Vísir - 07.10.1981, Page 3
3
Miðvikudagur 7. október 1981
Bankamenn una illa langdregnum
samningavlðræðum
„sieinir nraððyri
út í vandræði”
- seglr Vllhelm
Litið hefur þokað i samninga-
viðræðum bankamanna og bank-
anna að undanförnu þrátt fyrir
stöðugar viðræður deiluaðila und-
anfarna mánuði.
„Þvi er ekki að leyna að við
höfum ekki fengið ennþá viöræð-
ur um það sem skiptir mestu máli
i kröfugerðinni, sem við lögðum
fram, það er hækkun grunn-
launa”, sagði Vilhelm G. Krist-
insson hjá Sambandi islenskra
bankamanna i viðtali við Visi.
„Ef fram heldur sem horfir stefn-
ir þetta harðbyri út i vandræði”.
Sagði Vilhelm að fundir yrðu
haldnir i öllum starfsmannafé-
lögum bankamanna i vikunni.
G. Kristlnsson
Þar yröi staðan rædd og leitað
eftir áliti fólks á henni.
„Ég held að fólk uni þessu ákaf-
lega illa. Við fengum til dæmis i
gær undirskriftarlista frá um eitt
þúsund félagsmönnum, þar sem
óskað er eindregið eftir þvi, að
samningaumleitanir verði ekki
látnar dragast á langinn og itrek-
að að nýr samningur verði látinn
gilda frá þeim tima sem siðasti
samningur rann út”, sagði Vil-
helm.
Visir rékk þær upplýsingar hjá
embætti rikissáttasemjara i
morgun, að ekki hefði verið á-
kveðið hvenær samninganefnd-
irnar yrðu boðaðar til fundar þar.
— JSS
Fiskverðsboltinn hjá ríkisstjórninni:
Engir funflir
hjá yfirnelnú
Verölagsráös
Yfirnefnd Verðlagsráös fisk-
iðnaðarins hefur ekki komið sam-
an siðan fyrir helgi og ekki hefur
verið boðað til fundar hjá nefnd-
inni. „Við biðum eftir þvi að sjá
hvort rikisstjórnin ætlar að gera
ráðstafanir, enda eru engar for-
sendur fyrir fiskverðsákvörðun
við óbreyttar aðstæður”, sagði
Kristján Ragnarsson formaður
Ltú, einn yfirnefndarmanna, í
samtali við VIsii.
Nýtt fiskverð átti að taka gildi
1. október, en fulltrúar kaupenda
og seljenda i yfirnefnd eru sam-
mála um aö fiskverðshækkun sé
ógerleg, þótt hún sé jafnframt ó-
umflýjanleg, nema að til komi op-
inberar aðgerðir til stuðnings út-
gerð og fiskiðnaði.
I viðtölum við fulltrúa i yfir-
nefnd Verðlagsráðs hafa þeir
reiknað með að afstaða rikis-
stjórnarinnar verði kunngerð
ekki siðar en fyrir Sovétrikjaferð
sjávarútvegsráðherra sem hefst
eftir viku.
HERB
Alþýðubandaiagið:
Senflip kveðju
tii Solidarnosc
Miostjórn Alþýðubandalagsins samþykkti á fundi
sinum um helgina kveðju til stuðnings baráttu Soli-
darnosc.
KveðjanerstiluðtilLech Wal-
esa og er svohljóðandi:
„Miðstjórnarfundur Alþýðu-
bandalagsins sendir þér; félögum
þinum og samtökum ykkar kveðj-
ur og óskir um árangur i baráttu
ykkar fyrir sjálfsforræði pólskrar
alþýðu, fyrir úrbótum varðandi
daglegar nauðsynjar, fyrir upp-
byggingu lifvænlegs efnahags-
kerfis, fyrir lýðræði og mannrétt-
indum i Póllandi. Ykkar sigrar
styrkja alþýðuhreyfingar i öllum
löndum.” —KS
vísm
Opið aila daga allan daginn
Sparimarkaðurinn
Austurveri v/Háaleitisbraut
Neðra bílastæði (sunnan hússins).
allt til sláturgerðar
nýtt og ófryst
slátur
afgreitt beint úr kæ/i
l
. 1
VERDfl FIIMM AR MEO
2JA KÍLÚMETRA VEG!
