Tíminn - 05.12.1969, Blaðsíða 13

Tíminn - 05.12.1969, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 5. desember 1969. ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR Æsispennandi landsleik íslands og Noregs í Messehallen í Osló í gærkvoldi lauk með jafntefli, 17:17, eftir að ísland haði haft yfir í hálfleik 10:8 Bjarni Jónsson sést hér í faeri viS norska markið í leik gegn Norðmönnum fyrr í haust. Menzkir handknattJIeifesmenn reyndust ekki neinir eftirbátar NorSmamia í landsleiknum, sem háður var í Messehallen í Osló í gærkvöldi, en bonum lauk meS jafntefli, 17:17, eftir æsispenn- andi baráttu, að sögn Jóns Ásgeirs sonar, fararstjóra liðsins. Tveggja marka forskot, sem ísland hafði í háffleik, 10:8, missti liðið niður í síðari hálfleik, en leikurinn var allan tímann mjög jafn, en þrí- vegis náðu Norðmenn forustu. Og þegar ein minúta var til lciksloka stóðu leikar 17:16 Norðmönnum í vil, og virtist, sem Norðmenn hefðu sigurinn í hendi sér, þvi að þeir Iéku með knöttinn. En þá bjargaði Bjarni Jónsson málunum við. Hann skauzt inn í sendingu norsku leikmannanna og „stal“ boltanum fyrir framan nefið á þeim, brunaði upp völlinn og skoraði jöfnunannark ísiands, 17: 17. & fsrael sigraði Ástralíu 1:0 í undankeppni HM í knattspyrnu í gærkvöldi. Leikurinn fór fram í Tel Avív. Liðin mætast aftur þann 14. þ.m. í Sydney. Sigurvegarinn úr þessari keppni kemst í loka keppnina í Mexícó á næsta ári. •fc Tékkóslóvakía vann sér rétt til þátttöku í 16 liða keppninni í HM með 4:2 sigri yfir Ungverja landi í aukaleik um efsta sætið í riðlinum. Leikurinn fór fram í Marseille í Frakklandi. Voru Tékkar betri aðilinn Oig sigurinn sanngjarn. „Það var mjög taugastrekkjandi að vera íslendingur sfðustu mín útuna“, sagði Jón Ásgeirsson, þeg ar við ræddum við hinn eftir leik inn. „Noromenn höfðu taekifœri til að skora sigurmark — og þeir önuðu ekki að neinu. Á síðustu sekúndu leiksins reið skotið af og hafnaði í marki íslenzka liðs ins, en á meðan knötturinn stefndi í markið, rann leiktíminn út og var 18. mark Norðmanna þvf ó- gilt, okkur íslendingunum til mik- ils léttis. Úrslit leiksins urðu jafn tefli, 17:17, og voru það nokkuð sanngjörn úrslit að mínu áliti, því að leikurinn var allan tímann mjög jafn.“ Reyndu að taka Geir úr umferð. „Ingólfur Óskarsson, fyrirliði, opnaði leikinn, þegar hann á 3. mínútu skoraði fyrsta markið, 1:0. Og á 5. mínútu skorar Ingólfur annað mark, 2:0. Þá fyrst tóku Norðmenn við sér og Per Graver- sen skoraði mark fyrir Noreg og litlu síðar jöfnuðu þeir. Geir Hallsteinsson var í gæzlu fyrstu 10—15 mfnútur leiksins. Setfcu Norðmenn mann til höfuðs honum og skoraði Geir ekkert mark á því tímabili, nema tvö af línu. Norðmenn gáfust upp á þessari leikaðferð, eftir rúmar 10 mínútur. Tveir ísl. leikmenn reknir út af. Það var ekki fyrr en á 14. mín- útu, að Norðmönnum tókst að komast yfir í fyrsta skipti í leikn um, 5:4, en ísl. liðinu tókst fljót lega að jafna aftur. Hélzt leikur inn mjög jafn fram að hálfleik, þrátt fyrir, að tveimur íslenzkum leikmönnum hefði verið vísað út- af með stuttu millibili, fyrst Bjarna