Vísir - 07.10.1981, Side 9

Vísir - 07.10.1981, Side 9
Miövikudagur 7. október 1981 r-------------------------■■■ ,,Ég myndi aldrei telja skjól- stæöing heilbrigðan nema hanu I hefði komist fyrir alla fordóma ■ sina gagnvart kynhneigö til per- sóna af sama kyni. Ef viökom- I andi er hommi eöa lesbia koma ■ þess konar viöhorf aö s jalfsögöu i veg fyrir aö hann fa'i notið til- finninga sinna. En jafttvel þótt viðkomandi sé heterósexdal fer ekki hjá þvi aö svona viðhorf I eru honum skaöleg”. (George Weinberg: Society and the I healthy homosexual, bls. 1. New | York, 1972). Hómófóbia, meövituð eöa ómeövituö andstyggö á sam- ■ kynhneigð er vestrænn ■ m enningarsjúkdómur. Vegna | þesshve hann er útbreiddur var a honum gefinn litill gaumur þangað til Weinberg skýr- ■ greindi hann 1972. Hómófóbia er órökstudd attd- styggö og órökstyðjanleg af I hálfu þeirra er þaö vildu. Þeir gripa tilslagoröa en megna ekki aö færa fram rök, sem þeir teldu boöleg á öörum vettvangi. Þessi | andstyggö þeirra veldur þeim leyndum og Ijósum ama og jafn- | vel þjáningu. Þeir búa viö ótta- ■ tilfinningu og skerta möguleika til mannlegra samskipta og ef viðkomandi er lesbia eöa hommi bætist viö sjálfsbæling, * óbærileg sjálfsfyrirlitning og I þegar verkast vill óviljandi ■ sjálfsopinberun. Hómófóbia á heima I flokki meö öörum fælnisjúkdómum, en þar sem htin er svo útbreidd og ■ hefur svo viötækar og alvarleg- ar afleiöiugar fyrir einstaklinga og samfélag, hvilir sérstaklega I þuug skylda á öllum aöilum, sem ábyrgð bera, að vinna aö upprætingu hennar. ■ Hver eru einkenni ■ hómófóbiu? Fæstir taka eftir einkennum I hómófóbiu. Sjúkdómurinn er I svo útbreiddur að menn hafa . vanist honum telja hann jafnvel I eðlilegt ástand. Starfsbróöir I Weinbergs, sálfræðingurinn . Kenneth Smith, framkvæmdi I fyrstu fræðilegu könnunina á | fylgni hómófóbiu og annarra þátta. Háskólanemar fengu i | hendur hefti með ýmiss konar | staðhæfingum og krossuðu við 1 já eða nei eftir þvi' hvort þeir f “ féllust á þær eða ekki. Meðal I staðhæfinganna voru niu sem I leiða i ljós vott um hómófóbi'u. I Lesendur ættu að spreyta sig á , þeim, eitt hómófóbiustig fæst I fyrir svarið sem er tilgreint i ■ sviga, lægsta einkunn er 0, hæsta einkunn 9: 1) Homma á að loka inni svo | að þjóðfélagið njóti verndar (já). 2) Mér yrði brugðið ef ég kæmist að raun um að ég væri staddur einn ásamt homma ein- hversstaðar (já). 3) Hommar ættu að fá að i gegna opinberum stöðum eins * og aðrir (nei). 4) Ég myndi ekki vilja eiga , aðild að félagi þar sem hommi I væri félagsmaður (já). 5) Tilhugsunin um kynlif , homma vekur með mér viðbjóð (já). 6) Ef lög sem beinast gegn . samkynhneigð yrðu felld úr I gildi, myndi hlutfall homma i I landinu haldast óbreytt (nei). 7) Hommi gæti orðið góður I forseti Bandarikjanna (nei). ■ 8) Ég myndi óttast um barn 1 mitt ef kennari þess væri I hommi (já). 