Vísir - 02.07.1981, Blaðsíða 23

Vísir - 02.07.1981, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 2. júli 1981 Umsjún: Kristin Þorsteinsdúttir. Stjörnur sýna bad- fatatiskuna Þaö færist sifellt í vöxt aö frægar sjúnvarps- og kvik- myndastjörnur gefi kost á sér i sýningarstörf og þykir fram- leiðendum og tiskufyrirtækjum aö sjálfsögðu mikill fengur aö fá þær i þjónustu sina. Á meöfylgj- andi myndum sjáum viö nokkrar frægar leikkonur sýna baöfatatiskuna i ár, en myndirnar birtust nýlega i viö- lesnu timariti og aö sjálfsögöu voru þaö framleiöendur vör- unnar sem borguöu brúsann. Í'Jí'W'i. mm ..... ■ ' ■ : . ' Söngvarinn, tonskaldiö og leik- arinn Kris Kristofferson mun i fyrsta skipti troóa upp a einu af glanshotelunum i Las Vegas nu i sumar. Þaö var fyrrverandi kona hans Rita Coolidge, sem ,,lak" þessum upplýsingum i fjölmiðlaen Rita kvaðst mundu heimsækja mann sinn fyrrverandi á meðan a skemmtununum stæði °9 i jafnvel koma fram með A honum. Hun lagði þo Jm áherslu á að ekkert Æffl væri á milli þeirra jBy annað en vinskapur... Barbara Carrera,' sem menn muna eftir í hlutverki „Leir- körfu” sýnir hér hliralausan bol úr þvottaskinni sem kostar út úr búö rúmar eitt þúsund ísl. ný- krúnur. Morgan Farichild, sem m.a. er þekkt úr myndaflokknum „Flamingo Road’s” hefur hér rennt sér i nælonbol sem kallast „Amazon” en hann kostar um 400 isl. nýkrúnur. Jenilee Harrison úr „Thrests Company” í nælonbol meö hlír- um, sem kostar um 400 isl. krún- ur. Randi Oakes úr myndaflokkn- um „CHIP’S” I hvitum hlira- lausum nærbol sem kostar aö- eins 300 isl. krúnur. Donna Mills sem þekkt er úr „Knots Landing” i rándýrum silkibol með „færanlegum skálmum”. r I L Hljómsveitin Dansbandið hefur verið ráðin til að leika i veitingahúsinu Þórskaffi fram til næstu mánaðamóta, en eins og fram hefur komið hér á siðunni eru Galdrakarlar, sem verið hefur hús- hljómsveit i Þórskaffi undanfarin ár, nú á ferð um landið með Þórskabarett. Dansbandið var stofnað um siðustu áramót og að sögn liðs- manna hljómsveitarinnar var strax i upphafi lögð höfuðá- hersla á að leika dansmúsík við sem flestra hæfi enda stefnan sett inn á markað árshátiða og þorrablóta. A efnisskránni má þvi finna flestar tegundir dægurtónlistar, allt frá „Dinn- er”-tónlist og gömlu dönsunum upp i rokk og popp og hefur hljómsveitinni verið vel tekið þar sem hún hefur komið fram. Eftir að um þraut á einka- balla-markaðinum nú i vor hefur Dansbandið komið fram á almennum skemmtistöðum á höfuðborgarsvæðinu, s.s. i Snekkjunni i Hafnarfirði og Glæsibæ i Reykjavik og svo nú i Þórskaffi, þar sem hún er ráðin út júlímánuðeins og áður segir. Dansbandið skipa: Gunnar Ársælsson gitar og söngur, Kristján Hermannsson söngur og trompett, Svavar Ellertsson trommur, Sveinn Guðjónsson pianó og söngur og Torfi ölafs- son bassi og söngur. Dansbandið — f.v. Sveinn Guöjónsson, Gunnar Ársælsson, Svavar Ellertsson, Kristján Hermannsson og Torfi ólafsson. (Visismynd: EÞS) ,1 I iJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.