Vísir - 07.10.1981, Side 13

Vísir - 07.10.1981, Side 13
Miðvikudagur 7. október 1981 Þlóðminjasalnið: Stofnuð sóp- stðk Tækni- minjadeild Menntamálaráðherra hefur á- kveðið að stofnuð verði sérstök tækniminjadeild i Þjóðminjasafni íslands. Hefur nefnd á vegum menntamálaráðuneytisins unnið að athugun á stofnun slíkrar deildar að undanförnu. Forráðamenn Þjóðminjasafns hafa lengi haft hug á að hrinda þessu máli í framkvæmd en mjög er orðið brýnt að vinna að varð- veislu valinna og dæmigerðra tækja sem valdið hafa hinnigrið armiklu þjóðfélagsbreytingu sem orðið hefur á islensku þjóðlifi á undanförnum áratugum. Erhinni nýju deild einkum ætl- að að varðveita heimildir og tæki á sviði samgangna á láði og i lofti, véltækni ýmiskonar, land- búnaðar-, rafmagns- og útvarps- tækni, og annars tæknibúnaðar, sem kom i kjölfar hins gamla bænda- og útvegsbændaþjóðfé- lags. Kvennairamboðið á Akureyri: Stefnuskráin mótuð fliðtlega Ahugafólk um kvennaframboð á Akureyri hélt nýlega starfsfund þar sem kynntar voru niðurstöður úr hópvinnu um atvinnu-, heil- brigðis- og menningarmál. Er fyrirhugað að halda nú á- fram af fullum krafti og efna til helgarráðstefnu i nóvember þar sem unnið verður að heildar- stefnuskrá framboðsins. Hafi einhver áhuga á að vera með er réttast að hafa samband við Rósu i sima 24981 eða Nönnu i sima 25745. — JB VÍSIR 13 ÍRestorífs Bryggjarí: ■ ■ úr íslandi um sterkt 01 | Nú fer at iiðr Restorff's Bi’ l sterkt 0i. S -;4ri. Slðant væl, men Andrías Restorff, stjóri, J ur fískÍDrn n.»nn i'l-íi »ael kundu selt dupult so -------UJ'POlltlkkur: ■ -torri. í-^ÍFomyumsk^i tkí Z T ‘ skipini- sT ifl f yvt at tríí - íyZr enn uttan fyri , rígÉaa fjotðwga markið. kun Jlysingarnar um hettl r IsIat)ds- Upp- l deiidini stóð at Waðnum ^já Hag- í av guJleli fyri 66 094 krrVOrU 10 563 Jitrar 158 litrar Tvær úrklippur úr færeyska Dagblaðinu ÍSLENOINGAR SÆKJA í FÆREYSKA OJÚRINN - Isienskar áhafnir keyplu 10.563 líira af sterkum bjðr á síðasla ári Brugghús i Færeyjum hafa nú ekki undan að framleiða bjór handa landsmönnum. Hafa meðal annarra islenskir sjómenn sótt svo i ölið, að eigendur brugghús- anna sjá ekki fram á annað en að nauðsynlegt verði að byggja við húsin. Samkvæmt færeysku Hagtið- indunum seldu Færeyingar sam- tals 10.563 litra af sterkum bjór um borð i islensk skip á siðasta ári, en verðmæti þess bjórs er 66.094 krónur færeyskar. Þá kom einnig fram, að sókn Islendinga i færeyskan pilsner var öllu minni, en þó voru 158 litrar afgreiddir um borð i islensk skip og var and- virði þess farms 918 krónur. Segj- ast Færeyingar þannig fá fisk fyrir bjór, en það mun vera nýj- ung i fiskveiðipólitik þeirra eyja- skeggja. 1 færeyska Dagblaðinu er viðtal við eiganda Restorff brugghúss- ins, Andrias Restorff. Segir hann, að fyrirtækið gæti selt tvöfalt meira af bjór en það íramleiðir. Restorff brugghúsið hefur fengið margar fyrirspurnir frá islensk- um sjómönnum, og einnig frá norskum sjómönnum. Andrias sagði, að ráðist hefði verið i stækkun brugghússins og þegar viðbyggingin væri komin i gagnið þá væri hægt að anna eftirspurn- inni. Færeyska ölið er ódýrara en það innflutta og að sögn Færey- inga sjálfra er það sist verra. — ATA ■ ■ ■ ■ 0 Vandervell vélalegur I Ford 4-6-8 ttrokka benzin og diesel vélar Austin Mini Bedlord B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Oatsun benzin og diesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzm og dieael Mazda Mercedes Benz benzin og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Slmca Sunbeam Tékkneskar bilreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagén Volvo benzin og diesel ■ I ÞJÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 8451 5 — 84516 Chervoíet Citation Club Coupé Einstakt tækifæri til að eignast sparneytinn,— framdrifinn amerískan bíl aótrúlega hagstæðu verði Bilar þessir eru árg 1980, nýinnfluttir og ókeyröir, meö fullkomnum útbúnaði m.a.: V-6 vél — framdrifi — sjálfskiptingu — vökva- og veltistýri — aflhemlum — raf- magnssætum — útvarpi — Bueketsætum — og de-luxe innréttingu. Aðeins fimm bílum óráðstafað Góð greiðslukjör Leitið upplýsinga QCt QP BÍLASALAN BUK s/f SlÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK SlMI: 86477

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.