Tíminn - 05.12.1969, Blaðsíða 3
PÖSTUDAGUR 5. desember 1969.
TÍMINN
3
Charles Manson,
foringi hippanna
Charles D. Watson,
ákæður fyrir morð.
Patricia Krenwinkel,
ákærð fyrir 5 morð.
Susan Denise Atkins,
talaði af sér.
Ovenjulegt og nautnafullt
líf erni T ate morðingjanna
ýmiss konar glœpi þegar frá-
sögn Susan barst til lögregl-
unnar, og hún setti hópdnn í
saimband við morðin í Los
Angeles. Öll þessi morð voru
fraimin með svipuðum hætti, og
líf fórnarlambanna illa leikin.
ÞAU, SEM ÁKÆRÐ ERU.
Eins og fram hefur komið,
hefúr löigreglan handtekið um
10 úr hópnum, en þrjú þeirra
hafa verið formiega ákærð
fyrir morð. Ch-arles Wlatsson,
24 ára, er ákærður fyrir morð
ið á St-even Parent. Tvær stúik
ur, Patricia Krenwinfcel, 21
árs, og Linda Kasabian, 19 ára,
eru ákærðar fyrir fiinm morð.
Leiðtogi hópsins hiefur ekki
enn verið ákærður fyrir neitt
morð. Athygli hefur vakið,
hversu mikið vald hann hefur
haft yfir hópnum, sem lifði
sem ein „fjölskylda", stundiaði
ýmiss konar glœpi og neytti
nautnalyfja svo sem Marhuama
og LSD.
EJ-Reykjavík, fimmtudag.
Eins og fram hefur komið í
Tímanum, eru um 10 manns
úr Ihippa-samtökum „Þrælar
Satans“ nú í fangelsi vegna a.
m.k. sjö óhugnanlegra morða
í HoUywood. Þrjú úr hópnum
hafa verið formlega ákærð
fyrir samtals 6 morð, en búast
má við að fleiri úr þessum hóp
verði ákærð bráðlega. Jafn-
framt hafa ýmsar upplýsingar
um þetta fólk birzt í blöðum og
furðulegu og nautnafuUu líf-
erni þess lýst.
Það var Susan Atkins, 21 árs
að aldri, sem kom lögreglunni
á sporið í morðimiálinu. IMn
hafði sagt klefafélaga sín-um
er hún var í fanigelsi, frá morð
unum, og barst frásögnin síðan
til lögreglunnar.
Kvaðst hún hafa verið við-
stödd, þegar Sharon Taite og
fjórir aðrir voru myrtir 9.
ágúst, og einnig þegar miiij-
ónamiæringurinin Leno Lalbd-
amca og eiginkona hans voru
myrt nóttima efltir, og þegar
Gary Hinman, 34 ára gamall
hljómlistarmiaður, var ráði-nn
af diö-guim 25. júlí síðastliðinn.
Susan skýrði svo frá, að þrír
ungir menn o-g tvær konur
hiefðu farið in-n á heimili Sh-a-
non Tate, og vo-ru þau 611
klædd svörtum kJ-æðnaði og
höfðu m-eðferðis hnífa. Einn
m-anna-nna skar á sún-aleiðslur
áður en þarj fóru inn í húsið.
Fyrst myntu þau Steven
Farent, 18 ára, en hann kom
akandi h-eim að húsi Sh-aron
Taite í því að morðin-gjarnir
komu þar að. Var Slteven steot-
inn til bana í bifreið sinai.
Síðau hélt hópurinn in-n í
hiúsið, þar sem Shanon — þá
komin átta mánuði á leið —
var myrt með hnífstuwgum.
Tveir vina hennar — Voi-
tyck Frokowski o-g Albigiail
Fogler — reyndu að flýja, en
voru einnig stungnir til bama.
