Vísir - 02.07.1981, Blaðsíða 18
18
Bikarkeppni KSÍ
í kvöld kl. 20,00 á Laugardalsvelli
StVT^J^ÖtYR^N^U-
LiVEtVIiVKiVUiVR^!
ÞrótturfrÞróttur
Reykjavík Neskaupstaö
Komdu á völlinn og sjádu hvort Þróttur
vinnur Þrótt eöa öfugt.
Hefur Þróttur nokkuö í Þrótt að gera?
Missir Þróttur kannski allan þrótt
viö að mæta Þrótti?
P.s. ★ ★ ★ ★ ★
Leikurinn veröur ekki endurtekinn —
en það getur veriö aö mörkin
veröi endurtekin hægt.
ATH.: Sveinlaugu
Þrótti sigri
hafið þaö
HÓTEL VARÐDORG
AKUREYRI
SÍMI (96)22600
Góö gistiherbergi
Morgunveröur
Kvöldveröur
Næg bilastæði
Er i hjarta bæjarins.
Síaukin sa/a sannar
öryggi þjónustunnar
Galant station '80 sem nýr bíll
Skipti á Daihatsu Runabout
Toyota Celica liftback XT 2000 78, ekinn 33
þús. km. Skipti á Saab 99 78-79
Volvo 244 '81
Galant GL '79, ekinn 25 þús. km.
Ch. Malibu station 78
Daihatsu Charmant 79 ekinn 11 þús. km. Góð
kjör.
Golf 76
Subaru 4x4 '81/ ekinn 7 þús. km.
Fiat 127 74/ ekinn 53 þús. km.
Volvo 244 GL '81 ekinn 400 km. sjálfskiptur
Escort (þýskur) '77 ekinn aðeins 52 þús. km.
Chrysler Le Baron '79 2ja dyra, glæsilegur bíll,
ekinn 3 þús. km.
Audi 80 LS '78 Fallegur bíll
Range Rover '78
Plymouth Volare '79 2ja dyra, ekinn 15 þús.
km.
Mazda 818 '77 ekinn 49 þús. km.
Volvo 343 77 sjálfskiptur
Subaru fólksbíll 4x4 '80 ekinn 14 þús. km.
Land Rover diesel, lengri gerð '76 Ástand gott
Citroen GS Palace 79. Toppbíll
Plymouth Volare Premier station '80, ekinn 4
þús. km.
Lada Sport '80
Mazda 929 '80 ekinn 9 þús. km.
Toyota Corolla '80, ekinn 26 þús. km. Mjög
góður bíll.
Corolla '80 ekinn 26 þús. km.
Skodi 120 L '79, ekinn 23 þús. km.
Öskum eftir Volvo station '77-78 í skiptum
fyrir Golf '76
Audo Bianchi 112 E '77
Höfum kaupanda að góðum Bronco 74
Höfum kaupanda að Range Rover 78 stað-
greiðsla
GLJOMU M DXXF3
Bergþórugötu 3 — Reykjavik
Simar 19032 — 20070
0= bílasaia
Fimmtudagur 2. júlí 1981
3
verður lögregla Grlndavlkur flutt tll Keflavikur?
Lögreglustööin iGrindavik. Veröa höfuðstöðvarnar fluttar til Keflavikur. Vísismynd KB, Grindavík.
Eírikur Alexandersson bæjarstjori i Gríndavík:
99
MJ0G HART VKT
Eirfkur Aiexandersson: „Siöur
en svo ætlast til aö breytingar
yröu á lögreglumálum”.
„Ef svo öliklega vill til aö
þetta gerist, þvert ofan f það
sem yfirmenn lögreglu og
dömsmála hafa sagt, munum
viðað sjálfsögðu bregðast mjög
hart við. Okkur finnst þetta fá-
ranleg staða”, sagði Eirikur
Alexandersson bæjarstjóri I
Grindavík er hann var inntur
eftir því hvort bæjaryfirvöld f
Grindavfk ætluðu að koma I veg
fyrir þá þróun, sem lögreglu-
menn Grindavlkur vara við.
Eirikur benti á að mál þessi
hefðu ekki verið rædd innan
bæjarstjórnarinnar, enda til-
heyrðu þau rikinu siðan 1974.
Með ósk um kaupstaðaréttindi,
var aðallega verið að sækjast
eftir þeirri þjónustu, sem em-
bætti bæjarfógeta veita og þá
varð lögreglan i Grindavik Lög-
regla Grindavikur. Með tilkomu
kaupstaðarréttindanna var sið-
ur en svo ætlast til að breytingar
yrðu á lögreglumálum, allra
sist til hins verra, að sögn Ei-
riks. KB Grindaví/—AS.