og síðan Einari Magnús- syni, rétt á eftir. í eina og hálfa mínútu léku því 4 ísl. útispilarar á móti 6 norskum. En þeir létu það ekki á sig fá. Og síðustu mín úturnar fyrir hlé lék liðið prýðis vel og tryggði sér tveggja marka forskot, 10:8. Skoraði Sigurður 9. markið af línu eftir sendingu Við ars, en 10. markið skoraði Geir með glæsilegu langskoti." Línuspilið brást. Og Jón Ásgeirsson heldur frá- sögn sinni áfram: „Yfirleitt var ég ánægður með leik íslenzka liðs ins, nema hvað nota hefði mátt línuna meira. f síðari hálfleik léku Norðmenn rnjög framarlega — stundum tvöfalda vörn — og ísl. línumennirnir voru mjög hreyfan legir, en fengu lítið af sendingum. Síðari hálfleikurinn var mjög jafn — og æsispennandi — og þegar Bjarni „stal“ boltanum rétt fyrir leikslok og skoraði, náði spennan hámarki. Þorsteinn varði vel Það er erfitt að gera upp á milli einstakra leikmanna liðsins. Þorseinn Björnsson varði mjög vel, sérstaklega í fyrri hálileik. Jón Hjaltalín tók góðan sprett í síðari hálfleik og skoraði þá tvö mörk í röð. Yfirleitt var leikur liðsins ógnandi og fátt um „dauða punkta“ eins og gerðist oft Lleikjunum í Reykjavík. Mörk- in skoruðu: Geir 5 (2 víti, missti auk þess 1), Jón Hja'ltalín 3, Ing ólfur, Sigurður E., Einar og Bjarni 2 hver og Ólafur 1. Norska liðið betra en þegar það lék í Reykjavík. Norska liðið lék mun betur en það gerði í Reykjavík fyrr í haust. Leikflétturnar, sem liðið reyndi með misjöfnum árangri í Framhald á bls. 14 Heimilt ai greiða leikmönnum Vetrarundur i MÚMlNDAL ÆVINTÝRI MÚMlNAlíANNA TOVE 1ANSSON jíSTf----------•<*--- I BOKAUTGAFAN ÖRN & ÖRLYGUR HF. Alf—Reykjavík. Íþróttasíðan sneri sér til Axels Einarssonar, formanns HSÍ, út af ummælum, sem höfð voru eftir honum í Mbl. í gær þess efnis, að það bryti í bága við áhugamanna- reglur ÍSÍ að styrkja leikmenn með fjárframlögum. „Þetta er ekki rétt haft eftir mér í Mbl, og stafar af misskiln- ingi. í áhugamannareglum ÍSÍ eru einmitt ákvæði um það, að heim- ilt sé að greiða leikmönnum lands- liðs, sem taka þátt í HM, Norður- landamóti og Evrópumeistaramóti. vinnutap, sem svarar til Dagsbrún- arkaups á hverjum tíma, og er þá miðað við 8 tíma vinnudag og 48 stunda vinnuviku. Persónulega er ég mjög ánægð ur með þá söfnun, sem nú er haf in, en vil ekki, að áhugamanna- lögin séu brotin, þó að ég st ekki sáttur við þau að öllu leyti. Eg átti um árabil sæti í nefnd þeirri, sem endurskoðaði áhugamannareglurii ar og lagði þá til að þær yfðu ean rýmri, þ, e., að greiða mætti sann- anlegt vinnutap, en því miður fékk sú tiliaga ekki hljómgrunn." í framhaldi af því, sem Axel sagði, má geta þess, að samtals verða ísl. leikmennirnir um 3 vik- ur frá vinnu vegna HM-keppninn- innar, þ. e. 7 daga vegna ferðar- innar til Austurríkis og 14 daga vegna ferðarinnar til Frakklands. Mun því láta nærri, að heimilt sé að greiða hvérjum leikmanni 10 —11 þúsund krónur, án þess, a® áhugamannareglur ÍSÍ séu brotn- ar. Söfnunarnefnd stofnuð Stofnuo nefur verið sérstök nefnd á vegum íþróttafrétta- manna vegna TM-söfnunarinn- ar. í hcnni eiga ;æti Atli Stein arsson, Mbl„ Alfreð Þorsteins son, Tímanum. f gurdór Sigur dórsson. .»jólvilj„ Jón Birgir Pétursson, Vísi og Þorkell Jóns son, gjaldkeri Timans Tilgangur með söfnuninni er: 1. ‘’afn'1 ,'é til styrktar leik- mönnum ísl. landsliðsins, sem taka þátt í HM. ’>ó innan ramma áhugamannareglna ÍSÍ. 2. Safnist meira fé, verður það notað til þess að undirbúa landsliðið, sem bezt. fvrir keppnina. 