Tíminn - 05.12.1969, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.12.1969, Blaðsíða 7
í tilefni þessara tímamóta veitum við í dag AFSLÁTT af öllum vörum keyptum gegn staðgreiðslu Ath. inngangur og bílastæði eru einnig við Hverfisgötu KJÖRGARDUR LAUGAVEG 59 næturinnar", en hún var gerð 1964 af Jan Nemec og sýnir flótta tveggja pilta ur fanga- lesf á leið til Dachau. Ytri og innri veruleiki tvinnast samian. Nemec hefur sagt: „Ég vildi túlka geðhrif og viðbrögð mannsins í ýtrustu neyð, vildi reyna að meta um leið mark og mið mannlegrar frægðar. Kvikmyndaklúhburinn hefur áður sýnt eina cnynd eftir hann, en það var „Gestaboð“. sem sýnt var í október í haust. Þá verður sýnd hin víðfræga íslandsmynd „Myndir frá ís- landi“, sem kapteinn Dam tók hér 1939. f>ó að mynd þessi sé faileg og rómantisk, er hún þó um leið raunsæ lýsing á fslandi kreppuáranna. Hi'klaust má segja, að þessi mynd sé þa'ð langbezta, secn enn liefur verið gert í þá veru að lýsa íslandi í kvikmynd. Loks verður sýnd örstutt en fræg heimikiarkviikmynd frá Hermitage-listasafninu í Len- ingrad, sem kalla mætti „And- litið“, því að aðalviðfangsefni hennar er ekki að sýna lista- TÍMINN verkin heldur svipbrigði og við brögð safn.ges'a franimi fyrir hinu heimsfræga málverki Leonardo da Vinci, Madonna Litta. En kvi'kmyndin var að sjálfsögðu tekin án þess þeir hefðu hugmynd um. — M. Sk. Mánudaginn 8. desember s ý n i r k vikmy ndak 1 ú bbu r i n n „Demanty noci“ Demantar næt urinnar, eftir Jan Némec. Hann fæddist 12. júlí 1936 og fór þegar hann hafði aldur til í kvikmynda- og lisfaskóla í Prag. Hann er meistari í gerð smámynda og sú fvrsta var „Brauðhleifur", handritið byggt á sögu eftir Ánmost L-us- tig, sem lifði a-f dvöl í Tere- zin, Ausehwitz og Buchenwald og flýði úr fangalest á leið til Dachau. Handritið að Demöntum næt- urinnár er einnig byggt á smá- sög-u eftir Lus'tig „Myrkrið hefur enga skugga." Kvikmvnd ari er Jaros-la-v Kucera. En-ginn sem ann kvikmynda- list ætti að lá-ta mynd Nemec fr-am hjá sér f-ara. — P.L. yÖSTUDAGUR 5. desember 1969. Síðasta sýnin-g Kvikmynda- klúbbsins íyrir jól verður í Norræna h-úsinu n.k. mán-udags kvöld kl. 9. Verða að þessu sityii sýndar 3 myndir. Er þar f-yrst að nefna tékk- nesk-u kvik-myndin-a „Dem-an-ta FASTEIGNAVAL Laugavegl 38 Sími 10765 Skólavörðustíg 13 Síml 10766 Vestmannabraut 33 Véstmannaeyjum Sínu 2370 Hollenzkur Hudirfatnaður. Vönduð vara á hagstæðu verði. Skólavörðustíg 3 A, II. hæð. Sölusími 22911. j SELJENDUR! Látið okkur an-nast sölu á fa-st- eignum yðar. Áhei-zla lögð á góða fyrirgreiðslu. Vinsam- legast hafið samiband við skrif- stofu vora er þér setlið að selja eða kau-p-a fasteig-nir sem ávallt eru fyrir he-ndi í miklu úrva'li hjá okkur. JÓN ARASON, HDL. Fasteignasala. Málflufcningur. A myndinm sest Lddislav Jansky i Demontum næturinnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.