Susam saigði klefafélaga sín-
um, að ein stúlfcn-anma hefði
síðan tekið handklæði Meytt
það í blóði fórnarlambanna og
skrifað orðið „svín“ með því
á hurð. Sdðan var han-dklæðið
bundið um höfuð fimmta fórm
arlambsims, Jay Sebrinigs, svo
að það leit út sem he-tta.
MORÐ LIBIANCA-
HJÓNANNA
Nóttin-a eftir hélt hópurinn
aftar til Los Angeles. Var þá
brotiat inm til eims ríkasta
„Superm a rtked “ -e iga-nd a borg-
arinnar, Lenio Lalbianca. Eim
stúlknann-a myrti frú Labianoa,
en hinir í hópoum gerðu út af
við eigimmann hennar og mis-
þynmdu síðan líkinu með steik
argaffli.
Síðan settist hópurimo niður
í eldhúsinu hjá þeim hjónum
og borðuðu góða máltíð. Að
henni lokin-ni fóru allir í
steypibað, en héldu síð-am á ný
til bústaðar síms í eyðimörk-
iomi.
LIFÐU NAKIN f EYÐI-
MÖRKINNI.
f hippa-hóp þessum voru um
40—50 manns — barlmemn,
konur og börn — en þegar
lögreglan gerði imnrás í bústað
þeirra í Dauðadal (Death Val-
ley) voru þar um 20 m-anns.
Rjuggu þau í tveimur frum-
stæðum námumiannakofum.
LeiSto-gi hópsins, Oharles
Mansom, sem er 34 ára, virðist
hafa gífurlegt vald yfir hópm-
um. Orð hans voru 1-ög, og var
honum Mýtt í hverju sem var.
Hópurinn mefndi sig „Þræla
Saitans", en Mamston gaf sjiálf-
um sér ýmist nafmið „Guð” eða
Gallar Framkv.nefndar-
íbúða ræddar á Alþingi
LL-Reykjavík, fimmtudag.
Við umræðu um lög varðandi
Húsnæðismálastofnun ríkisins á
Alþingi í dag tók Jón Þorsteins-
son til máls, og mótmælti þeim
orðum Einars Ágústssonar um
Breiðholtsíbúðir FB, að ástand
sumra þeirra væri algerlega
hrikalegt. Einnig leiðrétti hann
misfærslu, sem hann sagði vera á
tölum Björns F. Bjömssonar um
íbúðastærð.
Að gegnu þessu tilefni nefndi
Einar Ágústsson ýmis dæmi um
ástand íbúðanna, sem sýndu ljós-
lega, að ástand sumra íbúðanna
er hrikalegt.
Einár Ágústsson sagði, að úr því
að tilefni he<Wi gefizt, væri sjálf-
sagt að finna orðxun þeim, sem
hann lét falla, stoð.
Hafði h-ann skoðað nokkrar íbúð
Ir FB og þar hefði verið um ýmsa
galla að ræða, sem hann sjálf-ur
mundi a.m.k. ekki haf-a fellt sig
við. Þannig væri t. d. ekki gert
ráð fyrir opnanleg-um glugga í
svefnherbergjum, aðeins loft-
ventli, sem frysi stundum fastur.
Kvað hann þetta fíklega brjóta í
bága við heilbrigðissámþykkt. í
mörgum íbúðum hefðu veg-gp-löt-
ur á baðherbergjum dottið niður,
o-g stæðu nú veggirnir berir eft-
ir, þrátt fyrir tilraunir til við-
gerða. Ekki mundi það teijiast til
æskilegra hollustuhátta. A.m.k. í
tveimur íbúðum h-efði parketgólf
sigið, f einni íbúð hefði gleymzt
að einan-gra útvegg, þótt nú væri
búið aS koma því í lag. Milli
tveggja íbúða hefði verið hægt að
heyra samræður, þótt í lágurn
hljóðum væri, geymslur húsanna
vænu úr rimlum, v-art mannheldar
m-eð lélegum læsingum, enda
hefði það leitt til vandræða.
