Vísir - 07.10.1981, Side 7
Guðsteinn ingimarsson lil Frami
Guðsteinn mikill liðs-
stvrkur fvrir Fram”
EINAR
BOLLASON
GUNNAR
ÞORVARÐARSON
StMON
ÓLAFSSON
- segir Einar Bollason,
landsliðsDiálfari
Framarar hafa fengiö góöan
liðsstyrk i körfuknattleik, þar
sem landsliösm aöurinn frá
Njarövik — Guösteinn Ingimars-
son, hefur ákveöiö aö ganga til
liðs viö Fram og leika meö liöinu i
úrvalsdeildinni. Þaö þarf ekki aö
fara mörgum oröum um þaö, aö
Guösteinn sem er mjög snjall
bakvöröur, mun styrkja
Fram-liöiö mikið.
Guösteinn mun leika sinn fyrsta
leik meö Fram gegn sinum gömlu
Kveöjuleikur
hjá Hemma...
Hermann Gunnarsson, knatt-
spyrnumaöurinn ljúfi úr Val,
sem hefur lengi dreymt um aö
fá aö leika viö hliöina á Georg
Best, mun leika kveöjuleik sinn
meö Val gegn New York
Cosmos — og siöan mun hann
leggja „skotskóna” slna á hill-
una, en hann mun þó halda
áfram aö leika meö „stjörnu-
iliöi” Hemma Gunn. —SOS
félögum úr Njarövik I Hagaskól-
anum á þriöjudaginn kemur. —
„Guösteinn mun styrkja
Fram-liöiö mikiö og Framarar
veröa hættulegir keppinautar I
vetur, en þó ekki ósigrandi”,
sagöi Gunnar Þorvaröarson,
fyrirliöi Njarövlkinga.
Guösteinn er nú búsettur I
Kópavogi og stundar hann nám
viö Lögregluskólann. Hann mun
leika meö Fram fram I janúar, en
þá fer hann til Nýja-Sjálands — til
að heimsækja vin sinn og veröur
þar I 5—6 vikur.
Guðsteinn hefur áður leik-
ið með Fram
Guðsteinn er ekki óþekktur i
herbúöum Fram — hann lék meö
Fram fyrir þremur árum. Þá
þekkir hann vel þá Björn
Magnússon og Simon Ólafsson —
lék meö þeim hjá Armanni á sin-
um tlma.
— „Guösteinn mun veröa mikill
liösstyrkur fyrir Fram, sem er nú
með valinn mann i hverri stööu i
byrjunarliöi sinu — Slmon Ólafs-
son, Þorvald Geirsson, Val
Brazy, Guöstein og Viöar Þor-
GUÐJÓN INGIMARSSON...landsliðsvöröurinn snjalli
körfuknattleik.
kelsson, svo aö einhverjir séu
nefndir”, sagöi Einar Bollason,
landsliösþjálfari — þegar viö
spuröum hann um félagaskipti
Guösteins.
Viðerum ánægðir
Guðsteinn mætti á sina fyrstu
æfingu meö Fram i gærkvöldi og
einnig Viöar Þorkelsson, lands-
liösmaöur, sem hefur leikiö
knattspyrnu meö Fram og er ný-
kominn frá írlandi.
— Viö erum aö sjálfsögöu mjög
ánægöir aö fá Guöstein til liös viö
okkur og horfum björtum augum
fram á viö, sagöi Slmon ólafsson,
landsliösmaöur hjá Fram. — Þá
er þaö einnig gott, aö Viöar er
byrjaöur aö æfa meö okkur aö
nýju, sagöi Simon. — Það er eng-
inn vafi á þvi, aö Guösteinn styrk-
irliöokkar. —SOS
• MAGNUS JÓNATANSSON
Magnús
áfram með
(sflrðlnga
Magnús Jónatansson knatt-
spyrnuþjálfarinn kunni, sem
kom tsfiröingum upp i 1. deild.
hefur ákveöiö aö vera áfram
meö tsfiröinga.
Þaö er mikill hugur i Is-
firðingum og eru þeir aö
ganga frá áhorfendastæöum
við grasvöllinn sinn — gera
allt klárt fyrir slaginn um Is-
landsmeistaratitilinn. Það eru
nú 19 ár siöan Isfiröingar léku
i 1. deild — 1962.
—SOS
Enskur
Karate-
meistarl
- vænlanlegur
lll íslands
England smeistarinn I
,.shotokan” — Sensei Steve
Cattlc er væntanlegur til
landsins I boöi Sh'otokan
Karatefélagsins. Cattle er
Englandsmeistari I frjálsri
gliinu. I tilefui komu hans
mun veröa efnt til námskeiös
sem er opiö öllum
karateiökendum.
—SOS
Enska deildarblkarkeppnín:
lan wallace för
á kostum
- og skoraði 2 mörk, Degar
Forest lagði Blrmlngham að
velll (3:2) á st. Andrews
Nottingham Forest lagöi
Birmhigham aö velli (3:2) á St.