9) Ef hommisettistviðhliðina * á mér i strætisvagni yrði mér | órótt (já). Yfirleittgefst ekki tækifæri til I þess að leggja svona próf fyrir, I þegar maður þarf að átta sig á I því, hvort einhver aðili er hald- I inn hómófóbiu. En einkennin I koma oftast i ljós og eru . greinanleg i fari manna, þegar I glögglega er athugað. Fyrst má telja óvilja til þess " að ræða á nokkurn hátt um þaö | sem snýr að einhverju leyti að ■ samkynhneigð og vandræðaleg ■ þögn þegar aðrir nefna slikt. | Þetta fólk kýs að vikja sér und- I an tilhugsuninni um það sem ■ hefur i reynd mikið neikvætt P gildi í undirmeðvitund þess. _ Stigsmunur er á þessum við- I brögðum og þvi að svara og ■ gera grein fyrir þvi að þetta " skuli ekki nefna vegna almenns VISIR Hómofóbía smekks eða velsæmis, eða af öðrum viölika ástæðum. Oft er þessileið reyndar neyðarúrræði þeirra sem kysu heldur aö þurfa ekki að rjúfa þögnina. Virkari hómófóbia kemur fram i þörf á að koma á fram- færi neikvæðum viðhorfum sin- um til allssem snýrað samkyn- hneigð jafnvel að fyrra bragði. Þá er gjarna lögð áhersla á trú, velsæmi, tilgang lifsins þörfina fyrirfjölgun mannkyns og fleira þess háttar, til þess að leiða i ljós, að samkynhneigt fólk bregðist skyldum sinum, en að viðkomandi ræki þær sjálfur eftir þvi sem aöstæður leyfa honum. Ageng hómófóbia lýsir sér með brýnni þörf til þess að draga markalinu, gera skörp skil, milli sjálfs sin og samkyn- hneigðs fólks eða einstaklings úr þeim hópi. Lögð er áhersla á að hommar og lesbiur séu gædd neikvæðum eiginleikum sem eru reyndar andstaða þess sem viðkomandi telur bestu eigin- leika i fari sinu, eiginleika sem allir þurfa að gera sér grein fyriraðhann býryfir. Hann hef- ur knýjandi þörf fyrir að lýsa þvi yfir á þennan óbeina hátt, að hann sé ekki hommi/lesbia. Hástig hómófóbiu nefnist „homósexúal panik” á útlendu máli. „Hómósexúal panik skýr- ir sum ofbeldisverk sem verða með þeim hætti, að ungur maður sem lætur eftir sér að fylgja nokkuð eldri manni heim eftir skyndiviðkynningu á opin- berum stað, lætur leiða sig til kynmaka en snýst svo ofboðs- lega öndverður við og verður manninum að bana. Ohemju- skapur við verknaðinn, ávinningsleysið af honum og al- ger bKndni fyrir afleiðingum hans eru vottur um jafnvægis. leysi mannsins sem er ekki hægt að skýra á fullnægjandi hátt með andstyggð hans á samkyn- hneigð heldur verður að skilja þetta f ljósi þess, að það er hon- um geysilegt áfall þegar hann gerir sér ljóst að maðurinn hefur svipt hann þeirri sjálfs- imynd sinni að hann væri gagn- kynhneigður”. (D.J. West: Homœexuality re-examined, bls. 203. London, 1977). Hverjum er hættast við að fá hómófóbiu? Hómófóbi'a leggst á fleiri karla en konur, en bæði gagn- kynhneigt fólkog samkynhneigt á hana á hættu. Það, að maður sýnir einkenni hómófóbiu er þvi alls ekki vísbending um að hann sé ekki samkynhneigðúr. Les- biur og hommar, sem hafa hómófóbiu liða m jög fyrir hana, hvort heldur þau viðurkenna kynhneigð sina fyrir sér eða ekki og einkenni verða sterk. George Weinberg lýsir fimm meginástæðum til þess að menn fá hómófóbiu: 1) Áhrif gyðingdóms, kristni og islams. Stofnanir þessara trúarbragða hafa löngum túlkað ýmsar kenningar þeirra sem bann eða allt að þvi bann við þvi að lifa i samræmi við samkyn- hneigð sina. Viðhorf trúar- bragðanna eru mjög stór þáttur i vestrænni menningu og eru alls ekki bundin við þá eina sem lita á kenningarnar sem sin trúarbrögð. Hér á landi fer sem betur fer litið fyrir opinskáum áróðri gegn hommum og lesbi- um innan lúthersku og kaþólsku trúfélaganna. 