Vísir - 18.07.1981, Síða 16
VÍSIR
Laugardagur 18. júll 1981
Frændur eru
frændum
verstir
* m m
Þrír fornleifafræöingar hafa
nýlega fundiö hálfrar milljón
ára gamlan orrustuvöll i
Kenya í Afrfku, sem viöist
færa sönnur á aö forfeöur okk-
ar hafi ekki verið nein rolynd-
isdýr heldur hitt þó heldur bet-
ur.
Fornleifafræöingarnir eru
allir bandarfskar konur, Dr.
Pat Shipmann og nemendur
hennar, Wendy og Karen. A
orrustuvellinum lágu stein-
verkfæri svo þúsundum skipti
meðal beinaleyfa um 90 risa-
apa. Fornir handhafar verk-
færanna virðast hafa stein-
drepið frændur sina apana i
orðsins fyllstu merkingu.
Morðingjarnir eru taldir vera
áar Neandertal-mannsins og
okkar þar með líka.
Rannsóknir gefa i skyn, aö
áarnir hafi farið á vel skipu-
lagðar frænda-veiöar, aö þeir
hafinotaö fatnaö af einhverju
frumstæöu tagi, að þeir hafi
reist ser skjólshús, aö þeir hafi
kunnaö aö kveikja eld og aö
þeir hafi að öllum lfkindum
Út um hvippinn
og hvappinn...
rotað frændur sfna með eins
og hálfklló þungum hnullung-
um.
Til þessa hefur veriöálitiö —
og vonaö —aö Homo erectus,
uppre'tti maðurinn, hafi aðeins
veitt antilopur, svln og jafnvel
fíla ser til matar. En aö hann
hafi llka drepið náskylda ættr
ingja, óraði vfst engum fyrir.
Hvort hann drap þá vegna
kjötsins eöa vegna trúar-
bragöa sinna þora fræðingar
ekkert um aö segja, „en hann
var alla vega hræðilega
mannlegur” segir dr. Ship-
men yfirmaður rannsóknanna
í Afriku.
undarleqir menn.
|i |i iiiiiini n M
Karvel og....
Fyrir einhverja handvömm
féll Afmælisdagabókin niður i
siöasta blaöi. Helgarblaö VIsis
svlkur þó ekki slna lesendur og
þvi bætum viö betur og höfum
þau tvö, afmælisbörnin.
Fyrstan ber aö telja Karvel
Pálmason, þingmann flokksins,
sem unglingurinn I ritstjóra-
stólnum hjá Alþýöublaöinu veit
ekki hvort er jafnaöarmanna-
flokkur eöa Alþýöuflokkur enda
ekki nema von. En Karvel átti
sem sagt afmæli þ. 13. júli.
„Einkunnir dagsins i dag er
mikil skarpskyggni, sérstæöur
hæfileiki til skjótrar og ná-
kvæmrar ihugunar á öllu, sem
fyrir ber og tilhneiging til aö
taka snöggar og hiklausar
ákvaröanir. Þú er mjög elskur
aö erföalögum (skyldi þetta
ekki vera prentvilla?) og lestri
góöra bóka. Astvinum þinum
ertu mjög trúr og hollur.”
....Sigurður
Afmælisbarn þessarar viku
heitir Siguröur Helgason og
mun vera forstjóri Flugleiöa:
Hann á afmæli þ. 20. júli og þaö
sem meira er, hann veröur sex-
tugur þá:
,,Þú er kappsamur og met-
oröagjarn, gefur þig af alhug og
fjálgleikaöhverju, sem þú sinn-
ir og átt mjög létt meö aö sam-
lagast breyttu umhverfi og
kringumstæöum. Dómgreind
þín er góö og kjarkurinn óbil-
andi. Oröugleikar og óheppni
gera aöeins aö hvetja þig til
nýrra dáöa. Þú leggur sérstak-
an metnaö i aö eignast sem feg-
urst og skrautlegast heimili.”
Úr afmælis-
dagabókinni
Góöar fréttir
fyrir suma
A mánudaginn er Þorláks-
messa á sumri, sem var lög-
leidd áriö 1237 I minningu þess
aö þann dag áriö 1198 voru upp
tekin og lögö I skrln bein
Þorláks biskups Þórhallssonar
hins helga I Skálholti. Páfinn I
Róm viöurkenndi Þorlák þó
aldrei sem dýrling enda skorti
meömæli erkibiskups I Niöarósi
og aöeins hin veraldlega stofn-
un, Alþingi á Þingvöllum lýsti
Þorlák helgan mann. A þvi haföi
páfi einkarctt og vildu þvi ekki
allir viöurkenna helgdóm
biskupsins. Þ.á m. var bróöir
Björn, norskur kórsbróöir hing-
aö kominn. Honum varö enda á
oröi, þegar honum var fyrir-
skipað aö messa sérlega á
dýrlingsdegi Þorláks:
„Undarlegir menn eruö þér
tslendingar, þvi aö þér kalliö þá
marga heilaga menn, sem hér
hafa vaxiö upp hjá yöur og I öör-
um löndum vita menn öngar
skynjar á.” Og haröneitaöi aö
syngja messuna.
Skipti þaö engum togum aö
Björn bróöir veiktist og fékk
ekki heilsu aftur fyrr en hann
haföi lofaö yfirbót og iöran og
prédikaöi hann fagurlega af
Þorláki biskupi.
