Vísir - 07.10.1981, Blaðsíða 4

Vísir - 07.10.1981, Blaðsíða 4
Miövikudagur 7. október 1981 |.V.V.V.VAV.V.V.V.V.,.V.V.V.,.V.,.V.,.V.V.,.,.V.V.,.V. Til sölu RAMBLER HORNET árg. 74 Öndvegis bíli. Hefur ávallt verið vel við haldið Boddý, bremsur ofI. yfirfarið. Tveir dekkjagangar á felgum. J t i BILASALAN BLIK s/f SÍÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK í SÍMI: 86477 í,.v.,.v.v.v.v.v.v.v.v.v.,.,.,.v.v.,.v.v.v.v.v.,.v Lausafjáruppboð Að kröfu bæjarstjórnar Hafnarfjaröar, bæjarstjórnar Garöakaupstaöar og stjórnar Reykjanesfólkvangs, veröa eftirtaldir hestar seldir á opinberu uppboöi, miövikudag- inn 14. október n.k.: I. Kl. 12.30 viö hesthús vörslu Hafnarfjaröar við Kaldár- selsveg, ofan kirkjugarðs: a) Brúnn hestur 6-8 vetra, ómarkaður. b) Rauöblesóttur hestur, 10-15 vetra, mark ógreinilegt. c) Rauöjarpur hestur, 9 vetra, mark biti aftan hægra og stig eöa biti framan vinstra. II. Kl. 13.30, aö Bala, Garöakaupstaö. Brúnn hestur, 7 vetra, mark tveir bitar framan vinstra. (Jppboösskilmálar liggja frammi á skrifstofu embættis- ins, að Strandgötu 31, Hafnarfiröi. Greiösla fari fram viö hamarshögg. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði, Garöakaupstaö og á Seltjarnarnesi, Sýslumaöurinn f Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem augíýst var 161., 63. og 66. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á hluta i Blönduhliö 23, þingl. eign Ágústs Gunnarssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavlk á eigninni sjálfri föstudag 9. október 1981 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 92., 98. og 103 tbl. Lögbirtingablöas 1980 á hluta I Drápuhliö 34, þingl. eign Sigursæls Magnússonar fer fram eftir kröfu Búnaöarbanka tslands, Sveins H. Valdimarssonar hrl., Ævars Guömundssonar hdl., Arnar Höskuldssonar hdl. Arnar Þór hdl., Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Brynjólfs Kjartanssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudag 9. október 1981 kl. 11.15. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 161., 63. og 66. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á hluta I Drápuhliö 35, taiinni eign Sigurjóns Jónassonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 9. október 1981 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 161., 63. og 66. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á Fífuseli 39, talinni eign Siguröar D. Sigmannssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri föstudag 9. október 1981 kl. 15.15. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 161., 63. og 66. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á hluta i Kambaseli 85, talinni eign Sayd Mechiat fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri föstudag 9. október 1981 kl. 15.45. Borgarfógetamcbættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 61., 63. og 66. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á Lambastekk 8 þingl. eign Rúnars Steindórssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri föstudag 9. október 1981 kl. 14.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 161., 63. og 66. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á Fljótaseli 6, talinni eign Sigþórs Guðmundssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri föstudag 9. október 1981 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. ....yism aöutan Panam ætlar aö undirbjóða Laker Bandariska flugfélagið Pan tilkynnt að það muni lækka far- American World Airways, hefur gjöld sin frá New York til London um 50%. Munu hin lækkuðu far- gjöld taka gildi 1. nóvember. Svipaðar lækkanir verða á far- gjöldum félagsins frá San Fran- sisco, Washington og Houston tii London. En þessar áætlanir eru þó háð- ar samþykki flugumferðaryfir- valda Bandarikjanna og breskra yfirvalda, sem munu lenda undir þrýstingi British Airways og Lak- er Airways, vegna samkeppni þessara aðila á Atlantshafsflug- leiðinni. Nái þessi fargjöld samþykki viðeigandi aðila, verður fargjald- ið aðra leiðina hjá Pan Am frá New York til London 261 dollarar, eða 57dollurum lægrienhjá Lak- er-flugfélaginu, sem boðið hefur allra lægstu fargjöld á þessum leiðum. Ekki er vist að Freddy Laker brosi jafn breitt ef bandarisk flugmálayfirvöld heimila Pan Am. að undirbjóöa haim um meira eu 100$ á leiðinni N.Y.-Lon- don-N.Y. wallenberg beiö- ursborgari USfl Við hátiðlega athöfn núna i' vik- unni, þar sem Raoul Wallenberg, sænski diplómatinn.sem bjargaði lifi 100 þúsund gyðinga i siðari heimsstyrjöldinni, var gerður að heiðursborgara Bandarikjanna, sagði að Reagan forseti.aðSvíinn kynni að vera enn lifs i einhverju fangelsa Sovétrikjanna. „Við höfum ástæður til þess að ætla, að Sovétmenn haldi honum enn i dag i fangelsi”, sagði Rea- Sex fjallgöngumenn fórust i Himalayafjöllum og tiu annarra er saknað. Voru þessir menn úr fjórum leiðöngrum. Af þessum sex, sem taldir eru af, voru tveir Frakkar, tveir Nepalbúar og tveir Japanir og voruþeirúr sitthvorum leiðangr- inum i Nepal. — Hinir tiu eru allir Japanir og sömuleiðis úr tveim leiðöngrum, sem voru Indlands- megin i Himalayafjöllum, Frakkarnir og Nepalmennirnir fórust á f jallinu Annapurna (8.091 metra hátt) isnjóflóðum þann 28. september. Japanirnir tveir fórust daginn eftir, en þeir voru i sex manna leiðangri, sem ætlaði að klifa Gangapurna (7.455 metra hátt). Sendiráð Japans i Nýju Delhi segir, að þriggja stúdenta frá Hi- totsubashi-háskólanum hafi verið saknað siðan 15. september, en þeir voru á leið upp á Hvítsegls- tind (6.445 metrar). Eru þeirnán- ast taldir af. Sjö fjallagarpar, allir meðlimir i Himalayafélagsskapnum í Jap- an, er saknað. Hefur ekkert til þeirra spurst siðan 28. septem- ber, en þá voru þeir á leið upp á Nanda Ghat (6.411 metra hátt). Fréttirfrá Nepalgreina frá þvi, að Frakkarnir tveir hafi verið sofandi inni í tjaldi i bUðum sinum i 5.100 metra hæö, þegar snjóflóö sópaði búðunum niöur hliðina. Þá sömu nóttfórust tveir Nepalbúar i öörum snjóskriðum. — Leiðang- ur Frakkanna hætti við frekara klifur og snéri til byggða. Þeir höfðu verið á nýrri leið upp norð- urhlið Annapurna og voru komnir gan, sem varð við samþykkt Bandarikjaþings um að sæma Wallenberg heiðursborgaratitlin- um. — Winston Churchill er eini maðurinn til þessa, sem þá sæmd hefur hlotið. Reagan rifjaði upp, að sovéska innrásarliðið, sem frelsaði Ung- verjaland undan hernámi nas- ista, handtók Wallenberg i Búda- pest 1945. Sagðihann, að það hefði verið „brot á diplómatahelginni og alþjóðalögum”. Sovétmenn héldu þvi fram, að Wallenberg hefði dáið i fangelsi 1947.En ótal fréttir hafa borist af meðföngum Wallenbergs, sem minnasthans ennþá á lifi fyrir fá- um árum. Og eru enn i dag að berast fréttir af honum lifs. Vidstödd athöfnina i Washing- ton voru bróðir Wallenbergs og systir, en þau hafa aldrei gefið upp vonina um að ná honum út úr „gulaginu” i Sovétrikjunum. * Mannskaðarí Himalayafjöllum upp i 7.150 metra hæö. — Noröur- snjóskriður, og hafa alls tiu fjall- hliö Annapurna er illræmd fyrir göngumenn týnt þar lifinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.