Tíminn - 05.12.1969, Blaðsíða 5

Tíminn - 05.12.1969, Blaðsíða 5
FÖSTUOAGUR 5. desember Í36'Í). TÍMINN 5 Vtenijulogcrr Mendingur fór eaw sinni me)3 vini sinu.m í vetffífair. Þar fcom aS, að hartn (Jcó upp stóran lax. Hann los- 401 laxhm aí önglinum og kastóSi honum aftur út í. —• IHivað ertu að gera-? Kast- arðn laximnn? spurði vimir- inn. — Já, bddur þú, að maður með mitt kauip, hafi efni á að borða iax? *vÖ@riffé' ----Ein kirkjubyggjing enu. Þeim vaeri nær að' reisa „bar“. Hertogkai af Windsor var eitt shtn spurður, hvað hefði haft mest áhrif á hann í Am- eríkoheimsókninni. — Hvernig foreldrar hlýða toörnum sínum skjlyrðisiaust. — Þér hafið ekið yfir hrund inn minn. — Já, en ég reyndi að keyira undir harni, en þáð gekk ekki. Veiðimaðurinn sagði frá: — Ég er orðinn hundleiður á öö- um þessum sögum, um að þeir hafi skotið dádýr á 400 eða 500 metra færi, þetta eru bara skreytnisögur hjá þeim. En um daginn, þegar ég var að rölta um skóginn, sá ég hretn- tarf. Ég setti púður í hyssuna, kúlu og salt. Svo skaut ég og hann lá. — En hver.s vegna setturðu salt í toyssuna? — KTú, tarfurinn var það langt í hurtu, að ég varð ein hvern veginn að hindra að kjötið skemmdist, áður en ég kæmist til hans. Standist aldrei freistingar, reynið heldur allt. Annars vit- ið þér aldrei hvað er bezt. (’Bernard Shaw) Porstjörinn var að lesa einkaritaranum fyrir toréf og las nokkúö hratt. — Eruð þér með fröken? spnrði hann. — Já, með ánægju. Hverí ctgum við að far»? P<H-stjórinn átti starfsafmœö en var súr á sviphm þegar hann kom heim. — Gaf starfsfólkið þér ekk- ert? spurði konan hans. — Jú, jú, heilmikið af l*ðóm um. En einhver hafði stungið bók inn á miRi. — Nú, og bvaða toók 'i'ar þa«? — Laerið að umgamgast -f0lk. I öllu því fióði af mana- myndom sem flæða yfír marn þessa dagana, þá kemur þessi sem hi-essandi sólargeisK í skammdeginu niður á skrif- borf&ð. Reyndar þýðir Ktið fyr- rr vísindameim að fara að rýna í bawa eftir rínhverjw * Þetta er nýja karlmannafata tízkan eins og Englendingar vilja að sögn hafa hana. Það fjógir ekki með hvort að hægt sé að fá gervihár til að planta á lítt hærðar bringur, en Eng leodingar segja loðna bringu vera frumskilyrði fyrir þvf að roenn geti tileinkað sér þenn- an klæðaburð. ★ Sú mæta sænska söngkona, Birgit Nilsson er fjúkandi reið þessa dagana út í bandarísku sfcattayfirvöldin. Og orsökin er sú, að þeir neita að taka til greina það sem hún vill sjálf telja sér til frádráttar á s-kattaskýrslunni. Þeir halda því fram, að föt söngkonunnar hótelreikningar hennar og flug miðar gildi ekki sem frádrátt ur, a. m. k. ekki í jafnmiklum mæli og söngkonan vill vera láta. Og úrskurðurinn er fall- inn, Birgit verður að sætta sig við dómgreind skattstofunnar. Og nú stendur söngkonan með álagningarseðil sem hljóð ar upp á um 22 millj. ísl. króna . . . og er fokvond. „Ætli þeir vilji ég syngi allsber?" Spyr hún: Jú, það væri kannsbi ekki svo vit- laust! þvi allsendis omögulegt fyrir tonglfara að hitta þessa stúlku, Jwne Cooper, því hún leikur í sjónvarpskvikmynd sem fjatlar um einhver geim-ævdntýri og fijúgandi diska. Þjóðaríþrótt þen-ra Spán- verja á í miklum fjárhagsleg- um erfiðleikum um þessar mundir, og kann svo að fara, að ríkisstjómin neyðist tíl að hafa afskipti af málimi, til þess að bjarga íþróttinni frá því að þola nið'urlag. Sjö auðfyrirtæfci stjórna öíl um þeim nautaatsleikjtun sem fram fara, og nú hafa þeir hækkað verð a'ð'göngumiða svo mjög, að til jaínaðar fcosta sæti á nautaati um 900 krón- ur isl., en það þýðir það að venjulegur alþýðumaður hefir alls ekki ráð á því að kaitpa sig rnn. Orsökin fyrir þessu er ekfci bvað sízt sú, að þekbt nöfn — stjörmur eins og Manttcl Ben- itez, kaHaðttr E1 Cordobes eft- ir bænum sem hann er fæddtar í — krefst meira en þriggja milljóna króoa fyrir ekm ein- asta lerk. Og afleiðingiTL er að aílt fer í háatoft. Spánverjamir rífast eins og humcíar og kettrr fyrir og eftir hvert einasta naiutaat, og ætilð verður EI Cordobes merkilegrí með sig, og minni spámemiirmr fy^gja honum eftir. ★ Pertugur kenniari feá Kar aehi, Indlandi hefir farið feam á það a@ yfirvöWin gefi wt yfirlýsingu þess efnis, að þessi tiltekni kennari sé Ef- andí, þrátt fyrir það að á sex ára gömluim opinberam skýnsl- um segi að hawn sé dauöur. Kennarkm, einíhver hecca Legardi, féfck að vita trm dauða sinn þegar hann fyrir nofckru sótti um nýja stöðu, en þá var honum sagt að hann væri ekki lengur í Iifanda tölu, og ekkja hans hefðS fengið greiddan lifeyri í sex ár. Efcfcj- una þekkti þessi piparsveinn aldrei, hafði og aldrei heyrt á hana mdnnzt. Máiið maa í rairmsókn. £ N1 |\J | — Þetta er ekki göð hundabók, _ það er ekki mynd af oeinum DÆMALAUSI !u,n{li ciI,s °g seppa’ ★ * L

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.