Á Þorláksmessu á sumri var
ávallt fjölmenni I Skálholti og
margt um dýröir. Helgihaldiö
var vitanlega afnumiö viö siöa-
breytinguna en átti sér alþýö-
legan fylgifisk lengi vel, nefni-
lega aö smalafólkiö sem gætt
haföi búsmalans fram aö
Þorláksmessu mátti vera sjálf-
rátt þennan dag og fékk aö eiga
málsmjólkina undan bestu
kúnni og fleira góöæti. Fóru
smalar þá rlöandi um sveitir,
höföu átveislur og eflaust aörar
veislur líka. Enda var þeim
bannaö að vera aö þessu áöur en
yfir lauk og var þaö Oddur bis-
kup Einarsson, sem haföi for-
göngu fyrir þvi banni. Langur
timí leiö uns banninu var ger-
samlega framfylgt og smala-
búsreiðar lögöustekki af fyrr en
á 19. öld.
Enn má fara á hátíð í
Skálholti
En svo viö höldum okkur enn
viö Skálholt, þá er alls ekki úr
vegi aö geta þess I leiöinni, aö
enn má halda þar hátlöir og aö
gera sér góöan dagamun er aö
fara austur þangaö á fina tón-
leika. Sumartónleikarnir hefj-
ast um þessa helgi og er spilað I
kirkjunni bæöi í dag og á morg-
un. Þeir fara veglega af staö
meö þvi aö frumflytja verk eftir
þrjú islensk tónskáld, þá Jónas
Tómasson, Atla Heimi Sveins-
son og Jón Þórarinsson. Þaö eru
brautryöjendur og forsvars-
menn Sumartónleikanna, sem
flytja okkur tónlistina, þær
Helga Ingólfsdóttir og Manuela
Wiesler. Með þessum hætti
heldur Skálhoit áfram aö vera
bæði segulpunktur og lyftistöng
I menningunni. ug
Ritsegulband/ ný tegund |
ritvéla þróuð af Japön- ;
um.
Þeir sem mikiö þurfa aö nota
ritvélar kannast allir viö þau
óþægindi sem þeim fylgja, t.d.
hávaöa. Vilji maöur ljúka viö aö
vélrita eitthvaö seint á kvöldin
veldur það oft truflun á svefni
annarra og þetta er þeim mun
bagalegra sem margir eru
hættir aö geta skrifað neitt
nema á ritvél. Þá eru flestar rit-
vélar svo þungar i vöfum aö
eritt er aö taka þær meö I feröa-
lög þegar einmitt væri gott aö
hafa þær viö höndina.
Nú er aö koma á markaöinn
lausn á þessu og fleiri vanda-
málum sem fylgja ritvélum. Er
hún nýtt tæki sem Japanir hafa
gefiö nafniö „typecorder” sem
þýöa mætti á islensku sem rit-
segulband. Er þaö japanska
risafyrirtækiö Sony sem þróaöi
þetta tæki og er aö hefja fram-
leiöslu á þvi.
Ritsegulband þetta vegur ekki
nema um þrjú ensk pund eða
tæplega eitt og hálft kg. Þaö er
meö lyklaborö eins og venjuleg
ritvél en þaö sem ritaö er sést i
mjóum glugga fyrir ofan boröiö
eins og á vasatölvum. 1 staö
þess aö prenta strax út hiö
segulritaöa efni tekur tækiö þaö
upp á örsegulsnældu (örlitla
kasettu). A eina slika snældu er
hægt aö taka upp sem svarar 120
vélrituöum blaöslöum. Aö sjálf-
sögðu er hægt að ieiörétta allan
segulritaöan texta aö vild. Til aö
fá pappirseintak af textanum er
ritsegulbandiö tengt viö lltinn
prentara sem prentar slöan viö-
Ritsegulbandiö góöa — samanburður á stærö miöaö viö venjulegan
kúlupenna.
komandi texta. Einnig blöur
þetta upp á þann möguleika aö
senda textann meö þar til geröu
hjálpartæki I gegnum slma.
Ýmsa aöra möguleika býöur
þetta nýja tæki upp á sem hér
veröa ekki taldir. Þá er þaö ekki
verra aö þaö má einnig nota rit-
segulbandstækiö sem venjuleg-
an hljóörita og tala inn á þaö.
Þaö er dæmigert fyrir starfs-
aöferöir japanskra stórfyrir-
tækja hvernig ritsegulbandiö
varö til. Einn af upphaflegum
stofnendum Sonyfyrirtækisins,
Akio Morita, haföi veriö aö
spjaila viö hollenskan blaöa-
mann I hádegismat i klúbbi er-
lendra blaöamanna i Tókio.
Kvartaöi blaöamaöurinn yfir
erfiöleikum þess aö geta ekki
haft meö sér feröauppsetning-
arvél sem hægt væri aö tengja
viö telex og nota á annan hátt.
Þegar Morita kom heim til sin
haföi hann samband viö við-
komandi deildir í Sony og þaö
var ákveöiö aö stefna aö þvi aö
þróa og framleiöa ritsegul-
bandstæki. Eftir 18 mánaöa
vinnu var búiö aö finnu upp og
framleiða ritsegulbandiö.
Er vonandi að þess veröi ekki
langt að biða aö ritsegulbönd
verði fáanleg á viöráöanlegu
veröi. Eitt er vlst aö undirritaö-
ur hefur i hyggju aö kaupa sér
eitt tæki þegar þaö veröur. R.B.