Misskilningur á
99
misskilning ofan
- segir GuDfinnur Bergsson
99
„Ráðuneytisst jóri misskiiur
ummæiimln, þviþaðvar hvergi
talað um fækkun I iögregluliði
Grindavlkur, enda væri eðlilegt
að um fjölgun væri að ræða, þar
sem fólksfjöldi hér hefur stór-
aukistslðustuárin og kemst upp
I þrjá þásund manns þegar mest
er á hávertlð”.
Þetta voru orð Guðfinns
Bergssonar I tilefni af ummæl-
um Baidurs Möller ráðuneytis-
stjóra.
„Það má einnig taka fram að
hér hefði þurft að koma til meiri
þjónusta frá fógetaembættinu
með lengri þjónustu tima hvern
dag”, sagði Guöfinnur.
Hann benti á að hann hefði
verið I hreppsnefnd Grindavík-
ur, þegar farið var fram á við
þingmenn kjördæmisins, að sótt
yrði um kaupstaðaréttindi „og
þá var hugsun okkar I hrepps-
nefndinni sá að Grindavik yröi
sjálfstæður kaupstaður innan
kaupstaðarmarkanna, enda
segir í 1. grein laganna um
Grindavíkurkaupstað:
„Grindavikurhreppur skal vera
kaupstaður og sérstakt lög-
sagnarumdæmi.”
í 2. grein segir að sýslumaður
Gullbringusýslu og bæjarfógeti
Keflavikur skuli jafnframt vera
bæjarfógeti kaupstaöarins. Þá
segir einnig i lokamálsgrein
greinargerðar sem fylgdi frum-
varpinu:
„Eðlilegt virðist þvi að skapa
Grindavík réttarstWu, sem aðr-
ir kaupstaðir hafa, og fá inn I
sveitarfélagiö alla þjónustu er
bæjarfógetar veita.
K.B. GrindavIk/AS.
mi
Guðfinnur Bergsson: „Hér
þyrfti að koma meiri þjónusta
frá bæjarfógetaembættinu”.
Visism. KB, Grindavik.
„Viö segjum
uppstörhim
„Ég er skipaður af bæjar-
stjóranum I Grindavik tii starfa
I Grindavfk og hvergi annars
staðar, nema vá og önnur sér-
stök tiifelii annars staðar gefi
tilefni til, eins og segir I
skipunarbréfi mlnu”, sagði
Kristinn Gamalielsson varð-
stjóri iögregiunnar I Grindavlk,
þegar fréttaritari VIsis innti
hann eftir áliti á fyrirhuguðum
breytingum a skipan löggæslu I
Grindavik.
„Ef ég á a6 mæta á vaktir
niöur I Keflavík, þá segi ég upp
störfum og sama gera hinir
strákarnir”. Ég mun ekki keyra
27kilómetra I og tlr vinnu, hvora
leið I annaö byggðarlag eins og
til stendur. Þá hlýtur einnig aö
vakna sá spurning, hvort lög-
reglumenn I Keflavik vilja
vinna í öðru byggðarlagi, nema
eitthvaö sérstakt komi til”,
sagði Kristinn.
„Mér finnst að það ætti að
birta brefin, sem farið hafa á
milli bæjarfógetans I Keflavlk
og dómsmálaráðuneytisins og
ðltftramt
Y/&**
y \
n ídlifi a& gngna
>1 v«ra yflrmönnu
irlðg rfklains og
- segir Kristinn
varöstlóri
láta I veðri vaka að þessar
breytingar eigi að gerast I krafti
sparnaöar og hagræðingar, en
við getum bent honum á mjög
einfaltdæmi, sem tekur af allan
vafa um hversu mikill sparnað-
ur verður á feröinni” sagði
Kristinn. Hann nefndi eftirfar-
andi dæmi:
Einn maður, kallaður á vakt i
Keflavík ár Grindavík, ekur 50
kllómetra. Hann fær 2.40 kr.
fyrir hvern km, sem eru sam-
tals 120 krónur daglega. Fæði
hveni dag kostar 207 krónur og
3 timar i næturvinnu, sam-
kvæmt samningi gera 213.48
krónur. Samtals: 540.48 krónur
daglega sem samsvarar tæpum
16.500 krónum á mánuði á
hvern starfsmann.
I lögregluliði Grindavlkur eru
4menn, og fari þeir til Keflavlk-
'ur, þarf að senda menn til
Grindavikur I staöinn. sem
kostar þá annað eins á móti”,
sagöi Kristinn Gamallelsson.
—KB. Grindavlk/—AS.
i
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
J