Vísir - 02.07.1981, Blaðsíða 22
I » i
VÍSIR
Fimmtudagur 2. júli 1981
(Vísismyndir: EÞS)
Sigurður Karlsson í miklum ham
Náttúra módel '72
Á styrktarhljómleikum
í Þjóðleikhúsinu
Sighvatsson hljómlistarmaöur
hafa átt stærstan þátt í að hóa
fólkinu saman og þ.á m. tókst
honum að fá hingað til lands
söngkonuna Shady Owens, sem
var heiðursgestur tónleikanna/
en hún kom fram með hljóm-
sveitinni Náttúru, einsog hún var
skipuð árið 1972.
Á meðfylgjandi myndum má
sjá sýnishorn af því sem boðið
var upp á á hljómleikunum.
Meðfylgjandi myndir tók Emil (Multiple Sclerosis) félagi
Þór Sigurðsson, Ijósmyndari islands og náðist þar saman ó-
Vísis á tónleikum sem haldnir venjustór hópur tónlistarmanna
voru i Þjóðleikhúsinu á mánu- sem kom fram undir nafninu
dagskvöldið sl. Hljómleikarnir ,,Vinir og vandamenn". Að sögn
voru haldnir til styrktar M.S. heimildarmanns okkar mun Karl
Heiðursgesturinn Shady Olof Harðardóttir
Owens.
Hljómsveitin Friðryk ásamt Karli Sighvatssyn
GARBO
í
PARÍS
HJONABAND
Dani Janssen, ekkja ,,flóttamannsins", — leikarans David
Janssen hefur talsvert verið á milli tannanna á fólki vestanha*e
og hefur sögusagna af henni verið litillega getið hér á síðunni.
Nýlega skýrðum við frá sambandi hennar og leikstjórans Hal t
i Needham og nú berast þær fregnir að ,,westan" að þau A
Ik gengið i hjónaband sl. sunnudag. Fylgir það sögunni, Æ
aðskoðanir manna séu mjög skiptar um tiltæki
þetta, — eftir allt sem á undan er gengið...
Ótrúlega margir menn
vinna f yrir sér með því að
taka myndir af frægu
fólki við hin ólíklegustu
tækifæri og fyrir þessa
menn er það mikill hval-
reki, að rekast á hina
öldruðu leikkonu Gretu
Garbo.
Garbo hefur foröast mynda-
vélarnar eins og heitan eldinn
siöastiiöin 40 ár, er hún dró sig
út úr skarkala heimsins, og
siöan hefur hún fariö einförum
og lifaö i felum.
Þessi fyrrverandi draumadis
kvikmyndanna var nýlega stödd
i Paris i heimsókn hjá vinum
sinum og þá var ónefndur ljós-
myndari svo bráöheppinn aö
rekast á hana á götu og tók hann
þá meöfylgjandi mynd. Garbo,
sem nú er 75 ára gömul býr
annars aö staöaldri i New York
þar sem hún lætur litiö fara
fyrir sér.
Greta Garbo, sem nú er 75 ára, á götu i París.