórkostlegra fjárútláta. Margt smátt gerir eitt stórt. Það á við þegar við grfpum til róttækra að- gerða í fataskápnum# fá- um óv'ðráðanlega löngun til að skipta um ham, þá gerir margt smátt eitt stórt og buddan tæmist. Hinsvegar getur margt smátt einnig gert stórt ef við virkjum hugdettur, okkar eigin og annarra og notum ýmsa smáhluti til að bæta og skreyta gömlu fötin. Gamli stráhatturinn hans afa, sem hefur legiö ónotaðúr á háa- Að skreyta sig fjöðrum i óeiginlegri merkingu er frekar talinn iöstur. En í eiginlegri merkingu er prýði að þvi og einfalt ráð til að skreyta gamla flik. Hvitu sumarbuxurnar frá fyrriárum breyta um svip á andar- taki ef við hnýtum slæður í fallegum litum utan um sitt hvorra skálmina. Tennisskórnir eru góðir til að ganga á bæði seint og snemma. A diskótekinu þykja þeir einnig góöir dansskór. Aöur en haldið er á dansgólfið er auðvelt að klæða tennisskóna I spariföt meö þvi að setja gylltar reimar í skóna og prýða fótleggina „lurex” sokkum. Ekki þarf mikið til að lifga upp á gamla bómullarbolinn. Fléttiö saman nokkrar slæður, fallega liti saman, bindið endahnúta og vefjið lauslega um hálsinn. Nýja sumarhárgreiðslan undirstrikuð með hár bandi, hárskraut, blóm, slaufur, spangir og spenn ur, eru taiin höfuðprýði i sumar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.