Tíminn - 05.12.1969, Blaðsíða 12
12
TIMINN
FÖSTUDAGUR 5, desember 1969.
BÍLALJEIGAN
H
F
mram
RAUÐARÁRSTÍG 31
Jeppaeigendur
Hinir níSsterku „BARÚM“ snjóhjólbarðar, stærð
600—16/6, verð aðeins kr. 2.770,00, með snjó-
nöglum.
SKODABÚÐ5N,
Auöbrekku 44—46, Kópavogi.
SÍMl 42606.
VELJUM ÍSLENZKT
ÍSLENZKANIÐNAÐ
VELJUM
runtal
OFNA
GULLFISKABÚÐIN
AUGLÝSIR
Nýkomin sending af fóðri
og alls konar vitamínum
fyrir fugla.
Einnig gott úrval af JEisk-
um, fuglum og gullhömstr-
um. Leikföng fyrir fugla.
Skraut fyrir fiskabúr.
Sendum gege póstkröfu.
GULLF1SKABÚDIN,
Barónsstíg 12.
Heimasími 19067
fyrir hádegi.
BÆNDUR
Hafið þið athugað að þegar
þið komið tfl Reykjavíkur,
getið þið fengið á ótrúlega
lágu verði: Sykur, komvör-
ur, kex, niðursoðið græn-
meti, þvottaefni, toiiett-
pappír o.m.fl.
Mafvörumarkaðutinn
v/ Straumnes,
Nesvegi 33.
Ný
þjónusfa
Önnumst ísetnmgar á ein-
földu og tvöföldu gleri.
Útvegum aHt efná.
Ákvæðis- eða tímavinna.
Upplýsmgar í síma 26395
á daginn og 81571 á kvöld-
m.
Geymið auglýsingtm'a.
Uppeldi
ungra barna
HÖFUNDAR: Gunnlaugur Snaedal dr. mod., Halldór Hanscn,
yngri, yfirlæknir, Pálína Jónsdóttir B. A., Björn Björnsson cít.
theol., Ragnhildur Helgadóttir cand. juris., Sigurjón Björns-
son sálfræðingur, Matthías Jónsson dr. phil., Jón AuStins
dómprófastur, Vatborg Sigurðardóttir M. A. Guðrún P. Helga-
dóttir dr. phil., Gyða Ragnarsdóttir fóstra, Vilborg Dagbjarts-
dóttir kennari, Kristinn Björnsson sálfræðingur, Stefán Jiiiíus-
son rifhöfundur.
Mafthías Jónasson sá ura útgáfuna.
Bók þessi er ætluð mæðrum og feðnwn. Hún er hagnýtt
fræðslurit «wn uppelcfi bama fyrstu 8 æviárin, en |»á mófast
megindrættir í skapgerð einsfaklingsms. Hún leiðbeinir konu
s ,,,um heiþusamlega Kfnaðarhætti um meðgöngufímann og im
3 rneðffrð fyrstu árin. Þá er rætf om
, rétfmdi ag skyldur foreldra samkvæmt fögum og erfiðtóka
einstæðra mæðra að annast uppcldi barna sinna. Bent er á
þá hættu, sem geðheilsu bams stafar af ófímabærum aðsldln-
a@i frá móður eða ástúðarskxjrti af hennar hálfu. Einnig er
f jallaS um andiega þróun barnsins, eins 09 hún lcemur fram í
máli þess, spurningum þess, forvitni þess om kynferSí s'rft og
uppruna, og loks um sfálfræ'ðisþrá barnsins, raótþróa þess,
mrfdi og festu í uppeldmu og trúnaS, sem þarf sS ríkja milli
barns og foreldra. Veigamikit! þáftu.r fjallar um leiki barns-
ins og gildi þeirra fyrir þroska þess, óg um þá snöggu breyt-
ingu, sem upphaf skólagöngu veldur; þá þarfnast bamið
nærgætinnar umhyggju bæSi af háTfu foreldra og icennaca.
VcrS kr. 344,00 he#, kr. 473,00 «nvb. (Söluskaftw ramfaKmr).
HEiMSKRINGLA
Hemlaviðgerðir
Rettrmm brerasuskáíar, —-
sifpurn bremsvdæhjr.
Limum á bremsuborða og
aðrar almennar viðgerðír.
HEMLASTILLING H.F.
Súðarvogi 14. Sáni 30135.
BIFREIÐA-
EIGENDUR
Látið okkur gera við bílinn
yðar.
Bremsuviðgerðir, mótor-
og rafmagnsviðgerðir.
Ódýrar ljósastillingar.
VÉLVIRKINN H.F.
BIFKEIÐAVERKSTÆÐI
Súðavogi 40. Súni 83630.
Ögmundur og Sveinn,
áður á Þjónustustöð F.Í.B.
Orðsending fíl félagsmaima F.LB.
t Þjónusta
Aðaiskrifstofa F.Í.B., Eiríksgötu 5, annast k#ð-
beiningar í sambandi við kaup og söiu á bifreið-
um og veitir félagsmönnum lögfræðilegar og
tæknilegar leiðbeiningar í sambandi við Mavið-
gerðir, tryggingarmál o. fl.
Aiþjóðaökuskírteini og camping carnet fyrir ferða-
lög erlendis eru afgreidd á skrifstofu félagsims.
Viðtalstími framkvæmdastjóra er kl. 10—12
þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga.
Afsláttur. Á þjónustustöðinni Suðurlandsbraut 16,
Lúkas verkstæðinu (símar 83330 og 81320), fá
félagsmenh 15% afslátt af stæðisleigu sjálfsþjón-
ustu, 15% afsiátt af allsherjar bifreiðaskoðun, og
10% afslátt af ljósastillingu. Hjá hjólbar'ðavið-
gerðaverkstæðinu Dekík h.f., Borgartúni 24 (sími
25260) fá félagsmenn 10% afslátt af öllum hjói-
barðaviðgerðum og 5% afslátt af sólningu hjS-
barða.
Afsláttur er veittur gegn fratnvfsun féfags-
skírteins 1969.
FÉLAG LSLENZKRA B1FRE1ÐA EIGENDA
EIRÍKSGÖTU 5.