Tíminn - 05.12.1969, Blaðsíða 16
iönnemar í Hafnar-
firði í mótmælagöngu
EJ-Reykjavík, fimmtudag.
Iðnskólanemar í Hafnarfirði
mættu ekki til skóla í morgun,
heldur fóru í mótmaelagöngu til
bæjarstjómar og siðan að grunni
væntanlegs iðnskóla — en eins
og lesendur muna, fóm iðnskóla-
nemar í svipaða göngu á síðasta
skólaári og var bygging skólans
þá komin jafn langt og nú; þ. e.
búið að gera granninn.
í mótmælaskjali frá nemiendutn
1. og 2. bekkjar, sem bæjarstjóm
var afhent, segir m. a. að mikið
vanti á að núverandi húsnæði
iðns'kólans í Hafnarfirði sé viðun-
andi. Síðan segir:
„Við sem nú eruan í 1. oig 2.
bekk þurfucn að Mýða heltningi
strangari námsskrá heldur en áður
hefur þurft, svo að kröfur okkar
Hátíða-
fundur
hjá MBF
KJ—Reykjavík, fimmtudag.
Á morgun, föstudaginn 5. des-
emiber er fjörutíu ára afmæli
Mjólkurhús Flóamanna, og af því
tilefni heldur stjórn MBF og
fulltrúaráð hátíðafund á Selfossi.
Að hátíðafundinum loknum snæð
ir stjórnin og fulltrúaráðið kvöld
verð í tilefni dagsins, ásamt nokkr
um boðsgestum.
um viðunandi húsmœði, eru í
fyllsta máta réttlætanlegar.
í hinni nýju námisskrá er gert
ráð fyrir vertkiegri kennslu í eðl-
is-fræði, en þeirri kennsu er ó-
mögulegt að koma á í núverandi
húsnæði, þrátt fyrir að tækjakost-
ur er fyrir hendi.
Við viljum mótmæia því, að
Iðnskóji Hafnai-fjarðar geti ekiki
ve-gna húsnæðis'skorts, staðizt þær
kröfur sem til hams eru gerðar
um menntun iðnn'ema. Við krefj-
umst þiiss, að gripið verði til eim-
hverra aðgerða, til lausnar hús-
nœðisvandamiáli skólans.
Okkur finnst núverandi ástand
a'lgjörlega óviðunandi, og skorum
á bæjarstjórn að taka þetta mál
meira til athugunar, og gera eitt-
hvað raun'hæft. Að gefmu ti'lefni
viljum við að lo'kum benda á, að
Si'gurgeir G-uðmundsson, skó'la-
stjóri, á lof s'kilið fyrir það þrek-
virki, að geta haldið þeirri
kennslu uppi sem gert er. Það er
víst að sk'ólinn væri ekki starf-
raaktur ef hans nyti ekki við.“
Aðrir iðps'k'ólanemar gáfu
einnig út mótmælaskj'a'l, þar s-em
segir m. a.:
Við nemendur í Iðnskóla Hafn-
Framhald á bls 14.
Nokkrir þátttakenda á námskeiSinu í umraeðuhópi. Fremri röS f. v. Egill 'Helgason, Sauðárkróki, Guömundur
Einarsson, Siglufirði, Benedikt Davíðsson, Reykjavík, Baldur Óskarsson, Reykjavík, Björgvin Sigurðsson, Stokks-
eyri. Aftari röð f. v.: Davíð Vigfússon Vopnafirði, Albert Jóhannesson, Húsavík, Ágúst Magnússon, Selfossi,
Grétar Sigurðsson, Hornafirði.
Velheppnuðu fræðslu-
námskeiði ASÍ lokið
EJ—Reykjavík, fimmtudag.
Nú hefur verið hafizt lianda
með nýjan þátt í fræðslustarfi
ASÍ með námskeiðahaldi. Ákveðið
var að samstarf yrði um undir
búning og framkvæmd náinskeiða-
halda í vetur milli Menningar- og
fræðslusainbands alþýðu og Bréfa
skóla SÍS og ASÍ. Fyrsta námskeið
þessara aðila var haldið dagana
24. — 28. nóvember s. 1. i nýinn-
réttuðum húsakynnum, sem MFA
og Listasafn ASÍ hefur á
leigu á Laugavegi 18.
Námskeið þetta fjallaði um
„Sjóði og tryggingar“ og tók
yfir fjögur meginefni: Almanna-
tryggingarlöggjöfina, atvinnuleys
istryggingar, styrktarsjóði verka-
lýðsfélaga og lífeyriissjóði. Þessi
efni voru tekin fyrir sitt hvern
daginn, nema lífeyrissjóðirnir
tóku yfir tvo síðustu dagana.
Kennsían fór fram fyrir og eftir
hádegi, tvo tíma í senn. Þeim
stundum var varið þann veg, að
fyrst flutti fyrirlesari hálftíma er-
indi, síðan var gert hlé og skipað
í uimræðuihópa, sem ræddu erind-
in nánar og mótuðu fyrirspurnir
ti'l fyrirlesarans, en þá komið aft
ur saman og fyrirspurnir bornar
fram.
Þetta fyrirkomulag fræðslunn-
ar mæltist mjög vel fyrir og leiddi
af sér margar fyrirspurnir, sem
fyrirlesararnir svöruðu eftir því
sem tími vannst til.
Auk þess sem nú er greint hófst
hver dagur námskeiðsins með
tveim hálftíma erindU'm, sem ætl
að var að gera gleggri grein fyrir
því af hvaða grunni sjóðir og
tryggingar rísa og auðvelduðu
þannig skilning á þeim meginvið-
fangsefnuim sem um -ar fjallað.
