Vísir - 02.07.1981, Blaðsíða 14
14
VÍSIR
Fimmtudagur 2. júlí 1981
íbúð óskast
Einhleypur ungur maður, starfsmaður
hjá sendiráði i Reykjavik, óskar eftir ibúð
sem næst miðbænum. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Meðmæli ef óskað er.
Upplýsingar i sima 14660.
Laus staða
Staöa hjúkrunarfræöings viö skólana aö Laugarvatni er
laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfs-
manna rikisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf,
sendist menntamáiaráöuneytinu, Hverfisgötu G, 101
Reykjavik, fyrir 30. júli n.k.
Menntamálaráöuneytiö
30. júni 1981.
J.H. PARKET
auglýsir:
Er parketið
orðið ljótt?
Pússum upp og lökkum
PARKET
Einnig pússumvið
upp og lökkum
hverskyns
viðargólf.
Uppl. i sima 12114
íð) / ' ' ■% r Jo ••
□o r—fr
mmm *---J
Vi/t þú selja
hljómtæki?
Við kaupum og seljum
Hafið samhand strax
I MHOfJSSA /,1 MKb
SKÍn\ YÖKl'R <><; HUÓMh l.l tsiscstvki
rI | 'I li
jjjj.
iijij gki: XSÁSMGI50 108 REYKJA VÍK SÍMl: 31290 ||||1 •••••mS'SmSí ••••• •■••............... .............. ■■•••
Snekkjan *
Opiö til kl. 01.Ou
Halldór Árni í diskótekinu
* SNEKKJAN *
BLAÐBURÐARFOLK
óskast strax
í Keflavík
Uppl. í síma 3466.
■fiUÚÍf/D/ff BIM
Um klukkan 18 siöastliöinn sunnudag lenti Fokkerinn i Vestmannaeyjum i þoku og slæmu skyggni.
Hannlenti aftarlega á brautinni og nýtti hana þvi til fullnustu eins ogsjá má af myndinni. Nokkrum tug-
um metra lengra endar flugbrautin.en þar tekur viö snarbrattur hamar og hafiö.
Hlolln læstust
(lendingu
- er sprakk á Fokker
velinni i
vestmannaeyjum
Bifreiðaeigendur þekkja þaö
að oft getur verið löng saga i
kring um sprunginn hjólbaröa,
sérstaklega ef varadekkið er
ekki meö I ferðinni. En það get-
ur lika veriö saga á bak viö
sprunginn hjólbaröa á flugvél
þegar sækja þarf varadekkiö
sjóleiöina milli lands og Eyja.
Eins og sagt var frá i frétt i
Visi siðastliðinn mánudag,
sprungu hjólbarðar á Fokker
Friendship vél á flugvellinum i
Vestmannaeyjum daginn áður,
sunnudag. Talið er að hjólbarð-
arnirhafisprungið i lendingu en
vélin var i áætlunarflugi með 25
farþega innanborðs. Lendingar-
skilyrði voru slæm þvi þoka
hafðiskollið fyrirvaralitið á. Er
Flugvirkjar frá Flugleiöum
komu meö Herjólfi til Eyja meö
varahjólbaröa.
flugvélin lenti hoppaði hún til og
taldi flugstjóri vélarinnar, Jó-
hann Tryggvason, að liklegast
hefðuhjólhennar á vinstri væng
þá læst við það og þá var ekki að
sökum að spyrja að hjólbarð-
arnir gáfu eftir. Flugvirkjar frá
Reykjavik komu með Herjólfi
til Eyja með varahjólbarða en
vélin tafðist af þessum sökum i
um sólarhring. Eins og fram
kom i fréttinni urðu ýmsir fyrir
óþægindum vegna atburðarins,
m.a. Þjóðverjar sem þurftu að
ná flugvél á Keflavikurflugvelli
sem var á leið til Þýskalands.
Reynt var að flytja þá til lands á
hraðbátnum Bravo en hann
varð að snUa við vegna slæms
skyggnis.
Mishermt var i fréttinni á
mánudaginn að sprungið hefði
er vélin var að aka inn að flug-
stöðinni i Vestmannaeyjum
heldur sprakk i lendingu eins og
komið hefur fram. Skýrt skal
tekið fram að vélin er ekki i eigu
Annar flugvirkjanna metur aöstæöur og eins og sjá má hefur flug-
vélin veriö ,,á feigunni”.
Ekki þarf aö telja óliklegt aö hjólin hafi
læst þvi hjólbaröarnir hafa alveg eyöst upp á kafla.
Hann var ekki stór tjakkurinn sem bar helming þunga flugvélarinn-
ar.
...og ekki leiö á löngu þar til búiö var aö skipta um annaö hjólið.
Flugleiða heldur er hUn leigð frá um, Guðmundur SigfUsson á
Bandarikjunum. flugvellinum I Eyjum er flug-
Meðfylgjandi myndir tók ljós- virkjarnir voru að skipta um
myndari Visis i Vestmannaeyj- hjólbarða. —HPH.