Vísir - 07.10.1981, Side 11

Vísir - 07.10.1981, Side 11
Miðvikudagur 7. október 1981 VlSllt Saltfiskur á 21 mllljón í verOjðlnunarsjóðí og skrelðin á 26.7 milljönir króna: „Get ekki ímyndað mér að hróflað verðí við sjóðnum” - segir Kristján Ragnarsson, formaður LÍÚ „Þessi sjóður er byggður upp og lagt i hann i góðri trú og ég get ekki imyndað inér að nokkrum manni hafi dottið i hug að hrófla við honum.” Þetta hafði Kristján Ragnarsson formaður LttJ að segja, þegar Visir spurði hann hvort komi til greina að færa fé á milli deiida i Verðjöfnunarsjóði sjávarútvegsins til að hjálpa til við ákvörðun fiskverðsins. Krist- ján bætti þvi við að enda væri þar snautt um fé til að færa á milli. Verðjöfnunarsjóði er skipt nið-; ur i fimm deildir og sumum deild- anna er aftur skipt niður á fleiri reikninga. Sagt er að skotheldur veggur sé á milli reikninga og þar hafi aldrei neitt blandast saman. Visir leitaði upplýsinga um stöðu sjóðsins um siðustu mánaðamót og fékk uppgefnar áætlaðar tölur, þvi uppgjör liggur ekki fyrir og sumir reikninganna eiga von á glaðningi frá gengismunareikn- ingi. Nákvæmar tölur um það liggja þó ekki fyrir. Deildin fyrir frystar fiskafurðir skiptist á fjóra reikninga. Freð- fiskreikningurinn skuldar um 25 milljónir króna, en giskað er á að hann fái uppundir helming þeirr- ar upphæðar frá gengismuna- reikningi. Humarinn á inni 14,1 milljón og þar hefur ekkert farið út frá upphafi 1971. Sama er aö segja um Hörpudiskreikninginn, þar fer ekkert út, en innistæðan er um 11 milljónir. Rækjureikning- urinn á inni 4,5-5 milljónir. Deildin fyrir saltfiskafurðir er á tveim reikningum. A reikningi óverkaðs saltfisks og saltaðra ufsaflaka stendur inni 21 milljón króna, reikningur verkaðs salt- fisks er á núlli. Saltsildarafurðir eru i sérdeild og bar standa inni 1,65 milljónir. Skreiðardeildin er lika á einum reikningi, sem geymir um 26,7 milljónir króna. Bæði skreiðar- deildin og saltfiskdeildin geta bætt við sig úr gengismunareikn- ingnum. Að siðustu er svo deildin fyrir sildar- og fiskimjölsverksmiðjur á þrem reikningum. Reikningur loðnumjöls og loðnulýsis er á núlli. A fiskimjölsreikningum eru inni um 2,8 milljónir króna og spærlings- og kolmunnamjöls- reikningurinn er tómur. —SV Daivik: SKÓLASTJÓRALAUST VKITÓNLISTARSKÓLANN n «• Kvenskór Teg.: 512 Litur: Dökkbrúnt og rústrautt leöur. Stæröir: 36 1/2 — 41 1/2. Verö kr. 398.-. Opið laugardaga kl. 9-12 - PÓSTSENDUM 0 STJÖRNUSKÓBÚDIN Laugavegi 96 Vid hlidina a Stjörnubiói Simi 23795 <t <t •3 <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t' <t a <t <t <t a <t <t <t <t a ■n <t a <t ■n ■ti 1X2 1X2 1X2 6. leikvika — leikir 3. október 1981 Vinningsröð: XIX — Xll — 11X —112 1. vinningur: 12 réttir — kr. 55.465.00 34.481(4/11) 36.207(4/11) 2. vinningur: 11 réttir — kr. 1.440.00 1515 5464 26875 30060 33365 41111 2086+ 11359 27016+ 30582 34885+ 58219 4697+ 19381+ 27458 31216 40069 58342 5070 26578 28299 32632+ 40872 31214(2/11) Kærufrestur er til 26. október kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á aðalskrifstofunni í Reykjavik. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvlsa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUN I R — íþróttamiðstöðinni — REYKJAVÍK B1U4 0G 33530 Dalvikingum hefur ekki tekist að fá skólastjóra að Tónlistar- skólanum i stað Kára Gestssonar sem fluttur er til Hafnarfjarðar. Auglýsingar i blöðum og eftirleit- anir til ýmsra manna, bæði inn- anlands og utan, hafa engan ár- angur borið. t vor tóku 17 nemendur próf i pianóleik frá skólanum en pianó- kennsla hefur verið uppistaðan i skólahaldinu. 9 nemendur luku Siómaður drukknar í Eskífjarðarhðfn Ungur maður fannst látinn i höfninni á Eskifirði i gærkvöldi. Maðurinn hét Elias Valur Bene- diktsson og var tuttugu og þriggja ára gamall. Elias sem var Þorlákshafnar- búi, var á sildarbát, og lagðist bátur hans að bryggju á Eskifirði á laugardaginn. Á laugardags- kvöldið fór Elias á dansleik með félögum sinum, en klukkan f jögur á sunnudagsmorgun sást siðast til hans. Er Elias kom ekki fram i gær, var farið að leita hans og tóku fé- Halivrningar en ekki böfrungar - og Jðn horfðl á Sj^vardýrin vöfðust fyrir okkur i m'yndatexta á baksiðu á mánudaginn. Þar var birt mynd af fimmháhyrningum sem veidd- ir voru fyrir Jón Gunnarsson hjá Sædýrasafninu. Ekki tókst betur til en svo, aðþeir voru sagðir vera höfrungar, sem er auðvitað hin mesta vitleysa. Þá gerðum við Jóni Gunnarssyni heldur hátt undir höfði, þar sem mátti skilja á textanum að hann hefði veitt háhyrningana sjálfur. Heiðurinn af þvi eiga Jón Gislason, skip- stjóri og skipshöfnin á Guðrúnu GK 37, en Jón Gunnarsson var hins vegar með um borð til að fylgjast með gangi veiðanna. lagar i björgunarsveitinni Brim- rúnu á Eskifirði þátt i leitinni. Elias fannst svo sem fyrr sagði i Eskifjarðarhöfn i gærkvöldi. — ATA forstigi, 7 fyrsta stig og 1 nemandi lauk fjórða stigi. Nemendur á blásturshljóðfæri og blokkílautur gengu ekki undir próf. Á sl. vetri var haldið tveggja mánaða nám- skeið i harmonikkuleik með 7 nemendum. Nemendur skólans héldu tvenna opinbera tónleika á sl. vetri og reynt var að koma á fót lúðrasveit. Sú tilraun bar ekki’ árangur þar sem þátttaka var dræm. Gestur Hjörleifsson faðir Kára hefur fallist á að hlaupa undir bagga hjá skólanum i vetur, með þvi að taka nemendur i pianóleik. Auk þess er fyrirhugað að koma á fót námskeiðum i barnamúsik, harmonikkuleik, gitarleik, blokk- flautuleik og ef til vill fleiru. GS/Akureyri Aðalfundur Landverndar-Landgræðslu og Náttúruverndarsamtaka ísland verður haldinn í Reykjavík dagana 14. og 15. nóv. n.k. Fundurinn hefst á Hótel Heklu laugardaginn 14. nóvember kl. 10 árdegis. Fundurinn veröur nánar auglýstur aðildarfélaga. Stjórn Landverndar. bréfi til „Rúm ”-bezta verzlun lamlsms G GYLFI Sérwrzhm rum GILBERT Hjónarúm m/dýnum kr. 8.700 Fataskápur 2x2 m. kr. 4.300.- Snyrtiborð kr. 1.930,-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.