1 enskumælandi löndum er sérstakt trúfélag samkynhneigðs fólks Metro- politan Community Church og einkunnarorð þeirra sem i þvi eru, eru: Drottinn er minn hirðir og hann veit að ég er hommi/lesbia. 2) Leyndur ótti við að vera sjálf(ur) hommi/lesbia. Þar sem hómófóbia verður til á barnsaldri áðuren fólk gerir sér grein fyrir kynhneigð sinni, neöanmŒls //Hástig hómofóbíu nefn- ist //hómósexual panik" á útlendu máli. Hómó- sexual panik skýrir sum ofbeldisverk/ sem verða með þeim hætti, að ungur maður, sem lætur eftir sér að fylgja nokkuð eldri manni heim eftir skyndi- viðkynningu á opinberum stað, lætur leiða sig til kynmaka en snýst svo of- boðslega öndverður við og verður manninum að bana", segir Guðni Ba Idursson. getur hún orðið til þess að það viðurkennir aldrei fyrir sjálfu sér hvernig kynhneigðinni er varið. Til þess að komasthjá þvi að viðurkenna fyrir sjálfum sér, að maður er hommi/lesbia, þarf ákaflega sterkar og virkar varnir. Til dæmis hafa flestir, sem harðast hafa barist gegn samkynhneigð, hommum og lesbi'um, verið samkynhneigðir sjálfir. Otlend dæmi eru Banda- rikjamennirnir Joseph McCarthy öldungadeildarþing- maður og J. Edgar Hoover for- stjóri alrikislögreglunnar og Stokkhólmspresturinn Karl- Erik Kejne. 3) Bæld öfund. Viðkomandi telur sér trú um að velgengni sin i samfélaginu sé bundin þvi að aðrirtelja hann hafa eiginleika, gagnkynhneigð, sem hann veit sjálfur aðhann hefur ekki. Hann gætir þess þvi' vel að tjá aldrei þær tilf inningar, sem eru bundnar kynhneigö hans. Sá, sem leynir þvi ekki að hann er hommi, ógnar öryggi við- komandi með þvi aö virðast segja með þvi: „Arangur þinn með hinu kyninu er ekki nærri þvf eins mikilvægur og þú i- myndar þér. Og sjáðu hve miklu þú hefur fórnað fyrir hann!” Þetta fyrirbæri er reyndar mjög algengt meðal allra sem aö- hyllast meinlæti, þeim blöskrar að aðrir skuli geta verið eins h a mi n g j u s a m i r , oftar hamingjusamari, en þeir, og það án þess að hafa fómað nokkru, aö þvi er viröist. 4) Gildi ógnað. Viðkomandi telur það sér til gildis að hann er gagnkynhneigður. Með þvi að hafna gildismati hans, telja samkynhneigð nákvæmlega jafngóðan eiginleika og gagn- kynhneigð, finnst honum hommar og lesbiur hafna gildi hans einnig. Þessi tilfinning er reyndar hliðstæða þess að eldra fólki finnst að unglingar séu að hafna gildi þess, þegar þeir hafna gildismati þess, það er að segja hliðstæða kvnslððabilsins. 5) Óttatilfinning bundinþvi'að hommar og lesbiur skuli geta hugsað sér að hverfa úr þessu jarðlifi án þess að hafa alið af sér afkomanda, t raun hryllir viðkomandi við þvi, að það sem hann taldi sinn eina tilverurétt, virðist einskis metið af öðrum. Af þvi, sem Weinberg segir um meginástæður þess að maður fær hómófóbiu, sést, að það eru miklar likur á þvi að verða henni að bráð. Likumar eru mjög miklar ef mann skort- ir sjálfsöryggi eða sjálfsálit, ef maður skipar sér i rim neðar- lega f þjóðfélagsstiganum og þarf að leggja áherslu á að maöur sé ekki neðstur, og ef maður er hleypidómafullur