Audrews — I fyrri leik liöanna i 2.
umferð ensku deildarbikarkeppn-
iimar i gærkvöldi. Leikurinn var
mjög góöur —opinn og skemmti-
legur. Leikmeim Forest sem léku
mjög vel — voru Ibikarstuöi, voru
búnirað skora 2 mörk eftir aöeins
15 mln. Ian Wallace opnaöi þá
leikinn meö góöu marki, eftir
sendingu frá Justin Fashanu og
aöeins einiii min. siöar var þessi
litli Skoti búiim aö senda knöttinn
yfir Jeff Wealand, markvörö
Birmingham eftir sendingu frá
Fashanu.
Leikmenn Birmingham gáfust
ekki upp — Neil Whatmore
skoraöi l:2eftir 20 min. og siðan
átti Frank Worthington þrumu-
skot sem skall á stönginni á
marki Forest — rétt fyrir leikhlé.
Worthington jafnaði siöan metin
2:2 á 47 min. og geröu leikmenn
Birmingham sér þá vonir um sig-
ur. Þær vonir stóðu ekki lengi þvi
aö Mark Proctor prjónaöi sig i
gegnum varnarvegg Birming-
ham á 65 min. og skaut góðu
vinstrifótarskoti aö marki heima-
manna — knötturinn lá i netinu
hjá þeim, áður en Wealand,
markvörður gat hreyft sig.
Arsenal fékk skell
Leikmenn Arsenal sdttu ekki
0 BOB HATTON...skoraöi gegn
Arsenal.
gull i greipar Sheffield United á
Bramall Lane, þar sem gamla
brýniö Bob Hatton.sem var mik-
ill markvarðahrellir með Birm-
ingham hér á árum áður, skoraöi
sigurmark United á 58 mín. —
hans sjöunda mark á keppnis-
timabilinu. Töframátturinn er
ekki aldeilis horfin tír skónum
hans.
TERRY AUSTIN... tryggði
Huddersfield-liöinu hans Wilson,
fyrrum forsætisráðherra Bret-
lands sigur gegn Brighton.
Svanirnir lentu á Oak-
well Ground
Svanirnir hans John Toshack
lentu heldur betur á Oakwell
Ground I Barnsley, eftir fallegt
flug i 1. deildarkeppninni. Evans
og Glyn Riley skoruöu mörk
Barnsley.
KEVIN KEEGAN... skoraöi
mark fyrir Dýrlingana frá Sout-
hampton eftir 18min. á The Dell,
en það dugði ekki gegn Chelsea.
Mike Fillery jafnaöi metin á 54
min. og siðan máttu Dýrlingarnir
hrósa happi aö fá ekki á sig mark
10 min. fyrir leikslok. Peter Weils
markvöröur þeirra, varöi þá
snilldarlega skotfrá Alan Mayes.
W.B.A. missti niður
þriggja marka forskot
Leikmenn W.B.A. fdru illa aö
ráöi sinu á Gay Meadow i Shrews-
bury, þar sem þeir komust yfir
3:0fyrirleikhlé, meömörkumfrá
Cyrille Regis, Steve MacKenzie
og Nick Cross. Ian Atkins minnk-
aði muninn úr vitaspyrnu og
siöan skoraði Steve Biggins
glæsilegt mark eftir mikinn ein-
leik í gegnum vörn Albion. Þaö
var svo eftir venjulegan leiktima
aö Shrewsbury náði að jafn —
Ross MacLaren skoraöi þá beint
úr aukaspyrnu — 3:3.
Þaö er þvi ekki hægt aö segja,
aö það hafi verið „kvöldstund” 1.
deildarliðanna I Englandi i gær-
kvöldi.
—SOS
• IAN WALLAGE...skoraöi 2
mörk — meö aöeins mln.
millibili.
Enska
knattspyrnan
Úrslituröu þessi I fyrri leikjum
liöanna i 2. umferö I ensku
deildarbikarkeppuinni — i gær-
kvöldi:
Aldershot-Wigan............2:2
Barnsley — Swansea ........2:0
Birmingham-Nott.For........2:3
Bristol R.-Northampton.....1:2
Carlisle-Bristol C.........0:0
Colcester-Cambridge........3:1
Doncaster-C.Palace.........1:0
Everton-Coventry...........1:1
Grimsby-Watford............1:0
Huddlesfield-Brighton......1:0
Luton-Wrexham..............0:2
Middlesb.-Plymouth.........2:1
Milwall-Oxford.............3:3
Oldham-Newport.............1:0
Preston-Leicester..........1:0
Q.P.R.-Portsmouth..........5:0
Sheff.Utd.-Arsenal.........1:0
Shrewsbury-W.B.A...........3:3
Southampton-Chelsea........1:1
Tram mer-Port Vale.........2:0
Andy Gray
til Leeds?
Allan Clarke, framkvæmda-
stjóri Leeds, er nú á höttunum
eftir Skotauum Andy Gray hjá
Úlfunum og er haun tilbúinn aö
kaupa hann til Elland Road. Þá
hefur Clarke einnig spurst fyrir
um Terry Hibbitt, miövallarspil-
ara Úlfanna, en Manchester City
og Newcastie hafa einnig áhuga
aö fá Hibbitt til sin.
—SOS