Hýi Mánárskrlðuvegurinn m siglufiarðar ekkl nolhæfur
fyrr en næsia haust
„Fjárveitingar hafa ekki
dugað til þess að hraða verkinu
meira, viðhöfum unnið fyrir allt
sem lagt hefur verið i þetta, og
þótt ekki vanti uema 100 metra
til þess að ryðja I gegu að uorð-
an, kostar það mikið fé og að
öðru leytier þetta ekkiannað eu
rudd slóð ennþá. Framkvæmd-
irnar siðustu tvö ár hafa kostað
um 200 þúsund krónur og það
þarf annaðeins til þess að Ijúka
þeim”, sagði Páll Þorsteinsson
fulltrúi hjá Vegagerð rikisius á
Sauðárkróki um nýja Mánár-
skriðuveginn tii Siglu fjarðar.
Páll sagði að þessi nýi vegur
um Skriðurnar væri um tveir
kílómetrar, hann væri um 100
metrum neðar en sá gamli, sem
raunar er ekki m jög gamall, og
um 70 metrum ofan við sjávar-
mál. Nýi vegurinn verður að
talið er mun snjóléttari en sá
gamliog auk þess verður miklu
auðveldara að losna við
ruðning,þar sem sá nýi er skor-
inn inn i Skriðurnar og snar-
bratt fram af.
„Þarna hefur verið unnið i
miklum bratta með ýtum og
ýmist í lausum skriðum eða
bergi, sem orðið hefur að
sprengja”, sagði Páll, „en að
frátöldum þessum 100 metrum
nyrst í Skriðunum er þetta orðin
ýtuslóð. Ég tel hins vegar að
alveg hafi verið vonlaust að ætla
að nota veginn með þvi einu að
opna þessa 100 metra, þótt Sigl-
firðingar vildu fá vetrarveg
þarna um i vetur. Það hefði
þurft nokkra tugi þúsunda i við-
bótarfé, sem við höfum ekki
fyrr en næsta sumar.”
Undanfarið hefur hrunið tals-
vert á nýja veginn, en Páll taldi
að við þvf hefði verið búist á
meðan jarðvegurinn væri aö
þjappast eftir raskiö.
Nú er unnið að lagfæringum á
800 metra vegarkafla sunnan
við Mánárskriður, sem hefur þá
undarlegu náttúru að siga fram
á hverju ári og jafnvel renna
burt á 100 metra spotta, þegar
verst lætur. „Það eru uppi
kenningar um að þarna sé
skriða á klöpp, sem hreyfist
fram vegna vatnsaga frá stöðu-
vatni.semerá stalli þarna fyrir
ofan”, sagði Páll Þorsteinsson,
„og að minnsta kosti er sam-
band á milli þessa fyrirbæris og
vætutíðar.” HERB
SæJlðeisi'
k\/f ) Id- HOTEL
A A11 \yA\A LOFTLEIÐIR
Sælkeri mánaóarins
Hilmar B. Jónsson
Hinn landsþekkti sælkeri, veitingastjóri og rit-
stjóri Gestqjafans hefur látið tilleiðast að vera
gestgjafi okkar á fyrsta sælkerakvöldi vetrarins,
fimmtudagskvöldið 8. október 1981.
Hilmar hefur valið sérkennilegan matseðil í Mk <* .
samráði við matreiðslumenn hótelsins. Á seðl- ----■"----------—
inum eru eftirfarandi réttir: Rækjufars í hlaupi, innbökuð hamborgara-
kótiletta í rúgbrauðsdeigi með rauðvínssósu, fylltar pönnukökur með
ávaxtakremi. Matur framreiddur frá kl. 19 stundvíslega. Borðapantanir
í síma 22321, frá kl. 14-17. Pantið tímanlega. Síðast var troðfullt.