yfirleitt. Við hvaða skilyrði brifst hómófóbia? Þeir sem fá hómófóbiu hafa venjulega smitast af henni á barnsaldri, þótt einkenni hennar komi ekki fram fyrr en siðar. Barninu er innrætt hómó- fóbia — án þess að það hafi nokkurn tima verið nefnt, hvað þá kennt opinskátt, skilst þvi að samkynhneigð sé fólki ösam- boðin og að um hanamegiekki ræða. Þögnin undirstrikar þetta. Þegar viðkomandi vex upp og fer að fylgjast með þjóðli'fi og fjölm iðlum, verður hann þess á- skynja að um samkynhneigð og hommaog lesbíur er aldrei rætt né ritað nema á neikvæðan eða niðrandi hátt. Slúðursögur um einstaklinga, afbrotafréttir og fréttir af afkáralegu fdlki i fjöl- miðlum, sorgarsögur sem enda með réttlátu sjálfsmorði i bók- menntum og kvikmyndum, þetta eru þær upplýsingar sem uppvaxandi Islendingi standa til boða. Þetta eru kjörskilyrði hómófóbiu. Hverjar eru afleiðingar hómófóbiu? Afleiðingar hómófóbi'u eru mjög viðtækar. Verstar eru þær fyrirfólk sem er samkynhneigt. Hún kemur algerlega i veg fyrir að það fái notið tilfinninga sinna, eða skerðir mjög mögu- leika til þess. Hómófóbia sam- kynhneigðs fólks veldur oft frekari geðsjúkdómum. Afleiðingarnar eru lika mikl- ar fyrir gagnkynhneigt fólk. Það hefur ama og óþægindi af hómófóbiutilfinnningunni, það skerðir samskipta möguleika sina við annað fólk, umgengst til dæmis ekki homma og lesbiur eða þá sem umganga sli'kt fólk, og það skerðir hegðunarmögu- leika sina, leyfirsér alls ekki að aðhafast neitt það sem hugur þess kann að standa til, en teng- ist samkynhneigð um of að þvi er þvi finnst. Hómófóbia háir einstaklingn- um ekki aöeins i einkalifi, hún veldur einnig persónulegum erfiöleikum i atvinnu og opin- beru lífí. Mistök og rangar á- kvarðanir verða i opinberri stjórnsýslu, við kennslustörf, i heilbrigiKsþjónustu i verslunar- þjónustu, i veitinga- og skemmtiþjónustu, o.s.frv. af völdum þess að starfsmaður er með hómófóbiu. Samfélagið i heild geldur fyrir hómófóbiu, með þvi að hún leiðir til misréttis gagnvart samkynhneigðu fólki, og mis- rétti skerðir velferð samfélags- insfráþvi, sem annars væri. Af- leiðing hómófóbiu birtist i' þvi, að mörgum virðist sem misrétti gagnvart hommum og lesbium sé vilji samfélagsins. Ofbeldis- glæpir hafa farið vaxandi hér i landi sem annars staðar, og munu verða miklu tiðari en nú er. Sérstaklega mun ofbeldis- verkum gagnvart þeim, sem teljast til minnihlutahópa, fjölga mikið. Hópar ofbeldis- manna, hvort sem þeir kallast blaðamenn, raggarar, þjóð- fylkingarmenn eða eitthvað annað, og einstaklingar sem temja sér viðhorf slikra hópa, munu telja sig, og það ekki að á- stæðulausu, vera að framfylgja vilja samfélagsins þegar þeir veitast að lesbium og hommum. 