3. Nefndin mun í samráði við HSÍ sjá um greiðslur til leik- manna. Sérstakir listar munu liggja frammi á afgreiðslum blaðanaa eftir hádegi í da." sem einstakl ingar og fyrirtæki geta notað í sambandi við söfnunina. Síðan HM-söfnunin hófst, hafa okkur borizt mörg bréf frá velunnurum handknattleiks- manna okkar. Það er ékki hægt að birta nema hluta þeirra, en hér á eftir fer eitt þeirra: „Ég vil eindregið taka þátt • í að aðstoða haudknattleiks- miennma okkar í því, að þeir komist til Frakklands í febrúar lok til HM-keppninnar. Þessir mienn hafa sýnt það, að þeir; eru sá íþrótitaflokkur fslenzk-1 ur, sem mest hefur lagt á sig < við æfingar — enda uppsker- ■ am í samræimi við þá alúð og> þann tíma, sem þessir menn hafa fómað fyrir íþróttina og; þar méð heiður íslands á íþróttasivifúniu. Nú segja einhverjar úreltar áhugamannareglur að við höf- um ekki leyfi til aS styrkja þessa menn opinberlega eða á neinn hátt. Við skulum — á. meðan þessar hjákátlegiu regl- ur eru enn í gildi — haida ofck ur við þær. En við skulum, einnig hafa það í huga, að stór , þjóðimar fara í kringum þess- ar reglur — sennilega hver ein < asta þeirra — á einn eða ann- ’ an háibt. Það hefur komið fram, að ferðin til Fralkklands kostar ’ hvern mann stórfé — sem1 þessir ágætu íþrðttamenn verða að mestu leyti að talkia af heimiiispeningunumv — en, þeir eru kannske ekki svo mikl ir fyrir. Við slkuium sem sé efeki styrkja þessa stráfea með því að afhenda þeim seðlana í hendur. Hins vegar held ég, endilega að þeir fþróttaforingj ar, sem eiga að sjó um að þess ar áhugamamnareglur séu haidnar — geti ekfci haft neitt við það að athuga — þótt við söfnum í vegl’egian og stóran sjóð og sendum eiginfconum oíckar ágætu íþrótitamanna — ’ handfenattleifcsmanna — í jlóHa- , gjöf. Ef einhver fþróttaforspiralkfc, inn hefur eitthvað við þetta að aithuga, þá heid ég, að honum verði efcki lengi vært í sínu veglega saeti. Hann má þá reilkna með að „fjúfca“ neest i þegar fcosið verður um starf hans — hvar sem homn stendur í baráttunni. Sem sagt — verum samtaka um að gera allt tii þess að handknattleifcsmennirnir okkar komist áhygjulausir á HM og látum frúrnar — þeirra sem giftir eru — annars foreldra — lifa' hér heima á meðan á- hyggjuiausu lífi — og látum börnin strákanna fá engu síður veglegar jólagjafir i ár — þótt pabbi þurfi að skreppa til Frakklands eftir áramótin til að láta hina stóru garpa fá að vita, að hér uppi á fslandi er til handknattleikslið, sem getur sett strik í reikninginn — og ekkert hægt að fullyrða um hver sigurvegari verður í þeim leik. — B.“ Svar: Eins og kemur fram annars staðar á síðunni, munu orð formanns HSÍ hafa verið mis- túlkuð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.