Einar kvaðst oft hafa séð
spranigur í húsum, en ámóta list-a
verk o-g gæfi að líta í Breiðholts-
íbúðunum væra sjaldséð. Sumum
herbergjum væri skipt með skáp-
um, en þau skilrúm væru sums
staðar svo léleg, að ekki þyrfti að
hafa Ijós nema í öðr-u herberg-
in-u. Veggir stæðust sums staðar
illa á og misfellna gætti víða.
Teikningar húsanna væru hins
vegar góðar, þótt framkvæmdir
hefðu tekizt hrapalega illa.
Ekki kvaðst EinaT ræða málið
frefcar, þar sem væntanlegar væru
umræður um það í sameinuðu Al-
þin-gi, þet-ta hefði aðeins verið
nefn-t að gefn-u tilefni.
Jón Þorsteinsson sagði, að Ein-
ari hefði verið bioðið að sjá
íbúðirm-ar einungis til að sboða
gallama. Þarna væra 312 fbúðir, og
því eðlilegt, að einhvers staðar
væra gall-ar. Sagði hann galla
þessa, sem Einar nefndi lítilfjör-
lega o-g fin-n-á m-ætfi galla við
hverja einusta íslenzfca íbúð, ef
1-eitað væri. Hins vegar virti-st eng
inn hafa áhuga fyrir göllum ann-
aira en fbúða framkvæmdanef-nd-
-arinoar.
Björn Fr. Björnsson sagði, að
þótt muna kynni nokkrum fer-
m-etram á íbúðunum frá því, sem
hann hefði áður saigt, breytti það
ekki þeirri staðreynd, að íbúðim-
ar væra allt of dýrar. Þinigmenn
ættu sjálfir að athu-ga öll atriði
þessa máls, hvort heldur væri með
því að láta ðvilhalla menn gefa
skýrslu eða fara sjálfir og sjá
með ei-gin auigum.
Eggert G. Þorsteinsson sagði,
að það tæki 4—6 ár að lækka
bygin-garkostnaðinn við svipaðar
framkvæmdir í nágrannalöndum
ofckar. Það væri þvi ekki netn-a
eðlilegt, þegar allt væri hér á
frumstigi, að gal-lar komi fram.
Aðalatriðið væri. að reynslan
kenndi mönnum þeim, sem við
þe-tta vin-na.
„Saitan“. Innan bópsins var
h-ann yifirieitt ka-llaður „Jes-
ús“.
Þegar lögneigl-an ko-m á stað-
inn, vora flestar stúlkuraar
naktar eða þá klæddar bikini-
buxurn einum fclœða. Sumar
voru aðeins með belti með
hníf í.
Höpuri-nn hefur undanfarið
dvalið á ýmsum • stöðum, og
stumd-að ýmiss fconar rán. M)an-
son og Susan Atkins voru með-
al þ-eirra, sem handtekin voru
í innrás lögreglunnar í bústað
þeirra í Dauðadal, og voru
bæði í fangelsi granuð um
Dr. Jakob á fundi
Stúdentaakademí-
unnar
Stúdentaakademían gengBt fyrir
fundi í Norræna húsinu fcL. 3 e.h.
á laugardag, 6. des. með dr.
J-akobi Benediktssyni, sem hlaut
stúdentastjörnuná í ár.
Á flundinum mun dr. Jakob
flytja fyririestur um Oorðalb-ók Há
skölans og svara fyrirspurnum á
eftir. Allir era velkomnir meðan
húsrúm le-yfir.
3GIÓÐAR
JÓIAGJAFIR
“Kodak
Allar vélarnar
eru fóanlegar
í gjafakössum.
Kr. 784.-
INSTAMATIC 133
Kr. 1.192.-
Kodðk
INSTAMATIC 233
Kr. 1.854.-
Þrjór nýjar Insfamatic myndavélar,
sem allar nota flashkubba
og hin auðveldu Kodak-filmuhylki.
Kodak
INSTAMATIC
HANS PETERSEN?
SÍMI 20313 — BANKASTRÆTI 4