9 Hvaða lækning er við ■ hómófóbiu? Meiri hluta þeirra sem þjást . af hómófóbiu er unnt aölæknaá I tiltölulega einfaldan hátt: Með | þvi að rjúfa þögnina um sam- - kynhneigð. En til þess að út- I rýma henni að mestu leyti úr I landinu þarf stórátak. Það er z skylduverk allra ábyrgðaraðila I að hef jast handa strax. Hér á landi starfar félag les- ■ bia og homma, Samtökin ’78. | Þetta félag setur sér fyrir ■ meginverkefni að veita upp-'* lýsingar og fræðslu um hvaö- | eina sem snýr að samkyn- _ hneigð. Það er aðili að Alþjóða- ■ samtökum lesbia og hommaog | Norðurlandasambandi félaga _ lesbia og homma, og það getur I þvi' nýtt bæði innlenda og I erlenda þekkingu i sliku starfi. _ Skylt er og eðlilegt að félag les- I bia og homma taki þátt i að ■ hrinda þessu verki fram. Fjölmiðlar eru sterkustu mót- | endur samfélags- Ot- ■ breiðsla hómofóbiu væri miklu ■ minni ef þeir hefðu ekki alið á | henni með þögn, sem einungis - er rofin til þess að flytja nei- ■ kvæð viðhorf gagnvart samkyn- I hneigð. Fjölmiðlum ber skylda _ til að snúa við blaöinu, og sina I samkynhneigð og lesbiur og | homma i réttu ljósi i fréttum og * öðru efni. Þeir þurfa að gera sér I ljóst, aðþó ekki sé nema að þeir ■ viðurkenni tilvist lesbia og 1 * 3 4 5 homma meö þvi að nefna þetta | fólk berum orðum, hefur það ■ mikil áhrif til þess að uppræta B hóm ófóbiu. ■ Fræðsluyfirvöld þurfa að I tryggja,að allirfái fullnægjandi \ fræðslu i tima til þess að firra I þvi að nokkur þjáist af hómófó- ■ biu þegar að þvi kemur að hann ’ gerir sér grein fyrir eigin kyn- | hneigð og annarra. B irn þurfa ■ að hafa fyrirmyndir i fullorðnu ■ fólki, hommar og lesbiur i | kennarzstétt þurfa að geta verið ■ samkynhneigðum nemendum ■ samskonar fyrirmynd og gagn- I kynhneigðir neméndur fá i öðr- . um kennurum. Listamenn af öllu tagi verða I aö túlka allar hliðar mannlifs- _ ins, ekki einungis þær hliðar I sem snúa að gagnkynhneigðu I fólki. Skáld og söngvarar og . aðrir höfundar, sem eru sam- I kynhneigðir, þurfa að yrkja | verk sin og flytja sem slikir. St jórnmálamenn og -flokkar ■ þurfa að beita áhrifum sinum til ■ þess að uppræta hómófóbiu. Þó | að viðhorfsbreyting gerist ekki . með lagasetningu og fyrirmæl- I um, þá hefur slikt veruleg áhrif I til þess að flýta breytingu. Stjómmálamenn þurfa að láta I endurskoða lög með tilliti til ■ þess að útrýmt verði öllum á- * kvæðum sem mismuna sam- | kynhneigðu fólki. Þeir þurfa að ■ setja sérstök lagaákvæði sem ] vernda lesbiur og homma fyrir | lagalegu og félagslegu misrétti. ■ Heilbrigðisstarfsmenn þurfa | að vinna gegn hómófóbiu á ein- ■ arðan hátt. Stór hluti þess fólks " sem leitar aðstoðar vegna geð- | rænna kvilla er i raun haldinn ■ hómófóbiu, og þvi er enginn ' greiöi gerður með þvi að horfa | fram hjá þvi. Lesbiur og . hommar i heilbrigðisstéttum ■ þurfa að geta verið sjúklingum I til fyrirmyndar og sönnunar um . að samkynhneigð kemur ekki i I veg fyrir að maður geti lifað | fullkomlega heilbrigðu og hamingjusömu lifi. Klerkar og kennimenn þurfa ■ að prédika um gildi kærleikans, I sem er óháð kyni persónanna. ■ Og þeir vita eins vel eins og aðr- * ir, að það er kynhneigð sem ■ ræður þvi, hvers kyns þeir ein- : staklingar eru, sem fella hugi I saman. Það þarf aðsegjast upp- ■ hátt, svo aöallir skilji, að tniar- ■ brögðin eru trúarbrögð allra, | hvernig sem kynhneigð er n háttað. Lesbiur og hommar þurfa að . koma úr felum, fyrir sinum I nánustu að minnsta kosti. ■ Hamingjusamur hommi og hamingjusöm lesbia eru áhrifa- I rikasta vopnið gegn hómófóbiu. ■

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.