Undirbúning að þessum nám
skeiðum og umsjón með fram
kvæmd þess höfðu: Guðmundur
Sveinsson í Bifröst, skólastjóri
Brófaskóla SÍS og ASÍ, sem jafn
framt var stjórnandi námskeiðs-
ins, Stefán Ögmundsson, formað
ur MFA og Baldur Óskarsson,
starfsmaður SÍS.
Þátttakendur voru 35 talsins
víðsvegar að af landinu, forustu
menn og trúnaðarmenn félaganna.
Umsóknir um þátttöku voru mun
fleiri en hægt var ið sinna.
Á meðan námslíeiðið stóð yfir
var komið fyrir í fræðslustofunni
málverkum úr listasafni ASÍ.
í lok námskeiðsins bauð MFA
þátttakendum til kaffidrykkju í
Félagsheimili prentara. Þar
fluttu nokkrir þátttakenda ávörp,
og lýstu þeir allir ánægju sinni
með þennan nýja þátt fr.æðlustarfs
ins og báru fram þakkir fyrir góð-
an undirbúning og mjög vel
'heppnað námskeið og var Guð
mundi Sveinssyni þökkuð eérstak
iega fráhær stjórn námsikeiðsins.
Ákveðið er að halda annað nám
skeið í vetur á vegum þessara að-
ila og er ráðgert að það fari fram
síðari hluta febrúar.
Utsvör Reykvikinga munu
hækka um 10% næsta ár
AK-Reykjavík, fimmtudag.
Fjárhagsáætlun Reykj víkur fyr
ir árið 1970 var til fyrri umræðu
í borgarstjórn Reykjavíkur í
kvöld, og fylgdi Geir Hallgríms
son, borgarstjóri henni úr hlaði
með langri ræðu að venju. Sam
kvæmt fmmvarpi að áætluninni
eru útsvör á árinu 1970 áætluð
848,4 millj. kr. en voru í fram-
varpi fjárhagsáætlunar fyrir árið
1969 736,1 millj. Hækkun milli
GÓLFTEPPI OG ÁKLÆÐI
OFIN í SAMA STÓLNUM
OÓ-Reykjavík, fimmtudag.
Gilitrutt nefnist vefstóll, sem
nýlega var tekinn í notkun í Úl-
tíma. Er tækið nefnt eftir mestu
vefnaðarkonu sem um getur á
íslandi, og er þetta mjög afkasta-
tn.ikil vél. þegar er farið að
vefa í henni gólfteppi og í fram-
tíðinni verða framleiddar í Gili-
trutt sérstakar gerðir áklæða.
Kristján Friðriksson, forstjóri
segir, að vonir standi ti'l að með
tilkomu þessa nýja vefstóls verði
hægt að framleiða gólfteppi á hag
Framhald a bls. 15
Vefstóllinn Gilitrutt, sem nýlega var tekinn í notkun í Ultíma, er hann bæði fjölhæfur og mikilvirkur.
áætlana er því am 15% en sé
miðað við viðbætur og álögð út-
svör 1969 er hækkunin .im 10%.
Hækkun rekstrargjalda samkv.
frv. er nokknu meiri eða um 15%
og fer því hlutfellslega minna til
eignabreytinga eða framikvæmda
en á þessu ári, og mun láta nærri
áð rekstrargjaldahækkunin éti
upp alla útsvarshæbkunina og
svipuð upphæð fari bví til fram
kvæmda og áður, en það er raun
verulegur samdráttur vegna verð
hækkana, sem orðið hafa. Yfir-
standandi ár hefur orðið bæjarfé-
lögum mjög óhagstætt að þessu
leyti, rekstrargjaldahækkanir veru
10% afsláttur
í Kjörgarði
OO—Reykjavík, fimmtudag.
10 ár eru nú liðin síðan Kjör-
garður við Laugaveg var opnaður.
Á afmælisdaginn, sem er föstu-
daginn 5. des. veita öll fyrirtæki
sem verzla í húsinu 10% afslátt
af öllum vörum sem seldar eru
gegn staðgreiðslu þann dag
í Kjörgarði starfa nú um 20
verzlunarfyrirtæki, og hafa flestar
verzlanir verið þar frá upphafi.
Eins og kunnugt er eru seldar
margvíslegar vörutegundir í Kjör-
garði, enda er þar eingöngu um
mismunandi sérverzlanir að ræða.
lega meiri fyrirsjáanlegar á næsta
ári en unnt er að ná með sömu
útsvarsálagningu og í fyrra.
Gerið skil í
happdrættinu
Nú fer hver að verða síðast-
ur að gera skil í happdrætt-
inu og fólk vinsamlega hvatt
til að draga það ekki fram á
síðasta dag. Dregið verður í
happdrættinu 10. des. Skrif-
stofan að Hringbráut 30 er
opin til kl. 7 í dag og á morg-
un, laugardag. Fólki er jafn-
framt bent á að koma má skil-
um til afgreiðslu Tímans,
Bankastræti 7, til kl. 5 í dag
og til hádegis á morgun, laug-
ardag. Miðar eru seldir á
sömu stöðum og úr hinum
glæsilega happdrættisbíl, sem
er til sýnis á lóðinni Austur-
stræti 1. Við getum sent eftir
uppgjöri til þeirra, sem ekki
hafa tök á að koma sjálfir. —
Sími 24483.
Happdrætti
Framsóknarflokkins.